Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 18
 .1 <4V4*í 1/. - 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1973 fm Karlmaður óskast Kirkjugarðsvörður Óskum eftir að ráða kurlmeun og konur til að pólera og slípa silfurborðbúnað. GULL OG SILFURSMIÐJAN ERNA H/F., Skipholti 3 — Simi 20775. Oskum eilir ungum manni sem getur leyst af skrifstofufólk í sumarfríi. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson h.f., Arnarvogi — Garðahreppi. Bitori Tryggingarfélag óskar eftir að ráða nú þegar, eða sem fyrst, stúlku til ritarastarfa. Góð laun i boði. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist til Morgunblaðsins fyrir 8. júní n.k. merkt: „602". Hjúkrunarkonur óskast til sumarafleysinga að Vífilsstaða- spítala. Barnagæzla fyrir hendi. Til greina kemur hluti úr starfi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 42800. Reykjavik, 1. júni 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Stúlka óskast Traust fyrirtæki í mðiborginni óskar að ráða stúlku til starfa við götunarborð. — Starfið krefst góðrar íslenzku- og vélritunarkunn- áttu. Góð laun í boði. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 6. júní nk. merkt: „Traust — 292". Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Skritstofustúlko óskast Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslu- stofnun, óskar að ráða stúlku til vélritunar- og skrifstofustarfa í sumar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir fímmtu- daginn 7. júní n.k. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, Fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli, Reykjavík. til verksmiðjustarfa. Upplýsingar í síma 86330 á morgun mánudag. Meinotæknir óskast Isafjarðarkaupstaður óskar að ráða meina- tækni við Fjórðungssjúkrahúsið á isafirði. Ibúð fylgir starfinu. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 25. júní, sem veitir nánari upplýsingar. isafirði, 28. maí 1973. Bæjarstjóri. Stúlka óskast í gleraugna- og Ijósmyndavöruverzlun strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Ekki yngri en 25 - 7506". Tæknifræðingur óskast Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða tækni- fræðing til fjölbreyttra starfa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júní, merkt: „Innflutningsfyrirtæki — 824". Sölustorf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar ungan, reglusaman mann til fjölþreyttra og sjálfstæðra sölustarfa. Hér er um að ræða starf, sem býður upp á mikla framtíðarmögu- leika. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júní, merkt: „Framtíð — 93“. Ríkisstofnun óskar efttr að ráða ritara hálf- an eða allan daginn. Þarf að vera fær vél- ritarl með góða kunnáttu í íslenzku, auk nokkurrar kunnáttu í ensku og einu Norður- landamáli. Eiginhandar umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt öðrum uppl. er máli kunna að skipta. Sendist Mbl. fyrir 6. þ.m. merktar Einkaritari 8453. Með umsóknir verður farið með sem trún- aðarmál. Allir umsækjendur fá svör. Mann vantar til umsjónar og hirðingar kirkju- garðsins að Görðum á Akranesi. Æskilegt er að sami maður geti einnig leið- beint fólki, sem kemur til að skoða byggða- safnið. Umsækjandi þarf því að hafa nokkra kunn- áttu í ensku. Umsóknir sendist fyrir 10. júní n.k. til for- manns sóknarnefndar Akraneskirkju, Sverr- is Sverrissonar, pósthólf 121, Akranesi. Óskum að ráða júrnsmiði og hjúlparmenn Upplýsingar í sma 20680. LANDSSMIÐJAN. Trésmiðir Trésmiði vantar strax að Lagarfossvirkjun. Uppmæling, mikil vinna. Uppl. gefnar á skrifstofu Norðurverks, Lag- arfossvirkjun. Simi um Egilsstaði. Atvinna Óskum eftir að ráða laghenta menn til starfa. GLUGGASMIÐJAN, Siðumúla 20. Hnmorveiðar Vélstjóra og stýrimann vantar á 70 lesta bát, sem fer á humarveiðar í næstu viku. Upplýsingar i síma 38799. Kronomaður Kranamaður óskast. — Helzt vanur. Uppl. í síma 36548. Aigreiðslustúlka óskast í snyrtivöruverzlun í miðbænum 1. júlí n.k. Tilboð merkt: „Vön 600" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 8. júní. Ritorastarf I. DEILD GÖMLU FJENDURNIR KR - VALUR leika í kvöld kl. 20.00 á Laugardalsvelli. K.R. Laugardalsvöllur Islandsmótið 1. deild: Á mániudagskvöld kl. 20 leika Fram — Breíðablik I leikhléi fer fram 400 m hlaup kvenna og karla. Knattspyrnudeild Fram. 0RCLECR Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.