Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.05.1973, Blaðsíða 5
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAl 1973 5 skiptd af frönskum stjórnmál um og dvaldist sem eins konar útlagi að sveitasetri símu. En það )á í eðli hams að stefma sí- fellt hærra og hasmra. Og áður en de Gaulle kom aftur til valda árið 1958, var Pompfidou orðínm eimm námastl ráðgjafi hams. He.rshöfðin g'inm lagði mikið upp úr tiJlögum hans. f«að var meðal ammars fyrir áhrif hans að de Gaulle ákvað að reyna ekki að endurreisa flokk gaull 'ista REP, eftir klofning hams 1958, þótt ritari flokksnns Jacques Soustelle, væri þvi eim- dregið fylgjamdi. Pompidou var ömissandá ráðgjafi á óróadög- umum, er ieiddu til að de GauMe tók völdiim 1958, tállögu góður i alia staði og himn traustasti. Pompidou hafði þó ekká gert sér Ijóst, . að hvaða marki skyidi stefmt. Tveimur árum eftir að hamm hóf störf fyrir Rotschild'bankainn var hann arðinn bamkastjóri. Þessd skjóti frami mægði homium um skeið og veiitti homum mikiisverða reymsiu á sviði bamkamála og stjórmumar. Á þessum árum hafði hamm eimmiig yfirumsjóm með f járfestámgu i Norður- Frakklamdi og endurskipu- lagimgu járnbrautamma. Hanm hafði góð laum og hamm og him glæsiQega eigimkona hams Claude, gátu leyft sér mikimn mumað. Á fyrstu sex mámuðum bráða birgðastjórnarimmar 1958, var Pompidou nánasti ráðgjafi de Georges Pompidou 19. forsetl framska lýðveldisins teknr vlð enibætti í júni 1969. Gauile. Þó neitaði hamm tilboði forsetams um stöðu sem aðalrit ari i Elysée, smetri aftur til bamkams og stiarfaði þar í tvö ár til viðbótar. Þótt Pompidou væri bamkastjóri var hanm allt- af viðbúimm ef de Gauile þurfti á honum að halda. Til dæmis bar hamn háta og þumga viðræðnamna við íuHtrúa Þjóð frelsáshreyfimgaTÍmmar í Aflsir 1961, en þær leiddu tlii! undir- ritunar Eviam sammimgsims. Stjórnarstarfsmaður, sem flutti skiiaboð á mdlli de Gaulle og Pompidou á meðan á viðræð- unum stóð, sagði það sima skoð um, að Pompidou hefði stál- viflja, væri lipur sammingamað- ur, gætinm og hyggimm. Framtíð hans er ráðin De Gaulle svipti Pompidou embætti 1 stað þes® að þakka Pompi dou góða frammiistöðu, svipti de Gaulie ♦amm embætti. Þrátt fyrir það héit hamm áfram að vimna fyrir hershöfamgjamm og áfti síðan mikinm hlut að þvi að friða uppreisnargjarman þim,gf)okk gaullista í janúar 1939, þegar de GauHe bammaði vopnasölu til ísraejs. Eiinmig ákvað Pc-mpidou að styðja for- setann i kostnjmgabaixáttummi fyrir öriagarikri þjóðaratkvæða greiðslu í apríl það sama ár. Ótvíræðar vinsældir V.msæld'r ham~ eru ótv'iræð ar, þótt hanm sé umdeildiari en áður. Pomp'dou hefur ájjmmið sér mik'ar vimsæjdjr meðafl afl- menmings. Sá grumdvölflur var lagður á farsætisráðherrafea-M han’s og emda þótt hamm sé um- deildari nú, að )oknum fjórum árum i forsefastóii, er ekki vafi á þvi að þorri iaindsmamma treystir forystu hams og hamd- leiðsiu. Hamm er saigður mæiskumaður og hanm á eimmáig auðvelt með að gera íflókma hiuti eimfalda og róieg og geð þekk framkoma hams út á við, hafa orðið tiil að treysta stöðu hians að mörgu Jeyt i. Hamm er sagður maður hæð- imm, hefuir breitt bros og hflý- legt, sem tekur broddimm úr orðum hams. Eins c-g geta má mœrri er maður með nef á borð við nef Pompkkius eftiiirlæti skopteikmara. Hamm hefur reynt að haflda opimberu Mfi og eimkaláfi eins aðskifldu og mögulegt er. Hamm og Claude kona hams, hafa jafmam umeið sér betur í hópi Jistmálare, fit- höfumda og kv'jkrnyndafleiikairia * em sljórmájamanna og e'riemdra semdimamma, entía þótt tau hafi jafnam tekið öEum ec^ættis- skyidum mjög samvizkusam iega. Pompidouhjónin með starfsfólki slnu og börmim þeirra á jóla- trésskemmtun, sem þeim er sérstaklega haldin um hver jól. Framtíð Pompidous var loks ráðim, þegar hanm vairð ammar forsætisráðhenra de Gaulle ár- ið 1962. Áður hafði hamn hafm- að tiflboði um stöðu fjármála ráðherra i ráðuneytl fyrirremm- ara sims Miehel Debré. Sem for sætisa-áðherra var Pompidou tryggur þjónm de Gauifle og gegmd’i embætti simu óaðfimman 3ega. Hamn fjallaði fynst og fremst um efmahags- og félags- mál, en þurfti lítið að slcipta sér af utamríkis- og varnarmáfl- urn. Það gerði hershöfðimgimm sjálfur. Eitt afrek má mefma, sem Pompidou vamm á ráðherma ferli símum. Hornum var femgið það vandasama verkefni að firnna 800 þúsumd Evrópumömm um, sem fluttu frá Alsir, stað I frönsku þjóðféfla.gi og það tókst homum með prýði. Hin miklu þjóðfélagsumbrot og óeirðir, sem urðu i Frakk- liandi í mai 1968, sem bæði de Gauflfle og f orsat isráðherra hams báru nokkra ábyrgð á, fleiddu í ljós, að Pompidou hafði femgið mikimm áhuga á stjömmálalegum völdium, og mikifl hætta var á að de Gaulle miissti völdim, em það var hom- um vitaskuld mjög þvert um geð. Það var Pompidou, sem vamn það eimstaka afrek að lægja öldurnar. Hamm fékk de Gauflle til að hætta við nær vonlausa þjóðaratkvæða- greiðslu og átti síðam mestan þátt í kosmimgasiigrli Gaufllista síðar um sumarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.