Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.06.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVTKUOAGU'R 6. JÚNÍ 1973 Bridge Hér íer á eftlir spil frá úr- slituin 1 hei m smei stara kep pnl'nnd sem fram fór í Brasiiíu í s.l. mánuði. Vestur S: 96-3 H: Á-K-G-5 3 T: G5 E: G-6 2 NorðMr S: K-D<3-10 8-7 H: 9-7 4 T: Á-2 L: Á-10 Austur S: 4 H: 106 T: 1)1098764 L: 8-6-3 Sujður S: Á 5-2 H: D-8-2 T: K-3 L: K-D-7 5-4 Við annað borðið sátu it- ödisku spilanarnir, BeMadonna og Garozzo, N—S og sögðu 4 spaða A-V tóku þrjá fyrstu sSagiina á á« og kóng í hjarta og hjarta var trompað, en sagnhafi fékk afganginn og vann spilið. Við hitt boróið sátu banda- risku spilararnir Woltff og Hamman N—S og sögðu þarai- J'g- S. N. 1 gr. 2 t. 3 gr. 4 1. 4 sp. 6 sp. Opnun suðurs á 1 grandi þýð- ir annaðhvort veák spil og lauf eða sterk spil með grand- skiptingu. 2ja tigla sögn norð- urs er krafa um úttekt og með 3 gröndum segir suður að hér hafi verið um veákt grand að ræða. Norður vi'3.1 samt sem áður reyna við slemmu og stekkur í 6 spaða og reiknar þá með því að suður eigi ás eða kóng i hjarta. A—V tóku 3 fyrstu slag ina og ítalska sveitin græddi 13 stig á S'piliinu. FERMINGAR Fenmingarböm í Fingeyrar- kirkju á hvítasumnudag. Sóknarprestur Stefán Eggerts- son prédika.r Davíð Daviðsson, Þingeyri Geir Brynjar Aðalstei nsson, Þingeyri Guðmundur Jón Matth;ass>on, Þdngeyri HOskuldur Brynjar Gunnarss. Miðbæ Jndriði Kristinn Pétursson, Þingeyri Ólaf ur Ragnar Jónsson, Þingeyri , R-agnar Ólafur Guðmundsson Þingeyri Ragnar Örn Þórðarson, Þingeyri Planna Jóna ÁstvaJdsdóttir, Þinigeyri PJeiga Björk Sigurðardóttár, Ketiiseyri Jngibjörg M. Guðmundsdóttir, Þingeyri Kriistfn Auður Eliasdóttir, Sveinseyri María Þórðardóttir, Múla Páldna Margrét Páisdóttir, Þingeyni Ságríður Selja Gunniaugsdóttir, Þingeyri Þórhildur G. Egilsdóttitr, Þingeyri Blöð og tímarit Skýrsla Rannsóknanefndar sjóslysa fyrir árið 1971 er ný- komnin út. 1 skýrslunni er fjall- að um sjósiys ársins 1971, sem nefndin hefur fjailað um, þá er iýsing atburðar er skip varð fyrir óhappi (útdráttur úr sjó- prófi), meðferð kiórs, ti'likynn- ingar tifl sjómanina, útvegs- manna og verkistæða, bann við að hemda netum i sjó, dekkvind- ur og togbúnaður fiskiskipa. Ei'nnig er í sikýrsJunni tafia um öOl sjóslys ársins 1970. DAGBÓK BARMMA.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne færi til spillis. Nú var úr vöndu að ráða. Þá datt honum gott ráð í hug. Hann ætlaði að læð- ast varlega að Grenitrjánum Séx, gægjast mjög var- lega niður í gryfjuna og sjá, hvort nokkur fíll væii í henni. Ef fíll væri kominn í hana, þá ætlaði hann að fara beint heim. og upp í rúm. Ef enginn fill vseri í henni, þá þurfti hann ekki að fara upp í rúm. Hatin lagði því af stað og kom að gryfjumni. Fyxst sýndist honum enginn fíll vera í gryfjunni, en svo sýndist honum það samt, og þegar hann kom nær, var harrn alveg viss um, að hann heyrði einhver ólæti. „Mikil ósköp . . . mikil ósköp,“ tautaði Grislingurinn við sjálfan sig og hann iangaði mest til að hlaupa burt. En úr því hann var kominn svona nélægt, fannst hon- um hann verða að sjá fíiinn. Hann gægðist því niður í gryfjuna. . . . Bangsímon gat ekki með nokkru móti náð höfðinu upp úr krukkunni. Því meir sem hann reyndi, því fast- ar sat krukkan. „Fjandakornið,“ sagði hann inni í kxukkunni, og „Hjálp!“ kallaði hann, en oftast sagði hann bara: „æ, æ, æ.“ Hann reyndi að slá krukkunni við eitthvað haxt, til að brjóta hana, en hann sá ekkert hart, svo það dugði ekki. Hann reyndi líka að klifra upp úr gryfjunni, en það gat hann heldur ekki. Loks stóð hann á fætur með krukkuna á höfðinu og rak upp ægilegt óp . . . og um leið gægðist Grislingur- inn niður í gryfjuna. „Hjálp, hjálp,“ æpti Grislingurinn. „Fíll, fíll . . . hræði- legur fíll,“ og hann hljóp af stað eins og fætur toguðu og kallaði í sífellu: „Hjálp, hjálp, fíll . . . hræðilegur FRRMÍ+flbÐS&flGBN fíll. . . .“ Hann linnti ekki hlaupunum fyrr en hann var kominn heim til Jakobs. „Hvað gengux að þér, Grislingur?" spurði Jakob. Hann var einmitt að fara á fætur. „Það er kominn f . . . f . . .“ Grishngnum var svo mikið niðri fyrir að hann gat ekki talað. „Það er hræði- legur ífl .'. . lífl . . . fíll . . . “ „Hvar?“ spurði Jakob. „Þarna,“ sagði Grislmgurinn og baðaði höndunum í allar áttir. „Hvernig er hann?“ spurði Jakob. „Hann er . . . hann er . . . hann hefur það stærsta höfuð, sem ég hef nokkurn tímann séð . . . hræðilega stórt . . . alveg eins stórt og . . . já, alveg eins stórt og stór krukka.“ „Svona, svona,“ sagði Jakob og fór í skóna. „Ég skal koma með þér og líta á hann.“ Grislingurinn var ekkert hræddur, þegar Jakob vax með honum og þeix lögðu af stað. „Ég heyxi greinilega í honum núna. Heyrix þú ekki líka í honum," spuxði Grislinguxinn, þegar þeir nálguð- ust gryfjuna. „Jú, ég heyri eitthvað,“ sagði Jakob. Bangsímon sló krukkunni hvað eftir annað við trjá- rót. „Þarna sérðu,“ sagði Grislingurinn. „Er þetta ekki hræðilegt.“ Hann hélt fast í höndina á Jakob. En Jakob fór að hlæja . . . hann skellihló. AUt í einu heyrðist hrothljóð. FíUinn hafði brotið á sér höfuðið við trjárótina . . . krukkan brotnaði í þúsund mola og höf- uðið á Bangsímon kom í ljós. Þá sá Grislingurinn, hvað hann hafði verið heimskur Grislingur og hann skamma-ðist sin svo mikið, að hann hljóp beint heim og fleygði sér upp í rúm. En Jakob og Bangsímon fylgdust að heim í morgummatinn. „Ó, Bamgsímon,“ sagði Jakob. „Mér þykir svo vænt um þig.“ „Mér þykir Uka vænt um þig,“ sagði Bangsímon. SÖGULOK. SMÁFÓLK — HysmI hrldnrðu Mæ.ja. Eiðið okkar á að leika við liðið hans Kalla í Eíknar- bornalwlta! — Ég' er ekki í liðinu þinu, taerra, ég- teik ekki homa- boMa. — Við æt.lumst ekki til þess Mæ|a að þú leikir með, þú átt að seljia miða! — Áttu við að selja miða við húsdyr. — Einmitt. En ef ég verð nú slegin niður? FFRDINAXD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.