Morgunblaðið - 03.06.1973, Side 15

Morgunblaðið - 03.06.1973, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1973 15 Snmarnámskeið 10 -12 ára barna Hið fyrra sumarnámskeið fyrir 10 — 12 ára böm hefst mánudaginn 4. júní og lýkur 29. júní. Námskeiðsefni: Föndur, íþróttir og leikir og kynnis- ferðir um borgina, heimsótt söfn, fyrirtæki og stofnanir. Daglegur námskeiðstími er 3 klst. frá kl. 9—12 eða 13 - 16. Kennslustaðir: Austurbæjarskóli, Bre ðholtsskóli og Breiðagerðisskóli. Námskeiðsgjald er kr. 900,00. Innritun á kennslustöðunum kl. 9 — 10 og 13 — 14 mánudaginn 4. júní. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur. Innritun í 5. bekk framhaldsdeilda fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn, búsetta í Reykjavík, fer fram í Lindargötuskóla, mánudag- inn 4. og föstudaginn 15. júní nk., kl. 15 — 18 báða dagana. Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið 6,00 eða hærra í meðaleinkunn á gagnfræðaprófi í íslenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði, eða 6.00 eða hærra á landsprófi miðskóla. Ef þátttaka leyfir verður kennt á fjórum kjörsvið- um, þ. e. á hjúkrunar-, tækni-, uppeldis- og við- skiptakjörsviði. Umsækjendur hafi með sér afrit (Ijósrit) af próf- skírteini svo og nafnskírteini. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Viðlagasjóður auglýsir Auglýsing nr. 3 frá Viðlagasjóði um bætur fyrir tekjumissi. I 26. grein reglugerðar nr. 62, 27. marz 1973 um Viðlagasjóð segir: „Nú verða tekjur manns, sem búsettur var í Vest- mannaeyjum 22. janúar 1973, lægri á árinu 1973 en þær voru á árinu 1972 af ástæðum, sem ekki verða raktar til annars en náttúruhamfaranna. Skal sjóðnum þá heimilt að greiða honum bætur allt að því, sem þessum mun nemur. Með tekjum er hér átt við launatekjur, hreinar tekjur af eigin atvinnu- starfsem: eða eignum og allar tekjuskattskyldar bætur almannatrygginga, svo og greiðslu frá lífeyr- issjóðum og atvirinuleysistryggingum. Sjóðnum er heimilt að greiða bætur þessar með þeim hætti, að veita bótaþega leiguívilnun búi hann í húsnæði á vegum sjóðsins. Þegar bótaþörf manns er metin, skal við það miðað. að hann hafi neytt þeirra at- vinnutækifæra, sem sanngjarnt getur talizt að ætl- ast til af honum við þessar aðstæður." Skv. 27. gr. skal sá, sem vill fá bætur skv. 26. gr. senda umsókn til sjóðsins í því formi, sem sjóðs- stjórn ákveður og með þeim gögnum sem hún krefst. Hér með er auglýst eftir slíkum umsóknum frá einstaklingum. Skulu þær sendar skrifstofu Viðlagasjóðs, Toilstöðinni við Tryggvagötu í Reykjavík og skal fylgja þeim afrit af skattfram- tali 1973 (tekjuárð 1972), lýsing á því hvaða tekjur umsækjandi hefur nú, hvaða atvinnu hann stundar og atvinnuhorfum og tekjuáætlun fyrir árið 1973. Stjórn Viðlagasjóðs. Bezta auglýsingablaöiö buxur Þægilegra líf — Þægilegri fatnaóur KORATRON Frá barnaheimilinu Sogni í Ölfusi Fyrra dvalartímabilið í sumar er frá 2. júlí til 1. ágúst. Farið verður frá Náttúrulækningabúðinni, Sólheim- um 35, mánudag 2. júlí kl. 15. Tekið verður á móti greiðslu fyrir dvöl barnanna bæði tímabilin í Náttúrulækningabúðinni, Sólheim- um 35, dagana 12. til 14. júní frá kl. 10 til 12 og 13 til 16. NLFI. Látiöekki sambandiö við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — SVEFNPOKAR ELDUNARTÆKI L MATARÁHÖLD^ L TÖSKUR ^ Er yður nokkuð að VANBÚNAÐI ? Ef svo er, þá þurfið þér ekki annað, en að fara í TÓMSTUNDAHÚSIÐ hf. að Laugavegi 164, því satt bezt að segja, fáið þér ALLT í ferðalagið og útileguna þar að ógleymdu reyndu og lipru starfsfólki. Bílastæði eru næg fyrir fjölda bifreiða og meira til. TÖMSTUNDAHÚSIÐ % SÍMI 21901 LAUGAVEGI 164 FERÐAVÖRUDEILD ' ' ---------- - -- VIÐ SÖGÐUM ALLT OG STÖNDUM VIÐ ÞAÐ; VIN L BAKPOKARJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.