Morgunblaðið - 03.06.1973, Side 12

Morgunblaðið - 03.06.1973, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1973 í KVIKMYNDA HÚSUNUM niimiiiiiiiiiimiinnnii Steinunn Sig- urðardóttir Sæbjörn V aldimarsson Valdimar Jörgensen Stjörnubíó: UMSKIPTINGURINN Negrahatari nokkur, sölumaöur hjá tryggingafyrirtæki, breytist i þeldökkan mann eina nóttina. Handrit: Hermann Raucher. Framleiöandi: John B. Bennett. Myndataka: W. Wallace Kelly. Klipping: Carl Kress. Leikstjóri: Melvin van Peebles. Tónlist Melvin van Peebles. ★★★ Þessi gráthlæ-gileg.a ádeila dregur upp mun raum- saerri mynd af kynþátta- vandamálinu en ótal margar ailvariegri og „flottari“ frænk ur hennar. Godfrey Cam- bridge og Estelle Parsons eru óborganlieg í sin-um hlutverk- um, og bæði leikstjóm og tón list Van Peebles aldeilis frá- bær. ★★★ Það er nokkuð hart ef breyta þarf hvítum mannd i svertingja til að hvítir kvik myndahúsgestir nái að skilja bágborna aðstöðu negra í USA. Annars er boðskap myndarinnar komið mjög vel tii skila og myndm bráðsmeil ín á köflum. Sérstaklega má hæla leik Godírey Canabridge og skemmtilegu samspili í miúsik og texía. Tónabíó: NAFN MITT ER TRINITY Leikstjóri: E. B. Clucher. Kvikmyndun: Aldo Giordanf. Tónlist: Franco Micalizzi. Aðalleikendur: Terence Hill Bud Spencer Farley Granger. Trinity, léttlyndur ævintýramað ur rekst á bróöur sinn Bambino i litlum sléttubæ þar sem hann siglir undir fölsku flaggi sem lögreglustjóri. BáÖir eru þessir bræöur þekktir, Trinity fyrir skothæfni og bróðir hans fyrir hrossaþjófnaö. Þeir bræöurnir taka sér fyrir hendur aö verja innflytjendur i dal þar nálægt fyrir ágengni majors nokkurs og hestaeiganda, sem ágirnist beit arJand innflytjenda fyrir hesta slna. Gerir majorinn árás á þorp iö og kemur til mikilla átaka. ★★ Fyrsta flokks afþreying armynd, enda hressileg, hlægi leg og vönduð að gerð, en að mmnsta kosti það síðast- nefnda er naiuðsynlegt til þess að afþreyjari geti talizt góð- ur. Kvensurnar tvær eru dæmi um það sem hér er of aukið. ★★ Hér kemiur enn ein út- gáfa af vestrum Suðurianda- búa. Ekki verður annað séð en hún takist all bærilega. Enda er myndin full af góð- um (gálga) húmor, og hin ágætasta skemmtun. ★★★ Hér er á ferðinni létt og smellin mynd, þar sem fjallað er um Vestrið á nokk uð nýstárlegain hátt. Þeir sem hafa gaman af fjörugum siags málasenum ættu ekki að láta þessa mynd fara fram hjá sér. Laugarásbíó: ÉG ELSKA KONUNA MÍNA Xjeikgtjóri: Mel Stunrt Kvikmyndnn: Vilis I.npeiiieks. Tónlist: I.alo Schifrin Aðalleikendur: Elliott Oonld Brenda Vaccaro Angel Tomklns Richard Burrows giftist Jody Dennison og eignast með henni ðvelkomið barn þar sem hann er að læra til læknis og á 1 tjár- hagslegum erfiðleikum. Jody hugs ar eingöngu um velferð barnsins og tekur að fitna verulega. Ekki bætir úr skák að hann verður að leita sér næturskemmtana utan heimilisins vegna sérvizku konu sinnar og verður brátt ástfanginn af annarri. Hún heimtar að hann skilji viö Jody, en hann getur ekki hugsað sér það vegna barns ins. Það er etns og höfundar myndarinnar hafi aldrei gert það upp við sig hvort þeir væru með gamanmynd eða tragedíu í huga. Rýrir það gildi myndarininar, en Elliot Gould svíkur engan. ★★ Frekar vel leikin og raunsæ mynd um erfiðleika hjóinabandsins. Samt sem áð- ur hefur myndin á sér blæ lé legs reyfara og er lamgdregin á köflum. Helzt mætti hæla búningi og gervi Brendu Vacearo og er leikur hennar með ágætum. Austurbæjarbíó: SKJÓTA MENN EKKI HESTA? Lclkstjórl: Sydney Pollack. Leikendur: Jane Fonda (Glor- ia), Michael Sarrazin (Robert), Susannnh York (Alice), Gig: Youngr (Rocky), Red Biittons (Sailor) Bonnie Bedelia (Ruby), Michael Conrad (Rollo), Bruce Dern (James), Robert Fields (Joel). Á kreppuárunum mlklu 1 Banda ríkjunum geröu menn hvaö sem var 1 fjáröflunarskyni og eitt af þvl var þolkeppni i dansi. Sigur- vegararnir fá peningaverölaun og eiga þar aö auki von um frægö sem gæti komiö þeim aö i kvik myndum. Þátttaka er fjölmenn ★★★ Hefur flest til að bera sem þarf svo úr verði eitt- hvað akneimilegt. Gott hand- rit og vönduð vinnubrögð við útfærsluna á þvi. Að vísu er verið að velta sér upp úr mannlagri eymd, en hér er það smekklega gert. ★★★ Jafn áhrifamiklu listaverki er útilokað að gera skil í fáeinum tínum. Ég vil aðeins geta þess, að Pollack hefur frábærlega tekizt að draga upp ömurlega mynd af rautnum kreppunnar miklu. Leikur allra er með afbriigð- um, sömuleiðis hlutur ann- arra sem komu nálægt mynd- gerðinni. ★★★★ Þessi mynd er magnþrungin lýsing á þján- ingum og örvæntlngu þess fólks sem keppir allt að því sama marki að vinna. Það er ekki oft sem maður á kost á að sjá mynd sem skilur eftir sig jafn djúp áhrif. Maður lif ir áfram i heimi þess fólks sem dansar hvíldarlaust til að aðrir geti horft á það í dýrs- legri eymd þess. Fyrir leik sinn í þessari mynd fékk Gig Young Oscarsverðlaun fyrir leik í gestahlutverki. Hafnarbíó: FÓRNARLAMBIÐ ★ í grundvaíllaratriðum er efn ið ekki uppbyggilegt. Þó keyr ir um þverbak, þegar hvit hefðarkona tekur að líta hart leikinn blámanin hýru auiga. Handritið býður upp á góð sýnishorn af heimskuleg- um samtolum. Leikarar minna flestir á þrumur úr heiðskíru lofti. ★★★ Hér er ekki um að ræða verk sem er framúrskar andi á einu sviði fremur en öðru. Fórnarlambið er heil- steypt mynd sem heldur manni við efnið frá upphafi til enda og er það meira en hægt er að segja um margar aðrar myndir sem fjallað hafa um lík efni. Leikur Raymond St. Jacques og Kevin Mc Carty er góður, enda handrit Charles Martin trúverðugt. KAUPUM — Úr verinu Framh. af bls. 3 og Skapa hlýhug hjá þestsum valdaumiklu mönnum til íslenzku þjóðarinnar. hreinar og stórar lérefftstuskur KOLMUNNINN Nokkur issSenzk síkip ætiuðu að veiða kolmiunna í vor og siuim- ar, en þrátt fyrir leit haframn- sókjraákipa og þeirra, sietn voru einkum Börfsur, nýja 1000 lesita síldveiðiskip þeirrn Norðtfirðing- anna, og Eldborgin úr Haínar- firði. Fyrir nokkru bárust fréttir af kolmunna vestur aí eyjunni St. Kildu, en það varð eíckert meira. Nú segja Norðmienn frá kol- munnatorfum suðvesitur af Fær- Skókjallarinn Ausfursfrœti 6 Ódýrir kvenskór, töfflur, inniskór, karlmannaskór, gúmmístígvél o. fl. eyjuim, og sé það fiskur, sem sé á leið frá gotstöðvunium. í fyrra í byrjum maiixnánaðar var sagt frá óthemju kolmunna- genigd norður af Hjaltlanids- eyjum, svo að norskir bátar, siem þar voru, sprengdu troLlið og urðu að halda heim. Fiskifræðingar sögðu miiklar tröllasögur þá af kolmunna þarma, og væru torfumar fjall- háar og fleiri ferWtómetrar að víðáttu. Jafnaðist elkikert á við það miema síldin, þegar hún var mest. Sjómenn urðu oft varir við koimunna niorðaustur af Langa- nesi hér áður fyrr. En eitt er athyglisvert, og það er, að þó að búið sé að veiða alla síM, er átan eftir sem áður í sjönum og ætti að vera f milkDu rneira magni, þegar slldin er ekki til að éta hana. Kemur þá elkiki annar fiskur og það i mlklu meiri mæli en hann var áður til þess að gæða sér á hiemmi. Það þarf ekki að vekj-a at- hygli á þvi, hve geysimikilvægt það væri, ef tafcast mætti að firnna mifcið aif koimunna. Það gæti valdið byitingu í mjölfram- leiðsiiu á íslamdi. PÓLVER.IAR SEL.IA FISK I DANMÖRKU Eitt af verksmiðjuskipum Póiverja „Andromeda" — 2800 — lesta, seidi nýlega 500 lestir af frosnum flatfiski í Hirtshalis, sildarbæ islendinganna. Fisikur- inn var mjög góður eins og hann er úr vericsimiiðjusikipuim. Elatfiskinn á að flaka í ýmsum fiskvinnslustöðvuim, og þykir hann miikilvægur til að jafna atvinnu, Þegar lítið benst að, er erfitt að halda hinum dýrmæta vinnuikrafti, og er það sama sagan og hér. Það hefur aldrei valdið erfiðleikum að selija vör- una, en hins vegar að hafa nóg aif heimafenigmiu hráefni. Verksmiðjusikipið hafði verið 5 miánuði i túrnum og var að sjálifsögðu með ammam fisk, sem það hefur þá farið með tU Pól- lands. Gert er ráð fyrir, að um fleiri sllkar landamir geti orðið að ræða í Dammörku. Er þetta ekki athugandi fyrir í'slendinga? Þá vantar alveg eins fflatfisk yfir dauða tlmann til vinnsiu, en umfram ailllt blokk, sjálfsagt af ölium tegumduim tU vinmslu í ve rksmiðju-m sinum í Ameríku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.