Morgunblaðið - 03.06.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 03.06.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1973 Framh. af bls. 29 henni að horfast í augu viö það, sem miður fer í lífinu, og þess vegna eru hugtök eins og liungur, dauöi og þjáning henni framanöi og óraunveruleg. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 Hverjn svara Bretar um land- helgismáliÖ? Þ-áttur, sem íslenzka sjónvarpiö og BBC standa aö i sameiningu. Beir útsending. Patric Wall, þingmaður frá Hull ög James Nunn, taismaö ur brezkra togaraeígenda sitja fyrir svörum. Spyrjentíur eru: Ludo vic Kennedy og Ólafur Kagnar Grímsson. Áhorfendur, sem þess óska eru beðnir aö koma spurningum á framfæri í sima 38800 meðan út- sending stendur yfir. Dagskrárlok kl. 22.35. ÞRIÐJUDAGUR 5. jánS 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Skuggarnir hverfa Sovézk framhaldsmynd 4. þáttur. Maríuklettuf Þýðandi Lena Bergmann. Zakhar búsformaður hefur boöið tii brúökaupsveizlu. Frol hefur skipulagt brúöarrán að undirlagi Ustins og Serafinu. Hann nemur Stestjku á brott, þegar veizian stendur sem hæst, og flytur hana heim til sin. Serafina og Ustin eiga i miklu stríði við son sinn, sem hrífst af hugmyndum byltingar- manna og hlýöir föður sínum i engu. Otvarp er sett upp i þorp inu og Natalja, dóttir Filips, gefur útvarpsvirkjanum hýrt auga. 21,45 Orlof og útihátfð UmræÖuþáttur, sem dr. Kjartan Jó hannsson stýrir. Rætt verður um tvö málefni, sem nú eru á döfinni, nýtt orlofskerfi, sem gekk í gildi 1. mai sl., og „Vor í dal“, þ.e. útihátið í Þjórsárdal um hvítasunnuhelgina, sem Ung mennafélag Islands og tvö aöildar félög þess sjá um. 22,25 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin MIÐVIKUDAGUR 0. júnS 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Mannslíkaminn 7. þáttur. Sjón og heyrn Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 20,45 Þotufólkið Þýðandi Jón Thor Haraldsson 21,15 Nýjasta tækni og vSsindi llestar sýktir með inflúensu Vistfræði eyðimerkur greind með tölvu Heila- og mænusÍK'g imultiple sclerosis) Tæknibrögð í l-.v ikmyndagerð ll.iartaaðgerðir I Aii/ona Umsjónarmaður Örnólfur Thorla- cius. 21,40 Hælið Leikrit eftir Ninu Björk Árnadótt nr, endursýnt vegna mikilla út- sendingartruflana við frumsýningu 21. maí sl. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Valgarður Dan, Hjalti Rógnvaldsson, Ragn- heiður K. Steindórsdóttir, Borgar Garðarsson, Þórhallur Sigurðurs- son, Sigurður Karlsson, Guömund ur Magnússon, Sveinbjörn Matthi asson, Valdemar Helgason, Bryn- dis Pétursdóttir, GIsli Halldórsson, Karl Guðmundsson, Guðmundur Pálsson, Skúli Helgason o.fl. Tónlist Karl Sighvatsson. Kvikmyndun Haraldur FriÖriksson Hljóðupptaka Oddur Gústafsson og Sigfús Guðmundsson. Lýsing Haukur Hergeirsson. Leikmynd Jón Þórisson. Stjórnandi upptöku Tage Ammen drup. 22,40 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 8. júnf 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Karlar i krapinu Þrautgóðir á raunastund Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,25 Skautadansar Sovézk skemmtidagskrá. Meginefni dagskrárinnar er list- dans á skautum og eru þar sýndir dansar frá ýmsum heimshornum. Þýðandi Haraldur Friðriksson. 22,15 Watergate-málið Kvikmynd frá CBS Þýðandi Jón O. Edwald. 23,05 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 9. júnf 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Hve glöð er vor æska Húsbóndi á sinu heimili Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20,50 Ríó tríó Þáttur frá kvöldskemmtun, sem tríóið hélt i vetur í Austurbæjar- biói. 21,25 Daglegt lif indverskrar heima sætu Fimm bræður, fimm systur Fyrsta myndin af þremur um dag legt líf 16 ára stúlku og fjölskyldu hennar í Indlandi. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22,05 Thérese Raquin Frönsk bíómynd frá árinu 1953, byggð á sögu eftir Emile Zola. Leikstjóri Marcel Carne. Aðalhlutverk Simone Signoret, Raf Vallone og Jacques Duby. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. Thérese býr með eiginmanni sinum á heimili móður hans i Lyon. Hún hefur gengið að eiga Camille, mann sinn, af þakklæti fyrir aðstoð á æskuárunum og í hjónabandi þeirra fer lítið fyrir ástríkinu. — Loks verður hún ástfangin af vörubílstjóra, sem reynir að telja hana á að yfirgefa Camille. 23,45 Dagskrárlok. Framh. af bls. 29 21,30 títvarpssagan: „Músin, sem læð ist“ eftir Guðberg Bergsson Nína Björk Ámadóttir les (13). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Framkvæmd Flóa áveitunnar Ásgeir L. Jónsson vatnsvirkjafræö- ingur flytur annaö erindi sitt úr fimmtíu ára starfi. 22,30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guömundssonar. 23,25 Fréttir f stutu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga HJörvar endar lestur sög- unnar „Það er fífl undir rúminu minu“ eftir Jörn Birkehoím I þýö- ingu Olfs Hjörvar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Við sjóinn kl. 10.25: Erla Salómons dóttir lyfjafræöingur talar um geymslu á slitnum humri (endurt, þáttur). Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveit- in Colosseum leikur og syngur og Dawn syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Fáfinn situr enn í Róm“ eftir Jón óskar Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eítir Schumann Geza Anda íeikur á pianó Sinfón- Iskar etýður op. 13. Irmgard Seefried syngur nokkur lög. Erik Werba leikur á pianó. Lamar Crowson og Pro Arte-kvart ettinn leika Píanókvintett i Es-dúr op. 47. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Ávarp forseta Islands á alþjóöa umhverfisverndardegin- um. 19.25 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Magnús Torfi ólafsson mennta- málaráöherra talar. 19.50 Barnið og samfélagið Pálína Jónsdóttir talar viö GyÖu Sigvaldadóttur fóstru um dálæti barna á bundnu máli (ÁÖur útv. 30. jan. s.l.). 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Dönsk tónlist Konunglega danska hljómsveitin leikur lög úr „Álfhól“ op. 100 eftir Friedrich Kuhlau; Johann Hye- Knudsen stjórnar. 21.45 „Pernille“ .smásaga eftir Her- man Bang Edda Scheving les. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Raiiiisóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Gisla Gestsson safnvörö. 22.45 Harmónikulög Raymond Siozade leikur ásamt sveit sinni. 23v00 A hljóðbergi Enska leikkonan Celia Johnson les „Time Passes“ úr bóklnni „To the Lighthouse“ eftir Virginiu Woolf. 23.35 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.