Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIE>i BRTÐJUDAGUR 19, JÚNl 1973 Síldarsölur í Dan- mörku fyrir 8,2 millj. ÍSLENZKII stldveiðiskipin, sem veiðar stunda í Norðursjó, seldu alLs 283,5 lestir af síld fyrir 8,2 milljónir króna í Danmörku vik una 11.-16. júní sl. og er meðalverð á kíló 29.02 kr. Hæsta meðalverð fékk Gísli Árni RE, er hann 12. júní Ásberg RE 12. — Loftur Baldvinsson EA 12. — FífiB GK 12. -— Þorsteinn RE 12. — SúlanEA 12. — Hel>ga Guðmundsd. BA 13. — Hel'ga Guðmundsd. BA 13. — Jón Garðar GK 13. — Súlan EA 14. — Gísli Ámi RE 16. — Jón Garðar GK 16. — Ásberg RE 16. -— Súlan EA Sild Bræðsl'usíld Samtais 1) BræðslusíiM seldi 4,8 lestir fyrir 250 þús. kr., meðalverð á kíló 52,19 kr. Haesta heildarverð fékk Þorsteinn RE, er hann seldi 42,6 lestir fyrir rúm 1200 þús., meðalverð á kíló kr. 28,40, Skýrsla LÍÚ um söl- urnar fer hér á eftir: Magn lestir: Verðm. ísl. kr.: Verðm. pr. kg.: 44.0 1.114.024,— 25.32 37.9 1.212.496.— 31.99 45.9 1.440.177,— 31.38 42.6 1.209.641,— 28.40 10.0 65.302 — 6.53 1) 3.8 28.073,— 7.39 1) 18.6 449.202,— 24.15 11.9 281.351,— 23.64 18.1 607.437,— 33.56 4.8 250.521.— 52.19 17.0 597.463.— 35.14 14.1 493.687.— 35.01 14.8 478.852,— 32.35 269.7 8.134.851— 30.16 13.8 93.375— 6.77 283.5 8.228.226— 29.02 17. júní 1 Keflavik: Fjölmenn hátíða- höld í bezta veðri AÐ ÞESSU sinni fóru hátíðahöld in í Kefiavík að mestu fram á hefðbundinn hátt, nema hvað þau hófust eiginlega 16. júní með dansleikjum í ölhim sam- komuhúsum, sem fóru fram með mikilli prýði. Hátíðin hófst svo þanu 17. með guðsþjónustu i kirkjunni og það an báru skátamir þjóðhátíðar Framhald á bls. 31 LAXÁ A ASliIVI Veiði í Laxá hefur verið geysilega góð það sei— af er sumri, að sögn Hauks Páls- sonar á Röðli. Alls eru nú komnir á land eitthvað um 115 laxar á þær tvær stengur- sem leyfð er veiði á í ánni. Haukur gat þess, að s.l. laug- ardag hefðu t.d. verið dregn- ir 16 laxar á hvora stöng, og hefði veiðin vegið samtals 216 pund, eða sem nemur tæpum 7 pundum I meðalvigt. Fyrir skömmu var stofnað veiðifélag um vatnasvæði Lax ár, .Veiðifélagið Orri‘, og voru stofnendur 47 eignaraðiilar. Félagið starfar í þremur deild um, og fellur Laxá á Ásum undir 1. deildin-a, þá Laxár- vatn og fremri Laxá undir 2. deildina og loks Svín; vatn á- samt ám og vötnum, sem í það renna, undir 3. deildina. Þess má geta, að Sviniavatn er eitt af þremur vötnum á Is- landi, sem murtuveiði er í. Markmið félagsiins er m.a. að sinna fiskirækt í vatna- svæðinu, jafnframt þvl, sem reynt verður að fylgjast með því að fiski fjölgi ekki um of. Sagði Haukur, að uppi hefðu verið raddir á fundin- um, þar sem látin hefði verið uppd sú skoðun að setja yrði ákvæði um lágmarksveiði á ári, til þess að örva endurnýj- un stofnanna. VÍDIDALSÁ Veiði hófst 15. þ.m. í Víði- dalsá, og um hádegisbilið í gær voru komnir á land 28 laxar, sem að sögn Gunnlaug- ar ráðskonu voru mjög vænir. Gizkaði hún á að meðalþungi þeirra væri nálægt 10 pund- um, en tveir þelr stærstu hefðu vegið 14 pund hvor. Nú er leyfð veiði á 6 stang ir í ánni, en í byrjun júll bæt- ast tvær við til ágústloka, en veiðitímabilinu i Víðidalsá lýk ur þanin 15. september. Loks sagði Gunnlaug, að veður hefði verið mjög gott í gær, og væru það mikil við- brigði frá kuldanum og þoku- súld, sem einkennt hefði und- anfarna daga. NORDURA Á hádegi í gær voru komnir 270—280 laxar á land úr Norð urá, að sögn Þóreyjdr ráðs- konu 1 veiðihúsinu. Sagði hún, að þetta væri eitthvað meiri veiði en í fyrra, og laxinn væri nú nokkru stærri en þá. Meðalþunginn væri líklega eitthvað yfir 8 pund. Veður hefur verið gott und anfarna daga í Norðurárdal, og í gær var reglulegt veiði- veður, rigningarsúld og stilla. Sagði Þórey, að síðasti hópur hefði verið einkar heppiinn með veður, og veiðiin hefði verið samkvæmt því, 90 laxar á þremur dögum. BLANDA OG SVARTA Veiði hófst I Blöndu hinn 10. þ.m. og veiddust þá strax fyrsta daginn 21 lax, að sögn Péturs Péturssonar á Höllu- stöðum. Veiði minnkaði svo verulega i kuldakastinu í fyrri viku, en að sögn Péturs er hún að glæðast aftur, enda prýðisveður komið þar nyrðra, eins og reyndar vlðast hvar á landiinu. Veiði í Svartá hefst ekki Stjórnarfundur Norræna blaða mannasambandsins. Fremst eru sænsku fulltrúarnir, til hæg'ri þeir dönsku, til vinstri norsku fulltrúarnir og fjærst finns ku og islenzku fulltrúarnir. Norðurlandablaðamenn: Færa starfsbræðrum höfðinglegan námsstyrk í ÁRSHÁTlÐ. Blaðamannafé- lags íslands í tilefni af 75 ára afmæli félagsins, færði Norræna blaðamannasambandið íslenzk- um starfsbræðruim símuim 100 fyrr en upp úr næstu helgi, enda hæpið að laxinn sé geng inn upp ennþá. Veiði í Svartá var mjög góð 1 fyrra, eða á þriðja hundrað laxar á hverja stöng. VATNSDALSÁ Laxveiði í Vatnsdalsá hefst himn 25. júní, en silungsveiði er fyrir nokkru hafin. Guð- mundur Jónasson, bóndi að Ási, sagði að veiði hefði verið nokkuð góð í sumajr, þótt nokkuð hefði hún verið mis- jöfn. Leyfð er veiði á 8 sil- ungsveiðistengur á tveimur svæðum í ánni, og sagði Guð mundur, að þótt einkennilegt kynni að virðast, þá væri til- tölulega sjaldan, sem lax veiddist á þeim svæðurn- Því væri öfugt farið með laxa- veiðisvæðin, — þar fengist varla nokkurn tíma silung- ur. Guðmundur gat þess, að s.l. föstudag hefðu þeir sleppt 2400 tveggja ára laxaseiðum úr KoMiafjarðarstöðicrmi i ána. Ætlunin hefði verið að sleppa um 4000 seiðum, en þau hefðu verið ófáanleg svo mörg. Þessi seiði voru flutt flugleið is norður, og sagði Guðmund- ur, að hvert seiði kostaði eitt- hvað yfir 60 krónur komið I ána. MÝVATN Veiði hefur verið mjög treg í Mývatni það sem af er sumri, að sögn Dagbjarts í Álftagerði, — svo að segja engin. Sagði hann, að líkliega væri þar um að kenna, að klakið fyrir þremur árum hefði að verulegu leyti misfar izt, þá hefði ekki kviknað neitt mý, og áta verið léleg. Þá hefðu kuldamir að undan- förnu einnig haft sitt að segja, en dagurinn I gær væri þriðji dagurinn, sem kal'lazt gæti sumardagur. Ef héldi áfram að hlýna sagðist hann vongóð ur um að eitthvað rættist úr veiðinni. þúsund kr. gjöf, sem nota skal til námsstyrkja fyrir íslenzka blaðamenn samkvæmt ákvörðun stjórnar B.l. Afhenti Jan Magnus Fahl- ström, varaformaður sænska og norræna blaðamannasambands- ins þessa höfðinglegu gjöf í fjar veru formannsins, Östen Johans son, sem kom ekki til landsins fyrr en á laugardagsnótt. Þakk- aði formaður B.Í., Bjarni Sig- tryggsson gjöfina. Árshátíðin var haldin að viðstöddum borg- arstjóranum í Reykjavík, Birgi Isl. Gumnarssyni og frú hans, sem höfðu tekið á móti norrænu blaðamönnunum í Höfða. Norrænu blaðamennirnir, sem eru 17 talsins, sitja hér stjórn- arfund Norræna blaðamanna- sambandsins, sem hófst í gær. En 17. jún'í fylgdust þeir með hátíðahöldum þjóðhátíðardagsins og hittu Magnús Torfa Ólafs- son menntamálaráðherra og frú hans, sem tóku á móti þeim í hádegisverð. Á fundiinum í gser fluttu for- menn hvers blaðamannafélag- anna skýrslur um starfsemina og urðu miklar umræður um ýmsa þætti þeirra, því bæði starfsskilyrði og tilhögun er nokkuð ólík i löndunum. Var mikið rætt um námstilhögun, DREGIÐ var í Landshapp- drætti Sjállstæóisflokksins sl. laugardag hjá Borgarfógeta. Upp komu eftirtalin vinnings númer: 7362 Datzun 180 B Sedan fólksbifreið 30998 Ferð til sóiarlanda fyrir tvo 21599 Ferð til sólarlanda fyrir tvo 20331 Ferð til sólarlamda fyrir tvo 40794 Hljómfiutningstæki, Phiiips Stereo kjarasamumga, vinnutíma o.fl. Fundinúm verður haldið áfram í dag og verður þá m.a. fíutít skýrsla íaganefndar, rætt utn réttindi blaðamahna til að starfa við annan fjölmiðil en þanm, sem þeir eru ráðniir hjá, úm framtíð sambandsins, og rætít um störf pressuhar á Norður- löndum o.fl. En síðdegis hi'tba fulltrúar forseta Islands Kristján Eldjárn á Bessastöðum. Kanada- þingmenn í heimsókn 1 GÆRMORGUN komu til lamds- ins þrír kanadískir þimgmenm í boði íslenzku ríkissitjórnarinmar. Þingmennimir eru allir frá Ný- fundnalandi og munu kynna sér íslenzkan sjávarútveg og larid heigismálið. Þeir hafa allir stað. ið framarlega í baráttu fyrir að Kanada færði út fiskveiðiliögsögu sina út fyriir landgrunnið alllt, en það nffir allt frá 200 sjórnil- uim til 400 sjómilna út frá strönld 'iinni. Þingmennirnir, þeir Carber, Lundrigan, McGrath og MarshaliL, átti að fara I flug með TF-SÝR, flugvéi Landhelgisgæzlunnar yf- ir r .iðim eftir hádegið i gær, em við það varð að hætta vegma þoku. Þesis í stað fóru þeiir í fylgd Helga Ágústssonar, full- trúa í utannkisráðuneytiinu, til Kefliavíkur, þar sem þeir skoð- Framhald á bls. 31 38864 Hljómflutmngstæki, Radionette Stereo 43316 Frystiskápur, Atlas 12864 Frystiskápur, Husqvarna 33162 Frystiskápur, I.T.T. 52532 Fryst skápur, Rosenlew 14476 Saumavél, Bernima 30303 Saumavél, Elna 8369 Saumavél, Pfaff 46500 Saumavél, Necchi Eigendur otantaldra vinn- irígsmiða snúi sér til skrif- stofu Sjálfstæðisflokksims, Laufásvegi 47, simi .17100. Landshappdrætti Sjálfst.fL: Vinnings- númerin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.