Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 7
MORGU5NBLAÐ1Ð, FIMMTU'DAGUR 31. MAl 1973 i Til teigu 5 herbergja íbúð í raðhúsi í Fossvogshverfi. Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbi. fyrir 5. júni, merkt: >,7770“. Frá B.5.A.B. B.S.A.B. er að hefja byagingu keðjuhúsa og etn- býlishusa i Markholtshverfi nýja, Mosfetlssveft. Nokkrum húsum enn óráðstafað. Upplýsingar í skrifstofunni, Síðumúla 34. B.S.A.B., Síðumúla 34, sími 33699. Fró Mennloskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist er til 15. júní nk. Um- sóknir skal senda til Menntaskólans í Reykjavik við Lækjargötu, en umsækjendum verður skipt í skól- ana eftir búsetu, eins og áður. Utanbæjarnemendur er kunna að sækja um vist við menntaskóla i Reykjavík, skulu skýra frá væntanlegri búsetu sinni þar og hvort þeir hyggjast búa hjá ættingjum eða vandafáusum. Allir, sem hyggja á skólavist við mennta- skólana i Reykjavik næsta vetur, einnig þeir, sem Ijúka prófum í haust, þurfa að hafa sent umsóknir fyrir 15. júní nk til þess að koma til greina. Skrifleg svör berast umsækjendum fyrir 10. júlí nk. Ályktun Vöku: Nixon og Pompidou fái vinnu- frið ST.IÓRN Vöku, télags lýðræíis- smiriartra stú«k*nta við Hásköla fs lands, hefur sent frá sér eftirfar andi áJyktun vegna fundar Nix- oils ferseta Bandarikjanna og Pompidous forseta Frakkiands: „Stjóm Vöku fagnar þvi, að rikiissttjörnin hefur boðið forset- um Bandarikjairana og Frakk- lands að ræðast við hérlendis. Þó ástæða sé til að gagnrýna ýmsar gerðiir stjómvalda þessara þjóða, t.d. striðsreksitur . og tilraumir með kjarnorkuvopm, hvetur stjórn Vöku lamdsmenn til að sýna þanm manndóm, að óþurft- aratburðir, svipaðir árásinni á brezka sendiráðið, setji ekki blett á heiður Islendinga að þessu sinni. Ljósit er, að viðræður Nixons og Pompi(k>u geta markað tíma- möt í vesitrænu samstarfi, og er lágmarkskrafa, að þerr fái góðan vimnufrið, meðan á dvöl þeirra stend’ur." DRGLECR Óskum eftir íbúð í haust Ungt par með barn á fyrsta ári, óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Getum borgað 8 000,00 á mánuði og ár fyrirfram. Upplýsingar í sma 32573. Pólska dráttarvélin 40 hö. Verö kr. 226.000,00 60 hö. Verö kr. 309.000,00 VÉLABORG Skeifunni 8 - sími 86680. Framr jðan er kúptari, og flötur hennar hefur aukirt a.m k. 50%. Hið nýja maeíaborð vekur strax athygli, en það er klaett leðurlíki meö mjúku undirlagi. .Það er auðvelt að lesa af mælunum og svo glaesilegt. að yður fynrgefst þott þer haldið að þér akið í miklu dyrari bíl. Saetin eru stórendurbætt, falla betur að lík- amanum og eru mað fíeiri stillingum. Þegar allt kemur til alls, þá er V W. 1303 mun rúmbetri. Girstöng og handbremsa hafa verið færð aftar og á þægilegn stað Afturljósasamstæður hafa verið stækkaðar hérum bil um helming tll orygg s fyrir yður og aðra í umferðinni. Ef þér hafið í huqa að kaupa bií, bá ættuð þér að kynna yður og reynsluaka V.W. 1303 Að sjálfsógðu er hinn hagkvaemi og odýri V W 1200 og hinn þrautreyhdi og sigildi V.W 1300 jafnan fyrirliggjandi Volkswagen er i nærra endursoluverði en aðnr bilar. Volkswagen viðgerða- og varahlutaþjónusta tryggir V.W. gæði. Volkswagen Gerð I kostar nú frá krf^^V^SI^|E77f!1 HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Simi 21240 FEGURRA ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN ORUGGARA volkswagen 1303 (Gerð I) er fallegri, þægilegri og öruggari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.