Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1973 OR ALI. LÉTTIR, TRAUSTIR OG FRÁBÆRLEGA ÖRUGGIR. EGILL ARNASON, Skeifunni 3, símar 14310 og 20275. — Henry, Kissinger Framhald af bls. 15. ingar á hvemig í ósköpunum hann gæti átt hlut að slíkum aðgerðum. !>að var stuttur fundur og kuldalegur, eftir að prófessor- amir höfðu neitað að leyfa hon um að ræða við þá i trúnaði, þ.e. að hafa ekki eftir honum fyrir fjölmiðla, það sem hann segði þeim. En Kissinger virt- ist ekki taka þessa heimsókn sérlega nærri sér. KERFIÐ En hversu ólíkir sem þeir kunna að vera er hægt að slá þvi föstu að forsetinn var mjög heppinn að fá Kissinger í sína þjónustu, það er löngu orðið ljóst. Þegar Kissinger byrjaði að starfa fyrir Nixon, áttu þeir Edlavega eitt sameiginlegt: þeir voru sannfærðir um nauð- syn þess að endurskipuleggja stjóm utanríkismála og búa til kerfi til að samræma betur ráðleggingar skrifstofubákns- ins og treysta og styrkja Stebbi er eins og hálfs, - og matvandur. Stundum vill hann ekkert borða á morgnana. Þó neitar hann aidrei TROPICANA appelsínusafa. það er eins og hann Stebbi viti, að hver dl. af TROPICANA appelsínusafa inni- heldur nærri 40 mg. af C- vítamíni. TROPICANA er líka alltaf ferskur og góður. Stebbi fer sjálfur í búðina með mömmu sinni til að vera viss um að TROPICANA fernan sé keypt úr kæli. Mamma athugar um leið síðasta leyfilega söludag TROPICANA fernunnar, sem er greinilega stimplaður á umbúðirnar. Hann Stebbi veit hvað hann syngur. Það vita þeir hjá TROPICANA líka: Eitt glas af TROPICANA jafn- gildir nefnilega um það bil fimm nýjum appeisínum að gæðum. sólargeislinn frá Florida stefnuákvarðanlr forsetans og gerð þeirra. Kissinger bjó til kerfið sem Nixon vantaði. ALLS STAÐAR MEÐ HÖND I BAGGA Kerfi Kissingers er of flók- ið til að hægt sé að lýsa þvi hér, en það er óhætt að full- yrða að Kissinger stjómar þvi ölu, eða kannski er réttara að segja að hann drottni yfir því. Hann situr í forsæti á flest- um mikilvægustu fundum sem fulltrúar hinna ýmsiu ráðuneyta halda til að finna grundvöll fyrir samræmdum aðgerð- um. Að þeim loknum gengur hann á fund forsetans og legg ur fyrir hann ráðleggingar og meðmæli sem þar hafa komið fram. Loks beinir hann svo end anlegum fyrirmælum og ákvörð unum forsetans í viðkomandi málum, aftur til ráðuneytanna og annarra stjómardeilda. Kissinger stjómar einnig starfsmönnum utanríkisþjón ustu forsetams, úrvalsmönnum sem samræma sjónarmið, brjóta mál til mergjar og skil- greina markmið og leiðir. WATERGATE Lengi framan af virtist Henry Kissinger vera „ósnert- anlegur" í sambandi við Water gate málið. Fyrir nokkrum dög um komu þó fram ásakanir um að hann hefði fyrirskipað síma Meranir hjá þeim sem eiga sæti í þjóðaröryggiisráðinu. New York Times hélt því svo fram að hann hefði hótað að segja af sér ef ásakanimar yrðu til að draga úr völdum hans og rýra þannig það gagn sem forsetinn hefur af honum. Hvita húsið hefur harðneit- að að Kissinger hafi nokkum- tima haft orð á að segja af sér og einnig að hann sé á nokk- um hátt viðriðinn Watergate. Mörgum finnst það hafa verið óhjákvæmilegt að nafn ráðgjaf ans yrði nefnt í sambandi við þetta mál, en það er bent á að engar sannanir eða rök liggi fyrir að hann eigi hlut að máli. Ástandið er þannig í Washing- ton núna að embættismenn bíða skelfingu lostnir eftir að nafn þeirra verði svo mikið sem nefnt þegar fjallað er um Wat- ergate í fjölmiðlum. Það eitt er nóg til að stimpla þá. AFMÆLI Henry Kissinger varð fimm- tugur síðastliðinn sunnudag. Hann fæddist 27. maí 1923 í bænum Furth í Franken, skamrnt frá Niimberg. Foreldr- ar hans voru virðuleg Gyðinga hjón, miðstéttarfólk. 1 bemsku lifði hann niðurlægingu Weim- arlýðveldisins og uppgang nas ista. Kissinger og yngri bróð- ir hans, Walther, voru neydd- ir til að sækja skóla sem ein- Sumarblóm í miklu úrvali. — Blómstrandi stjúpur og bellisar. — Einnig dahlíur, begoníur, petúníur (tóbakshorn) o. fl. GRÓÐRARSTUÐIN BIRKIHLlÐ, Nýbýlavegi 7, Kópavogi, sími 41881. Orlof húsmæðro í Reykjavík verður að Laugum í Dalasýslu Rétt til orlofsins hefur hver sú kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu á launagreiðslu fyrir það starf, á hvaða aldri sem hún er. Hver hópferð tekur 9 daga og verður farið sem hér segir: 1. orlofsdvöl verður 21. 2. orlofsdvöl verður 29. 3. orlofsdvöl verður 7. 4. orlofsdvöl verður 15. 5. orlofsdvöl verður 23. 6. orlofsdvöl verður 31. 7. orlofsdvöl verður 8. 8. orlofsdvöl verður 16. 9. orlofsdvöl verður 24. júní — 29. júní júní — 7. júlí júlí — 15. júlí júlí — 23. júlí júlí — 31. júlí júlí — 8. ágúst ágúst — 16. ágúst ágúst — 24. ágúst ágúst — 1. september Umsóknum til Orlofsnefndar húsmæðra í Reykja- vík er veitt móttaka frá 1. júní alla daga kl. 3—6 að Traðarkotssundi 6, sími 12617. Sú kona, sem sótt hefur orlof húsmæðra áður, á fullan rétt til umsóknar, en hver sú, sem eigi hefur áður sótt orlofið, gengur fyrir, verði ekki hægt að sinna öllum umsóknum. Orlofsnefndin í Reykjavík býður reykvískar hús- mæður velkomnar að Laugum. Barnaheimili verður rekið á vegum nefndarinnar í Saltvík á Kjalarnesi í ágústmánuði. Þetta er nýr þáttur í starfseminni, sem yngri konur væntanlega notfæra sér. Allar upplýsingar á skrifstofunni að Traðarkotssundi 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.