Morgunblaðið - 08.06.1973, Side 30
30
MORGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JUNl 1973
1
Breyting á landsliðinu
Tveir nýliðar í færeyska liðinu
ÍSLENZHA knattspymuIaiKÍsIið-
ið hélt utan til Færeyja í gær og
leikur við Færeyinga i Klakks-
vík í kvöld, en þar hefur ekki
áður verið háður landsleikur.
Nokkra.r breytingar hafa orðið
i þvi landsliði sem upphaflega
var valið til ferðarinnar og inn
í Hðið koma íMðrik Ölafsson,
Magnús Guðmundsson og Grétar
Magnússon.
Sigurður Dagsson hinn snjalll
miarkvörður Valsmanna meidd-
iiist iffla í leiknum við KR á dög-
unum og getur því ekki leikið,
eins og fram kemur annars stað-
ar á síðunni. Ámi Stefánsson,
Akuireynarmarkvörðurinn efni-
legá, stendur i prófum þessa dag
ana og sömuieiðis Ásgeir Eiías-
son.
Ekki hefur verið ákveðið hverj
iir hefjd leikinm fyrir Islands hönd
í kvöld, það verður ekki tiJkynnt
fyrr en rétt áður en leikurinn
hefst. Þ>ó má telja likílegt að þeir
11 senri byrji verði eftirtaldir:
Diðrik Ólafsson, Ástráður
Gunnarsson, Guðni Kjartansson,
Einar Gunnarsson, Ólafur Sigur-
vinsson, Guðgeir Leitfsson, Gisli
Torfason, Matthias HaUgrims-
son, Steinar Jóhannsson, Tómas
Pálsson og Öm Óskarsson. Og
til vara verði þá Magnús Guð-
mundsson, Marteinn Geirsson,
Grétar Magnússon og Ólafur
JúMusson.
Liðsstjóri verður öm Steánsen,
en fararstjómr þeir Heigi
Da-nietlsson og Jens Sumarliða-
son. Landsldðið kemur svo heim
á suninudaginn.
Island og Fsereyjar léku lands
leik í knattspymu í íyrrasumar
og fór sá leikur fram hér á
Reykjavíkurinótiö í tugþraut:
Elías meistari
— Stefán hætti keppni
— síðari daginn
Tugþrautarmeistaramót. Bvik-
u r fór frann við mjög
óhagstæð skilyrði á Laugardals
vellinum þriðjudags- og mið-
vikudagskvöld. Sigurvegari i
þrautinni varð Elias Sveinsson,
Jafnframt fór um leið fram
tugþrautarkeppni UMSK og
sigraði Hafsteinn Jóhannesson,
hlaut 5777 stig og er það ednnig
hans bezti árangur.
I fimmtarþraut kvenna sígr-
aði Siigrún Sveinsdóttir, Á,
hlaut 3085 sitig. Kristin Bjöms-
dóttir keppti sem gestur og
hlaut 3095 stig.
I 10000 metra hlaupi sigraði
Högni Óskarsson, KR, á 36.14,2
mín. Gunnar Snorrason keppti
sem gestur og hljóp á 34.45,6
1 4x800 m boðWaupi karia sigr-
aði sveit iR, hijóp á 8:46,2 min.
og í 4x800 m hiaupi kvenma sigr
aði sveit IR á timanum 11:49,8
mín.
Úrsliit í einstökum greinum
verða nánar rakiin siðar.
landd. Islenzka liðið sigraði með
þremur mörkum gegn engu, en
sá þrággja marka sigur var tæp
ast sanngjam í þeim leik. 1 iiði
Færeyiniganna sem iék hér í
fyma eru flestir sömu leikmenn-
imdr, þó koma Klakksvikingar
inn í llðið núna, en Héðinn Baid-
vinsson og Poui Michelsen, sem
þóttu beztu menn liðsins í íyrra
leika ekki með í kvöid. Færeyska
liðið er skipað eftirtöidum leik-
mönnum:
Oiavi Olsen, B 36
Sigmund Nolsöe, TB
Danjel Jakub Thomsen, HB
Sverri Jacobsen, HB
Olvheðni Jacobsen, KI
Eiri'k Rasmussen, HB
Ragnar Hansen, HB
Jens Christian Mortensen, TB
Heri Nolsöe, HB
Pail Agustánussen, VB
Johannessi Jacobsen, KI
Tveir nýiiðar eru í faareyska
landsiiðinu, þeir Sigmund Noisöe
og Jens Mortensen. Færeyska lið
ið )ék pressuieik nú í vikunni I
Þórshöfn og fór lið iþrótta-
fréttariitara með sigur aí hólmd,
4:1. Tveir leitemenn Klaktesvík-
inga og einn HB-maður hafa ver
ið settir út úr færeyska iandsiið
inu vegna þess að þeir mættu
ekki á æfingar.
— áij-
Brasilíumenn
til íslands?
UM næstu helgi fer frarn
landsleikur I knattspyrnu
milli ItaJa og Brasilíumanna,
en sem kunnugt er léku þessi
Jið til úrslita í heimsmeistara-
keppninni í Mexikó 1968 og
sigritiðu þá BrasiMumemini 4:1.
Leikurinn fer fram i tilefmi
75 ára afmælis ítalska knatt-
spyrnusambandsins. For-
manni knattspyrnusambands
Islamds, Albert Guðmunds-
symi, hefur verið boðið til ítal
íu í tiiefmi afmæiis ítaiska
sambamdsins og hefur blaðið
fregnað að hann muni þar
leita eftir sanrmingum við
brasilísku heimsmeistarana
um að þeir komi í heimsókn
til íslands á ieið simni aft-
ur vestur um haf.
Brasilíumennirnir munu
síðar i þessiun mánuði leika
landsleik við Skota í Glas-
gow og mundu koma þaðan
ef af samningum verður.
Samningaumleitanir hafa áð-
ur farið fram við Brasilíu-
menn um knattspymulands-
leik er þeir voru í Evrópu-
heimsókn, en af komu þeirra
Albert Guðmundsson —
tekst honum að fá heims-
meistara Brasilíu hingað til
lands?
gat þá ekki orðið. Nú mumu
hins vegar allgóðar horfur á
þvi að sanmingar geti tekizt
og munu heimsmeistaramir
þá leika hérlendis í byrjun
júli.
Fyrsta flokkakeppnin
Pierre Roberts-keppnin í golfi hjá Nesklúbbnum
RÁSTlMAR í Pierre Roberts-
keppninni í golfi, sem fram fer á
velli Golfklúbbs Ness um helg-
ina. Keppnin hefst i dag (föstu-
dag) og síðan verður leikið á
laugardag og sunnudag. Þegar
eru skráðir yfir 100 keppendur í
alla flokka. Þeir sem ekki hafa
skráð sig, geta haft samband við
golfskálann — sími 17930 — til
að athuga með rástíma eða mætt
Elías Sveinsson náði ágætum ár
angri I tugþrautinni þrátt fyrir
erfið skilyrði.
fR, hlaut 6453 stig og er það
hans bezti árangnr. Stefán Hall
grímsson hafði forystu eftir
fyrri daginn með 3502 stig, en
hætti keppni eftir þrjár greinar
síðari daginn, hafði hann þá enn
ömgga forystu.
Skokk á
Akureyri
1 FYRRA var stofnað til trimim
teeppni á Akureyri fyrir fólik á
ölliuim aldri. Tilgangur keppninn
ar var að hvetja bæjarbúa til úti
veru og gömgiuíerða. Trimm-
keppni þessi verður endurtekin á
morgun og hefst við Lónsbrú
kl. 14,00 og er skokkað um 10 km.
Brauitarverðir verða til staðar og
leiðbeina þátttakendum, sem að
keppni lokinni fá afhent áletrað
skjal frá Iþróttabandalagi Akur-
eyrar. Bæjarbúar eru hvattir til
að mæta og tilkynna þátttöku
stna til Hreiðars Jómssonar,
tþróttaveldinum, sími 21588, eða
tii Eimars Helgasonar, skrifstofu
iBA, Glerárgötu 20, simi 21202.
Fylkir : Grótta
1 kvöld fer einn leikur fram
i þriðju deildinni í tenattspymu
Fyl'klr og Grótta leitea á Árbæj-
arvelli og hefst leikurinn klukk
am 20.00.
„Byrja um leið og ég
losna við gipsið“
— segir Sigurður Dagsson
SIGURÐUR Dagsson, Vals-
markvörðurinn góðkunni,
varð fyrir því óhappi í leik
Vals og KR á dögunum að
meiðast illa á hendi. Meiðsli
Sigurðar eru það alvarleg að
hann verður sennilega alveg
frá æfingnm næstu sex vik-
umar. Sigurður hafði verið
valinn tU að verja íslenzka
markið á móti Færeyingum í
kvöld, en vitanlega getur
hann ekld tekið þátt í þeim
leik. Iþróttasiðan ræddi við
Sigurð í vikunni og sagði
hann þá tneðal annars:
í þau 10 ár, sem ég hef
sitaðið í Valsmarteinu hef ég
aldrei meitt mlg alvarlega, en
í leiknum við KR fékk ég
slæmt spark frá einum sókn-
armanmi KR-inga, ömggiega
alveg óvart. Við sparkið brotn
aði þumalfinigur hægri hand-
ar og ég brákaðist á upphand
legg, auk þess sem ég fðkk
slæmt sár á hendi og höfuð-
högg. Ég var settur í gips
upp að olnboga og laaknirinn
sagði að það yrði ég að hafa
næstu sex vikumar.
— Ég vona þó að brotin
grói vel og ég geti byrjað að
æfa eftir mánuðinn, ég er
ákveðinn í að byrja að æfa
umn leið og ég get og ætla
að reyna að komast I Vals-
liðið á ný. Ég er búinn að
æfa mjög vet í vor og sum-
ar og það var leiðinlegt að
þetta skyldi koma fyrir, en
á þesisu getur maður jú alltaf
átt von, þó svo að enginm ætli
sér að meiða náungann.
Íþróttasíðan óskar Sigurði
góðs bata og vomar að við fá-
um að sjá þenman skemmti-
lega leikmann sem fyrst í
VaJismarkinu.
þar þegar keppni í þeirra flokki
fer fram.
HNIiIJNGAFLOKHlJB:
Föstudag 8. júni kl. 17.00.
17.00: Konráö Gunnarsson, Guðni
Jónsson, Hallur Þórmundsson, 17.10:
Kristinn Ölafsson, Ömar Ragnars-
son, Þórhallur Pálsson. 17.20: Rúnar
Hjálmarsson, Einar G. Einarsson,
Eirikur Jónsson. 17.30: Róbert Holt-
on, Kristján Þórhaiisson, Jóhann
Holton. 17.40: Einar Þórisson. Sig-
urður Pétursson, Hannes Eyvinds-
son.
KVENNAFLOKKÞR:
Föstudag 8. júni kl. 18.00:
18.00: Sigurbjörg Guðnadóttir, Sigr
iöur Magnúsdóttir, Hanna Holton.
18.10: Kristín E. Kristjánsdóttir, Lov-
isa Jónsdóttir, Guðriður Guðmunds-
dóttir, Sigrún Ragnarsdóttir. 18.20:
Hanna Aðalsteihsdóttir, Ólöf Geirs-
dóttir, Hanna Gabriels, Jakobína
Guðlaugsdóttir.
MEISTARA * 1. FLOKKIIR KARLA:
Laugardag 9. júni kl. 9.00.
9.00 Sigurður Albertsson, Pétur
Björnsson, Haukur V. Guðmundsson,
Óskar Sæmundsson.
9.10: Ömar Kristjánsson, Gunnar
Pétursson, Ágúst Þ. Eiriksson, Hörð-
ur ólafsson.
9.20: Hreinn M. Jóhannsson, Ingólf-
ur Isebarn, Carl Keyser, Jón Thorla-
clus.
9.30: Guðmundur Þórarinsson, Jó-
hann Ó. Guðmundsson, Sigurður
Thorarensen, Ingvar Isebarn.
9.40: Hannes Þorsteinsson, Þor-
björn Kjærbo, Hans Isebarn. Loftur
Ólafsson.
9.50: Gisli Sigurðsson, Þorvarður
Arinbjarnarson, Ólafur Loftsson,
Bert Hanson.
10.00: Sverrir Einarsson, Óli B.
Jónsson, Björn V. Skúlason, Viðar
Þorsteeinsson.
10.10: Sveinn Gislason, Eirikur
Smith, Kjartan. L. Pálsson, Jón Þór
Ólafsson.
10.20: Marteinn Guðnason, Ingi-
mundur Árnason, Karl Hólm.
10.30: Júlíus R. Júlíusson,
Jóhann Eyjólfsson, Jóhann Bene-
diktsson.
Fram sér um
meistaraflokkinn
Handkniattlieiksdeild Fram hef
ur tekið að sér að sjá um fram-
kvæmd Islandsmótsins í hand-
knattleik utanhúss fyrir meiist-
araflokk karia. Mótið fer fram
við Austurbæjarskólann frá 4.
til 20. júlí, en þátttökutilkynn-
inigar þurfa að hafa borizt i póst-
hólf 6 fyrir 15. júnl.
Einn hinna glæsilegn verðlauna-
gripa sem til er að vinna í keppn-
inni.
Eftir hádegi (eða eftir kl. 13.30)
eru skráðir: Thomas Holton, Gunn-
laugur Ragnarsson, Þórhallur Hólm-
geirsson, Hólmgeir Guðmundsson,
Bogi Þorsteinsson, Þorgeir Þorsteins-
son.
2. FLOKKFR:
Sunnudagur 10. júnl kl. 9.00:
9.00: Guðmundur Ófeigsson, Bjarni
Konráðsson, Sveinbjörn Björnsson,
Grímur Thorarensen.
9.10: Jón Árnason, Magnús Birgis-
son, Henning BJarnason, Magnús
Jónasson.
9.20: Valur Fannar, Guðfinnur Sig-
urvinsson, Þórhallur Guðjónsson,
Aðalsteinn Guðlaugsson.
9.30: Ólafur Tómasson, Heimir
Stígsson, Albert Wathne, Guðmund-
ur Ringsted.
9.30: Ólafur Tryggvason, Ingólfur
Helgason, Kristmann Magnússon,
Baldvin Ársælsson.
9.50: Sigurður Þ. Guðmundsson,
Þórólfur Sigurðsson, Kristinn Berg-
þórsson, Jón Ólafsson.
10.00: Garðar Ólafsson, Donald Jó-
hannesson, Alfreð Viktorsson, Valur
Jóhannesson.
10.10: Jóhannes Gunnarsson, Þor-
steinn Þorvaldsson, Sigurjón Hall-
björnsson, Jóhann Reynisson.
Kl. 14,00 hefst keppni þeirra 24
manna, sem veröa 1 24 efstu sætun
um 1 meistara- og fyrsta flokki frá
deginum áður. Þeir keppa allir um
stig í Stigakeppni GSl 1973 þennan
dag. SJálf Pierre Roberts-keppnin er
18 holur 1 öllum flokkum.