Morgunblaðið - 17.05.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.05.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1973 Lið Kennaraháskóla Islands sem sigraði i kvennaflokki. Talið frá vinstri: Emil Bjömsson, llðs- stjóri, Laufey Eiriksdóttir, Ragna Þórhallsdóttir, Ólöf Kigurðardóttir, Ásta Sæmuiuisdóttir, Agn- es Bragadóttir og Ema Kristjánsdóttir. Á myndina vantar Auði Harða.rdóttur. Kennaraháskólinn sigraði í kvennakeppni blakmóts skólanna Danska knatt- spyrnan CRSLIT leikja í dönsku 1. deild ar keppninmi i knattspyrnu urðu þessi um siðustu helgi: B 1901 — Randers Freja 2:1 AaB — KB 3:2 Næstved — B 1903 1:0 AB — Vejle 4:1 AGF — Köge 0:2 Staðan í deildinni að þessum leikjum loknuna var þannig: AaB 6 3 3 0 10:6 9 AGF 6 3 12 9:7 7 KB 6 3 12 13:12 7 H ridovre 5 2 2 1 8:5 6 Köge 6 3 0 3 5:3 6 AB 6 2 2 2 8:7 6 Næstved 6 3 0 3 7:8 6 B 1901 6 30 3 9:12 6 Frenri 5 2 12 5:6 5 Randers Fr. 6 12 3 6:8 4 Vejle 6 2 0 4 7:10 4 B 1903 6 12 3 4:7 4 Chile vann Perú CH3LE sigraði Perú 2:0 í ieik Jdðanna í undamkeppnd heims- meistarakeppmdnmar í knatt- spyrnu. Leikurimm fór fmm í Santáago sS. sumnudag. Fyrri leik llðömma lauk með sigri Perú, 2:0, þammig að Mðim verfta að leika þriðja Irilkc: .. im réttinm tffi þess að keppa við sigurvegaramm í 9. riða.i, en í þedm riftli eru írlamd, Frakklamd og Sovétrikim. Sigur- vegarimm úr þafari viðureign kemst svo í Jokakeppnima í Vestur-Þýzkaiamdi. I ieikrmm á summudagimm voru bæði mörkim skoruð í siðari háif- leik. Þeir, sem skoruðu, voru Crisosto og Shuimamda á 68. og 71. mím. Hefndu tapsins BANDARlKJAMÖNNUM tókst að hefna fyrir himm eítirmdmni- lega óságur í körfuknatitleik á Olympíulei'kunum í Múmohem í sumar, er sovézka körfuknatt- leiksiandiSiiðið kom í keppmisferð þamgað fyrir skömmu. Als voru leákmir sex lamidsteikir og ummu Bandarikjamenm fjóra og Sovét- memm tvo. Yfiirleitt voru ieikimir þó nokkuð jaiínir, nema helzt sá sáðasti. 1 honurn unmu Sovét- menm öruggam siigur, 72:64, eftir að srtaðan hafði verið 40:36 þeim í vill í hálfleik. Ryun sigraði JIM Ryun sigraði í míluhlaupi á móti sem fram fór ’i Toronto um líðustu helgi. Tími hans var 4:07,7 mín. Á sama móti sigraði Wiliiamson í stangarstökki, stökk 5,03 metra, Bob Seagren varð anmar — stökk sömu hæð og í kúluvarpi sigraði Oldfield, kast- aði 21,22 metra. Metjöfnun DANSKI lyftingamaðurinn Vamy Bærentsen sem keppir í milliþungavigt jafnaði met sitt í samanlögðu er hann lyfti 282,5 kg á alþjóðlegu móti sem fram fór í Dresdem fýrir skömmu. . EMí judo EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í judo var háð í Madrid á Spámd um helgima og lauik þvi með sdgri Sovétmiamnia, sem hlutu samtals 9 verfflaim: 3 gudll, 2 siMur og 4 bromis. Breta urðu í öðru sæti með 1 gudl, 2 sillfur og 2 broms og í þriðja seeiti urðu Frakkar með 1 guM, 2 sii'Ifur og 1 broms. Aust- ur-Þjóðverjar urðu fjórðu, Spán- verjar fiimmtu og Vestur-Þjóð- verjar sjöttu. HM í Asíu ÍRAN siigraði Norður-Kóreu 2:1 og Sýrfiamdi vamm Kuwait 2:0 í leikjum idðamna í undamkeppmd hedmsmeistaraikeppmdmmar i knaittispyrmu. Staðam I Asdu-riðl- imum, sem þessar þjóðdr eru í, er þessó: Iran 4 5:2 7 Sýrland 4 5:3 5 Norður-Kórea 4 2:3 3 Kuwait 4 2:6 1 Merckx sigraði Á SUNNUDA GINN lauk 1 Sam Sebaistíam á Spáni himmi árlegu hjóireiðakeppmi, er nefmist „Krimgum Spán“. Sigurvegari í keppmdnmi varð himm heimisfrægd hjóireiðagarpur Eddy Merckx, og er þetta í fyrsta simm sern hamm sigrr.r i keppni þessari. Timii Merckx var 84:40,50 Mst. Amnar varð Spámverjimn Luis Ocana á 84:44,36 klst. og þriðji varð Bermard Thevemt, Frakk- lamdi, á 84:45,06 klst. Eddy Merckx hefur ummið hjólreiðakeppnima „Krimgum Frakklamd" fjögur ár i röð, en eftir sigurinm á Spáni lýstí hamm því yfir, aft hann væri enm ekki ákveðimm í hvort hamm tæki þátt í þeirri keppmd í ár. Sænska knatt- spyrnan EFTIR fjórar umferðdr i sæmsku 1. deiiidar keppnimmi í knatt- spyrmu var staðam þammdig: GAIS 4 4 0 0 9:3 8 Atvidaberg 4 4 0 0 8:4 8 öster 4 3 0 1 6:2 6 Sirius 4 1 3 0 2:1 5 MaHmö 4 2 0 2 11:8 4 Djurgaarden 4 2 0 2 5:5 4 Hammaarby 4 1 2 1 4:5 4 Örgryte 4 1 1 2 3:6 3 SAAB 3 0 2 1 2:3 2 Norrköping 3 0 2 1 4:6 2 Elfsborg 4 0 2 2 2:5 2 Örebro 4 0 2 2 2:5 2 AIK 4 0 1 3 2:6 1 Ársþing HSÍ SVO sem Irannuigt er, var á sið- aista ársþimgi Hamdknattleiks- samibandsins samþykkt, að fraim vegis skyldi ársþimgið haldið á vorin að loknu keppnistímabili, fyrir lok júndmánaðar. Var þetta gert tii að betri tími fénigist til undirbúninigs og skiputogs næsta keppnistimabils. Samkvæmt þessu verður árs- þing Hamdknattleikssamibamds ísilands haldið laugardaginn 2. júni n.k. og heíst kl. 9.30 í Fé- lagsheimilinu á Seltjamarmesi. FYRSTA skólamót Blaksam- I ..inls (slands för fram í niarz og aprílmánuði s.l. Niu skólar tóku þátt í piltaflokld og sex flokkar í stúlknaflokki. Þetta var meiri þátttaka en búizt var við fyrir- ANNAÐ fimmtudagsmótið á þessu sumri fór fram síðastlið- inn fimmtudag. Mesta athygli á þessu móti vakti árangur Krist- ínar Björnsdóttur í kúluvarpinu, en hún Ieggur mesta rækt við fimmtarþraut, en bætti sig nú um hálfan metra í kúluvarpinu. Stefán Hallgrímsson, tugþrautar maður úr KR bætti sinn fyrri árangur einnig verulega í kúlu- varpinu og má reikna með að hann geri stóra hluti i tugþraut- inni i suniar. Veður var kalt með an mótið fór fram og er tími Láru Sveinsdóttur í 100 metra hlaupi athyglisverður við þessar erfiðu aðstæður. SÆNSKI krimigiiukaisitariiinin Ricky Bruch kastaði krimglunmi 66,10 metra á mótii, sem fram fór í Málmey á suinnudaginn. Er það jafhframt bezti árangurinm sem náðst hefur í þe'sisari íþróttagrein i ár. Átti Bruch fjögur gdid kösit í keppndmmi: 64,14, 64,90, 64,78 og 66,10 m. Skilyrði til krimglukasits'keppini vo.ru mjög hagsitæð í Málimey, er mót.iið fór fram, hvaissviðrii, em samrt hiýtt í veðri. Keppimaurtar Bruch náðu eimnág mjög góðum áranigri. Kenmiefch Akesisom varð ammar, kastaði 61,12 m, Kent Gardemkrams varð þriðji með 57,20 m og Lemmart Börjesison íþróttafélag í Breiðholti III 1 KVÖLD bætisrt eirtit íþrótrtafé- laigið í hóp þei.rra sem fyrir eru í Reykjavík, en þá verður srtofn- að íþrótrtafóliag í Breiðholrti 3 af firamfarafélagd hverfisiimis. Stofn- fumdurimn fer frama í matsal Breiðlhol'ts h.f. við Rjúpufeli og hefst kiukkan 20,30. fram og sýnir að blakíþróttin á mjög vaxandi fylgi að fagna. Keppni í stúlkmaflokki lauk 17. marz. Lið Kennaraháskóla ís- lamds og Iþróttakenmaraskóla Is- lands báru af að getu og varð Kúluvarp kvenna: Gunnþóirunm Geirsd., UMSK 9,56 Kristdm Bjöirmsd., UMSK 9,30 Ása Haildórsd., Ármammi 8,37 Kúluvarp karla: Stefám Hailgrímsson, KR 13,26 Elías Sveimsson, IR 12,93 100 m hlaup kvenna: Lára Sveinsdóttir, Árm. 12,8 Ásta B. Gunniaugsdóttir, ÍR 13,4 Lilja Guðmundsdóttir, IR 13,6 100 m hlaup karla: Vilmundur Vilhjálmass., KR 11,5 Vabnumdur Gíslasom, HSK 11,8 Guðlaugur Einarsison, USAH 11,9 Kringlukast kvenna: Inga Karlsdóttir, Ármamni 28,38 Lilja Guðmumdsdóttir, ÍR 23,40 fjórði með 57,04 m. Kemt Gard- emkrams er aðeimis 17 ára og er taiið edtt miesta efnii í afreks- mamm, sem fiaim hefur komið í Sviþjóð. Þeir, sem náð hafa beztum áramgri í kriniglukasti í heimim- um i ár, eru eftdrtaMir: 1) Ricky Bruch, Sviþjóft, 66,10 2) John Powel'l, USA, 65,84 3) Ken Stadel, USA, 65,74 4) J. vam Reenam, S-Afríku, 63,70 5) Gary Oldway, USA, 63,24 6) Markku Toukko, Fimmi., 63,20 HIÐ árlega vormót IR fer fram á Melavellimum, fimmtudaginn 24. maí n.k. Keppmisgreimar verða að þessu sinni: 110 m grindahlaup, 200 m, 800 m og 3000 m hlaup karla, kúiu- varp og kri'nglukast karla og langstökk og hástökk karla. hörð barátta miffli þeirra um fyrsta sætið. Bar Kemmaraháskói imn sigur úr býtum að lokum. Keppni í piltaflokki gekk hims vegar hægar fyrir sig, en keppn im var skipulögð þanmig að lið féll úr eftir tvö töp. Þegar f jórar umferðir höfðu farið fram voru þrír skólar emn eftir í keppn- inmi: IþróttakennaraskóH Is- lamds, sem var taplaus, Háskóli Islands og Menntaskóiinn á Laugarvatmi, sem voru með eitt tap hvor. Þar sem próf hófust í skóJumum síðari hluta aprilmám- aðar var horfið frá að keppa tii úrslita á þessu skólaári. Þátttakendur í sikólamótinu höfðu mikla ámægju af að leika blak, og hefur mótið örugglega aukið verulega áhuga á blaki sem skólaíþrótt. Ny stjórn B.S.Í. Eimar Jónsson, sem verið hef ur formaður Badmiratonsam- bands Islands, baðst eindregið undan endurkjöri á sjötta árs- þingi sambandsins, sem haldið var á Hótel Esju 1. mai og var Karl Maack kjörin formaður í hans stað. Aðrir í stjórn voru kjörnir Óskar Guðmundsson, varaformað ur, Helgi Benediktsson, ritari, Magnús Elíasson, gjaldkeri og Bragi Jakobsson, meðistjórnandi 1 varastjórn voru kjörnir Ragn ar Haraldsson, Agnar Ármanns son og Rafn Viggósison. Fyrir utan hin venjulegu þingstörf lágu fyrir tillögur um breyttan þingtíma og sveita- keppni milli félaga. Voru þær báðar samþykktar. Á fyrsta stjórnarfundi sambandsins Vcir Rafn Viggósson kosinn blaðafuH trúi þess. 100 m og 400 m hlaup kvenna og spjótkast kvenna. Auk þessa veirður keppt í 100 m hlaupi telpna og 200 m og 1000 m hlaupum pilta. Þátttökutilkynningiar þurfa að hafia borizt til stjómnar frjáls- íþróttadeildar lR eiigi síðar «n að kveldi hins 20. maí. Fimmtudagsmót Ricky 66,10 metra Vormót IR keppt verður í 14 greinum karla og kvenna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.