Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNuOAGUR 3. JÚNt 1973 Eliszabet Ferrars: Samfsri)s i dsudsnn að segja frá því, sem þau kynnu að vita. Hún virtist nú orðið ekkert tortryggin gagnvart Paul, og halda, að hann gæti orðið að einhverju liði og eins og Gower og aðrir, sem voru réttu megin við lögin ... fremur en treysta hinum, sem hún treysti undir venjulegum kringumstæðum. Með hjálp hennar átti Paul furðu árangursríkt samtal við SNÆFELLSNES og SNÆFELLSJÖKULL. Brottför frá B.S.Í. kl. 14:00 laugardaginn 9. júní. Ekið að Lýsuhóli og gist þar. Á sunnudagsmorgun gengið á Snæfellsjökul eða ekið fyrir jökul, gist aftur að Lýsuhóli. Á mánudag ekið um nesið, komið við í Stykkishólmi og til Reykjavíkur. Leiðsögumaður: Gísli Guðmundsson. Verð: Kr. 1.600.00. Upplýsingar á B.S.Í. og hjá ferðaskrifstofunum. GUÐMUNDUR JÓNASSON HF., sími 35215. Hvítasunnuferð Mymu og Loraine. Að einu leyti stóð hann betur að vigi en Gower. Hann fór nokkuð nærri um, hvað bömin gátu sagt hon um. Að minnsta kosti hélt hann það, og hikaði því ekki við að leggja þeim ýmisleg oi1® á munn. Og þá þurfti hann ekki annað en bíða eftir meira eða minna hikandi höfuðbendingu, sem staðfesti það, sem hann hafði sagt. Og þama virtist hálf króna, sem móðir þeirra mundi að minnsta kosti lofa þeim að eiga, þangað til gesturinn væri farinn, geta komið að góðu haldi. — Það var á sunnudagsmorg- uninn, sem Bemice fann blóm- in? spurði hann. Myma kinkaði kolli og eftir andartak fór Loraine að dæmi hennar. — Maðurinn kom út og ffleygði þeim? Aftur var kinkað kolli. — Var það út um bakdyrn- ar? Kinkað kolli. — Og Bemiee tók þau upp og fór svo heim til mdn og seldi dóttur minni þau ? Báðar kinkuðu koffi. — Sáuð þið hann ldka? — Já. —- Þekktuð þið hann? Já. — Hver var hann ? Nú fór alilur svipur af báðum og þær fóru að gráta. Móðir þeirra sagði: — Þær virta ekki, hvað hann heitir, hr. Hardwick, svo að það hefur ekki verið hr. Burden. Auk þess hefur hann alltaf verið góður við bömin, svo að ég trúi ekki, að neitt sé að óttast af hans hálfu. En hinn manninn hafa þau séð þama í kring, en vita ekki, hvað hann heitir. — Það gerir ekkert tiil, sagði Paul, — ég veit hver hann er. Ég vildi bara vera viss um, að það hefði verið á sunnudags- morguninn, sem Bemice fann blómin. Hún sá manninn setja þau í ruslatunnuna við bak- í þýáingu Páls Skúlasonar. dyrnar, og tók þau svo og fór meó þau heim til mín — það vár það, sem gerðist, ekki satt? Báðir dökku, úfnu hausarnir létu 9amþykki sitt í ljós. — Og svo er bara enn eitt, sem mág langar til að spyrja um, sagði Paul. — Það er um mjólk urflöskuna, sem hvarf af tröpp- unurn hjá ungfrú Dalziel. . . Hann lauk aldrei setningunni, þvi að jafnskjótt sem hann nefndl mjólkurflöskuna, hlupu tclpurnar bak við móður sina og fóru að gráta. Paul þóttist ekki þurfa neitt greinilegra svar. Það voru krakkamir, sem höfðu tekið flöskuna, en hvorki ungfrú Dal- ziel né morðingi hennar. Hún hafði aldrei komið þangað yfir- leitt. Það var Paul nú orðinn viss um. Hann kvaddi frú Appl- in og sneri heim á leið. Nú gekk hann eftir veginum og fór sér hægt, til þess að geta áttað sig á þvi, sem hann hafði orðið vísari. Nú þóttist hann viss um, hver hefði myrt Margot Dalziel og Bernice Appl-in. Bezta sönn-un þess var þessd einkenni- lega saga um dalíumar. En hvemig átti hann að snúast við þes-su? Hann hafði ekkert, sem gæti velvakandi Velvakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til • föstudags kl. 14—15. 0 Áskorun til foreldra „Áhyggjufull móðir" á Isa- íirði skriíar á þessa leið: „Kæri Velvakandi. Mig langar til þess að biðja þig um að koma þessu bréfi á framfæri fyrir miig. Ég var að lesa um dóm imgu mannanna fyrir dreifin-gu á LSD og hassi. Mér finnst hryffi legt til þess að vi-ta, að menn séu látnir komast úpp með ann að eins og þetta og hljóta svo aðeins nokkurra mánaða fang- elsi og 30—40 þúsund króna sekt fyrir. Nei, hingað og ekki lengra! Með slikri linkind erum við eð kalia yfir okkur vanda og óhamingju, sem æ erfiðara verð ur að fást við. Hér er um að ræða svo al- varlegt afbrot, að refsingar fyr ir slikt athæfi verða að vera svo þungar, að enginn láti sér detta í hug að reyna slíkt, hvað þá meira. Ég las í blaðinu í dag, að nú hefði komizt upp um heróín- ■smygl og finnst mér nú mælir- inn fullur. Ég vill skora á alla foreldra i landinu að láta nú til sin heyra og taka ekki á jafnalvar legu máli sem þessu með neinni linkind.“ 0 Ásatrú Eysteinn Eymundsson skrif- ar: Þau tíðindi hafa nú orðið, að ásatrúarmenn hafa fengið leyfi fyrir lóð ti'l þess að reisa á heiðið hof, þar sem blótfórnir verða færðar, að fomum sið. Svo sem aiþjóð vedt, voru þeir menn heiðnlr, sem fluttust hingað tiil lands fyrir tæpum ellefu hundruð árum, Þelr voru hraustir menn, sem létu sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þeir voru dren-gskaparmenn, að því leyti, að þeim þótti lítilmót- legt að ganga á bak orða sinn-a, öfugt við það, sem nú er alltof algengt meðal almennin-gs. Nú þarf helzt allt að vera skriflegt og vottfast, ef því á að vera treystandi. Þetta virðist mér vera algengara hér i höfuðborg inni en ú-ti á landi, þar sem ég þekki til. 0 Hvert er lífsviðhorf ásatrúarmanna? Landnámsmenniniir voru kaldrifjaðir vikin-gar, sem fóru með rupli og ránum um ókunn lönd, drápu men-n og fén- að, tóku fólk'höndum og gerðu það að þrælum. Þeir voru misk unnarlausir menn — köstuðu ungbömum á spjótsoddum og hrintu gamalmennum fyrir björg, báru út ungbörn og svo framvegis. Samt voru ti-1 heið- arlegar undantekningar. Er það þetita lífsviðhorf sem ásatrúarmenn ætla að tiieiinka sér? Er hægt að telja nokkr- um heilvita manni trú um, að þessi-r menn trúi þvl í raun og veru, að þessl trúarbrögð séu an-nað ert h-ugarsmíð þédrra manna, sem ekki þekktu æðri trúarbrögð? Þessum mönn- um gat verið vorkun, en ég sé ekki hvemi-g svo á að vera um nútimamenn, sem þekkja æðri trúarbrögð. Ég get ekki betur séð en að þetta sé nokkurs konar leik- -araskapur eða fordáld tid þess að láta miikið á sér bera. Ég -ann miinni þjóð af heilum huga og óska henni ailrar bless unar í nútíð og framtið. Ég harma það, ef kærleiks- andi k risti-nd óms ins ræður ekki rikjum meðai alira lands- ins barna. Enda þótt öldum sé nauðsyn-legt að búa við góð lífs kjör tel ég þó, að okkar mesta nauðsyn sé að halda okkar trú arstyúk og láta ekki glepjast af óholium u-tanaðkamandi áhrifum, þvi að andinn er efn- in-u yfirsterkari og það edn-a, sem er óforgengilegt er manns- sálin. Þess vegna ber oss að ha-lda henni hireinni. Eysteinn Eyinundsson.“ Það gæti nú farið svo, að ása trúarmenn tileinkuðu sér eitt- hvað af kristidegu hugarfari, á sama hátt og kri-stinnar trúar menn hafa margir hverjir vað- ið uppi sem ótíndir riibbaldar alla tið. Að minnsta kosti teiur Velvakandi, að ekki þurfi að óttast hér neina allsherjar skálmöld, þótt eiinhverjir men-n hafi kosið að taka upp ásatrú. Það er þá alltaf hægt að hringja i lögguna. Því má bæta við, að Velvakandi þekk- ir persónulega a.m.k. tvær ása- trúarsálir, sem báðar eru ein- staklega geðþekkar o-g gæfar í aliri umgengni. £ Góð lögregluþjónusta í Breiðholtshverfi íbúi í BreiðhoM, Sigurður Ólafsson, hringdi. H-ann sagði, að mi-kið hefði verið rætt og ritað um ófull- nægjandi löggæzlu í Breiðholt- inu, en nú virtist svo sem úr þvi hefði verið bætt, enda virt- ist afbrotum þar haf-a fækkað að mikl-um mun. Hann vi-ldi einnig þakka fy-ri.r sérstaklega góða þjónustu lögreglunnar í Breiðhol-tshverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.