Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JUN'l 1973 29 dJBAJIl w ÞRIÐJUDAGUR 19. júni 7,00 IVIorKunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50 — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Ingibjörg Þorbergs heldur áfram sögu sinni um „Bettu borgarbarn“ (2). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liða. ViO sjóinn kl. 10,25: Ingólfur Stef ánsson segir frá skýrslu rann- sóknanefndar sjóslysa frá árinu 1971. Morgunpopp kl. 10,40: Seals og Crofts syngja. Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G. J.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurf regnir Tilkynningar. 13,00 Kftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjaliar við hlustendur. 14,30 Síðdegissagan: ,,Dalaskáld“ eft ir l>orstein Magnásson frá Gilhaga Indriði G. Þorsteinsson les (2) 1.5,00 Miðdegistónleikar: Walter Klien leikur á píanó til- brigði um „Come un agn£llo“ (K 460) eftir Mozart. Paul Tortelier sellóleikari og hljóm sveitin Philharmonia í Lundúnum leika Tilbrigði um rococo-stef op. 33 eftir Tsjaíkovský; Herbert Menges stjórnar. Theo van der Pas leikur á píanó Stef og tilbrigði op. 3 eftir Gabriel Fauré. Sinróniuhljómsveitin í San Fran- cisco leikur „Istar“, sinfónísk ti 1- brigði eftir d’Indy; Pierre Monteux stjórnar. 10,09 Fréttir 10,15 Vcðurfrcgnir Tilkynningar. 10,25 Popphornið 17,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,20 Fréttaspegill 19,35 Cmhverfismál Þorvaldur Kristinsson þýðir og flyt ur erindi eftir William B. Nagel, prófessor 19,50 llurnið ng samfélagið Rannveig Löve kennari flytur er indi: Hvað gerist í lesveri? (Áður útv. 2. febr. sl.) 20,00 Lug unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir 20.50 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn 21,10 Kvennakór Suðurnesja syngur íslenzk lög undir stjórn Herberts H. Ágústssonar. 21,30 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson stjórnar þa»tti á liðandi stund. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill 22,30 llarmonikulog Ebl»e Jularbo og félagar han§ leika sænsk harmónikulög. 22,50 á hljóðbergi Baróttan við Richard Nixon og þúsund daga valdatimi Kennedys. Dagslcrá úr samtima hljóðritunum sett saman af Gerald W. Johnson. 23,35 Fréttir í stuttu máli DaKskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 20. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morguuleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorbergs les sögu sína um „Bettu borgarbarn“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist eftir Bach kl. 10.25: Helmut Walcha leikur Fjóra dúetta á Silbermann,orgelið i Saint-Pierre le-Jeune-kirkjunni í Strassborg. / Janet Baker og Ambrosiusar-kórinn flytja kantötu nr. 169 „Gott soll allein mein Herze haben“. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Norræn tónlist: BLásarakvintettinn í Filadelfíu leikur Kvintett op. 43 eftir Carl Nielsen / Fílharmóníu- sveitin í Stokkhólmi Leikur Seren- ötu I F-dúr op. 31 eftir Wilhelm Stenhammer; Rafael KubeLik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við v\nuna; Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Dalaskáld“ eft ir Þorstein Magnússon lrá Gilliaga Indriði G. Þorsteinsson Les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list a. Forleikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH fyrir einieilcsfiðlu ett ir Þórarin Jónsson. Björn ÓLafs- son leikur. b. Tvö sönglög eftir Þórarin Jóns- son. Guðmundur Jónsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. For-nir dansar eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóniuhljómsveit IsLands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. Hugleiðing um gamlar stemmur eftir Jórunni Viðar. Höfundur leik- ur. e. Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Björgvin Guðmundson og Þór- arin Guðmundsson. Kristinn Halls- son syngur: Fritz WeisshappeL leik- ur á pianó. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popplioruið 17.10 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lína Umsjónarmenn: Einar Karl Har- aldsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.00 „Vakna, Síoiis verðir kalla'* Kóralfantasia fyrir orgel eftir Max Reger. AbeL Rodrigues Loretto ieik ur á orgel Fríkirkjunnar í Reykja- vik. 20.20 Sumarvaka a. Daglegt líf í Arnkötludal Jón frá Pálmholti flyur frásögu- þátt. b. JÞrjú kvæði Höfundurinn, Árni Helgason frá Stykkishólmi flytur. c. Sæuautið frá Loftstöðum Jón Gislason póstfulltrúi segir frá. d. Kórsöugur Þjóðleikhúskórinn syngur lslenzk lög; Carl Billich stjórnar og leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrúin og tatarinn“ eftir D. H. Lawrence Þýðandinn, Anna Björg Halldórs- dóttir les (4). 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.30 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál i umsjá Kára Jónassonar. 22.45 Nútímatónlist Konsert fyrir sítar og hljómsveit eftir Ravi Shankar. HalldÓ£ rfar- aldsson sér um þáttinn. 2 5.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 19. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Skuggarnir hverfa Sovézk framhaldsmynd 6. þáttur. Harður vetur Þýðandi Lena Bergmann. Efni 5. þáttar: Klavdia, kona Fjodors, fær tilkynn ingu um dauða hans, en hún getur ekki trúað að hann sé látinn, og þegar nágrannarnir koma heim hver af öðrum að stríðinu loknu, vonast hún stöðugt eftir manni sín um. Lífið í þorpinu kemst aftur I eðlilegt horf, þrátt fyrir erfitt og óþurrkasamt sumar. Unga kynslóð in lætur æ meir til sín taka. Sonur Frols, dótturdóttir Mariu og Anis ims og dóttir Ustins og Serafínu eru orðin fullorðin og farin að taka þátt í atvinnu- og ástamál- um þorpsins. Frol er óhamingju- saraur i hjónabandi sínu og tekur nú að gefa ekkjunni Klavdiu hýrt auga. 21,45 Nítjándi júní Umræðuþáttur um réttindabaráttu kvenna. Umræðunum stýrir Svala Thorlací- us. 22,25 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin VERKSMIDJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga ki. 2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á ÚTSÖLUNNI: Flækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reynið nýju hraóbrautina upp í Mosfellssveit og verzlið á útsölunni. ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Við viljum ráða. bifreiðastjóra til afleysinga í sumarleyfum. Upplýsingar í olíustöðinni við Skerjafjörð. sími 11425. Olíufélagiö Skeljungur hf Á Suðurlandsbraut 4. Reykjavík, sími 38100.^fl Húsnæði óskast irú 20. úgúst Nú getið þér leigt stóran, rúmgóðan og traustan bíl í ferðalagið. í báta og vinnuvélar, tveggja, þriggja, fjögurra, fimm, átta, tíu, fjórtán, átján, tuttugu, tuttugu og tveggja, tuttugu og fimm hestafla. Loft- eða vatnskældar. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. SF., Vesturgötu 16, Reykjavík, sími 14680. Rúmgott farangursrými. Bíloleignn TRAUSTI SF. Þverholti 15 A, sími 25780. Óskum eftir 3ja — 4ra herb. íbúð vegna starfsmanns. Upplýsingar á daginn í síma 17440 og i síma 84912 eftir kl. 7. DELFI auglýsingastofa. Bökum framsæta má halla aftur á bak, þannig að sofa má í bifreiöinni. Fnrymnnn smú-diesel-vélor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.