Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1973 Fa JJ i \ 'ALUR!' ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTIG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 /#> 14444 »# 25555 mUHÐIfí BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 ÍÍLSAt TRAUSTI ÞVERHOLT 15ATEL. 25780 /II//5 SIMI 24460 LAUGAVEGI 66 BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL ISKÁLINN Til sölu Ford Fairlar>e '67 260 Ford Mustang Mac I '70 620 Ford Taunus 17 M '71 460 Ford Maveric 4ra dyra '71 540 Greiðsla jafnvel með skulda- bréfum Ford Maverik '70 2ja dyra 500 Ford Cortima '67 170 Ford Cortina '71 310 Volkswagen '71 280 Volkswagen '72 330 Dodge Dart '70 500 Dodge Dart '62 titboð Datson 1200 Cupe '72 460 Chevrolet Chevelle ’67 250 Chevrolet Chevelle '68 370 B.M.W. 1600 260 Saab 96 station 170 Land-Rover, bensín 140 Rambler American '67 250 Ford framhjóladrifsbíM með vönduðu húsi 450 Tökurn vel mcð tarno bila i umboðssolu -—■ Innonhúss eða utan — MEST ÚRVAL — MESTIR MÖGULEIKAR II M B 0 S10 KR HRISTIANSSON Hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VID HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302) Séra Páll Pálsson: HUGVEKJA Hvað á að prédika? Menn koma stundum hver tíl ánnars og bera sig illa. Stundum telja þeir sig hafa fengið steina fyrir brauð, þar sem sízt skyldi. Þeir segjast hafa verið svikn ir eða á einhvern hátt illa leiknir. t>eir segja að það hafi verið logið upp á þá. Þeir segjast hafa verið kvaldir. Þeir segjast hafa verið dæmdir saklausir. Og þeir segja frá ýmsum öðrum, sem hafi verið drepnir. Við tölum stundum um það að Jesús Kristur hafi komið til jarðarinnar fyrir 1973 árum. Flest af þvl, sem ég var að telja upp hér að framan, var honum í té látið. Mennirnir aettu því ekki að þurfa að undrast, þótt þeim sjálfum áskotnist eitthvað af harðúð manns- hjartanis. AJlt það ljótasta, grimmasta og ómerkilegasta, sem mannlífið getur haft upp á að bjóða, þótti af ýmsum fullgott handa Kristi. Þegar hann kom, gerðu valdsmennimir í veraldlegum og andlegum málum lítið af því að fagna honum með viðhöfn. Engar opinberar veizlur. Gull- og silfurmerkm og stjörnu krossamir hafa aldrei lent hjá honum, alltaf annars staðar. Einin trékross létu yfirvöldin fara til hans á Golgata til þess að auglýsa hug sirrn. Sá kross var ekki nældur í barm Jesú, heldur var Jesús negldur á hann. Verknaðurinn skyldi ekki mistakast. Hugsum okkur nú að saman vseru kómnir annars vegar þeir, sem hlotið hafa mestar vegtyllúmar og hrósyrðin á jörðinnii, en það er býsna stór hópur, og svq hins vegar Jesús. Eru það skraut menhin eða Jesús, sem fyrirgefa synd- ir og þerra sviðatáTim ? Eru það þau eða harm, sem lækma sumdiuirkramin hjörtu og sundurmarinn anda? Eru það þau eða hann, sem sigra dauðann og gefa eilíft Kf? Við vitum öll eina og sarna svarið við þessum spurningum. Þess vegna er það gott, að það er hann, en ekki þau, sem kemur aftur til jarðarinn- ar með sama hætti og hann fór héðain. Einu sinni álasaði Jesús mönnum fyr ir vantrú þeirra og harðúð hjartans. Við heyrum svo oft talað um það að Drott- inn blessi menn, að vel er tímabært að líta á orðin: Hann álasaði þeim. Það er áreiðanlega ekki út í bláinn, þegar hann gerir slíkt. Kristur gefur vissulega hin stóru fyrirheit, en hann gerir lika mikl- ar og heilsteyptar kröfur. Þær eru ekki aðeins í gildi einn dag á ári, heldur alla daga. Leerisveinamir þekktu Jesúm það vel, að bann krafðist þess af þeim að þeir tryðu, tryðu t. d. upprisunni, sem margir höfðu orðið varir við. En trú þeirra brast og þá áliasar hann þeim. Hvað mundi Jesús hins vegar gera í dag? Alveg það sama og forðum. Hann segist munu kannast við hvern þann, er kanniist við sig. Hver kannast við Krist í dag? Ekki dæmi ég. Jesús geymir svax ið við spurningunni handa hverjum og einum. Við höfum orð Frelsarans fyrir því, hvað eigi að prédika, þegar hann segir; „Farið út uni allan heiminn og prédikið gleðiboðskapinn allri skepnu.“ Þetta er m. a. skipun til kirkjumnar. Hún á ekki að draga af sér. Það á ekki eingöngU að prédika yfir eimhverjum þrömgum hópi, heldur öllum mönnum. Hirrn frægi pré- dikari Charles Wesley sagði: „Allur heimurinn er prestakall mitt.“ 85 ára var hann enn að prédika og dó með þessi orð á vörum: „Mikilvérðast af öllu er þetta: Guð er með oss.“ John New- ton, sem í fyrstu var þrælasali, en tók síðar gerbreytta lifsstefnu og gerðist hinn göfugasti maður, sagði: „Ég hef verið vitni að þremur undrum um dag- ana. Ég hef séð mikla auðmenn og hæfl leikamenn, sem hafa átt ótal tækifæri til þess að efla riki Guðs, en hafa aldrei hreyft hendur til þess. Aðra hef ég séð, sem voru litilsvirtir og lágt settir, en skildu stöðu sina gagnvart Guði, og komu mörgu góðu til leiðar. En mesta undrið, sem fyrir mig hefur borið, er samt það, að Guð skuli geta notað mig-, svona vesalain og vanmáttugian til að vinna á akri sínum." Þessi verða áhrif gleðiboðskaparins á flesta menn, sem við honum taka- inifr V ___> ÍSLANDSMÓTIÐ - Úrslitakeppnin LOKAKEPPNI íslandsmóts- ins er nú langt á veg kcnmin. Á fimimtudag var fyrsta um- ferðin spiluð og fóru leikar þá þannig: Kristmann Guð- mundsson og Óli Már Guð- mundsson gerðu jafntefli 81 stig gegn 79. í hálíleik var staðan 23—38 fyrir Óla Má. Sveit Hjalta EHassonar sigr- aði sveit Páls Hjalltasonar 89—53, sem gerir 17 vinnings- stig gegn 3. í hálfleik var staðan 38—33 fyrir Hjalta. Sveit Óla M. Andreassonar hafði 6 stig yfir í hálfleik á móti sveit Aimar Arnþórs- sonar (30—24), en tapaði síð- ari hálfleik mjög illa og end- aði leikurinn 115—42 fyrir Örn, en það gerir 20 stig míntus 3. Á föstudag var önnur um- ferðin spiluð. Á sýningar- töflunni var sýndur leikur Hjalta og Arnar. f öðru spili kom þetta spil fyrir: S. 9-6-4 3 H. Á-K-10-5-2 T. 7-5 L. Á-K S. 7 H, G-8-6-4-3 T. G-9-8 L. 10-5-4-2 S. H. T. L. 10-8-5 D-7 D-6-2 G-9-8«-7-3 S. Á-K-D-G-2 H. 9 T. Á-K-10-4-3 L. D-6 Á öðru borðinu enduðu N—S í 7 spöðuim. Við fyrstu sýn virðist að ekki þurfi að spila spólMið, ein það er öðru nær. (Ath!!!!!) Sagnhafi end- aði einn niður. Á sýningar- töfliuimni fóru Ásmiundur og Hjalti í 7 grönd, sem er óvinnandi saminingur. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Karl Sigur- hjartarson, sem sat í Vestur misreiknaði dæmið og kast- aði niður hjarta í spaðabók Suðurs. Sveit Hjalta vann 20 stig á spilinu. Þetta spil segir ekki frá gangi hálfleiksins, því sveit Amar skoraði látlaust og endaði hálfleikurinn með 93 stigum gegn 45. í síðari hálfleik rétti sveit Hjalta nokkuð úr kútnum, en átiti sér þó aldrei viðreisnar von og tapaði 4—16. Sveit Óla Más sigraði Óla M. Andreasson 20 mínus 4. 1 hálfleik hafði Óli Már 27 stiga forystu. Sveit Krist- manns gerir það ekiki enda- sleppt og sigraði UL-mennina sveit Páls með 20 mínus 3. Staðan eftir 2 umferðir er þá þessi: Sveit Arnar Amþórssonar 36 — Kristmanna Guðrnss. 30 — Óla Más Guðimundss. 30 — Hjalta Elíassonar 21 — Páls Hjaltasonar 0 — Óla M. Andreass. 7 í gær voru spilaðar tvaer umferðir, en þar sem blaðið fer svo snemma í pressuna á laugardögum verða fréttir að bíða fram yfir helgi. í dag verður svo síðasta uimferðin spiluð — hefst hún kl. 14 og og henmi lokinmi um kl. 20 fer fram verðlauna- afhending. — A.G.R. íslenzki vin- sældalistinn FYRSTI íslenzki vinsældalistinn, samkvæmt út- reikningum þáttarins „Tíu á toppnum“ lítur þann- ig út: 1 Tie a yellow ribbon Dawn 2 Get down Gilbert O’Sullivan 3 The night the lights went out in Georgia Vicky Lawrence 4 Hellraiser 5 My love 6 Daniel 7 Walk on the wild side 8 Jamhalaya 9 It sure took a long time 10 You’re the sunshine of my life 11 Stuck in the middle with you 12 Reelin’ in the years í»au þrjú lög, sem ekki feng-u nægilega mörg atkvæði til að komast á listann, voru: Yaketty Yak, Smacketty Smack (Change); Could it be I’m falling in love (Deitroit Spinn- ers) og Hailelujah Day (Jackson 5). 1 stað þeirra voru kynnt þrjú ný lög i þættinum í grær: Sweet Wings Elton John Lou Reed John Fogerty Lobo Stevie Wonder Stealers Wheel Steely Dan 13 Kodachrome Paul Simon 14 Long train running Doobie Brothers 15 Power to all our friends Cliff Richard 1 getraun þáittarins í gær vair spunt, hver væri bassa- leikari hljómsveiitariimnar Fac- es og í verðliaun er piatan Gin- dy Incddentailiy. 1 síðasita þætti var spurt um höfund lagsáns Roll over Beetihoven, sem er Chuek Berry. Úr réttum svör- um var dregið nafn reyk- vískrar stúllku, og hlaut hún plötunia að verðlaunum. Viðtökur við þættinum voru mjög góðar, að sögn Arnar Petersen, stjómanda þáttar- iins og bárusit yfir 300 bréf. Lagið Tie a yeililow tábbon fékk Lamgfleisit atkvæði, eða 102, en síðan skipitiust ait- kvæði nokkuð glöggit á mitli efstu og neðstu laga. Reelliin’ in tfhe years rétt hékk á list- amum, en þrjú neðstu lögin fengu minna en 20 aitkvæðí hvert. Tvö lög urðu jöfn I sjötta saati. • • • og sá brezki BREZKI Maker: vinsælilalistinn, samkvæmt íitreikningum Melody 1 (1) See my lialiy jive Wizzard 2 (2) Tie a yeilow rihbon Dawn 3 (7) One and one is one Medicine Head 4 (4) And T love you sn Perry Como 5 (3) Heliraiser Sweet 6 (17) Can the can Suzie Quatro 7 (8) Aiso spraeh Zarathustra Deodato 8 (12) Rroken down angel Nazareth 9 (6) Giving it all away Roger Daltrey 10 (5) Brother Lonie Hot Chocolate

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.