Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 1
126. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 3. JUNÍ 1973 Prentsmfðja Morgunblaðsins. 111! Aldraður sjómaður á Hraín- ístii að gá til veðnrs af gömlum \ana. (Ljósm. Mbl.: Br. H.) Austen Laing heiðraður í AP frétt frá London i gœr var frá því skýrt, að Austen Laing, framkvBemdastjóri sam taka brezkra togaraeigenda, væri meðal þeirra, sem heiðr- aðir hafa verið í tilefná afmæl is Eiizabetar II. Englands- drottningar. Sömuleiðis skáld- ið H. E. Bates og tennds- stjarnan Virginia Wade. 50.000 dollarar fyrir flugvélarrán Buenos Aireis, 2. júná AP. EINHVEBJU lengsta og söguleg asta flugvólarráni sem um getur lauk í dag þegar tveir grimu- klæddir og vopnaðir fflugvélar- rfeningjar komust undan með peninga, sem þeir höfðu fengið greidda í ferðinni, í bænum Re- sisteneia í Argentínu. PlugvéiaræniinigjaimSir flýðu frá Resistemcia, uim 750 kim norður af Bu-enios Aines, & vönulMl er lög- reglan lét þá fá og sáutst fara til héraðsins Chaco, sem er af- skekkt. I>ar með lauk 15.000 míilna flugi fram og aftur yfir Suður-Ametriku. Rænángjarmir höfðu hins veg- ar aðeinis 50.000 dolllara upp úr krafsinu. Þeir rændiu fliugvéiiinmi, sem er frá KóHombdu, í imnan- landsiflugi og næstu tvo daga neyddu þeir tvo flugstjóra tiS þess að fljúga með þá til Pamama og Aruba, siíðam til Ecuadox, Perú, Argenitiinu, Paraguay og loks aftur til Argentínu. Fyrsta krafa þeitrra var sú að 140 pólitiskir famgar i Kólombíu yrðu látmir lausir em yfirvöld neituðu að verða við henni. Síð- am kröfðust þeir 160.000 dollara. Þegar þeir höfðu sveimað yfir Mið-Ameriku og Karibahafi i heilam dag sæt tu þeir sig loks við 50.000 dollara sem þeir femgu i Aruba frá fuitltrúa flugfélagsins sem á vélina, SAM. Upphaflega voru 86 farþegar og áhöfm I vélinmi, em á hverjum viðkomuistað var einhverjum far þegum hleypt út og aðrir kom- uist undain. Þegar ferðimmi lauk voru aðeins eftir þrjár fluigfreyj ur, þrír fluigmemm og átta gislar. Flugstjórimm, Huga Molima, leysti af flugstjörajnn sem upp- haflega flaug fliu.gvédimmi í Ar- uba. Molina sagði að fliugvólar- rændmgjamir hefðu skipað sér að fljúga til Resistencia og hót- að að myrða Ðugfreyjumar ef hamm meitaði. EXPRESSEN i Stokkhólmi um fréttirnar af Árvakri: Furðulegt að ísl. ríkisstjórn- in skuli ekki gæta sóma síns í fréttaflutningi Frá frétttaritara Morgum- blaðsins í Stotótohólmi, Hrafnd Gunnilaugssyni, laugardiag 2. júmi. FRÁ því að hádegisfréttir sænska útvarpsins voru lesn- ar í gær, 1. júní, var sú stórfrétt hér efst á baugi, að íslenzka skipið Árvakur vasri að sökkva úti af strönd IsHands og áhöfnin væri í twunn mund að yfirgeifa hið sökkvandi skip. Auk þess var að skothríð hefði hafizt. Þessar upplýsingar voru ha.fðar eftir blaðafulltrúa íslemzku rikisstjómarininar, Hanneisi Jónssyni. Fréttin náði einnig inn í kvöldblöð- in og var slegið þar upp. Undir kvöldið byrjuðm sjón- varp og útvarp að lesn þessa frétt með f.\rirvara og sögðu. að ýmislegt benti tál iþess, að hún væri að einhverju leyti ramgsnúin, og að upplýsing- um bæri ekki saman. Fréttin var síðam felld út í síðustu f réttaú tsiuul i n g 11 m sem óstað- fest. 1 dag Skriifa blöð uim þetitia máil og em liitt hrifin af þeim æisifréttabrag, sem einikenmdi þær upplýsin-gar, er Hanmes Jónssom 1/ét blaðamömnuim í té á Kjairvalissitiöðum í gær. Expressen segir meðai anin- ams, að sánt sé til þess að viitia, að taflsimaður ísleinzku riitóiissitjómarinmar, Hanmes Jómsson, hafi farið með flieip- ur, sem ætiti liíitrt stóyit við naiumveruleditóamn, frammii fyr- ir huindruðium eriemdra blaða- mamma á K jarvalsisitöðu m. Ýtotar upplýsdnigar blaða- fuflflitirúams, sem dumdu I eyr- um heimstoyggSarinmar i aflfl- am gærda-g, verða ekkd til þess að amka samúð með mál- Framh. á bls. 2 Sex fórust í skipa- áre«.stri í höfninni í New York New York, 2. júmi AP. ® Að minnsta kosti sex manns biðu bana. þegar árekstur varð snemma í morgnn milli handa- rísks flutningaskips og belgisks olíuflutningaskips í höfninni í New York. Gerðist þetta skammt frá Verrazano-Narrows brúnni, sem tengir Staten Island og Brooklyn. ® Eldur kom upp í báðum skip unum og sprengingar urðu hvað eftir annað. Þegar síðast frétt- ist va.r vitað um 20 manns, isem höfðu blotið meiðsl. 68 hafði ver- ið bjargað en fjögurra var enn saknað. Skipin rak þá til hafs en eldtungur teygðu sig hátt til lofts og þykkur reykur lá yfir sundinu. Suspension brúnni við innsigiinguna í höfnina var lok- að um tíma meðan skipin rak logandi undir hana. Þau voru föst saman og logarnir léku inn þau. Meðal þeinna sem fórust var skipstjórinm á baindaríska slkip- imu, William Patterson, að mafini, em talið er að hann hafi femigið hjariasllaig við áreksturimn. Nokkrir skipverja, sem björg- uðust af handariska skipiimt, sem bar nafnið „Sjávaimormim“ sögðu frá því, að þeir hefðu safnazt saman í hnapp á einum stað aft- ur á skipinu og beðið bjorgumar- bátis — það hefði etóki þýtt að stökkva í sjóinm, því að hamm hefði verið logamdi allt um krdmg. Matsveinnimn af belgíska skip- inu Joseph Degreve, sagðist hafa vakm-að við áreksturimm og hlaup ið í bj ör gu narbát, em vél hams hefði verið óviirk og hanm hefði verið samnfæirður um að hamm myndi láta lifið í logun-um. Engu að siður fleygði hamm sér tifl sumdis og synti allt hvað af tók. „Vi-ndurinm bjargaði mér, hanm bægði logunum frá mér,“ sagðd matsveinninm. Að sögn sjónarvotta í landi var hávaðimm af spremgimgumum í skipuraum slikur, að etóki heyrðist mamrasins mál um tíma. Svo virð- ist sem bandaríslka skipið hafl siglt á hið belgíska á fullri ferð. Brezhnev í bandaríska sjónvarpið Washimgton, 2. júní. NTB. HAFT er eftir áreiðamlegum heimildum í Washington í dag, að Leonid Brezhnev, leiðtogi sov- ézka kommúnistaflokksims, hafí í hyggju að halda sj ónvarpsræðu í Bamdaríkjunum meðan hann dveilsit þar síðar i þess'um mán- uði. Er gert ráð fyrir að hann tali í hálftíma. Nixon, forseti Bandarikjanna, kom fram i sov- ézka sjónvarpinu, þegar hann var i Sovétríkjunum í maí sfl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.