Morgunblaðið - 03.06.1973, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.06.1973, Qupperneq 25
MORGUNBL.AÐCÐ, SUNNUDAGÖR 3. JÚNt 1973 25 — Viltu gjöra sv« vel að — Ég er að cinla við að reykja ekki í svefnherberginu. skera kalkúninn i snndur. *. stjörnu . JEANE DIXON xirúturinn, 21. marz — 19. april. Þú hel'dur áfram með það verk, sem þú hefur hafiS, ■ þótt tímiun «é lUturaur. Nauísð, 20. april — 20. maí. lÍMffa fóikid e-r u*»i*ivöA«3msamt, en samt er rétt að gefa þvi ffaum. Tvtburarair, 21. maá — 20. júní Hapiít er rié að wýir si$ir ýti þeim grumlu til hltftar. Vandinn er a<5 aftlaga gamla sifti nýjuni tiraa. Kr&bbtim, 21. júttí — 22. joii. Ef þú ert í vafa ura, hverutg eyða eigi deginum, ræddu þá málið við þíua HÚmistu. Ljónlð. 23. i*lt — 22. ágúst. Ef þú átt eittlivað undir aðra að sækja, ræddu þá málið við trausta vi*t« j*íiija, «*e hlýddu á ráð þeirra. Mærln, 23. ágúst — 22. september. Nú er úr viindu að ráða. l»ú tiefur áhyggjur af fjarstöddu fólki. Vogin, 23. septevnlier — 22. ofctober. l'reystu á s,i;Ufan þiff, aðrir koma þér ekki til hjátpar. Siwríkirekinn, 2S. október — 21. névember. Gerðn þér gtaðan dag. I»ú hefur til þess unnið. Bogmaðuriim, 22. nóveraber — 21. desember. Nn ríður á résMHi þinni, þar »*em þú verður »ð utíBla til frilar. lÁttu ekki mgta e.iffin dómgreind. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I>átt u ekkl á þig fá þó seint ganffi. Með þolinmæði sigrastu á ©rfiðletkunum. Vatnsberinn. 20. janúar — 18. febrúar. rtffjöld þ»« hæk-ka ntöðufft. l»ú srttir að leita fyrir þér mn nýtt Btarf eða uukavinnu. Fiskarnir, 19. febrwar — 20. ruane. Allur hreytinffar eru t»D hóta, það er að Megja á meðan þú lieldur öllum þráðum í eigin hendi. Til Vestmannaey- inga á sjómannadag SíCAMMDEGISNÆTURNAR eru sk'ug-galaingar hér á voru ísa- láði. Eíti s-líik jiótit í janúar á sl. vetri bar þó í skauti sér myrk- ari og ágjnþrurag'nari sikugga en flestar aðrar. — Skamma stund hafiði ég sofið þessa nóitt, er skninin vafeti iruig. Ég gekk að honuim ®g tók upp taLnemamn. Rödd frá fréttastoí'n un greindi mér þá frá því aS stórtíðindi væru orðin, því eídgos væri hafið á Heimaey í Vestmanna- eyj um. Fréttir voru þá mjög óljósar, en það fyrsta, sem að naér fcom var ótti um að stór- mannskaðar hefðu orðið. Ekki reyndist mögulegt að ná síimasamíbandí til Eyja og biðin var löng. Ég opnaði útvarpið, en þar var eíkkert að heyra í fyrstu. Síðan er frá leið var þar greint frá þeim tíðindum er orðið höfðu og að gosið hefði efeki komnið upp í byggðinni sjáJfri þó nærrd væri, er var lánið meira úr því, sem komið var. Efeki hefði gefið á að Htast, ef gosrifan hefði myndast vest- an Helgafellg og rifið byggðina suodur, svelgt í sig hús og manntólkið með. Hér var engu líkara, en sá hinn sterki hefði haft toönd í bagga. „Alfaðdr ræð ur“ stemdur á einum stað. Und- arlegar tilviljainir v>oru fleiri, því bálafiotinn lá afflur inmi eftir óvteðiur. Fól'kið safnaðdst nú að höfminni eftir sinni eðlisávisun. Síðar 'komiu hvatningar til þess uim úévarp að gera svo, enda augl'jóat að það var hið eina rétta. Við höfinina tóku við fólkinu öruggar hendur Vest- mannaeyjasjómanna, san kunn- ir eru að áræði og úrræðum til bjargar á örlagastundum. Þarna var þessu næst safnast á skips- fjalir, svo þétit að segja mátti að maður stæði við mann. Síð- ara var haldið út á ægi, úfinn efltir iliviðri. Sigiingin mifcla var áfaHalaus, sem líkt var þeim, er vandanm viidu leysa. Ég fór til Þorlákshafn.ar árla örlagamorguninn til að vera við- staddur þemnan atburð. Sk i pst j ó rn a nmen n i r n i r steipu- tögðu sjálfir aðkomu sína í Þor- láfeshöfin. Sooimir héldu sjó utan hafnar, meðan aðrir lönduöu fólkinu og fór það alilt sikipu- lega fram undir þeirra stjórn. Góð og öruigg handtök voru við lendiimgu og lamdtöfcu fóifcsins beraodi ungatoörn og amnað hið nauðsynlegasta. Þá skal og sagt sam var að nög var þanna af flóiliksftMtiniiingabiffie'iðuim og stór- mannleg móttafea foriáðamanna Reyfcj.avíifcurborgar var tál reiðu, flólifeinu, sem flýja þurfti heiœa- vistir vegna jarðeldavoðans Alli.r iiátdju Vestnaannaeyjasjó- menn aftur til hafs eftir lend- inguina og virtist það þeim sjálf- sagt og eðlilegt, að sigla út í myrfcur og sort'a sfeamimdeglsins á úflmuim oldum í vonleysi. EJkfci töpuðu Eyjamenin kjarkinuim við þessi umisfcipti og því síður sjó- menn, sem reyndust bera þjóð- arbuinu hina rnes-tu björg í bú á síðustu vertrarvertíð, s>vo sem daemin sanna. Er vi-st efciki »f- mæit þó að sagt sé, að þeir hafi bjargað suirmnm. fiskvinnslu- stöðvum toér suð-vestanlands umdam faiti og þannig borið hjálpræðí á þá, sem ætluðu og imrau reyna að bjarga þeitn. Samisfcipti manma eru ae gagn- kvæmari, eftir því sem tímar iiða og má fyrst og fremst þakka það trésmdStnum mifcila frá Nasaret, er gerði beimsbylt- inguna stóru, um samskipti manma, svo mannheimur skalf og breytti.st til þess betra, eftir það, þó blóðielfar hafi runnið og hendur og fætur sumra borið naglaför og viðSfika áveifca eftir kvaladauða. Vestmannaeyinguim bar og ber þjóðarþökk fyrir stórfram- tak þeirra í sjávarútvegsimálium. Þeir höfðu byggt upp fjórar stærstu og fulllfeomniustu fisk- vinnsliustöðvar hérlendis, ágætan bátaflota og höfn. Þeír höfðu stofnað eigin s j óm a n n askói a fyrir forgöngu Guðlaugs Gésda- sonar, alþinigismawns. Valdist þar sem skólastjóri Ármann Eyj ólifsson, ættaður frá Gerðis- og Búastaðatorfunni i Heimaey. Var það vei til fundið þar eð hann hefur sjótiðsforiingja- mianntun og kuinnur þeim hinút- um er Eyjasjótiraenn höfðu .bund- ið á hsafi og við vanir. Sjósókm- ara hafa Eyjamenn jafnan átt góða <ag ýmsa hitna mestu ihappa menn. Að öðrum ólasluðuun vil ég geta þess hér að Stefán. Stefánsson frá Gerði, sfcipstjóri á Halkion, bjargaði þrem sfciipis^- höfnuim á einu ári og þar raeð einni af beinni köliun, er haan ætlaði efcfci á sjó vegna veðwo, en fannst hainm verða að gera svo, og var þá svo heppinn að bjarga sfei pb rotsiBaönn uim, sem af fcomust, eftir þó drufcfcmum tveggja manna við skiptapa þá skötoBM áður. Þet'ta var á vetrarvertíð 1963. Vestmannaey- ingar hafa á stumd-uim goldið af- hroð stór á hafi við skipa- og manntapa. Dettur mér nú í hug útilegan mikJia, sem kötlúð var, er nær aBir Eyjam'emn lágu úibi á opnum bátúim, yfir óveðuras- nótt veturion 1869. Var nótt sú minnisstæð baeði þeim er úti ilágu og sem bedma voru. Þrár metnn fcrófcnuðu af kulda þessa nótt og toeámsig'lin.gin varð sunn- um hál daginn næsia, því Gerð- isimenn fóru þá ruður á Hre-k- anum með öllu sítvu liði. sam talið var til aflburðamaTma. En Vestran'armaeyingar mumu hvorfci fyrr tné síðar láta debgan síga þó í ra un rati. Þeir rminu halda skipum til veiða á haf, þó í móti blási. Farið þið heilir og fcomið þið heílir úr öltan. sjóuim, í fylgd þess sterfca, sem með sinm toendi getur lsegt öld- ur og ’bj.argað roannum á öc- lagastumd. Hallgrímur Jónsswn.. — Eins og mér sýnist Framliald af Ms. 17. samaTirúHaðan pappírshólk »g fær síöan ófeeypds að étia í staðinn. Ég hef á rösklega tuttugu Ara blaðamannsferii sjálfsagt séð þúsund myndir af þessiim atíburði, en ég er engu nær fyrir það. Tiil hvers er hólkurinn? Skyldi eiga að kíkja i gegnum hann og skyidi forsetinn þá fetkja fyrst og refca sdöan hólk inn að utanríkisráðherra og segja: „Nú mátt þú, Einar.“ Þetta esr alit svo dularfuWt. Ég hef Mka tekið eftir þvi (og nú skal ég fara að hætta) að hversu annrífet sem menn ei'ga og hversu miikið sem um er að vera uppi í Stjóim- arráði, þá gefur utanríkisráð heTra sér all1]af tíima tfi að skokka suður til Bessasbaða þegar úöendínig ber að garðí iweð hólk. Meramirrair í utaawik isráðuneytínu hljóta að hafa morgunkjóiinra í skriifb(wftmu sírau, þar sem þeiir geyma tyggjóí® sát.t og önnur ve*S- maeti. Þegiar mest gengur .4 hafa þeir Mklega fataslsipti - 4 leiðinni suður eftir. Ég hef oft séð ráöherratoáia bnemta suður úr, og stumdum eins og hringsóla þeir drjúga stund í feríngum bensimstóð semti þama er áður en þeir beáaa famrtækinu aftiir tiffl fieaaa- staða og brenma þanigað. Ég reifcna maeð að þá haift Einar fcannski týnt fiibba- hnappnum sínum i hamagang inum eða að afclabandið hans hafi kannski flækzt í öryggis- beltimu i bilnum og að haam sé óviljaundá búinn að gtárða ság fastan við bílstjónainja. Og nú etr ég hastitiuir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.