Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR IC. JtiNl 1973 7 Bridge Sagwliiaíi ]agði stmá grj’ldru íyr ir v.amiarspil'aTiainn í aftirfainaindi spiQá og þar sem vaxmiarspipiariinn áttiaði sig eikiki á því, þá vannst spiilið. Norður S: K D-9 8-7 ffl: Á6 T: 6-5-2 Vestiwr S: 5 3 H: 982 T: D 10 8 -1-3 L: K-106 L: 94 3 Austor S: Á-64 3 M: K-5-3 T: G 9 7 L: D 8-5 Snðmr S:G-10 H: D-G-10-7 4 T: Á-K L: Á-G-7-2 Suðiur viar saignlhaíi í 3 grönduim og vestur lét út tá’gul 4. Sagmhafi dnap heima með kónigi, lét út spaða gosa, fékk þamm sQag, lét næst út spaða 10 og gaf i borði. Austur sá nú, að sagmlhafi átti aðeims eina imn- komu i borðið, þ.e. hjarta ás, og þess ve-gna taidi hamn 1 að rétt væri að gefa sipaða 10 til þess að fyrirbyggja að spaðinn í borði nýtitíst. Þetta varð til þess að sagnhafi vann spilið. Næst lét hiamn út hjarta, drap með ásm uan, lét emm hjarta og þammág fékk hamn 9 slagi þ.e. 2 á spaða, 4 á hjarta, 2 á tígui og eimn á Jauf. Austur átti að sjá, að hér var eitthvað eimkemnilegt að gerast. Sagnhafi gaf spaða 10, en aJilSr sjá að hann hefur efni á þvi að dmepa i borði og getur þá látíð spaða aftur, ef austur gefur. Austur átti að sjá að sagnhafi gaf I borði í þeim eina tiiligangi að austur gerði það sama. Ef við arthugum spiiim námar, þá kiemur 5 Ijós, að drepd austur með spaða ásmum og láti lauf, þá getur saignhafi aldred unnið spíiið. Hiamn faar að visu 4 slagi á spaða en aðeins eámn á hjarta, 2 á tíg- xú og einn á lauf eða samtals 8 siiagi. PENNAVINIR 17 ára ísraelek stúika öskar eiftír islenzkum pemmavimum. Hún skrifar á ensku. Essy Cit rdn 29 Fierberg St. 63827 Tel-Aviv Jsrael. 15 ára sænska stúlku langar tíl að skrifast á við stúlkur og pflita á aldrinum 15—18 ára, sem geta skrifað á emsku eða sænsku. Hún hefur áhuga á teákmun, Jesrtri, isknattleák, damsi o.fl. Dena Wiekberg, ValOavagen 123 13641 Hamden Sveriíge. Bandarisk kona gift og eöms barns móðir óskar eftír að ei.gnast marga islenzka penrna- vimi. Hún skrifar á emsku. Mrs. Susan Wirth 21 Woodward Drive West Seneca, New York 14224 U.S.A. Bandariskam pilt lamgar til að eignast islenzka pennavini. Hann skrifar á ensku. Mr. Brian Smail 15 Minot Street Stomefaam, Mass. 02180. Finmsk stúlka ótskar ’etftír að skrifast á við 15—16 ára stráka. Húm býr í svedt og aðaláhuga- mál hennar eru poptónMsit, dams og hestar. Hún skirifar ensku. Marjukka Parviaimem Riúsitakos Kenkouiu Kuopio Fimnland. Jsraeisk stúlka, 17 ára gömul öskar eftir að eignast ís'Jenzka penmavimi, drengi og stúOikur. Hún hefur áhuga á poprtónOisrt, Oestri, sundi oig frétitamenmsku. Hún skrifar á ensku. Tova Koiirim P. O. B. Tel-Aviv TsraiAl. DAGBÓK MRMMA.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne SJÖUNOI KAFLI Kengnjra og Kemgúrulbarnjð koma í skóginn og Grislingurimn er settur í bað. Enginn vissi hvaðan Kengúra kom, en einn góðan veðurdag var hún komin í skóginn með Kengúrubarn- ið. Þegar Bangsímon spurði Jakob, hvernig hún hefði komið, þá sagði Jakob: „Alveg eins og vanalega.“ Bangsí- mon skildi það ekki almenniiega, en hann kinkaði kolli og sagði: „Já, einimitt það. Alveg eins og vanalega. Já, einmitt það.“ Svo fór hann að heimsækja vin sinn, Grislimginn, og spyrja hanin, hvernig honum litist á. Kaninka var þá eincmitt stödd hjá Grishngnum, svo þau fórú öll að taia um Kengúru. „Ég get ekki fellt mig við þetta,“ sagði Kaninka. „Hér erum við . . . þú, Bamgsímon, og þú, Grishngur, og ég Kaninka, og allt í einu . . . “ „Og Asninn,“ sagði Bangsímon. „Og Asninm, og allt í eimu . . . “ „Og Uglam,“ sagði Bamgsíinom. „Og Uglan, og allt í einu . . . “ „Og Asminn,“ sagði Bangsímon. „Ég gleymdi honum." „Hér . . . erum . . . við,“ sagði Kaninka og lagði áherzlu á hvert orð. „Og allt í einu sjáum við, að ókunn- ugt dýr er komið í skóginn. Dýr, sem við höfum aldrei heyrt talað um. Dýr, sem ber alla fjölskyldu sína í vasa framan á magamum. Hu.gsið ykkur hvernig færi, ef ég bæri mína fjölskyldu í vösum framan á maganum. Hve marga vasa yrði ég þá að hafa? „Sextán,“ sagði Grislinigurimm. „Nei, verða það ekki sautján," sagði Kaninka. „Og eimn að auki fyrir vasaklútinn . . . það verða átján í allt. Átján vasar á sömu fötunum. Nei, ég hef alls eng- an tíma til þess.“ Það varð löng þögn og svo sagði Bangsímon: „Ég held, að fimmtán yrði nóg.“ „Hvað þá?“ „Vasamir, þú veizt.“ FRflMHflLÐSSfl&flN „Hvað um þá?“ Bangsímon nuddaði á sér nefið og aagðist hafa haldið, að Kaninka hefði verið að tala um fjölskyldu sína. „Var það?“ sagði Kaninka kæruleysislega. „Já, þú sagðir að . . .“ „Það er sama,“ §agði Grislingurinn. Hann var orðinn óþolinmóður, „Aðalatriðið er það: Hvað eigum við að gera við Kengúru.“ GÚMMÍBOLTAR Næst, þegar þú leikur með bolta, skaltu mimnast þess, að þeir voru eiginlega uppgötvaðir af Indíánaflokki ein- um í Suður-Ameríku. Þegar Kolumbus fór að skoða sig betur um, eftir að hafa fundið eyjar Vestur-Indía 1492, heirasótti hamn m.a. ættflokk, sem tók honum mjög vel. Sagt er að Kolumbus hafi orðið mjög undrandi, er hann sá nokkra Indíánanna leika sér með gúmmíkúlur. Gúmmíkúlumar voru g^rðar úr safa gúmmítrjánna, en Kolumbus áleit, að kúiurnar væru lifandi, fyrst þær gátu hoppað. í mörg ár fundu menn ekki annað ráð til að notfæra sér gúmmíið, en að nota það í strokleður. SMÁFÓLK — Vantar nffkkuni mót- herja 1 einliðateilk? — Eða fjórða manin i tví- Kðaleik? — Gtest í mat? FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.