Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 3. JÚNÍ 1973 Sjómannadagurinn: Blómsveigur að styttu Hannes- ar Haf stein SJÓMANNADAGURINN er í dag-, og- verður hann haldinn há tíðlegur uni land allt, svo sem ven.ja er til. Fjölbreyttust verða hátiðarhöldin í höfuðborginni, en ]>au hefjast með þvi að lagður verður blómsveigur að styttu Hannesar Hafstein við stjórnar- ráðið klukkan háit tiu. Þar hef- ur verið komið fyrir „fyrsta varð skipi lslendinga“, vestfirzka bátn um, sem Hannes og nokkrir aðr- ir Vestfirðingar reyndu að taka togara á árið 1899. Aðal hátiðar- höldin verða svo haldin í Naut- hólsvik og hefjast klukkan hálf tvö, en um kvöldið verða haldin sjómannahóf að Hótel Sögu og Hótel Borg, þar sem Vestmanna- eyingar halda nú sérstakt hóf. Lúðrasveit Reykjavíkur byrj- ar að leika létt lög við Hrafnistu klukkan hálf tíu, en frá Hrafn- istu verða svo sætaferðir niður að Dómkirkju, þar sem sjó- mannamessa hefst klukkan 11. Hátíðarhöldin í Nauthólsvík- inni hefjast rrieð þvi að Lúðra- sveiit Reykjavíkur ieikur, og mynduð verður fánaborg. Sjáv- arútvegsráðherra, Lúðvík Jóseps son, flytur ávarp kl. tvö, og að því loknu flytja ávörp fuiltrúi útgerðarmanna, Bjöm Guð- mundsson frá Vestmannaeyjum og fuHtrúi sjómanina, Guðjón Ármianin Eyjólfsson, skótastjóri Stýrimanna.skólans i Vestmainna- eyjum. E>á mun Pétur Sig'jrðs- son, formaður sjómannadags- ráðs, afhenda heiðursmerki Sjó- miainnadagsiinis. Á meðan ávörpiin eru flutt, hef jast kappsiglingar á Fossvogi, og verður að öiiium líkindum keppt í þremur flokkum í sam- ræmi við stærðir siglaranna. Hefur nú þegar verið tilkynnt um þátttöku 14 seglbáta í keppn- Breytingin á Kjarvalsstöðum NOKKRAR missagnir slæddust inn í frásögn blaðsins i gær af þeim breytingum, sem gera þurfti á Kjarvalsstöðum vegna fundar forseta Bandaríkjanna og Frakklands þar. Aðalsteinn Maack, bygginga eftirlitsmaður hjá embætti húsa meis'tara (hann er ekki arkitekt), óskar þess getið, að hann hafi aðeins séð um framkvæmd verks ins, en öll skipulagning verið í höndum Harðar Bjarnasonar, húsameistara. — Þá var ekki leit að til arkitekts hússins í sam- bandi við innréttinguna, hann að eins beðinn um að gera athuga- semdir, ef hann héldi að ein- hverjar skemmdir yrðu á húsinu vegna framkvæmdanna. S j ómannadagurinn í Hafnarfirði DAGSKRÁ sjóniannadagsins í Hafnarfirði hefst á því, að fánar verða dregnir að liúni kl. 08.00. Sjómannamessa hefst i Þjóð- kirkjunni kl. 13, en síðan verður hátíðin seifct af Svanbergi Magn- ússyni kl. 15. Míeðal ræðiumairnna á sjó- mannadegi Hafnarfjarðar verða frú Rannveig Vigfúsdóttir, full- trúi S.V.D.K. Hraunprýð', og Þórhalluir Hálfdánarsion, fuilltrúi sjómanna. Þrír aldraðir sjómenn verða heiðraðir. Þá verður margt til skermmt- unar, m. a. fiytiur Magnús Jóns- inni, en það er Siglingasiamband Isliands sem mun sjá um keppn- ina. I.udvig Storr ræðismaður leggur blómsveig á leiði Bjöms Pálssonar. Ferðakaupstefna í Hagaskólanum í dag 12 sveiitir hafa tUkynnt um þátbtöku í kappróðrimum, sem er næsta daigskráratri'ói. Þá fer fram björgunar- og sitakka- srjnd, og því næst koddaslagur. Síðasta aitriði á dagskránni í Nauthólsvík verður svo að þyrla Laindhelgisgæzliuninar sýnir björg un manna úr bát og björgun manris úr sjó. Að því loknu muin hún setjast á hátíðiarsvæaiinu, og verða þar tiil sýnds fyrir gesti. Sjómannahóf hefst svo að Hótel Sögu, sem fyrr segir, kl. 19.30 með borðhaldi, og á sama tima hefst hóf Vestmanniaeyiinga á Hóte! Borg. Afhenda Eyja- skeggjar þar „afiaikónigsbikar- ir«n“, sem er veiittur þeiim skip- stjóra, sem mestum aifla hefur landað yfir ártð, og „fiskikóngs- blkar“, sem veittur er þeim skip- stjóra, sem mestum afla hefur lamdað á vertíðiin.ni. Loks má geta þess, að merki sjómannadaigsirus og Sjámiamna- dagsbliaðið verða tfil sölu á hátíð- arsvæðinu í Nauthóiisvik, og jafnframt verða þar ýmsar veit- ingar á boðstólum. Strætisvagna ferðiir verða frá Hlemmi og Lækj artorgi á þrjátíu mínútma fresti frá kl. 13.00. ig) INNLENT son gamanvisar, knattspyrmu- leikur verður á miili Skipcstjóra og vélstjóra og koddaislagur í höfnimmi. Þyrlia frá vamarliðinu sýnir björgum úr sjó í höfninmi. Eirmig verða belgjakappreiðar og kappróður. Lúðrasveit Hafmarfjarðar leik- ur á háitíðansvæðinu. Kynmir verður Bragi Bjömsison. Um kvöldið verður haldið hóf i Skiphóli og dansað verður í Al- þýðuhúsinu. Hl'jómsveit'n Biendix leikur fyrir damsi. FLUGFÉLAG Xslands, S.A.S. og B.E.A. gangast fyrir ferðakaup- stefnu í Hagaskólamum í dag, sunnudag. Ferðakaupstefnan hefst klukkan níu og stendur fram á kvöld. Er þetta í annað sirnn sem þessir aðilar gangast fyrir slikri ferðakaupstefnu. Sveinm Sæimiundsison, blaða- fulltrúi FlU'gfélags íslands sagði í gær, að allis kæmu 54 þátt- takendur til kaupstefhunnar er- lendis frá og eru þessir þátt- takendur ful'ltrúar 50 fyrirtækja og flestir eru ferðaheildsalar. Á ferðakaupstefnunni rrwnu þeir ræðast við og eiga viðtöl við íslenzlka hótel- og ferðaskrif- stofumenn, við forráðamenn flugfélaganna hér og sömuleiðis við eigendur bílaleiga og lamg- ferðabílaeigendur. Þam vaerð til umræðu ferðalög til íslands 1974. Erlendu þátttakendurnir koma frá ölluim skandinavísku lönd- umuim Þýzkalandi, Hollandi, Beligíu, Skotlandi, írlandi, Frakk landi Sviss, Ital'íu og Austur- ríki. Þessir ferðaheildsalar eyða hér mámudeginum einmig sum- — Furðulegt Framhald af bls. 1. stað Islendinga. Það er furðu- legt, að íislenzka rík'isstjórmin skul' ekki gæta sóma sins i frébbs'Cutningi um jafn við- kværmt mál. Það ér lióst af viðhrögðum hér, að það getur orðið álfl'ti Isðemdi'n.ga til hmekkis út á við, ef upplýs'imigar ábyrgra mié.nima á Islnndii hljóta þanm dóm að haifa á sér æsifrétta- brag. part í ferðir in.nanlands eða til framlhaldsviðræðna við íslenzk fyrirtæki. Ferðakaupsbefna, sem þessi var einmig haldin í fyrra og virðist hún hafa gefið góða ^raum, og er vænts góðs árang- urs af þessard kaupstefnu. Ef þessi ferðakaupstefna tekst jafn vei og sú fyrri, þá má gera ráð fyrir að þær verði árleguir við- burður. DAGANA 4.—6. júní verður haldin að Hótel Loftleiðum ráð- stefna um öryg-gismál Evrópu. Ráðstefnan er haldin að frum- kvæði 40 alþjóðlegra félagasam- taka, sem ákváðu á sameiginleg- um fundi um miðjan marz sl. að ræða evrópsk öryggismál í Reýkjavik. Meðal samtaka, sem boðuðu til ráðstefnunnar, má nefna Heimsfriðarráðið, Alþjóða nefndina um evrópsk öryggismál, Alþjóðasaniband sameinaðra þjóðfélaga og fleiri. Á ráðstefn- unni verða 50 erlendir gestir frá flestum löndum Evrópu, þ. á m. Grænlandi, Færeyjum og öðrum Norðurlöndum. Isienzkir fulltrú- ar á ráðstefnunni verða 13. Meðal gesta frá Norðurlöndum verða Finn Gustafsen, formað- Blómsveigur á leiði Björns Pálssonar Á FÖSTUDAG voru lagðir tveir veglegir blómsveigar á leiði Björns Pálssonar, sjúkra- flugmanns, í Fossvogskirkj u garði. Ludvi'g Storr, aðalræð- ismaður Dana á íslandi lagði sveigana á leiðið, en þeir voru frá Ministeriet for Grönland og Kongelig Grönlandsk Hand el. Viðstaddir voru nánustu ættingjar Björns heiitins Páls- sonar. ur Sósíaliska þjóðarflokksins í Noragi, norski vistfræð'ngurinn Sigmund Kvanhoy, Poul Dam, þingmaður Sósíaldska þjóðar- flokksins í Danmörku og Peter Relnhart, varaformaður fær- eyska þjóðveldisflokksins. Á ráð- stefnunni verður m.a. fjallað uim undirbúninig öryggisráðstefnu Evrópu í Hels'nki, um möguleika á breytbu öryggiskerfi í Evrópu, um skilyrði fyrir takmörkun vig búnaðar og um afvopnuin í Evr- ópu. Þá verður fjallað um hugs- anlega friðlýsin.gu Norður-Atl- antshafsins. í upphafi ráðstefn- unnar flytur Einar Ágústsson, ut anríkisráðherra, ávarp til ráð- stefn.ugesta. Eftirtalin íslenzk fé- lagasamtölk eiga formlega ðild að ráðstefnunni og hafa unnið að undirbúnin.gi hennar: íslenzka friðamefndin, Æskulýðssamband íslands, Stúdentaráð Háskóla ís- lands, Samband íslenzkra náms- manna erlendis, Menningar- og fræðslusamband alþýðu og Menninigar- og friðarsamtök kvanna. Á meðal islenzkra þátttakenda á ráðstefnunm eru: Jónas Ámason, Cecil Haraldsson, Skúli Möller, Ólafiur Einarsson, Torfi Ólafsson, Bald- ur Óskarsson og fleiri. Öryggismál Evrópu rædd — á ráðstefnu á Hótel Loftleiðum Skemmtiferð Barðstrendinga Sem kunnugt er er Póiýfónkórinn á förum til Norðurlanda í söngför. — Hér heima hafa Jiegar verið haldnir tvivinir tónleikar í því sambandi og þeir þriðju og síðustti verða í Austurbæjarhíói n.k. þriðjudag. Á efnisskránni eru verk eftir Scarlatti, Lasso, Sciitz, Palestrina, Hallgrím Helga- son, Fjölni Stefánsson, Pál P. Pálsson, Jón Ásgeirsson, Gunnar R. Sveinsson, Þorkel Sigur- björusson o. fl. — Á myndinni eru nokkrir kórfélagar. BARÐSTRENDINGAFÉLAGIÐ efniir hil skemmtiiferðiar fyri.r fé- lagsmenn og gesti í Bjarkarlund og Flókalund föstudaginn 22. júm n.k. Farið verður frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 5 síðdegiis og komið aftur á sunnudags- kvöld. Farmiðar eru áfhentir á rakarastofu Eyjðlfs Jóhánnsson-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.