Morgunblaðið - 03.06.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 03.06.1973, Síða 13
MORGIJNMiAÖÍð; SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1973 13 ítómgaft-Iafiií Hvítosunnuferð Eyfirðingnfélngsins í Landmannalaugar verður farin laugardaginn 9. júní frá Umferðamiðstöðinni kl. 2 e. h. Sala farmiða verður í Náttúrulækningabúðinni Týs- götu 8 miðvikudaginn 6. júní og fimmtudaginn 7. júnl. Vinsamlega tryggið ykkur miða í tíma. Viðiagasjóður auglýsír Auglýsing nr. 4 frá Viðlagasjóði um bráðabirgðalán til fyrirtækja. I 29. grein reglugerðar nr. 62, 27. marz 1973 um Viðlagasjóð segir: „Nú skortir atvinnufyrirtæki, sem starfrækt var í Vestmannaeyjum 22. janúar 1973, en hefur orðið að hætta starfsemi sinni þar, fé til að standa við greiðsluskuldbindingar sínar eða skortir fé til að hefja starfsemi sína aftur í landi, og er sjóðnum þá heimilit að veita því bráðabirgðalán vegna þessa, enda séu rök að því leidd, sem stjórn sjóðs- ins metur gild, að fjárskorturinn sé afleiðing nátt- úruhamfaranna í Vestmannaeyjum. Umsóknir um lán þessi skulu vera í því formi og studd þeim gögnum, sem stjórn sjóðsins ákveður. Auglýst skal í blöðum um lán þessi." Lán þessi verða veitt til allt að eins árs, enda gert ráð fyrir að þau verði gerð upp með bótum sem lántaki kann að fá úr sjóðnum, en ella verður samið um þau siðar. Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán skv. framangreindu. I umsókninni skal gerð grein fyrir þeim ástæðum sem til fjárskortsins Iiggja og taldar upp þær greiðslur, sem verja skal lánsfénu til. Umsókninni skal fylgja afrit af skattframtölum 1972 og 1973 (tekjuárin 1971 og 1972) og greiðsluáætl- un fyrir árið 1973. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Viðlagasjóðs, Tollstöðinni við Tryggvagötu í Reykjavík. Stjórn Viðlagasjóðs. NÝKOMIN SJÓNVARPS S K I P B Á T A LOFTNET BENCO Laugavegi 178, slrrw 21945 og 35093. Bezti vinur húsmæðranna Er Philips þvottavélin Inntak fyrir bæði heitt og kalt vatn. ife^Vindur með 1000 snúninga hraða. « philips kann tökin á tækninni „ heimilistæki sf philips Sætúní 8 og Hafnarstræti 3 LESIÐ orclecii BITSTKI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.