Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JONI 1973 Engar skýringar eða kveðjur frá Brezhnev SAMKVÆMT iipplýsingum, sem Morgrmblaðið aflaði sér i gær, höfðu íslenzkum stjóm- völdum ekki borizt neinar skýringar eða kveðjur frá Leonid Brezhnev, aðalritara sovézka kommúnistaflokks- ins, sem hafði ekki viðdvöl á íslandi sl. laugardag, eins og ráð hafði verið gert fyrir. Eins og áður hefur verið skýrt frá i fréttuim biðu for- 9eti IsJa nds og forsætisráð- herra aðahiftariains á Keflavík- urfliuigveli og átti harrn að sneeða með þeim hádegisverð. Einu skifl'aboðiin, sem þeir feingu, voru frá flugumferðar- sitjómdininii á Kefiaivi.kurflug- velill, þar sem flugmeinninniir sögðuisit ekki mundu lemda. Var tafiáð, að óhagsiteeð veður- sfeilyrðii hefðu ráðiið, en þó var fiugumferð á Kefliavífeurfliug- veffli með mesita mótii þetnman dag. Helgd Ágúsitssom, bfiaðlaifull- trúi utamrifeiisráðurieytásiiinis, sagði Mbl. að emigar sfeýxdmig- ar eða opimberar kveðjur hefðu boaiizlt islemzkum ráða- mönmium aðrar em þær, siem komu frá fflugumferðarsitjórm. >á hafði Morgunblaðið saim- bamd við sovézka sendiráðáð og spurðö itaismamm semdiherr- emis hvomt vom væri á sfeýrdmig- um. Maðurdmm svaraði: „Því mdður, ég get efekert um mái- ið saigd." Aðspurður hvort í semdiráðimu væri eómihver maður, sem gætd svarað þessu, saigði tailsimaðurámm að svo væri etofei. HÖGGDEYFAllRVAL FJAÐRIR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR KVEIKJUHLUTIR FLEST I RAFKERFIÐ HELLA aðalluktir, luktagler, luktaspeglar og margs konar rafmagnsvörur BOSCH luktir o. fl. S.E.V. MARCHALL luktir o. fl. CIBIE luktir BlLAPERUR allar gerðir RAFMAGNSVfR FLAUTUR 6, 12, 24 v ÞURRKUMÚTORAR 6, 12, 24 v MJRRKUBLÖÐ BREMSUKLOSSAR OG BORÐAR ÚTVARPSSTENGUR hAtalarar SPEGLAR I úrvali MOTTUR HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR ALRHLlFAR DEKKJAHRINGIR MÆLAR alls konar ÞÉTTIGÚMMl og L(M HOSUR HOSUKLEMMUR EIRRÖR 1/8”—1/2” ÖRYGGISBELTI BARNAÖRYGGISSTÚLAR RÚÐUHITARAR RÚÐUVIFTUR RÚÐUSPRAUTUR TJAKKAR l</2—30 t HJÖLATJAKKAR FELGULYKLAR LOFTPUMPUR SKYNDIBÆTUR KAPPAR I DEKK HNAKKAPÚÐAR BAKGRINDUR FARANGURGRINDUR SÆTAAKLÆÐI BlLARYKSÖGUR BRETTALISTAR ILMSPJÖLD HLEÐSLUTÆKI SUÐUVÉLAR f. hjólb.viðg. SWEBA afbragðsgóðir, sænskir rafgeymar ISOPON og P-38 beztu viö- gerða- og fylliefnin PLASTI-KOTE spray lökkin til blettunar o ,fl. ATHUGIÐ ALLT ÚRVALIÐ |^^|naust h.t Bolholti 4, sími 85185 Skeifunni 5, sími 34995 Barátta gegn nýjum írskum öfgasamtökum Belfasit, 18. júmd — AP ÖRYGGISSVEITIK á Norður-lr- landi hófu í dag rannsókn i þvi skyni að uppræta ný samtök öfgasinnaðra mótmælenda, sem hafa játað að hafa myrt tvo kaþólska menn um helgina. Morðimigjiarmir sögðu biöðium í Belfiast að þeir vseru félagar í „Ulister Freedom Fighters" (UFF), sem tailið er að hafi klofið sig úr „Ulsiter Defemce Associaittiiom". Herdmm veáit efekert um þessi nýju samtök. UFF segár, að kaþólsfeu menm- irnir hafi verið drepnir í hefind- airskyni íyrir morðið á UDA-for- imigjamiuim Miichaed Wiiisom fyrir heligima og hóita fleiri morðum. Wiiisom var mágur fyrrveramdi fonimigja UDA, Tommy Herrom. UDA segir, að Irski lýöveitíás- herimm (IRA) hafi myrit Wiitsom, en þvi neiitar IRA og öryggis- sveáitár telja að morðdð hatfii átt raatur í immtoyrðis deiiium stuðm- imgsimamna UDA. Morðið á Wiilison er raifeið -tii fjárkúgumarstarfseimi UDA- mamma í Belfaist. Forstjóri fyrir- tæfeiis, sem á sjö krár, segir, að sumniar bjórsitofur verði að gredða 25 pumd á viku fyrir vermd, sem UDA veitL Samningur um fiskvernd á Eystrasalti Gdamsk, 18. júní — AP FULETRÚAR sjö landa hafa samþykkt drög að samningi um fiskvernd á Kystrasalti. Löndin eru: Danmörk, Finn- land, Austur- og Vestur-Þýzka- iand, Pólland, Svíþjóð og Sovét- rildn. Samnfimgurimm heiitir „Gdamsk- saimmingurimm" og í honum er hvafit til samvimmu lamdamma um hájmiarfesaÆLa, fiiskeldi, visimda- nammisóknir og fleira. Pólska fréttasitofan segir, að sérstök nefnd mumd haifa efitiridt með ákvæðum sammingsdms efitir umdliinrirtum hams í septemtoer. Neíindiim hefur aðsetur í Varsjá. Fréttasrtofam segir, að þetrta sé fyrsrti sammdngurimm, sem gerðrjr hiafii verdð, þar sem ekfei sé að- eims kveðið á um vermdum fisiks, heMiur einmig ailils ammams láfs í sjónum. Stykkishólmur: Grásleppuveiði góð Stykkishólmd, 29. maí. BARNASKÓLANUM á Stykkis- hóiimi var sfiitið í Stykkishóims- kirkju í fyrri viku. 160 böm srtuinduðu nám í skólanum og gemgu öll undir próf. Hæstu eimkunm á bamaprófi hlaut Sús- amna Flygemrimg 9.27. Skólastjór- inm, Lúövik Haiildórsson, afhemiti nememdum prófskírteinin og ávarpaði þá. Lionsklúbbur Stykkishólms hefur eins og í fyrra láitið gera tjaldstæSd með snyrtiaðstöðu í útjaðri bæjarins fyrir ferðamenm og var þetita mjög vimsælt. Þá hefur klúbburimn skrifað ölium húseigendum í bæmum og hvatt til sameigimlegs átaks um hreinsum og fegrun bæjarins. Miklð hefur verið um ferða- hópa sikófiatoama um Stykkús- hólm á þessu vori og hafia flest- ir hóparmir gist í bamaskólan- um. Þó hefur veðrið efeki allitaf verið hagstætt tii skemmtiferða, þvi vorið hefur yfirleirtt verið kaðit og gróðri því ekki farið fram eins og vonazt vaæ til. Grásleppuveiði hefur veríð góð hjá þeim sem hafa veruiega stundað þessar veiðar og hafa þeár veirtt vel í vor. — Afllinm er medri en undan- fiairin ár. Aftur á móti hefur ekki afiazt eiins vel af rauðmaga. Memm siaJrta sjálfir grásileppu- hrognim og seija tii Reykja- víkur. FréttaritarL Slökkvistarf nýhafið. (Ljósm. Mbl.: Stórbruni hjá S.S. Kr. Ben.) MIKILL eldsvoði varð í gær- kvöldi í kjötvinnslnstöð Slát- urfélagrs Siiðurlands að Skúlagötu 20 í Reykjavík og varð milljónatjón af völdum hans. Eldsins varð vart laust efit- ir ki. 20 í gærkvöldi og var þá þegar sent mdlkið lið frá slöklkvildði á srtaðinm. Varð að rjúfa þa'kið yfir hluta húss- ims og tók það verík alllang- an tím;a. Var sJökkvistarfi emm ekki ioikið laust fyrir mið nœtti í gærkvöddi, en ljóst var þá, að tekizt hafði að siökkva eldimm að mestu, en enmiþá logaðd í þakeimangrum. Talið var, að eddurimm hefði kiomið upp i eða hjá firysti- klefum, ei. ekki var ijóst með hverjum hætti það hafði orð- ið. Var raunar liítt farið að kanma orsakir eldsvoðams eða skemmdir af hans völdrum i gænkvöldi, á meðan slökikvi- starf stóð enmþá yfir. En ljóst er, að vimmsla i stöðimmi stöðvast að mikiu leyti. I þeim hluta, þar sem mestar skemmdir urðu, var niður- suðuverksmiðja. Ljóst er, að skemmdir af völdum eidsins eru mjög mifeiar og nemur tjónið vafa laust miliijónum. Þakið rofið. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.