Morgunblaðið - 03.06.1973, Side 9

Morgunblaðið - 03.06.1973, Side 9
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1973 9 *etfur Vandaður barnafalnaður í úrval, i glæsilegri sérverrlun. — tizkuverzlun æskunnar — Þinghoftsstrætí 3. Einangrun Góð plasteinargrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal g’erull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn i sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun Vér hófum fyrstir allra, hér á iandi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu veiði. REYPLAST HF. Armúla 44 — simi 30978. EIGMHÚSIÐ Lækjargötu 6a Simar: 18322 18966 Cnoðavogur 5—6 herb. ibúðarhæð, um 132 fm í fjórbýlisihúsi. Sér*nrvga>ng- ur, sérhiti. Bílskúir. Cnoðavogur 6 herb. íbúðarhæð, uim 150 fm í fjórbýlishúsi. Sérmngangur, sérlwtí. Bílskiúr. Hjarðarhagi 5—6 herb. íibúðarhæð, um 140 fm. Sérhiti, bíiiskúr. Sörlaskjól 5 herb. íbúðairhæð, um 120 fm. Séónngangur. Austurbœr 5 herb. íbúð á þríðju hæð í fjö*- býlishúsi ásamt þremur herb. Vesfurberg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlíshúsi um 117 fm. Skipti æskiíeg á mínmi íbúð. Bólstaðahlíð 4ra herbergja risíbúð. Langahl íð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt herbergi með snyrtrngu í nS'i. Háaleitishverfi 3ja til 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð um 103 fm í skiptum fyrir 2ja herb. góða ibúð á svipuöum slóðum. Fossvogur 4ra til 6 herb. í'búð óskast. Skiipti á mimmi íbúð í sama hverlii hugsanleg. Einbýlishús óskast á svæðii inman Hiring- brautar. Tveggja íbúða eignir óskast Vesturbœr Höfum kaupendur að 2ja til 4ra herb. búðum. Fossvogur Raðhús á einni hæð ósikast. Einbýlishús Höfum kaupendur að einbýlis- húsum viðs vegar um borgima. Skiptamöguleikar EIGNAHÚSIB Lækjargötu 6a Simar: 18322 18966 írá Gagnfræöaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla aj3 stunda nám í 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna í Pleykjavik næsta vet- ur, fer fram mánudaginn 4. júní og þriðjúdagmn 5. júní n.k. kl. 14.00—18.00 báða dagana. Umsækjend- ur hafi með sér prófskírteini. Það er mjög áriðandi, að nemendur gangi frá um- sóknum sínum á réttum tima, þvi ekki verður hægt að tryggja þeim skólavist næsta vetur, sem síðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er visað til orðsendingar, er nemendur fengu í skólunum. Fræðslustjórinn i Reykjavík. SÍMLVK íR 24300 Til sölu og sýnis. 2. Hveragerði Nýtt g'æsilegt einbýltshús, um 120 fm, tifbúið til ibúðar nú þegar. Otborgun má skipta. B reiðholtshverfi Nýtt raðhús, um 127 fm, tilbú- ið umfic tréverk. 5, 6 og 8 herh. íbúðir í borgmní, sumar sér og með bílskúrum. IVýja fasteignasalan Laugavegi 12 Simi 24300 lltan skrifstcfutíma 18546. Rauðagerði Faileg 3ja herb. íbúð um 110 fm á 1. hæð er til soiu. Sér- Inngangur, sérhiti, sérþvottahús. Verð 3,2 míllljónir, útborgun 2,1 mVllj. Blómvatlagata Fai'leg 3ja herto. íbúð, um 80 fm, á 2. hæð, er tiS sölu. Verð 3,2 miUjónir. Otborgun, til- toð. ÁhvrlafKfi 190 þús. tSI 6 ára. Hringbraut Falleg og vel um gengin 3ja herb. íbúð á efstu hæð — nýleg teppi. Verð 2,7 miHjónir. Út- borgun 2 mj+ljómr áhvílendi. Fokhelt Fokhelt e+nbýlishús I Garða- hreppi. Verö 2,9 milljóniir. Fokhelt raðhús í Brenðholti. — Verð 2,2 milljóoir. Undir tréverk ”FRENCH” modelið EINNIG BLÚSSUR MUSSUR DRAGTIR JAKKAR KJÓLAR. MUNIÐ ðua UQR & 5UITIRR TÍZKURR DÚKUR HE SKEIFUNNI 13. ÞRÖNGAR AÐ 0FAN, VlÐAR FRA HNÉ OG NIÐUR. „FRENCH" ER AÐEINS EITT MODEL AF MÖRGUM I BUXUM FRA Tilboð óskast í birgðaskemmu að stærð 12 x 60 metrar. Uppl. á skrifstofu vorri kl. 10—12 árdegis. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 7. júní kl. 11 árdegis. Sala varnariiðseigna. Sumarbústaður til sölu Um 35 fm á fallegum stað í landi Þormóðsdats nærri Hafravatni ásamt leigurétti að rúmlega einum ha. lands. Verð 900 þús. Skiptanleg útborgun 600 þús. STEFÁN HIRST, HDL., Austurstræti 18, sími 22320. og málningu Einbýti í; nað.ra Breiðholtshverti i skiptum fyrir gott einbýlishús í nágrenni við IV4iðtoæinn. Raðhús við Rjúpufell. Verð 3,3 mi'Ujórrir. Otborgun, tilboð. — Húsið getur verið afhent í ágús-t n. k. Opið til kl. 8 á mánudag T~ I lEKNAVAL i Sudurlandsbraut 10 33510 36650 86740 Hringferðir um ísland Nokkur sæti eru laus í hinar vinsælu 11 daga hring- ferðir okkar um landið í sumar. Brottför frá Reykjavík er eftirtalda daga: 24. júm — 4. júlí — 16. júlí — 26. júlí — 7. ágúst — 17. ágúst. Ferðast verður m.a. um þessa staði: Gullfoss, Geysi, Laugarvatn, Þingvelli, Kaldadal, Borgarfjörð, Borg- ames, Snæfellsnes, Ólafsvík, Stykkishólm, Blöndu- ós, Skagafjörð, Ólafsfjörð, Dalvík, Akureyri, Goða- foss, Húsavík, Asbyrgi, Mývatnssveit, Dettifose, Egilsstaði, Austfirði, Hornafjörð, Suðursveit, Ör- æfasveit og þjóðgarðinn í Skaftafelli. Flogið verðux á milli Homafjarðar og Reykjavíkur. Verð: kr. 21.700.— Innifalið í verði: 1. Ferðir með bifreiðum og flugvélum. — 2. Gisting. — 3. Allax máltíðir. — 4. Fararstjóm. tJLFAR JACOBSEN FEBÐASKRIFSTOFA HF., Austurstræti 9. — Símar 13491 — 13499.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.