Morgunblaðið - 03.06.1973, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.06.1973, Qupperneq 10
10 MORGU'f'TBL.AÐIÐ, SU'NNUDAGUR 3. JÚNl 1973 Gleymum ekki merkisberunum 1 DAG er .Sjómannadagiirinn og af því tilefni birtist eftir- farandi grein um rnerkan ís- ienzkan sjóniann. Þegar Guðmundur Markússon lézt á slíðast liðnu hausti, þótti mörgum sjómanni, sem þekkti æviferil þessa merka marans, heldur hljótt um hann dáinn. Skrifuð eftirmæli náðu varfa meiru en svo sem dál'ki í dag- blaði. Þetta á sér tvenns konar orsök. Fyrst þá, að maðurinn var í lifanda lifi mjög hlédræg- ur og hélt sér lítt fram á al- meranum vettvangi. Það voru því eklki aðrir en þeir, sem þekktu til sjómannsferf'ls hans, sem höfðu raokkuð að ráði um hann að segja og þeir menn eru fæst- ir mikið uppá eftirmælaskrif. Guðmundur galt sem sé þess lát- inn, eiras og fleiri afburðasjó- menn, að starfsvettvangurinn er fjarlægur orðsins mönnum. Stundum finnst manni að sjó- meran séu hvorki metrair að verð leikum lífs né liðnir. Sjómanna- etéttin hefur í raunirani ekki við neinn að sakast nema sjálfa sig. Ef sjómenn skortir meran- ingu eða vilja að ég nú ekki tali um skilning, á þörfinni fyrir alla stéttina ti'l að varðveita og halda á 'loft minningu sirana mætustu manna, þá getur stéttin ekki vænzt þess að annarrar stéttar menn geri það. Það verður aldrei sannað, þótt ýmsir taki svo til orða, að ein- hver eirastakur skipstjóri hafi verið mestá skipstjóri síns tíma. Það er ekkert raunhæft hald í slíku talf, en hins vegar er það óumdeilaralegt, að á hverjum tima eru það alltaf nokkrir skip stjórar, sem skara fram úr sam- tímamönnum sínum með afla, sjó sókn, afkomu og farsæld með skip og menn. Erfitt er um samanburð á afla togaranna á fyrstu tíð þeirra meðan fiskur var talinn og þó kannski eran verra, þegar farið var að miða við lifraraflann. Það er mjög ótraustur mælikvarði til saman- burðar, svo mjög sem fiskur get- ur verið misiifraður, eftir því hvar og hveraær hann er veidd- ur. Eftir að farið var að reikna afla togaranraa í skippund- um (550—600 kg í skippd. upp úr sjó, 250 kg upp úr togurun- um á saltfiskveiðum á þeim tíma, sem hér um ræðir) — verð ur það svo til að rugla saman- burðiran, að sumir togar- anna stunduðu mikið ísfisksveið ar og sóttu þá ekki á eiras afla- sæl þorskfiskimið og hinir sem héldu út á salt. Úthaldið var einnig mjög misjafnt af ýmsum öðrum orsökum, til dæmis stund- uðu togaramir mjög mislangan tíma síidveiðar á sumrum og sum ir alls ekki. Aliir stunduðu þó togaramir flest árin saltfiskveið amar einhvem tima vertiðarinra ar. Það er því helzt að fá sam- araburð á aflasæld skipstjóranna með því að bera saman afla þeirra á úthaldsdag á salt- fiskvertíðum. 1 boilaleggingum mínum hér á eftir um það, hverjir hafi borið greinilega af með aflasæld á ver tíðum á öðrum og þriðja ára- tuignum og reyndar þeirn fjórða iíka, styðst ég við tvær hand- skrifaðar bækur, sem til eru á Fiski'félaginu, færðar af frá- bærri vandvirkni og með kopar stungusfcrift. 1 þessum bókum er saáitf isksafli togararana f ærður upp í skippundum á árunum 1925, 26 oig 27 og sáðan 1933 og 34, en að öðru leyti styðst ég við li'firairaflanra í opiraberum skýrslum birtum í Ægi. Og svo loks við frásagnir skiigóðra rraanna, sem muna vel aflabrögð- im á þessum tima. Gíisli Oddsson, var á erlendum togurum fram yfir fyrra strið, en kom þá upp og tók nokkru síðar Islendinginn, og veiddi þá um tima niður við írland, en lét svo smíða fyrir sig Leií heppna og fékk harara 1920. Þór- ariran Olgeirsson, byrjaði á Marz inum með Hjalta 1907 og varð skipstjóri á því skipi vorið 1910. Guðmundur Jónsson, byrjaði sinn togaraferil á Jóni forseta með Halldóri í Háteigi 1907, varð skipstjóri á erleradum togara (Hudd) 1911 og fékk Skallagrfm eldri 1914. Með þessum möran- um hefjast til skipstjómar á ís- enzkum togurum menn, sem voru að kalla má uppaldir á togurum. Fyrir þeirra tið höfðu togara- skipstjórarnir verið Uppaldir á skútunum og þurft, sem full orðnir meran að aðlaga sig þess- ari nýju veiðiaðferð. Þrír áðurnefndir menn, bera svo af með afia síðari hluta ann- ars áratugar ailidarinraar og síðan áfram alla síraa skipstjóratíð. Hin fleygu ummæli Tryggva Ófeigssonar sýna vel, hvert álit sjómeran þessa tíma höfðu á þessum mönnum. Tryggvi var stýriirraaður hjá Jóni Otta á Wal- pole 1922—23. Þá var það eitt sirara, er þeir á Walpole voru að veiðum á Selvogsbaraka og margt skipa á sömu slóð, að þeir eru staddir samara í brúrani, skip stjórinra og stýrimaðurinn. Skip- stjóriran veitir þvi athygli, að stýrimaður haras beirair kíki stöð ugt að þremur skipum, Belgaum (Þórarinn), Leifi heppna (Gísli) og Skallagrími (Guðmundur). Þegar svo hafði geragið um hríð, að stýrimaðurinn beindi sjónaukanum stöðugt að þessum togurum, þá stóðst skipstjórimn ekki mátið og spurði, hví hann horfði stöðugt eingöragu á þessi skip. Tryggvi svaraði af bragði: — Jú, af þeim get ég lært, hin- um ekki. — Og þetta virðist hafa reynzt svo, þvi að Tryggvi varð síðar aranálaður Hraunamaður á Sel- vogsbanka. Giisli Oddsson fórst 7.—8. febr. 1925 í Halaveðrinu, en hiinir tveir héldu áfram að skara fram úr á þriðja áratugraum, enda báð ir þá á nýjum skipum (Þórar- inn var á Belgaum sem haran fékk lausan að loknu stríðinu og Guðmuradur hafði tekið nýj- Togarinn ,,.lón forseti“ síðari. Asgeir Jakobsson: A Kflmninum an og stærri SkaHagrím 1920. Og á þessum áratug bætast tveir nýir í toppliðið. Guðmundur Markússon hafði sfcrax skip- að spr í röð mestu aflamanraanna, þegar haran tók Forsetaran 1919, en þegar hann fékk Tryggva gamla 1922, sem var þá stærra og meira skip, en gamli Forset- inn, þá fer haran „á toppiran“ með fyrmefndum mönnum. Tryggvi Ófeigsson tók Imperial- ist í vertiðar byrjun 1925, (áður stutt með Surprise) og varð strax framú rskarandi aflamaður og jafnoki áðumefndra manna á saltfiskveiðunum og mjög afber- andi, eiraraig alla tíð á ísfisks- veiðum. Þessir fjórir menn bera mjög glöggt af á vertíðum, skv. áður nefndum heimildum, út þriðja áratug aldarinnar. Um 1930 fara yraigri meran að blanda sér í keppniraa um toppinn á ver Togarinn „Jón foriseti“ fyrri, fy rsta skipið, sem Guðmuradur var með. Guðmundur Markússon. tíðum. Af þeim fyrstu má nefna Vil'hjálm Ámason, sem tók Gylli 1928 og Sigurjón Einarsson, sem fé’kk Garðar nýjan og þá stærsta skip flötans 1930. Sigurjón hafði áður verið með Surprise og afl- að mikið. Fleiri ungir meran gerast svo fyrirferðarmiklir á fjórða ára- tugnum. Eftir 1932 að verðfall og afla- leysi tekur að brjá fiskiflotamn aiHit fram að síðari heimsstyrj- öld, er erfitt að finna hald í sam- anburði á aflasæld einstakra skipstjórá. Úthaldið varð enn misjafnara en áður var. Sum skip anma hreyfðu sig ekki nema stutt an tírna úr árinu. Dæmi voru um að úthald þeirra væri niður í 1—2 mánuði á ári. öranur voru mest á ísfi'sksskrapi og skýrslur sýna þá aðeins sölumar en ekki aflaran. Það er þvi meina mál en svo, að því verði gerð skil í þessu greinarkorni, hvern- ig aflabrögðum manna var hátt- að á þessum reiðileysisárum. Það kann að vera, að almenningi finnlst það ekki skipta máli, hverjir báiru af með afla á hverj um tíma, en sjómenn þræta gjam an ákaflega um slíkt og hver heldur fram siraum skip- stjóra. Það er reyndar mála sann ast að það er allstór hópur tog- arasfcipstjóra og reyndar allra fiskiskipstjóra, sem hafa skotizt ár og ár á toppinn á sinni skip- stjómartíð, og ekki sízt meðan samkeppnin var sem mest um skipstjórastöðumar. Það héldu ekki aðrir skipum, en jafnir og góðir aflamenra. „Standardinn" var sem sé hár á þessum tíma, sem hér um ræðir. Ég læt mér því hægt í frekari samanburði og itrefca það, að hann á aðeins við um þorskfiskveiðar á vertíð- um aranan og þriðja áratug ald- ariranair. Guðmundur Markússon fædd- ist 20. febrúar 1891 í húsi þvi er Skuld hét og stendur það hús enn við Framnesveginn. Guð- mundur var sem sé Vesturbæing ur og bjó í þeim bæjarhluta alla tíð, eins og fleiri skipstjórar af haras kynslóð. Lengst af áttí hann heima á Unnarsttg 4. For- eldrar Guðmundar voru hjónin Arnþrúður Simonardóttir og Markús Guðmundsson, verk stjóri í Reykjavík. Sjómannsfer- iM Guðmundar Markússoraar var í stórum dráttum þessi: Hann fór til sjós sem kokk- ur á skútunni Föraix 15 ára gam- all og lagði út i fyrsta túrinn daginn eftír hið hryllilega Ingv- ars slys á Hjailaskeri við Viðey, 7. apríl 1906. Guðmundur var síð an á skútum til 1913, að harara fór á Jón forseta með Jóni Sig- urðssyni frá Blómsturvöllum. Haran var síðan áfram á Forset- anum með Gisla Þorstelns- syni frá Meiðastöðum í Garði. Frófi frá Stýrimararaaskólan- um lauk Guðmundur 1918 og varð þá strax stýrimaður hjá Gísla. Hann tók síðan við skip- stjórn á Forsetanum, þegar Gisli fór yfir á Skúla fógeta í sept- ember 1919. Guðmundur var með Forsebann í 2% ár en þá tók hann Þorstein Ingólfsson, sem Alli- ance hafði keypt af Hauksfélag- inu. Skipið var siðar skírt upp og hlaut nafmð Tryggvi gamld. Það var aHa tið mikið happa- skip, Snæbjörn Ólafsson var lengst af sínum skipstjórraarferlí með það skip og kerandur við það. Guðmundur var 4 ár með Tfcýggva gamia, en í marz 1926 fékk haran Haranes ráðherra nýj an og þá stærstan íslenzkra tog- ara, 445 tonn brúttó. Með Haranes var Guðmundur I 13 ár eða þar ti'l skipið strandaði á Kjalarness töngum i febrúar 1939. Haranes var þá að koma úr sigliragu og var Guðmundur ekki með um borð. Alliance keypti sama árið og Hannes fórst, Jón Ólafsson (ex Loch Seaforth). Það skip fórst í hafi í október 1942, vafa- laust af stríðsvöldum. Guðmund ur lét sér þá hægt um sjósókn- ina næstu sex ár, en 1948 tók hann nýsköpuraartogarann Jón forseta, sem kom til lamdsins það ár. Vorið 1950 hætti Guðmund- ur skipstjórn og fór alfarinn í land. Árið 1921 kvæntist Guðmund- ur, Unni Erlendsdóttur og áttu þau hjón 4 börn og lifia þrjú þeirra Björg, gift Axel Dam ver ksmið j ust j óra í Álaborg í Danmörku, Markús, skipstjóri á Júpiter, kvæntur HaM- fríði Bryn j ólf sdóttur og Guð- mundur, læknir í Sviþjóð, kvæntur Veru Ásgrímsdóttur. Guðmundur Markússon gaf sig um skeið að féiagsmáium sjó- manna, og var þá meðal annars formaður skipstjórafélagsins Ægis og fulltrúi þess á Farmanraa- og fiskimannasam- baradsþingum. Guðmundur var sæmdur Fálkaorðunni 1944. Hann lézt 25. okt. 1972. Sigurður Bárðarson, sem fór til Guðmundar, þegar hann tók Tryggva gamla 1922 og var með honum æ síðara, að undaraskildum tveimur árum, allt þar til Guð- mundur hætti skipstjóm, ger- þekkti vitaskuld skipstjóm Guð- muradar og eimnig maraninn sjálf an eftir svo laraga samveru í blíðu og stríðu við sjósóknina. Það fer því vel á, að Sigurður taki nú við að lýsa sfcipstjóra síra um og minnast haras í nafni þeirra fjölmörgu sjómanna, sem hafa óskað þess, að Guðmundar væri getið ítarfegar en gert hetf- ur verið. Sigurður Bárðarson: Þökkuð 26 ára samvera til sjós Þegar ég minist þessa látma sfcipstjóra míras, Guðmuradar Markússonar, sem ég var háseti hjá í 26 á/r, með nokkrum fá- breyttum orðum, þá er mér helzt í hug að forðast oflof, því þaið Framhald á bls, 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.