Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 17
16 MORGWNTBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1973 MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 3. JÚNÍ 1973 17 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Augiýsingastjóri Ritstjóri og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald 300,00 kr. I lausasðlu hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jönsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, simi 22-4-80. á mánuði innanlands. 18,00 kr. eintakið. C'jómannadagurinn er í dag. ^ Ef að líkum lætur mun hann mjög mótast af þeim hörðu átökum, sem nú standa yfir á fiskimiðunum milli ís- lenzkra varðskipa og brezkra togara og herskipa. Atburð- irnir á miðunum fyrir austan að morgni sl. föstudags sýna glögglega hve mikil heift rík- ir meðal brezkra togara- sjómanna í garð varðskip- anna. Framferði dráttarbáts- ins brezka, sem lýtur yfir- stjórn brezka flotans er hneykslanlegt. Ráðizt er með öllum tiltækum ráðum að minnsta varðskipi Landhelg- isgæzlunnar, sem í þokkabót er óvopnað. Skipherrann á Árvakri og skipshöfn hans stóðu sig frábærlega vel í þessari hörðu viðureign. 1 fyrsta skipti frá því að brezki flotinn kom inn fyrir 50 mílna mörkin tókst íslenzku varðskipi að klippa á togvíra brezkra togara. Sýnir það hæfni varðskipsmanna okk- ar, að það skyldi takast við svo erfiðar aðstæður. hættu. Vegna skynsamlegr- ar framkomu skipherra og skipshafnar bíður málstaður okkar ekki það tjón, sem elia hefði getað orðið.“ í grein sinni gagnrýnir Geir Hallgrímsson hina póli- tísku yfirstjórn Landhelgis- gæzlunnar, sem er í höndum Ólafs Jóhannessonar, fyrir skort á stefnumörkun, sem hafi gert varðskipsmönnum okkar erfiðara að sinna skyldustörfum sínum. Vara- formaður Sjálfstæðisflokks- ins er ekki einn um þessa gagnrýni. Fyrir nokkrum vikum sauð upp úr hjá skip- herrum á varðskipunum vegna þess hversu mjög hend ur þeirra hafa verið bundnar varðskipsmönnum sjálfum. Um þá stefnu, sem fylgja ber í landhelgismálinu og við gæzlustörf segir Geir Hall- grímsson almennt í grein sinni: „Mannslíf geta verið í hættu og ekki þarf mikið út af að bera til þess, að þeir atburðir verði, sem ekki verða bættir. Við verðum því að leita allra úrræða til þess, að landhelgismálið þróist ekki þannig, að enginn mann- legur máttur fái við ráðið Eftir hernaðarlegt ofbeldi Breta, hefur almenningsálitið í heiminum snúizt mjög á sveif með okkur. Við hljót- um því að varast að grípa til svo örlagaríkra ráða, að mál- staður okkar bíði hnekki af út á við og við séum settir Á SJÓMANNADAG í grein í Morgunblaðinu sl. fimmtudag fjallaði Geir Hall- grímsson, varaformaður Sjálf stæðisflokksins um Everton- málið og störf Landhelgis- gæzlunnar. í grein þessari sagði hann m.a.: „Nú þegar atburðirnir hafa sem betur fer ekki reynzt eins alvarleg- ir og útlit var fyrir og fyrstu fregnir hermdu, ber sérstak- lega að þakka skipherranum á Ægi og skiphöfn hans að hafa verið afar varkár og stofna ekki mannslífum í og áttu þeir langan fund með dómsmálaráðherra. Að þeim fundi loknum fengu þeir mun frjálsari hendur í störf- um sínum, sem m.a. leiddi skjótlega til uppgjafar brezku togaraskipstjóranna er þeir sigldu út úr landhelginni og kröfðust herskipaverndar. ’ Af þessu er ljóst, að gagnrýni Geirs Hallgrímssonar á póli- tíska yfirstjóm Landhelgis- gæzlunmar á fullan rétt á sér og er í samræmi við þau sjómarmið, sem ríkt hafa hjá á sama bekk og Bretar.“ Þótt sjómannadagurinn muni að þeesu sinni mótast mjög af baráttu okkar fyrir viðurkenningu á 50 mílma fiskveiðilögsögu íslands fer ekki hjá því, að náttúruham- farirnar í Vestmammaeyjum og hinar erfiðu aðstæður, sem sjómenn í Vestmannaeyjum búa við, setji einnig svip simm á þenman dag. Ekki þarf að hafa mörg orð um þýðingu sjávarútvegs og fiskiðnaðar í Vestmannaeyjum fyrir þjóð- arbúið í heild. Á þessum degi er sérstök ástæða til að vekja athygli á því, hversu djarf- lega sjómenn og útgerðar- menn í Vestmannaeyjum hafa brugðizt við þeim vá- legu atburðum, sem þar hafa orðið. Þrátt fyrir gosið á Heima- ey og þá miklu röskun, sem varð á útgerð Vestmannaey- inga tókst sjómönnum það- an að draga furðu mikinn afla úr sjó. Aílaminmkun þeirra frá fyrra ári varð mun minni en vænta mátti. Þetta hefur að sjálf- sögðu ómetanlega þýðingu fyrir afkomu þjóðarbúsins á á þessu ári. En þrátt fyrir þennan góða árangur er ljóst, að miklir erfiðleikar munu steðja að sjómönnum og útgerðarmönnum í Vest- manmaeyjum, ef ekki verður hægt að gera þaðan út næsta vetur. Hér er um að ræða vandamál sem taka verður föstum tökum. Sjómennska er okkur íslendingum í blóð borin. Starf sjómannsins er undirstaða að þeim góðu lífs- kjörum, sem við búum við í þessu landi. Þess vegna má það aldrei gerast, að starf sjómannsins íslenzka verði ekki metið sem skyldi eða að þjóðin rofni úr tengslum við þessa undirstöðu tilveru okk- ar í þessu landi. GÍSLl J. ÁSTí»ÓRSSON EINS OG MÉR SÝNIST Um mennina í morgun- kjólunum og annað slíkt ÉG veit ekki nema menn séu búnir að gleyma fréttinnii, en í síðastliðnum mánuði gerðust þau ótíðinidi suður á Grikk- iandi að kínverski sendiheir- ann á þeim slóðum var kall- aður heim af því hann hafði rambað í vitlausa kokteil- vedzlu. Mig minnir að það hafi verið i sendiiráði Kuwait sem hann taldi sig staddan með bros á vör, en til allrar ógæfu fyrir hann kom á daginn að það var raunar sendimð ísra- els. Nú mundi maður ætla að undir venjulegum kringum- stæðum væri svona atvik ekki alvarlegt. Venjulegt fólk hefði bara beðið húsráðendur inn- virðuiega forláts og ekið sið- an í loftinu í réttu veizluna og femgið sér meira viský. En í diplóimiatinu eru kringum- stæðumar aldrei venjulegar. Þar er sýndarmenmskan ekki einungis sjálifsögð: hún er nán ast það eina sem diplómatinn þarf að vera virkilega útsmog inn i. Ég veit ekki hvort þið haf- ið skoðað myndirnar sem blöðim birta annað slagið úr diiplómatiskum samkvæmum. Ég á ekki við hvort þið hafið skoðað þær út frá því sjónar- miði hverjdr hafi komizt að há borðinu, hverjum hafi tekizt að ryðja sér braut upp að for- setanum eða hvort svo skemmtiiega hafi nú viljað til að kona ræðisroaninis okkar í Iran hafd mætt í nákvæmliega samskonar kjól c»g kona ræð- ismanns okkar í Banglades, en ef svo er þá er önnuir venju lega á gægjum bakvið pálm- ana í vmstra horninu oig him ranghvol'fir í sér augunum imnii í pálmalundinum í himu hornimu. Ég á við hvort þið hafið mokkurntíma grandskoð að faoies-iið á gestunum, sem er latína og þýðir panna, fés, ásjóna. Við nákvæma athugun kem ur sitthvað athygliisvert í ljós. Þessar myndir eru til dæmis geróli'kair hópmyndum af íþróttagörpum (þar sem alldr eru að basla við að koma sér upp brjóstkassa) eða ný- stúdentum (þar sem alíir eru að rembast við að láta ekki sjá á sér) að ég nú ekki tald um myndimar úr fiskvinnslu- stöðvunum sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanma notar stund um í auglýsimgarnar sínar í Iceland Review (þar sem öllu starfsliðinu hefur verið mok- að úí á hlað og nýuppgerð fyriirsæta færð inm í staðinn og stendur þarna í skraddara- saumaðri svuntu og pjakkar skelfimgu lostim i stífpressað ýsuflak sem fjörutíu verka- komur haía venið aö þvo og snyrta siðan klukkan sjö um morguninn). Myndiir úr diplómatiskum samkveamum eru af allt öðr- um toga spunnar. Menn mæta ekki í sl'íkar veizlur af því þá langi það. Hehnimiguriinn er komimn þama af einskærri kurteisd og hinn helmimgurinn af því hann þorir eikki annað. Andlitið á gestumum er Mka oftast þanniig eims og þeir hafi verið að taka lýsd. Ef einhver er brosleitur þá veit það þar að auki alls ekkd á gott. Þá er viðbúið að hann sé komimn í kippinn. Næst byrjar hann að kitla framreiðsi ust úlkum - ar og að kasta si'trónuberki í heiðursgestimm. Síðan brýtur hann óbætaniegam kínverskan vasa og týnir skónum sinum. Þá kássast hann upp á hús- freyjuna og ber henni það á brýn að hún sé með kartöflu- nef. Þá fótbrýtur hamn gest- gjafann. Loks stékkur hann upp á veizluborðið og hlamm- ar sér ofan í rækjusalatið þar sem hamn hnakkrífst við hum arsalati'ð þangað til yfirþjómn imm lempar harnn fram í eldhús og sezt afan á hann. En áður en þetta gerist er þvi miður vemjulega búið að reka ljós- myndarana á dyr, svo að þær íslenzkar kokteidveizlur sem okkur er leyft að sjá i blöð- unum sýnast oft talsvert virðu legri en þær eru í raum og veru. Kínverski diplómatimin sem fór veizluvdUt fær eflaust bágt fyriir. Það bætir ekki úr skák að í þrátefll Araba og ísraels- manna eru Kínverjar einlæg- ir stuðnimgsmenn þeirra fyrr- nefndu (þegar þetta er niitað) og jafn eindregni'r andstæðing ar þeinra síðarnefndu (þegar þetta er ritað). Auk þess hef ég þann kínverska grunaðan u*m að kumma ekki eirnu sinmi diplómatiska siði, en ef yfir- borðsmenmskan sem ég nefndi í upphafi er sterkasta vopn diplómatsins þá eru siðaregl- urnar vissulega bezta Skjól hans. Það er svo aBt annað mál að þær eru öllum mönn- um gjörsamlega óskidjanlegar sem ekki hafa diplómatiskt hugarfar. Af hverju eru ddpló matar tiil dæmis alltaf að mæta á ráðstefnum einungis til þess að reka nefið upp í loft og strimsa út aítur? Það má næstum segja að svo sé kom- ið að einu ráðstefnuirnar sem diplómatar séu nokkurnveg- inn vissir með að mæta á séu einmitt þær sem þeir ætla sér ekki að mæta á. Á öðrum ráð stefnum sofa þeir ýmist í kapp við næsta mann ellegar flat- maga á vindsæng heima hjá sér og éta poppkom. Annar diplómatískuir siður sem ég ski'I heldur aldrei (en sem mig langar samt að drepa örlltið á í lokin) er afhending trúnaðarbréfsins sem all't virð ist vel'ta á. Diplómatinn er þá drifinn 1 morgunkjól og diriif- inn suður til Bessastaða þar sem hann drífur í forsetann Franih. á bls. 25 Reykjavíkurbréf ----- Laugardagur 2. júní-- Asklok fyrir himin Ánægjulegt er, hve fund- ur Pompidous, Frakklandsfor- seta, og Nixons, forseta Banda- rikjanna, í Reykjavík hefur far- ið vel fram. Enginm getur sagt um það á þessu stigi, hve merk- ur þessi fundur verður síðar tal- inn, þegar saga okkar tíma verð ur rituð. En kannski á hann eft- ir að marka meiri tímamót en ýmsir vilja vera láta, ekki sizt vegna þess, að Nixon Banda- ríkjaforseti hefur kallað þetta ár: Evrópuárið — og hyggst leggja meiri áherziu á samstarf- ið við Vestur-Evrópulöndin en Bamdaríkjastjóm hefur gert sáð- ustu árin. Er það vissu- lega ánægjulegt fyrir íslendinga að hafa átt þátt í því að binda vestræmar lýðræðisþjóðir nánari böndum. Mikilvægi Islands hef- ur aukizt í augum umheimsins fyrir bragðið og virðing þess út á við. Island hefur stækkað, en andstæðingar þess, að fundur- inm yrði hér haldinn, hafa mimnk að. Músarholusjónarmið þeirra eiga engan rétt á sér á 20. öld- inni og brambolt þeirra er ekki merkilegra en dálitili drauga- gangur aftan úr öldum. Þetta fólk hefur asklok fyrir himin. Hitt er annað mál, að fundur þessi hefur sýnt mönnum vinnu- brögð kommúnista betur en flest annað. Á sama tórna og ráðherr- ar þeirra hafa boðið þess- um tveimur forsetum vinaþjóða okkar að halda fund sinn hér á landi hafa undirtyllur þeirra, málgagn og viðhlæjendur reynt að gera fundinn og forsetana tortryggilega, jafnvel reynt að koma af stað ólátum. En þeir sem séð hafa um öryggi allt í sambandi við fundinn — og þá ekki sizt íslenzk lögregla og ung ir varaliðsmenn — eiga þakkir skilið fyrir mikilvægt starf sitt. Skipulag allt og undirbúningur hefur verið með þeim hætti, að enginn vafi er á því, að fleiri slíkir fundir eiga eftir að vera haldnir hér á landi og mundum við fagna hverjum þeim þjóðar- leiðtogum, sem hingað vildu koma, til þess að auka skilning og vináttu þjóða í milli, hvort sem þeir væru frá vestrænu eða austrænu landi. Mikið af þvi brambolti, sem andstæðingar fundarins efndu til, er sprottið af kommúnistisk- um hroka en ekki þjóðlegum metnaði og ættu menn að skilja rækilega á milli þessa tvenns. Einna mesta athygli hefur vakið direifibréf æðsta prests kommúnista hér á landi, Krist- ins E. Andréssonar, sem Morg- unblaðið hefur birt úrdrátt úr. Komomúnistar Voru svo smekk- lausir að boðsenda dreifibréf sitt heirn tl'l fcnrsætisráðherra eft ir að þjóðinni hafði verið skýrt frá Evertonmálinu — og lýsir það vel starfsháttum fulltrúa þeirra í rikisstjóminni og hrá- skinnsieik þeirra. í bréfinu reynir æðsti prest- urinn — eða allsherjargoðinn — að tala digurbarkalega um „þjóðsvikara", en það eru allir þeir, sem eru annarrar skoðun- ar en þessi áratugagamli þoku- lúður austrænnar einræðis- stefnu hér á landi (talsmaður hennar að eigin mati). Það hlýt- ur að vekja verulega athygli, að alisherjargoðinn rauði ræðst á rikisstjómina fyrir boðið, en sérstaklega fer það í taugarnar á honum, að Atlantshafs- ríkin skuli hafa fengið landhelg isdeiluna til umræðu, enda líta Islendingar einna helzt þangað, þegar þeir hugsa um úrræði til lausnar þessari hættulegu deilu, og ekki sizt, þegar þeir fjalla um inn- rás brezks herskipaflota í ís- lenzka fiskveiðilögsögu. Al'ls- herjargoðinn hefur mikinn ótta af þvi, að Atlantshafsbandalag- inu kynni e.t.v. að takast að koma á sáttum í þessari deilu og þá mundi það hræðilega ger- ast: að Atlantshafsbandalag- ið fengi heiðurinn af að hafa átt þátt í að leysa landhelgisdeil- una! Þetta er álíka stórmannleg — eða öllu heldur fyrirlitleg — afstaða og þegar kommúnistar bjóða forsetunum tveimur til Is- lands í því skyni m.a. að reyna að efna til hermdarverka gegn þeim. Slík framkoma minn- ir helzt á Atla Húnakonung, þegar hann bauð Niflungum í konungsgarð tii mikMla veizlu- halda með þeim ásetningi, sem sögur herrna. Slíkur fruntaskap- ur — slík villimennska — setti mikinn svip á miðaldir, en ekki vissu íslendingar fyrr en nú, að arftakar Atla Húnakomungs væru við völd i landi þeirra. Einstakt tækifæri Engum, sem hugsar af alvöru um vandamál okkar, blandast hugur um, að heimsókn forset- anna tveggja til Islands var ein- stakt tækifæri til þess að beina aitíhygili þjóða þeirra að inn- rás Breta i íslenzka fiskveiði- lögsögu og þeim erfiðleikum, sem ísilendinigar eiga í vegna frunta- legrar framkomu brezku ríkis- stjómarinmar. Enginn vafi er á því, að þessi heimisókn hefur haft áhrif í þá átt að auka Is- lendingum samúð og skiln- ing meðal ráðamanna frönsku og bandarísku þjóðanna. Og ekki sázt hefur þeim fjölda blaða- manna, sem hingað komu vegna fundariin®, veitt af að kynnast högum islenzku þjöðarinnar og vandamálum hennar á ©rf- iðri stund, enda þótt þeim þætti sumiair opinberar yfiriýsiingar allundariegar, t.a.m. æsifréttin fyrir blaðamannafund Pompi- dous á Kjarvaisstöðum þess efn- is, að 10—15 togarar og brezk- ur dráttarbátur hefðu að öllum likindum sökkt Árvakri. Brezk- um blaðamönnum þótti gott að sjá þann trúmaðarbrest „eredi- bility gap“ sem þá myndaðist miili erlendra blaðamanna og innlendrar upplýsingaþjónustu. Klaufaskapur og fréttamiðl- un fara ekki saman. Og málstað- uir okkar er of góður til að ásitæða sé til að ýkja stór- lega fréttir af sjóræmingjaiað- gerðum Breta, svo að notað sé orðalag fo'rsætisráðhen'a um at- bmrð þennan. Margiir erlendu blaðamennirn ir sjá, þrátt fyrir þetta, land- heligisdeiluma í öðru ljósi en áð- uir og hafa meiri skilning á erf- iðri aðstöðu íslendinga en fyrr. Er til dæmis athygliisvert, hve jákvæð afstaða til okkar mál- staðar hefur birzt í bandiarisk- um blöðum, sem hafa tekið jafn- jákvæðasta afstöðu með okkur. Þá hefur það verið mikill ávjnningur, að Islendingair hafa getað beint athygli ráðamanna fyrrnefndra stórþjóða að þvi, að reynt er af fremsta megni af öfgaöflum og óábyrgum aðilum á Islandi að grafa undam öryggi og þar með sjálfstæði lands- ins með því að nota landhelgis- deiluna í því skyni að koima Is- landi úr Atlantshafsbanda- laginu. Marg viðurkennt er, að aðild Islands að AtLantslhafsbandalag- inu hefur verið homsteinn ör- yggis og sjálfstæðis íslenzku þjóðarinnar síðustu áratugi, og svo mun verða, ef öfgaöflum tekst ekki að villa um fyr- ir þjóðimni. Hún á nú fremur en nokkru sinini heima í Atlants- bandalaginu, enda virðast Islendimgar vera þeiirar skoð- unar, að vegna aðildar sinnar að bandalaginu hafi þeir fengið þá áheym í landhelgismálinu, sem Þrír forsetar þeir hefðu ekki annars hlotið. Væri því ekki einungis út í hött, helduir stóralvarlegt mM, ef vinstri öfgaöflum og óábyrgum aðilum tækist með aðstoð Breta að veikja þetta öryggi þjóðar- innar, sem bezt hefur verið treyst og bezt má treysta. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, lýsti yfir þvi, eft- ir fundimm með Nixon og Pompi- dou, að þeir hefðu rætt iand- helgismálið og hafði sórstakt orð á því, að Nixom, Bandarikjafor- seti, hefði haft góða undinstöðu- þekkingu á málinu. Þó að Nixon muni kannski ekki persónulega beita sér fyrir lausn máteins á opinberum vettvangi, er enginn vafi á að heimsökn hans til Is- tarnös mun herða á stjóm hans að gera það, sem umnt er til að koma Bretum út fyrir íslenzka fikkveiðilandhelgi. Lokamarkmiðið er aðalatriðið Reynt hefur verið í tilfmninga hita að gera ummæli Geirs Hall- grímssonar um Evertonmálið tortryggileg. Hann gagnrýndi málsmeðferðina og hlýtur það að vera leyfilegt þrátt fyrir það hálígerða ráðstjórnarandrúm, siem hér rikir — og lýsir sér m.a. í þvi að fremur þunms'kipuð — eða „prúð, löng og mjó“ — kröfuiganga hemámsandstæð- inga á fimmtudag var næstum því jafn fyriirferðairmiki'l 1 sjón- varpinu og fundur forsetanna. Filman, sem sýndi kröfugöng- una, var jafnlöng göngunni sjálfri! Á hitt var lögð minni áherzla, sem skiptir mi'klu máli, að þessi ganga réð úrslitum um að Æiskulýðssamband Islands, sem undanfarið hefur verið mis- notað í þágu kommúnista, klofn- aði. Lokamarkmiðið í landhelgis- deilunni er aðalatriðið, seg- ir Geir Hallgrímsson í grein hér í blaðinu — og ættu menn að hugleiða þessi orð. Hvers vegna ekki til Öryggisráðsins? Þegar við höfum kynnt land- helgismálið rækilega fyrir Atl- ants'hafsbandalaginu og ráða- mönnum vinveittra þjóða í því bandatagi, er ástæða ti'l að leggja það fyrir Öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna. Sú hefur verið yfirlýst stefna flestra þeirra aðila hérlend- is, sem um málið hafa fjalilað. Ef ríkisisitjómin hyggst ekki leggja málið fyrir öryggisráðið, eða hikar við það, ber henni skylda til að Skýra þjóðinni skýrt og ákveðið frá því, hvers vegna hún telji það ekki ráð- legt. Mun verða fylgzt með því máli af mikilli gaumgæfni; kannski yrðu þá famar kröfu- göngur til að heimta að við segj- uim okkur úr S.Þ. Aðild Isflands að Atlantshafs- handalaginu og málskot til Ör- yggisráðsins eru tvö óskyld mál, eins og margoft hefur ver- ið bent á, m.a. af utanríkisráð- herra. Sameinuðu þjóðirnar og Öryggisráðið eru raunveruiega hiinir réttu aðilar til að fjalla um og kveða upp úrskurð um innrás Breta. Öryggisráðið er eins konar yfirstjórn alþjóðlegr- ar lögreglu. Hvorki Banda- ri'kin né Attantshafsbandataigið hafa á hendi slika allþjóðletga lögigæzlu, enda þótt vonir okk- ar séu mest bundnar við þetta bandatag og ástæða sé til að halda, að mestur skilningur á málistað okkar ríki einmiifct I sam- tökum NATO-iþjóðanna. Athygl- isvert er t.a.m., af hve mi'klum skilningi Pompidou hefur tekið málsitað okkar. Og þegar blaða- maður Morgunbtaðsiins spurði Kisisinger á btaðamiannafundi í Loftleiðahótelinu að þvi, hvort Bandarikjaforseti gerði sér grein fyrir því, að Bretar gætu með framferði sínu ýtt und- ir það, að ísflendinigar verði hraktir úr bandalaginu — og hvað Bandairikjaistjóirn hygð- ist gera í þeim efnum, svaraði Kissinger, að Ban da i-ík j ast j ör n gerði sér grein fyrir þeim við- sjám, sem nú væru miHi Bret- lands og íslands og Bandaríkja- menn tæki sárt að horfa upp á þessa deilu. Þeir vonuðust til að unnt væri að leysa hana í bróð- erni. Sagði hann Bandaríkja- stjóm mundu gera sitt bezta tifl þess að stuðla að jákvæðri tausn. Þessi ákveðnasta yfirlýs- ing bandarískis áhrifamanns fer áreiðanlega í fínu taugarnar á æðsta presta kommúniista og söfn uði hans — þvi hver gæti unnt Bandarikjastjóm að haifa átt þátt í lausn deilunnar! Yfirlýsing Pompidous En merkiilegasta yfirlýsingin á þessum stórveldafundi er vafa tauist sú, þegar Pompidou, Frakkítandsforseti, skýrði Nixon, Bandairikjaforseta, frá því, að Bandarikjastjórn gæti að maiti Frakka ekki tekið einhliða ákvörðun um að kalla 300.000 manna heirlið Ban dar íkj anna burt frá Vestur-Evrópu — eða fækkað í því. Það mundi gefca haft „mikla hættu“ í för með sér. Menn verða að hafa í huga, að þessi yfirlýsing kemur frá forseta rikis, sem hefur farið sínar eigin leiðir í hermálum á undanfömum árum, enda þótt það hafi ávallt átt aðifld að At!l- an'fcshafsbandalaginu. Frakk- ar hafa notað hvert tækifæri, sem gefizt hefur, til að sanna umheiiminum, að þeir tækju sjálrfistæðar ákvarðanir í öllium málum, og er þessi yfirlýsing mikilvæigari og athyg’lisverðari fyriir bragðið. Það er mat fröns'ku stjómarinnar, að enda þófct Frakkar hafi ýmsa fyrir- vara í sambandi við aðild að AttantShafsbandataigimu, eru þeir þeirrar skoðunair, að dvöfl bandaríisks herliðs I Vestur- Evrópu tryggi öryggi þessa hluta álfunnar og þar með sjálf- stæði þeirra þjóða, sem þar búa. Með þetta í huga er ekki úr vagi að benda á, hvort óvopn- uð þjóð eins og íslendimgar hafi efni á því að reka burtu vam- artið Atlantshafsbandalagsiinis og skilja landið eftir opið og óvarið, fyrst stórveldi eins og Frakktand og V-Þýzkaland treysta sér ekki til að taka slika ákvörðun. Þetta ætti að vera mönnuim íhugunarefni, hvaða Skoðanir sem þeir annars hafa á aðiild Istands að Atlantshafs- bandataginu og dvöl varnarliðs- ins hér á tandi, og er þesis að vænta að menn missi ekki sjón- ar á þessu atriði, ef vamarsamn inguirinin verður tekinn til end- urskoðunar. Aðatatriðið er, að einhiiða niðurskurður heriiðs vestrænna ríkja kemur ekki til mála, hversu mjög sem atburðir utndanfarinna vi'kna hafa gflatt Pravda. Engum dettur í hug, að þær stórþjóðir í Vestur-Evrópu, sem tryggja sjálfstæði sitit með bandarísk'U herliði í álfunni, séu ósjálfstæðari þess vegna. Þvert á móti telja þær, að sjáflfstæði sinu sé þar með borgið. Hverjum ætti þá að detta í bug, að sjálfstæði íslands sé ógnað með því, að hér sé vam- arlið til þess að leggja áherzlu á aðild okkar að Atlantshafs- bandataginiu og þá ákvörðun, að við viljum búa við lýðræði og sjálfstæði eims ag það tíðkast fyrir vestan jámtjald, en ekki fyrir austan. SLíkur ájsetningur á jafnt rétt á sér nú og á meðam kalda stríðið var í aigleymingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.