Morgunblaðið - 08.06.1973, Síða 18
—---------------------------------------------------------;----------------------------------------
\ 8 JfelC>RGUMBL.AÐI©, FÖSTÚÐAGUB. 8. JÚNl 1973
KTiTO
Tveir 12—13 óia drengir
óskast til ýmissa starfa í nokkra daga.
GRÁFELDUR H.F.,
Laugavegi 3.
Matróðskonn vontor
nú þegar, eða frá 1. júlí n.k.
Upplýsingar í síma 97-1359 og 97-1169.
SJÚKRAHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM.
Deildorhjúkrunarkona
óskast að Víf Isstaðaspitala til afleysinga
i sumar.
Upplýsingar veitir forstöðukona, sími 4280G.
Reykjavík, 6. júní 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Lagerstörí
Innflytjandi véla vill ráða strax röskan sam-
vizkusaman mann til afgreiðslu véla og vara-
hluta.
Tilboð merkt: „7880" sendist Mbl. ásamt
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf.
Lous staða
Staða bæjarstjóra á Seyðisfirði er laus
til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun,
fyrrl störf og kaupkröfur sendist bæjarráði
Seyðisfjarðar fyrir 25. júní næstkomandi.
Starfinu fylgir embættisbústaður og veitist
það frá 1. október n.k.
Bæjarráð Seyðisfjarðar.
Aðstoðorlæknor
Tvær stöður aðstoðarlækna við lyflækninga-
deild Landspítalans eru lausar til umsóknar.
Umsóknum, er greini aldur, námsferil og fyrri
störf sé skilað til stjórnarnefndar rikisspítal-
anna, Eiríksgötu 5, fyrir 6. júlí n.k.
Reykjavik, 5. júní 1973.
SKRIFSTOFA RfKISSPÍTALANNA.
Kennoro vantor
að Héraðsskólanum að Reykjum.
Upplýsingar gefur skólastjórinn,
sími 95-1140.
Ensknr bréiritari
Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku vana
enskri hraðritun. Hálfs dags starf kemur til
greina.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt
kaupkröfu, sendist Morgunblaðinu fyrir
14. b m. merkt: „Bréfritari — 8457".
Atvinna
Okkur vantar nú be9ar duglega stúlku
á fatapressu, helzt vana.
Upplýsingar í verksmiðjunni í dag.
VERKSMIÐJAN MAX H/F.,
Skúlagötu 51.
Sumorvinna Langarvatni
Öskum að ráða fjórar konur til starfa í brótta-
miðstöð I.S.Í., Laugarvatni, frá 20. júní til 30.
ágúst. Um er að ræða störf i eldhúsi, við
ræstingu og bess háttar.
Upplýsingar gefur Sigurður Magnússon
í síma 83377.
IÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS.
Vélritari
Borgarfógetaembættið í Reykjavik óskar að
ráða vélritara strax.
Kvennaskóla- eða verzlunarskólapróf
nauðsynlegt.
Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir sendist Borgardómaraembættinu
Túngötu 14, Reykjavík.
Skriístoiustarf —
Hainarijörður
Piltur eða stúlka óskast til léttra skrifstofu-
starfa i sumar. Nokkur kunnátta í bókhaldi
og vélritun nauðsynleg. Bílpróf æskilegt.
Eiginhandarumsóknir sendist í pósthólf 67,
Hafnarfirði.
Loitorku si, Borgarnesi
vantar strax vanan kranamann
á 15 tonna krana.
Upplýsingar í sima 10490 og 93-7155.
Hafnarfjörður
Óskum að ráða mann til að aka starfs-
fólki og til vinnu á vörulyftara.
ÍSHÚS HAFNARJARÐAR.
Afgreiðslustúlku óskast
Upplýs ngar á verzlunartíma.
HÓLSBÚÐ,
Hringbraut 13, Hafnarfirði.
Ræsting
Kona óskast til bess að annast ræstingu á
stórri verzlun (meirihl. teppalagt).
Tilboð send'st Mbl. merkt: „Vandvirk —255"
fyrir 12. júní næstkomandi.
Maður osknst strax
til afgreiðslustarfa og fleira.
Upplýsingar (ekki í síma) í verzluninni.
ORNINN,
Spitalastig 8.
Hjúkrunarkonur
óskast til starfa við Kleppsspítalann einkum
til afleysinga á spítalanum svo og á Flóka-
deild.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160.
Reykjavík, 7. júní 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Deildorhjúkrunurkonu
óskast til starfa við nýja deild
Kleppsspítalans.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160.
Reykjavík, 7. júní 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
VERKSMIÐJU - UTSALAN
Snorrabraut 56 auglýsir
Nú eru síöustu forvööa aö gera góð kaup á lítið gölluðum
vörum frá verksmiðjum Sambandsins á Akureyri og Borgar-
nesi, síðasti dagur.
VERKSMIÐJU—ÚTSALAN
Snorrabraut 56, Reykjavík.
Óskum eftir að ráða vanan
skrifstofumann
tii ahnennra skrifstoíustarfa á aðalskrifstofu vorri í Reykjavtk.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
á skrifstofu vora að Suðurlandsbraut 4, Reykjavik, fyrir
12. þ. m„ merktar skrifstofustjóra.
Oiíufélagiö Skeljungur hf Á
Suðurlandsbraut 4. Reykjayík, simi 38100.^B :