Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 21
MORGUMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 31. MAl 1973 21 CITROÉN^ um rasðu Kissrángers og eetlar greimlega að láta aHar sli’kar yfirlýsingar bíða, þangað tíl feann hittir Nixon í Reykjavík, fer vel á þvi að birta að lok- um ummæli Edwards Heaöi um ræðuna, sem harm settí. fram I viðtali við franska sjónvarpið, áður en hann hittí Pompidou: „Við eiigum að ræða saman Evrópubúar og Randarikja- merm um þau vandamái, sem við okkur blasa, og Japanir eiga að taka þátt i umræðunum um efnahagsmád og gjaldeyris- mál. En ekki ber að rugla saman viðskiptamálum, gjald eyrismálum og vamaxmálum. Við höfum sérstakar alþjóða- stofnainir á öllum þessum svið- um (GATT um viðskiptamái, Alþjóðagjaldeyrissjóðmn og NATO) og störf þeirra eru ekki samræand.“ (VifS samantekt þessarar grelnar hefur verið stuðzt við fréttir franska blaðsins Le Monde og eru öll orðrétt ummæli lauslega þýdd úr þvl). — Richard M. Nixon Framh. af bls. 3 örlagahjól tók að snúast hon- um i óhag og hélt því áfram 1962, þegar hamn kolféll í rlk- ísst j órakosn in gun um í Kali- forniu. Bæði hann sjálfur og aðrir töldu hann þá úr leik bandarískra stjómmála og sjálf ur lýsti hann þvi yfir við blaðameun, sem honum fannst hafa mismunað sér í kosninga- baráttunni, að þeir rnundu ekki framair hafa hann til að kasta í hnútum, því að fleiri blaða- mannafundi mundi haen ekki halda. Hafi stjórnmálin verið líf manns ... - Nixon átti standandi tilboð frá New York um að gerast meðeigandi í kunnu lögfræði- fyriirtæíki þar. Tók hann nú þessu boði, hóf lögfræði- störf m.a. fyrir ýmis stórfyrir- tæki og bætti efnahag sinn verulega. En ekki leið á lönigu áður en fflokksmenn hans tóku að leita til hans á ný. Hann hafði jafn- an lagt á sig óhemju mikla vinnu fyrir flokkinn og lagt mikið upp úr því að viðhalda eininigu innan hans, sem ma. kom fram í því umburðarlyndi, er hann sýndi I viðwr- eign repubiikana við Joseph MeGarthy. Og hann skelltí ekki skollaeyrum við kalli flokks- inis nú fremur venju. 1 forsetakosningunum 1964 gerði harm það, sem hanm gat til stuðnings republlikönum og Barry Goidwater og í kosning- unum 1966 lagði hann enn harð ar að sér. Þar með lagði hann grundvöllinn að útnefining'U sinni sem frambjóðanda repu- blikana 1968. Um end urk omiu sí na á hinu pólitíska leiksviði sagði Nixon sjálfur: „Menn i hæstru stöðum stjómmáOa velja ekki braut sina sjálfir. Þeir geta reynt eft ir mætti — en sé staður og stund þeim ekki í hag, komast þeir ekki langt. Hvað sjálfum mér viðvíkur hafa þeir atburðir, sem eniginn gat séð fyrir, þegar éig fór frá Californiu árið 1963, dregið mig inn í stjórnmál á ný. Þeir voru hinn hræðilegi ósigur republi- kana 1964, alvarlegt utanrikis- mál — V ietnamstyrj öldin — sem komst á oddinn á ný og sú tilfinning margra repubii- kana, að ég gæti sameinað fflokkinn og veitt þjóðinni for- ystu, einkuxn í utanrikismálum. Ég vil ekki segja, að þessir atburðir hafi verið bein kvaðn ing en þeir mörkuðu þá afstöðu, að ég hlaut óhjákvæmiMega að hefja stjómmál'aistörf á ný. Haffl maður einu swini starf- að á sviði stjórnmála, hafi þau einhverju sinni verið hans líf, snýr haiun alltaf til þeirra aft- ur, ef fólkið óskar eftir hon- um.“ Þeir bera af öðrum, með hagsýni, sem aka CITROEN ER AÐ YÐAR SKAPI: Sparneytinn, kraftmikUI og einfaldur að allri gerð Framleiðsla Citroen er samhæfð sérkröfum 30 ökumanna úr öllum stéttum og fjölda annarra, er þurfa á hagkvæmum bíl að halda. CITROEN ER SPAR A ALLT, SEM SPARA ÞARF. Benzíneyðsla Citroen er í lágmarki. Afl og ending er í hámarki, sumir aka um fjöll og firnindi á Citrœn um og yfir 200 þús. km. án þess að hreyfa mótor. - Citroen er vandaður bíil og tæknilega alltaf á undan. Öll tilfinning ökumanns og öryggiskennd er allt öðru vísi og meira traustvekjandi. Öryggisútbúnaður og þægindi er í sérflokki. Citroen er eftirsóttur bíil um allan heim vegna þess hve hann er öruggur, einfald- ur að allri gerð og sparneytinn, en þó kraftmikill. Citroen G.S. var t. d. kjörinn bíll ársins I mörgum Evrópulöndum og jafnvel í Svíþjóð. Fjöldi ökumanna hefur sýnt mikinn áhuga á þessum fallega, sparneytna og kraftmikla bíl. Citroen Mehari, þessi þægilegi, litli og létti jeppi vakti svo mikla athygli, þegar hann kom á markaðinn, að franski herinn keypti þegar í stað 1000 stykki og pantaði mörg hundruð fleiri. Citroen DS er bíll, sem sést víða hér á landi og þeir, sem eiga hann Ijúka allir upp einum munni um ágæti hans. Glóbus hf. hefur tekið við umboði fyrir Citroen á fslandi, og nú mun verða lögð megináherzla á skjóta og góða fyrirgreiðslu og fullkomna varahlutaþjónustu, Glóbus-þjónustu, enda vita þeir, sem hafa átt viðskipti við Glóbus hvað við er átt. Vélaverkstæði Egils Öskarssonar, Skeifunni 5, mun annast sérhæfða viðgerðar- þjónustu. Kynnist Citroen - og hann verður áreiðanlega að yðar skapi, því þau eru svo ótrú- lega mörg gæðin, sem Citroen hefur upp á að bjóða. Talið við sölumann okkar. Flestar gerðir fyrirliggjandi. CITROEN er ótrúlega ódýr miðað við gœði CITROÉN* G/obus? LÁGMÚU 5, SÍMI81555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.