Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. J0n1 1973 3 BSRB-þing hafið; Skiptar skoðanir um launa og kjaramál WNG Bandalags Marfsmjuina ilkis og bæja var sett. í g'ænmorg nn að Hótel Sögn, og voru störf Jsingsms í gær nieð hefðbundnn formi. Forseti bingsins var kjör Inn Sigfinmnr Sigurðsson, hag- fræðingnr. Þing BSR.B eru hald tn þriðja hvert ár. Fyrir þinginu liggja drög að möngum tillögum og áiyktunum um ýmis mál. M.a. eru þar drög að ályktun um launa- og kjara- im&l og samkvæmt henni telur þintgið að segja beri upp kjara- saimninigi BSRB og ríkisin* frá 19. desember 1970 svo og kjara saminingum bæjarstarfsmanna. Ályktumin er mjög almenns eðlis, og t.a.m. segir í drögunum um iiaunamál að kröfur verði mið aðar við raunverulegar launa- tekjur hliðstæðra starfshópa og Iieitazt við að afía sem gieggstra upplýsiinga um samnimga, launa skrið og yfírborganir á frjálsum markaðt. Þá seigir í drögunum, að við samniiraga um lauinastiga leggi jþingið áherzlu á þrennt — að sameinað r verði lægstu l'auna- flokkarnir og kaup þar stórhækk að, þanniig að mesta umsamda launahækkun í krómutölu verði hjá þeim iiægstlaunuðu — að bil miili iaunaflokka verði al.l* stað Jagúar reynir að sigla á Ægi EINS og flestir vita, þá sigldi freigátan Scyila á varðskipið Ægi liinn 7. júní sl., úti fyrir Vestfjörðum. Siðan gerðist það 10. júní, að freigátan Jaguar F 37 reyndi að sigia á Ægi á sama hátt og Scylla gerði á sömu sióðum. Það tókst þó ekki, en til að a.fstýra árekstri varð skipherra Ægis að grípa til ör þrifaráða. Þessar myndir voru teknar er Jaguar reyndi að sigla á Ægi. Ern þær allar teknar úr brú Ægis. Á fyrstu myndinni sést Jagnar koma fram með bakborðssíðu Ægis. Á annarri myndinni hefur Jaguar nálg- azt Ægi mildð og er byrjaður að siga fram með honum. Á þriðju myndinni sést hvar Jaguar hefur snarbeygt yfir á stjómborða og er nú beint framundan Ægi, en vélar Æg is voru settar á fulla ferð aft ur á bak. Allir sem kunnugir eru siglingareglum á hafinu sjá á myndunum að brezka freigátan hefur hér margbrot ið alþjóðasiglingare^lur. ar sama krómuuppíbæð e>n ekki jöfai prósentutala og að aðgrein- iri.g milM starfsþjálfunar og ald urshækkana hverfi og hækkun- arþrepum fækki. Jafnframt skuli steínt að því að fá viðurkenndar fllokkahækkanir eftir langt starí með óbreyttu starfsheiti. Einniig er i drögunum rætt um kröfiu.gerð í arliafsmálúm, og þar m.a. laigt til að lágmarksorflpf verði 24 virkir dagar, en hækki í 27 virka daga eftir 5 ár,a starf, 30 virka daga eítir 10 ára starf og 35 virka daiga etftir 20 ára starf. Skiptar skoðanir murau vera á þinginu um þessi dröig að álykt un um launa- og kjaramál, og er gert ráð fyrir miklum umræð um um þær á þingimu. Þá liggja fyrir þiraginu drög að tiKögu um samningsrétt en samkvæmt þeim ítrekar þingið fyrri ályktanir um fullan samn iragsrétt til handa samtökum op inberra starfsmanna. Þingið litur á kjarasamningalöigin, sem sam- þykkt voru á Alþingi sl. vor sem algera bráðabirgðalausn, og 'le.ggu.r þingið áherzlu á, að störf um samningsréttarnefradar að heildarendurskoðun kjarasamra- ingalaganna og laga um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna verði hraðað. Harmar þiing'ð þær tafir sem orðið hafa á því, að rikisstjórnin standi við yf irlýsingar í stjómarsáttmálanum um fullan samningsrétt tii handa opinberum starfsmöranum og vaentir þess að sú yfiriýsing verði framkvæmd með lagasetningu á næsta alþingi í samráði við BSRB. Ennfremur ligigja fyrir þinginu dröig að ályktun um ska tta.mái og drög að tillögum um vísitölu mál. Samkvæmt þeim mótmælir þingið öli.'um tilraunum rikisvalds ins fyrr og síðar til að nota visi tödiukerfi sem ha.gstjórnartæki til kjararýrnunar, þegar stjómvöld hafa gefizt upp í viðureiign sinni við dýrtið raa. Segir í drögunum, að löigð skuli áherzla á að kaup- gjaldsvisitala sé samiei.ginlegt hagsmunamál allra laumþega landsins. Beri því brýna nauðsyn ti'l, að öll launþegasamtök hafi samstöðu og komi fram sem ein hieild. Því er lagt til að viðræður verði hafnar milli BSRB, Alþýðu sambands Ísiands, Farmamn^ og fiskimannasambandsins og Sam- bands ísl. bainkamanna um mót- un nýrrar stefnu varðandi kaup- igjaldsvisitölu.. Hilmar Guðlaugsson. Stofnþing Múrara * sambands Islands STOFNÞING Múrarasambands Islands var haldið dagana 8.—9. jiiní sl. Eftirtalin félög gerðust stofn- aðilar að Múrarasambandinu: Múrarafélag Reykjavíkur, Múrarafélag Akureyrar, Múraraféiag Suðurnesja, Múrarafélag Skagafjarðar, Múrarafélag Akraness. Formaður var kjörinn Hilm- ar Guðlaugsson frá Reykjavik. Tilgamgur sambandsiins er m.a.: — að sameiraa í eitt landssam- band aJHia lauraþega í múrsmíði. — að gamgast fyrir stofnun stéttarfélaga í múrsmíði, þar sem sQiík félög eru ekikd fyrir hendi. — að virana að samræm in.gu verðskrár og annarra kauptaxta aði'ldarfélaganna. — að vinna að aukimíni starfs- menratum í iðninni og aukimmi fræðsiu í félagsmálum. Heimiit er að veita eimstakl- ingum beina aðild að sambamd- im> til bráðabirgða, á meðam ekki hafa verið stofnuð félög i stéttimmi á viðkomandi stöðum. Samþykktar voru ályktamir í kjara- og atvinmiumálum og í lamdhelgismálimu. Fyrár þinginu lá samþykkt, sem heimilar sambandsfélögum aðild að llífeyriissjóði múrara,. Á þdragimu voru flutt tvö er- mdi: Guðjón Hansem, tryggimga- fræðimgur, flutti erimdi um lif- eyrissjóði og Ólafur Pálssom, msalingarfullltrúi, flutti erimdi um ákvæðisvimmutaxtanm. í lok þiingsims fór fram stjóirm arkjör: Formaður Hilmar Guðlaugs- som, Reykjavik, varaformaður Ólafur Jóhanmesson, Keflavík, Jakob Bjamnason, Akureyri, Har aldur Hróbjartssom, Sauðár- kiróki, Knútur Bjanraason, Akra- nesi, Kristjám Haraldssom, Reykjavik, Jón Guðnasom, Reykjavik. Dúxarnir Jakob Lárus Sveinsson, Málfríðiir Þórarir.sdóttir og Snæbjörn Friðriksson. (Ljósm, Eðvarð Sig urgiai rstson j. 120 stúdentar frá M.A. hæsta einkunn 9,66 Akrureyri, 18 júmi. HINN nýkjörmi skóiameistari. Tryggvi Giislason sleit Memmta- skólamum á Atou.reyri i 45. sinn i Akureyrarkirkj'U 17. júmí og braiuts'kráði simm fyrsta stúdemta bóp. B'rautskráðir voru 120 stúd entar er sikiptust þamnig á milli deilda: 56 voru í máladeild, 54 i raáttúrufræðideild og 10 í eðlis- fræðid'eiM. Hæstu einkunn i máladeild hOauit Málifníður Þórarinsdóttir, Egiisstöðum 8,78. í náttúrufræði deild Jakob Lárus Sveimsison frá Víkimgavatni 8,67 og í eðlisíræði deiM Snæibjöm Friðriiksson, Kristmeisi, Eyjafirði 9,66, sem var faæsta e'imkumm yfir skólanm og enrafremur hæsta einkunn á stúidemtisprófi á lamdimiu. Á öl. vetri voru 487 nemendur í Menmtaskiólan'um á Akureyri. Með þessum 120 stúdentum er braiut'Sikráðust að þeisu sinmi er stúdemtatalan frá M. A. orðin 2585. Skólamum barst bókagjöf frá 30 ára stúdentum. Ragraar Fja!- ar Lárusison hafði orð fyrir 25 ára stúdentum sem gáfu mál- verk af fyrrverandi skólamsist- ara, Steindóri Steindórssyni frá Hlöðum. Steindór aiffajúpaði málvei’kdð. Þak'kaði hanm þiann beiður er sér væri sýradur og fcvað svo á að á meðan eimlhver tætla væri eftir af þessu mál- verki imman veggja sikólams, mundi andi simn svifa yfir vötn- uniurn skölanum til b'essumar svo ekkert utam að kiomandi mætti granda honum. Sigrún Harameisdóttiir talaði fyrir hönd 10 ára stúdemta sem áisamt 11 ára stúdeníum gáíu skótlamium tumg'umálakennslu- stofu. Skólameistari þakkaði góðar gjafflr og hlý orð og bað síðan nýstúdenta að gamga með sér siðasta spölinn á vegum skóiams, út í sólskinið og óv ssuma. S. E. Kúlurnar minja- gripir ER TOGARINN Evertom kom til Grimsby á dögunum, hatði hásetinn Mic.hael Crosby með ferðis sérstaka minjagripi, tvær af kúlimum, sem Ægir hafði skotið á togarann. Hafði hásetinn fundið þær i lestinni. Þær reyndust vera gerðar úr róm, boltum og bræddum málmi. Verða þær á áberandi stað á arinhiUu heima hjá móður hans. Fundur um fiskveið- ar við Færeyjar Kaupmannahöfn, 18. júni — — NTB I DAG var haldinn í Kaupmanna höfn fundur tii að fjaUa um hugs anlega takmörkun aflamagns á miðunum kringum Færeyjar. — §J INNLENT Fulltrúar Breta, Belga, Pólverja, Frakka og Vestur-Þjóðiærja sátu fimdinn með Færeyingum og Dönum. Ekki var komizt að neinmi nið urstöðu í málirau, en taismaður danska utanríkisráðumeytisims sagði að fundum yrði haldið á- fram og að vonandi yrði hægt að ná samkomulagi í málinu síð ar í sumar. Fyrir fundimum lá til laga frá Dönum og Færeyiraguma um allsherjar áætlun um afla- takmarkanir og sérstaka tak- mörkum á togaraafla þjóðamna á ákveðnum miðum á ákveðnum árstíma. -c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.