Morgunblaðið - 31.05.1973, Síða 23

Morgunblaðið - 31.05.1973, Síða 23
MORGUNIBLAEHÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAl 1973 23 g’örogu var ætlaðw Gyðlngum og faðir þeiirra, sem var próf- essor, var flæmdur úr skóla- kerfinu. Kissiniger þykist Mtið muna eftir bemsku sinni og fullyrð- ir að pólitískar ofsóknir þá hafi engin áhrif haft á líf sitt. „SUPERKRAUT" Vegna hins þýzka uppruna síns hefur Kissinger stundum verið kallaður „superkraut" manna á milli í Washington. Kraut (kál) var viðurnefni bandariskra liermanna á Þjóð- verjum í síðari heimsstyrjöld- inni og mun vera til komið vegna súrkálsins sem er vin- sæll rrtatur í Þýzkalandi. Og það er víst að á sumum sviðum virðiist hann næstum „supermaður". En hvert er framlag hans tii stefnu Nixons í einstökum atriðum? Þessu er ekki auðsvarað þvi Kissinger vill sjálfur ekki tala um aðra stefnu en þá sem forset- inn fylgir en hana ver hann Mka undantekningaMtið. En eitt má telja fullvist: það er öMklegt að Nixon hefði náð jafn miklum árangri í utanrík- iismálum og raun ber vitni, ef hann hefði ekki notið hjálpar Kissingers við að framfylgja stefnunni, tryggja áþreifanlega samninga að tjaldabaki og skil greina hana fyrir opnum tjöld- um. (Að mestu úr N.Y. Times). Sparið Vandiö frágang umbúða. Höfum ávallt fyrirliggjandi 7 mismunandi breiddir frá 9 mm til 50 mm plastlímbönd. Einkaumboö á íslandi. BIISTHI BITSTÁL. FREYJUGÖTU 49, Sími 21500 — pósthólf 1333 Reykjavík. Sundbolir og bikini Dömu- og telpna- stæröir. Mikið úrval. VERZLUNIN © íki Laugavegi 53 og 58. Almonnatiyggingar í Gullbringn- og Kjósnrsýsln Bótagreiðslur almannatryggingan-na í Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: í Seltjarnarneshreppi mánudaginm 4. júmí kl. 10—12 og 1:30—5. 1 Mosfellshreppi þriðjudaginn 5. júmí kl. 1—3. í Kjalarneshreppi þriðjudaginn 5. júni kl. 4—5. í Kjósarhreppi þriðjudaginn 5. júní kl. 5:30—6:30. 1 Grindavík miðvikudaginn 6. júní kl. 1—4. í Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudaginn 7. júmí kl. 11—12. í Njarðvíkurhreppi fimmtudaginn 7. júmí kl. 2—5. í Gerðahreppi fóstudaginn 8. júrvi kl. 10—12. í Miðneshreppi föstudaginn 8. júmí kl. 1:30—4. Sýslumaðurtnn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Saab er fjárfesting SAAB96 öryggi framar öllu NÝJUNGAR 1 ARGERÐ 1973 • 3 hýir litir, þar af einn i „metaU". • Stálbitar í yfirbyggingu fóðraðir. • Mælaborð hannað fyrir akstursöryggi. • Allir mælar i sjónmáli ökumanns. • Sjálflýsandi vísar á mælum. • Eldtraust áklæði. • Sérbólstruð sæti, öryggisbelti — hnakkpúðar fáanlegir. • Bílstjórasæti rafmagnshitað. SAAB umboðið getur nú boðið viðskiptavinum sinum betri þjónustu: • Verkstæðið hefur verið stækkað og endurbætt. • Varahlutalagerinn er stóraukinn með stærra geymslurými. • Sýningarsalur SAAB umboðsins kynnir nýju gerðimar og tekur bifreiðir viðskiptavina i umboðssölu. • Ljósaþurrkur auka akstursöryggið. • Halogenljós með H-4 lömpum gefur mun sterkara og hvitara ljós envenjulegir glóðarlam{)ar. • Dekk af yfirstærð fyrir islenzkar aðstæður. • SAAB liggur betur á veginum. • Allir SAAB eru framhjóladrifnir. s^bDÖRNSSONílCQ; SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.