Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 24
24 MOR-GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 8. JÚNÍ 1973 Nauðungaruppboð AJ kröfu bæjarfógefa í Kópavogi og Útvegsbanka ís- lands, Beykjavík, verða bifreiðarnar ö 37 (ChevroJet Chevelle árg. 1970) og R 29370 (Dodge Dart árg. 1969) setdar á nauðungariipphoði. Bem haJdið verður við Vatns- nesveg 33, Keflavík, föstudaginn 15. júnl 1973 kl. 14.00. BÆJARFÖGETINN 1 KEFLAVÍK. Ný 3/o herb. íbúð Til sölu ný 3ja herb. íbúð á góðum stað i Köpavogi. Ibúð- in er nimgóð og möguleiki að breyta henni í 4ra herb. ibúð. Sérinngangur, sérhiti, sérþvottahús og geymsla á hæðinni. AJIar innréttingar mjög vandaðar, gott útsýni. Bilskúr fylgir. E3GNASALAN, REVKJAVÍK, Þórður G. HaJJdórsson, Bími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8, kvöldsími 37017. Tjarnarból 5 herb. íbúö um 128 fm á 2. hæö í tveggja ára fjölbýlishúsi. Sérþvottaherbergi á hæöinni. Stigasameign frágengin. Falleg íbúö. EIGNAHÚSIÐ, Lækjragötu 6 A Simar: 18322—18966. Sumargull-Gloxinia Óli Valur Hansson, garðyrkjiiráðunaiitiir. segir um þessa pjðnto: „Eitt þeirra stofublóma, sem nýtnr mikilla vinswlda margra blómaunnenda er Sumargull, sem betur er þekkt undir nafninu GLOXINIA. Blómin eru mjög litrík og ýmist einlit eða tvílit; rauð, hvit, blá, fjólublá og þakin flauelsslikju. — Garðyrkjumenn okkar rækta mikið af Snmargulli upp af fræi og skila þvi í blóma í hendur þeirra, sem vilja lífga upp á heimili sín með unaðslega fagurri Mómjurt. Nú er einmitt aðalblómgunartími slikra ungjurta, sem yfirleitt eru viljugri að blómstra en eldri plöntur. Siimargullið þarf góða birtu, já, gjarnan svolitla eói hluta úr degi, sé hún ekki of sterk. Plantan þarf jafn- an raka, en þolir ekki vatn á blöðin, sem verða þá brún- Wettótt. Er þvi ráð að vökva á undirskálina. .Jöfn áburð- argjöf er einnig þýðingarmikil, t.d. á 8—10 daga frestá. — Sumargullið Mómgast fram á síðsumar." (Geymið leiðbeiningamar). Fesei pjanta fæst í næet-u blómaverzlun. FRAMLEIÐENDÚR. onciEcn Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið GERÐAR Umboðsmaður óskast í Geröum. — Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Hofti, GarSi. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma Ö207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. FYRIR HVÍTASUNNUNA Nýjar vörur daglega ★ Dömublússur ★ Víöar denim buxur ★ Kvenpeysur nýjar geröir ★ Drengjasett úr burstuöu denim ★ Víðir flauelsjakkar ★ Bómullarbolir í úrvali ★ Nýjar túnikublússur ★ Buxur og blússur úr ,,faded denim“ ★ Jerseybuxur í öllum stæröum ★ Allur viðleguútbúnaður. Mutvora í fjölbreyttu úrvuli Munið viðskiplnkortin Opið til kl. 10 í kvöld HAGKAUP SKEIFUNNI 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.