Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1973 GEORGES ÞEGAR síðustu þingkosningar voru í Frakklandi í vor kom mörgum sú yfirlýsing Georges Pompidou, forseta á óvart, að hann myndi skella skollaeyrum við þvi, þótt Gaullistar töpuðu og láta í krafti síns valds Gaullista fara áfram með völdin, eins og ekkert hefði í skorizt. Þetta þótti sumum bera ólýðræðiskeim. En til þessa kom ekki, þar sem Gaullistar héldu sínu og Pompidou þurfti ekki að grípa til neinna sérstakra ráðstafana. Sama m&íi gilttir — þótt um óskylt efed sé að ræða — um kjamorkutilTaunir Frafcka sem Astralíribúar og Ný-Sjálend- Éng'ar og fieiri þjóðir á þessum svæðum hafa mótmælft mjög barkaiega. Frasiska -stjómin þverskaUast við að taka nokk- urt tMit tii þessara radda og kveðst muniu framkvæma sínar tiitraumír, hvað sem hver segir. Það esr að sjálfsögðu ekld sízt Pampidou, sem þarna hefði úr- skurðarvald, ef hanm kærði sig um. En hairm hyggst greiinxlega halda sfeiu striiki og er það jafnmilkið á móti skapi og fyr- irreininara hans og læriföður, de Gaulle hershöfðingje, að láta nokkurm segja sér fyrir verkum eða viðurkenna ósigur. Þegar hann tók við embætti Pompidou var kjörknn for- seti Fiiakldainds í júm 1969 eft- ir affigrimmilega baráttu við Alan Poher. Haon þótti slyng ur stjómmáiamaður, óvenju fróður maður og vel að sér og lítt fyrir að gera sér rellu út af smámunum. Majrgir töldu að þegar hainin héldi innreið sína í Elysée höH myindi renina upp nýtt tímahil í sö.gu Frakklands og einmig Evrópu og þó efaðist enginn um, að hann myndi hlúa að arfkáfð de GauUe og áihrifa hershöfðjnigjanis myndi gæta í aittrikum mæli. Þetta hefur reynzt rótt, en þó hefur reynd- 5n orðið sú, að á allra síðustu ðxum, hefur Pompidou lagt sig verulega fram um að móta sjálf stæða stefnu í imnan- sem utan ríkismálum og ekki alltaí víst að de Gaulie hefði lagt bless- un sina yfír aliar hams ákvarð- anir. ÍÞó svo að Pompidou væri sá stjómmáiamaður, sem Frakk- ar teldu sig þá þedtkja eiinna bezt, var hann að mörgu lieytS óráði/n gáta. Fortið hans þótti ekki varpa Ijósi á eða gefa neima raumhæfa visbendingu um íramtíðina. Hann hafði að vísu gegnt embætti forsœtis- ráðherra í sex ár, þegar hiann varð foTseti — og var sltkt nán ast eimstætt í Frakklandi um tugi áira. En mörgum þótti það hafa aukið enn á ieyndardóm- imn frekar en ieyst hanm. Á þessium sex árum var f ram íyigt mörgum af helztu stefnu- málum de Gauiile, þar á meðal má nefna ákefð hans að halda Bretum utan við Efniaihags- bandalagið, brottvísun bækt stöðva Atlantshiafsibamdaiags- ins frá Frakklamdi, tiiraunir voru gerðar með að hverfa aft- irr til guHfótarins og afstaða var mörkuð til Sovétríkjanna. Samt var mjög erfrtt að greina, hver var persónuiegur þáttur Pompidous í öHum þessum mál- um. Þvi að sú staðreynd hlasti við augum, að þrátt fyrir all- an frama Pompidous og vel- gengni, sem kennara, banka- stjóra og stjónnmálamanns — hafði hann aliitaf verið undir- tyHa. Nú rann loks upp sú stund í Kfi hans, að hann værí komimm í þá aðstöðu að verða æðsti stjómandmn. Einhverra hluta vegna hafði jafnan svo æxlazt tH, að hann hafði aldrei þurft að framkvæma eigin stefnu eða taka á sig endan- tega ábyrgð gerða sinna. Fram að því að hanin varð forseti hafði mjög iáitt komið fram, sem benti til fráhvarfs hans eða andúðar við stefnu de GauHe. Engu að siður iagði Pompidou á það ríka áherzlu í kosningabaráttunmá fyrir 4 árum, að hann væri ekki berg- mál forsetans gamia og hanm gerði sér grein fyrir því, að þjóðin vildi breytingar án átaka og óróa. Og þegiarr málið er brotið til mergjar má ætla að Pompidou hafi fyrst og fremst komizt tiil vaida vegna þess að de Gaulle hafði beðið ósigur og sagt af sér fáeinum vikum áður. Kostir hans sem stjórnmálamanns Margir hafa líkt Pompidou við Harold Wilson. Hann er meistaralega slyngur og ieik- dnn stjómmáJaimaður. Hann er Með de Gaulle. Myndin einnig afar ráðríkur og sagður vera öðrum snjallari í um- gengni við annað fóik. Þar með er karmski upp talið, hvað líkt er með þessum tveimur mönn- um. Pompidou hefur oft forð- azt að gefa loforð ef hamn hef- ur séð fram á að erfítt verði að efha þau. Eins og Nixon Bandaríkjaforseti kappkostaði, hefur bairm reynt að fá orð fyr ir að vera taMmn traustur, en ekki hirt um að vera sagður sér lega hugmyndaríkur. Ætt hans og uppruni Að mörgu leyti er Pompidou dæ-migert afsprengi hins framska stjórnarfars. Harm er sonairsonur fátæks bónda í Au- er frá árinu 1967. veregne og foreldrar hans voru keranarar. Þegar honum var gert kleift að ganga mennta- veginn, sökkti hann sér niður í námið og varð strax afburða nemandi. Hamn fíaug í gegnum „Agrée“ prófíð vóð Ecole Norm aie með sérstökum glæsibrag, en það próf skipar ungum námsmörmum i fremstu röð menntamanna og valdamanna Fnakkiands. Hann fékkst við kermslu í Marseilles í tiu ár og sáðam í París. Á þessum árum átti hann þann metmað einan að standa sig vel í stöðu simni sem kennari og æðsti draumur hans þá virðist bafa verið að Mjóta bókava rðarem bætti skólans. Pompidou hefur alla tíð verið bókhneigður maður með aí- brigðum og fróður er hairm svo orð er á gert. Hann þykir bet- ur heirna í skáldskap t.d. Baud elteire og ApoBaimaire en flest- ir aðrir. Það vakti til dæmis at hygli í ræðu sem hann hélt ein hverju siinni að harnn vitnaði þar fyrirhafnarteust í Ijóð sex franskra síkálda. Hann hefur gefið út safn ritgerða um bók- menntir og franska ljóðagerð. Hann er mikill aðdáandi André Malraux og sjálfur hefur bann allitaf átt þarrn draum að fást við ritstörf. Heimsstyrjöldin síðari 1 heimsstyr j öldinni síðarí var hann fótgönguliðsforingi, unz Frakkland féil í hendur Þjóðverjum árið 1940 og kom hann Htið við sögu á meðan á hemámi þeirra stóð. Þó hafði hann samúð með frönsku neð- an jarðarh reyf ingunni og hann gerðist ákafur og heitur stuðn- ingsmaður de Gaulie. Þegar Frakkland hafði verið frelsað úr klóm nasista árið 1944 og Pompidou reit Réne Brouillet, einum helzta ráðgjafa de Gaulie, bréf tii að biðja um srtarf, notaði harm þá gömlu aðferð, sem tíðkuð er ekki síð- ur í Frakklandi en amnars stað- ar að færa sér í nyt kunnings- skap við gamlan skólabróður til að komast áfram. De Gaulle var að skhma í krinigum sig eft- áar pennafærum mamni og Brou- iDet og Pompidou höfðu verið góðir vinir þegar þeir voru sam an við Eeole Normale. Síöan tekur við „ritarastarf11 hjá de Gaulle Hann fékk virmuna, sem bamrn sótti um og starfaði i þágu gaullista næstu tvö árin, aðallega Við að semja ræður og gera tiHögur. Mikið orð fór af gáfum harns, hann vann hið gagnlegiasta starf og gamall samstarfemaður de Gaulie Tnimntist þess síðar, að Pompi- dou hefði jafmam verið á næsitu grösum þegar t!il hans þurfti að leifta. Á fyrstu árum samviirmu simnar við de GauHe, fékksrt Pompidou þó aðaHiega við mirmiháttar málefni, nánast fjöiskyldumál hersihöfðingjians. En þannig létti hann af de Gaulie mörgum áhy.ggjum og de Gauile og kona hans gátu aldrei fulliþakkað honium, að hanm tók að isér að stjónna góð gerðarsjóði, sem stofnaður var í minniingu önnu, vangefínnar dóttur þeirra. Engin ásrtæða er til að ætla að ekki hafi búið heilt undir hjá Pompidou. Hann var mik- ill aðdáandi de Gauiles og sum ir sögðu að hairun tilbæði hann- Hajnn hafði mikla ánægju af þvi að vinna fyrir hann, þótt önmur störf hains ættu eiinmi.g huga hans, fyirst í þjónustu rik isl'ns og síðar i Rotsohildbiamka & árunum 1946—1958, þegar de GauUe hafði engin afskipti af Georges og Ulande með ungt baraabam sitt, Thomas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.