Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 8
8 MQRGöNBLAfMÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1973 Tilboð óskast í eftirtalin tæki, er verða til sýnis mánudag- inn 4. júní 1973 kl. 1—4 hjá gufuaflsstöðinni við Elliðaár: Volvo N88 diesel vörubifreið, árgerð 1966, 230 hö. túrbínulaus, með 3,5 tonna HIAB-krana. Burðarþol á grind 7,3 tonn, eigin þungi 8,3 tonn. Dodge sendiferðabifreið árgerð 1966 með sætum fyrir 7 farþega -f- bílstjóra. Land Rover, bensín, árgerð 1968. UAZ sendiferðabifreið árgerð 1969, bensín. Land Rover, bensín, árgerð 1968. Land Rover, bensín, árgerð 1967. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Ný sending Vor- og sumarkápur, terylene-kápur og stakir jakkar í úrvali. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Til sölu húseignin að Hólabraut 1, Skagaströnd. Húseign- in er nýlegt einbýlishús í góðu ástandi ásamt mjög stórum bílskúr. Kauptilboð séu í lokuðum bréfum, árituð Hóla- braut 1 og skilist tit BjÖrgvins Brynjólfssonar, Skagaströnd, fyrir 10. júní nk. Réttur er áskilinm til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. HEKLA hf. Lsygevegi 170—172 — Símí 21240. Glæsilegur sænguríatnaður í tólf verðflokkum Nýkomin straufrí sængursett í níu mynstrum. Einnig Höiecrepp í mörgum litum. Damask og mis- litt léreftssett. Hvít og mislit Iök. Urval af hand- klæðum. Sængur og koddar í mörgum stærðum. Sængurfataverzliwm KRISTÍN, Snorrabraut 22. — Sími 18315. / sveitina og sumarfriid ^Fataverzlun ffölskyldunnar Q^tusturstræti 26600 oHirþurfa þak yfir höfudið Álfaskeið 2ja herb. íhúð á 1. hæð í blokk. Laus strax. Verð 2.1 miMj, Útto. 1.500 þús. Arnarhraun 3ja herb. 95 fm íbúð á 2. hæð í nýju húsi. íbú-ðin er ekki alveg fuillgerð. Getur losnað strax. Verð 2.8 mÍUj. Útb. 1.800 þús. Básendi Járn-klætt timbuirh-ús á steypt- u-m kja-llara. Alls 6 herbergi. — Ræktaður garður. Verð 4.0 miUj. Útb. 2.5 milJj. Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Útsýni. Verð 3.0 mililij. Fossvogur 4ra herb. um 100 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Verð 3.5 miWj. Útb. 2.5 millj. Hjarðarhagi 5 herb. 140 fm efni bæð í fjór- býlishúsi. Sérhiti. Bílskúr. Góð íbúð. Verð 5.2 millj. Hraunbœr 2ja herb. 71 fm ibúð á 1. haeð í blokk. Rúmgóð íbúð. Sameign fullgerð. Tiltsoð óskast. Hverfisgafa 2ja herb, um 45—50 fm ibúð á jarðhæð i tvíbýlishúsii (steí«- hús). Sérin-ngangur. Verð um 1.350 þús. Kleppsvegur 2ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Sérþvottaherb. Sérhiti. Verð 2.0 miH-j. Útb. 1.500 þús. Kleppsvegur 4ra herb. endaíbúð ofa-rle-ga í háhýsi inn við Survdtn. Gáði íbúð. Mikið útsýn-i. Laus flját- lega. Verð 3.5 miillj. Skúlagata 3ja herb. 95 frn Ibúð á 3. hæð í blo<kk. Suðursvafir. Veðbaoda- iaus eign. Laus næstu daga. — Verð 2.6 mi#j. Sléttahraun 2ja herb. 60 fm endaíbúð á 1. hæð í blokk. VönduS tibúð. Laus 1. júlí n. k. Verð 2.3 mWj. Útb-. 1.6 m illij. Sólheimar 3ja herb. 86 fm mjög gáð íbúð ofarlega í háhýsí. Tvennar svafl- ir, í suður og vestur. Verð 3.150 þús. Útb. 2.2 millj. Úthfíð 4ra herb. samþykkt kjallara- íbúð. Sérirmgangur. Laus 1. ágúst n. k. Verð 2.7 miílj. Víðimelur 4ra herb. 120 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlis-húsi. 3 herb. o. fl. í kjatlaira fyligir. Bilskúr. V-erði 5.1 miltj. Útb. 3.3 imiflj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 fSi//i& Vaidi) simi 26600 Aukið viðskiptin — Augiýsið —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.