Morgunblaðið - 08.06.1973, Page 8
8
MORGUNBL AÐIE>, FÖSTUDAGUR 8. JÚNf 1978
hHHHHHHKHHH
Ti! sölu
Hraunbœr
3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð,
gengíð inn af svölum. Gufubað
fyhgir sameign.
Raðhús, fokhelt
Unufalli, 128 fm, 60 fm kjaflari.
Raðhús, Völvufelli
127 fm, á einni hæð, að mestu
fuflgert.
Æsufell
3ja herb. góð 92 fm íbúð á
1. h., þakgarður, lyfta í húsinu.
Við Kaplaskjólsveg
Góð 2ja herbergja íbúð.
Dvergabakki
Falleg 5 herb. íbúð, 135 fm,
þvottahús á hæðinni.
Urðarstígur
3ja herb. 70 fm íbúð, útborgun
1200 þús.
Úthlíð
90 fm kjallaraíbúð.
Suðurnes
Byrjunarframkvæmdir að 130
fm einbýlíshúsi í Gerðum
Garðí. Allar teikningar fylgja.
Hagstætt verð.
Kópavogur
Góð 4ra herb. íbúð, 115 fm, og
stór emstaklmgsibúð um 45 fm.
Fokhelt
í Mosfellssveit
Embýlishús, 160 fm, og kjallari.
Bílskúr fyigír.
Vesturbœr
5 herb. 120 fm miðhæð með
sénnngangi í þríbýlíshúsi í
'Sörtaskjóli.
Mávahlíð
uvn 80 fm risíbúð, 3 herbergi.
íiSÚDIi! ÓSKAST
FA3TEIGNA2AL AM
HÚS&EIGNIR
BANKASTR ATI 6
sími 16516 og 16637.
HHHHHHHHHKH
Til sölu
Raðhús f smíðum
Nesbali Seltjarnarnesi. Fullgert
utan, með ölhjm útihurðum,
gleri í gluggum, málað utan,
fokhelt innan. Falleg teikning.
Verð 3 milljónir og 250 þús.
Afhendist í nóvember '73.
Breiðholti III
Fokhelt. Verð 2,2 milljónir. TiJ-
búíð fokhelt.
Einbýli —
Garðahreppur
Fullgert utan, eioangtað innan.
Verð 3,2 rmUjónir. Afhendist i
september.
Dpið til kl.8 í kvöld
r™4
iEKNAVAL
■ Sudurlandsbraut 10
33510
85650 85740
Höfum kaupanda
að 3ja eða 4ra herb. íbúð í
Fossvogi, Háaleitishverfí eða
Fellsmúia. Útb. 2,7—2,8 millj.
Losun samkomulag.
Hraunbœr
2ja herb. vönduð íbúð, á 3.
hæð við Hraunbæ. Harðviöar-
innréttingar. íbúðin teppalögð
og einnig stigagangar. Sameígn
frágengin, malbikuð bílastæði.
Sanngjarnt verð og útborgun.
Ljósheimar
2ja herb. íbút. á 7. hæð í há-
hýsi. Um 60 fm. Útb. 1500 þ.
3 ja herbergja
góð íbúð á 2. hæð við Klöpp
á Setjarnarnesi. Verð 2,5 millj.
Útb. 1 millj. Laus nú þegar.
Hafnarfjörður
3ja herb. vönduð og mjög góð
íbúð á 2. hæð i nýrri blokk við
Laufvang Um 95 fm. Þvottahús
og búr á sömu hæð. 9tórar
suðursvalir. Sameign frágengin.
Útb. 2 millj.
3/o herbergja
íbúðír við Hraunbæ og í Breið-
holti.
Rishœð
3ja herb. góð risíbúð. Lítið sem
ekkert undir súð, — í steinhúsi
við Hverfisgötu. Faltegt útsýni.
Sérhiti og svaJir. íbúðin er um
95 fm. Útb. 1300—1350 þús.
Bólstaðahlíð
3ja herb. Þítið niðurgrafin kjall-
aribúð um 96 fm í nýlegri blokk.
Sérhiti, harðviðarinnréttingar,
teppalagt. Útb. 1800 þús. —
2 millj.
mmm
kFáSTEIGSlB
AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HÆ€
Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
Norðurverl, Hátúni 4 A.
Simar 21870 ?«
Einbýlishús
í Garðahreppi, 145 fm. Fallegt
ei'nbýlishús ásamt tvöföldum
bílskúr. Húsið er fokhelt,
3/cr herbergja
við Hjarða-rhaga, bílskúr,
við Dvergabakka, 2. hæð,
Við Jörfabakka, 1. hæð,
við Keiduland, 2. hæð,
við Nesveg, verð 2,5 mUtj.,
víð Karfavog, verð 2 millj.,
við Hraunbæ, snyrtiteg íbúð.
Við Kaplaskjólsveg
2ja herb., rúmgóð, falleg íbúð
á 2. hæð.
Raðhús
í Mosfellssvett
á Seltjamarnesi
I Breiðhotti.
EIGNAHÚSIÐ
Lækjorgötu 6u
Símur: 18322
18966
Verzlunarhúsnœði
um 150 fm óskast til kaups
á góðum stað i Reykjavík,
Úthlíð
3ja tíl 4ra herb. kjallaraíbúð.
Langahhð
3ja til 4ra herbergja íbúð í fjöl-
býlishúsí — bílskúrsréttuir.
Bólstaðahlíð
4ra herbergja risíbúð um 70 fm.
Lindargata
3ja berbergja kjaWari ósamþ.
en góð íbúð.
Melar
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herbergja hæð eða stórri 3ja.
Sörlaskjól
5 herb. íbúðarhæð í þríbýlishúsi
um 120 fm — sérinngangur.
Fossvogur
Höfum kaupanda að 4ra til 5
herb. íbúð. Hugsanleg skipti á
minni íbúð i sama hverfi.
H jarðarhagi
5 herb. ibúðarhæð í fjórbýlis-
húsi, um 140 fm. Bílskúr.
Gnoðarvogur
5 tíl 6 herb. íbúðarhæð, um 132
fm, í fjórbýlishúsi. Sérhiti og
sérinngangur.
Austurbœr
5 herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi ásamt 3 herbergjum.
Suðureyri við
Súgandafjörð
Etnbýlishús, um 114 fm, 5 her-
bergja, í góðiu standi. — Hugs-
anleg skipti á 3ja til 4ra herb.
íbúð í Hafnarfirði eða Keflavík.
EiGNAHÚSlB
Lækjurgötu 6u
Simur: 18322
18966
FASTEIGNAVER %
Laugavegi 49 Sími 15424
Til sölu
Dvergabakki
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð — aðeins 3ja ára gömuil.
Hraunbœr
Fa#eg 2ja herb. íbúð i— allt
sameiginlegt frágengið.
Skúlagata
Góð 3ja he.b. íbúð í Mosfells-
sveit.
4ra—5 hero. íbúð í sambýlis-
húsk
Reynið þjóoustuna.
SIMAR 21150 • 21570
Til sölu
stórt og vandað steinhús á
mjög góðum stað í Vesturbæn-
um í Kópavogi, alls um 170 fm.
Víðbyggingarréttur og getur þá
orðið 2 til 3 íbúðir.
3ja herb. íbúðir við:
Langholtsveg, útb. 1500 þ. kr.,
Njarðargötu, útb. 1400 þ. kr.,
Skúlagötu á 3. hæð, 90 fm.
Við Laugarnesveg
4ra herb. mjög góð íbúð á 3.
hæð, 100 fm. Sérhitaverta, bíl-
skúrsréttur, glæsilegt útsýni.
Verð 3 millj. kr., útb. 2 millj. kr.
Úrvals íbúðir
5 herb. á 2. hæð innf við Sæ-
víðarsund, 118 fm. Sérhitaveita,
sérþvottahús, stórglæsilegt út-
sýni, sameign frágengin.
Við Tjarnarból
5 herb. úrvalsíbúð á 2. hæð,
um 130 fm, næstum fullgerB.
I smíðum
glæsilegt raðhús á einni hæð,
um 130 fm, í Breiðhoftsh’ærfi.
Selst fokheJt. Mjög góð kjör, ef
samið er fljótlega.
Góð 3/o herb. íbúð
óskast f. fjársterkan kaupanda.
A einni hœð
Gott einbýNshús eða raðhús
óskast f. fjársterkan kaupanda.
Sérhœð
óskast tíl kaups. Skiptamögu-
leiki á einbýlishúsi.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LINDHRGATA 9 SÍMAR ?H50-71370
5 herbergja
við Hraunbæ. Sérþvottahús á
hæðinni, sameign öll frágengin.
I'búðin liítur mjög vel út.
5 herbergja
í gamla Austurbænum.
í Vogunum
Eignarlóð ur.dir eínbýlishús til
söliu.
Á Súgandafirði
EinbýJshús í mjög góðu ástandi.
Skiptist í 4 herb., stofu, eidhús
og bað. Ræktuð fulffrág. lóð.
Fasteignosolan
Eiriksgötu 19
Síml 16260.
Jón Þórhallsson sölustjórt,
Hörður Einarsson hii.
Úttar Yngvason hdl.
12672
TIL SÖLU
2ja og 3ja
herb. íbúðir, útb. frá 900 þús.
PÉTUR AXEL JÓNSSON,
lögfræðingur.
Öidugöfu 8
Við Safamýri
höfum við tit sölu 6 herb. sér-
hæð, um 140 fm. (búðin er 2j
saml. stofur, 4 svefnherbergi,
eldhús með borðkrók, gesta-
snyrting, og svaNr. Fyrsta fiokks
íbúð, mikið af innbyggðum
harðviðarskápum. (búðin er á
efri hæð og hefur sérinngang
og sérhita. Stór bílskúr fylgirJ
Góðar geymslur.
Við Ásbrauf
í Kópavogi höfum víð fiil sölu
3ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja
hæða fjölbýlishúsi. Teppi, tvöf.
gler, sval'ir. íbúðin lítur vel út.
Laus í september.
Við Æsufell
höfum við til sölu 3ja herb. íbúð
á 1. hæð (ekki jarðhæð) Fallieg
nýtízku íbúð — gott útsýni.
Við Laugarnesveg
höfum við tíd sölti 4ra herb.
íbúð á 2. hæð. (búðin er 2 sam
liggjandi stofur, 2 svefrvher-
bergí, eidhús með borðkrók,
forstofa og baðherbergi. Svalir,
tvöfalt gler, teppí. Sam. véla-
þvottahús. Eignarhluti fylgir í t
herbergjum i kjallara, sem teigð
eru út fyri-r sameiginlegum
kostnaði.
Við Rauðalœk
höfum við til söiu 6 herb. hæð.
Ibúðin er á 3ju hæð, stærð um
135 fm. íbúðin er 2 samríggj-
and'i stofur, eldhús með borð-
krók, 4 svefnherbergi baðher-
bergi og forstofa. Svalir, tvöf.
gter, sérhiti. Laus strax.
Við Sléttahraun
í Hafnarfirði höfum við til sötu
nýtízku 2ja herb. íbúð. ibúðin
er á 1. r.æð, ofan á hárri jarðr
hæð og er endaíbúð. 1. flokks
íbúð, Laus 1. júlí.
I Vesturborginni
höfum við til söliu verzlunarhæð
um 180 fm í steinhúsi, ásamt
bakhúsi úr steini, sem nota
má sem skrifstofunr, tii iðn-
reksturs eða geymslu. Ákjósan-
legur staður fyrir viðskipti, sem
tengd eru höfninni.
Við Bólstaðarhlíð
böfum við til sölu 5 herb. íbúð
á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Stærð
um 137 fm. Sérhitt. Bilskúr
fylgir. 1. veðréttur iaus.
Raðhús
við Tunigubakka höfum víð W
sölu. Ful.gert nýtízku hús rrveð
innbyggðum bílskúr.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Fasteignadeild
Austurstræti 9.
slmar 21410 — 14400.
Hafnarfjörður
Til sölu 3ja—4ra herb. íbúð í góðu ástandi á neðri
hæð í tvíbýlishúsi við Bröttukinn. Bílgeymsla
fylgir. Verð kr. 2,7 til 2,8 milljónir.
ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.