Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 32
onciEcn
ÞRIÐJUDAGUR 19. JUNÍ 1973
JMúægititMúHfr
nucLvsincnR
#^r-«224BD
t*jófnaðurinn í Háaleitisapóteki:
Mestöll eitur-
ef nin f undin
Einn játar aðild að málinu
Ákvörðun félagsmálaráðherra:
Engin flugvallargerð
á Álftanesi
ENN Bitja fjórir menn í gæzlu-
varðhaldi, grunaðir um innbrotið
i Háaleitisapótek eða aðiid að þvi
en þeim fimmta hefur verið
sleppt úr haldi, eftir að hann
játaði aðild sína að málinu og vís
aði á staðinn, þar sem eiturefn
unum var kastað i sjóinn. Hinir
fjórir halda stöðugt fram sak-
leysi sinu.
19 ára piltur, sem grunaður
var um aðild að málinu, var hand
tekinn í fyrradag, eftir talsverð
an eltingarleik. Hefur hann nú
verið úrskurðaður í gæzluvarð-
haid, á meðan rannsókn máilsins
fer fram og er sá fimmti, sem
handtekinn er vegna málsins. —
Hann neitar að hafa átt nokkra
aðiid að máiinu.
Einin hinna fjögurra hefur verið
ilátinn laus. Hann játaði á föstiu-
dagskvöldið að hafa verið i vit-
osrði með hinum mönnunum en
Sækja um
embætti
— hæstaréttar-
dómara og
^saksóknara
UMSÓKNARFRESXUR rann út
14. júni sl. um tvö embætti, emb-
ætti saksóknara ríklsins og emb-
ætti hæstaréttardómara.
Umsætkjendur um embætti
hæstaréttardómara voru tveir:
Bjöm Sveinbjömsson, hrl., og
Gunnar M. Guðmundsson, hri.
Umsækjendur um embætti sak
sóknara voru þrír: Halldór Þor-
björasson, sakadómari, Hallvarð
ur Einvarðsson, aðalfulltrúi sak-
sóknara og settur saksóknari og
Þórður Bjömsson, yfirsakadóm-
ari.
hefði þó ekki tekáð þátt í sjálfu
innbrotinu. Hann benti lögregl-
unni á staðinn austan við Sunda
höfn, þar sem eiturefnunum var
kastað í sjóinn, og við leit á
staðnum hafa fundizt 12—14
glös, flest með eiíturefniunum, og
auk þess tvedr sloppar úr apó-
tekinu og hluti af þjófabjöliu-
kerfi þess. Enn kann þó eitthvað
af eiturefnunum að vera í sjón-
urn á þessurn stað og er fólk var
að við þeim. Maðurimn, sem
benti á staðinm, játaði einnig að
hafa ásamt hinum brotizt inm
i sölutum í Kópavogi nóttina
eftir innbrotið í apótekið og stol
ið um 30 lengjum af vmdQimgum.
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEyTIÐ
hefur sent hreppsnefnd Álfta-
ness bréf, þar sem skýrt er frá
þeirri ákvörðun ráðherra, að eigi
mnni koma til flxigvallargerðar
á Álftanesi í framtíðinni. Hanni-
bal Valdimarsson, félagrsmálaráð-
herra, sagði í viðtali við Mbl.,
að þótt þessi ákvörðun hefði ver-
ið tekin, hefði engin ákvörðun
verið tekin um annað flugvallar-
stæði í nágrenni Reykjavíkur.
Menn litu nú á Reykjavíkurflug-
völl sem framtiðarflugvöll fyrir
innanlandsflugið og Keflavíkur-
flugvöil fyrir miliilandaflugið,
en ef til kæmi að gera nýjan
völl fyrir innaniandsflugið, hefði
m.a. Kapelluhraun verið nefnt
sem hugsanlegtir staður.
Eyþór Stefánsson, oddviti
Álftaneshrepps, siagöi í viðtaii
við Mbl. i gær, að hreppsnefnd-
in væri ákaflega ánægð með
þessa ákvörðun; hún hefði bar-
izt gegn ffliugvallargerð á Álfta-
nesi, ekki eimumgis vegna Ábft-
nesinga sjálfra, heldur einndg
næriiiggjandá byggðarlaga.
Matthías Á. Mathiesen, al/þing-
ismaður, sagðii í viðtali við Mbl.,
að hann hefði ávafflit barizt gegn
ráðagerðum uim flugvallargerð-
ina, bæðli á Alþdmgi og annars
Afbragðs
spretta
Björk, Mývatnssveit,
18. júni
HÉR er búin að vera afbragðs
sprettutíð sl. 3 daga, enda þýtur
grasið upp úr jörðinnd, ef svo má
að orði kömast. Allur jarðargróð
ur hefur tekið ótrúlaga við sér á
ekki lengri tíma, enda vel, eins
og útlitið var orðið ískyggiiegt í
kuldunum. Á laugardag komst
hitinn hér í 20 stig. í gær og i
dag hefur gengið á með skúrum
en er mjög hlýtt. — Kristján.
Björk, Mývatnssveit,
18. júní
SlÐASTLIÐIÐ lau.gardagskvöld
varð vart við óboðna gesti í varp
hólma í Mývatni. Stefnt var út í
hólmann liði löggæzlumanna, á-
samt túlki, þvi að grunur lék á
að þar mundu útlendir að verki
vera. Greiðlega gekk að hand-
sama mennina og voru þeir flutt
ir í land. Höfðu þeir fiarið út á
vatnið á gúmbáti, sem þeir komu
með, og voru í hólmanum að at
staöar, og því væri hamm mjög
ánægður með þesisa ákvörðun.
Hann hefðíi adla tíð tailið, að mjög
misráðið vaari ao legigja Állfta-
nesið undir fflugvölll, því aö
þammig yrðd mjög ilila farið með
ÁMtanesið, sem hefðii upp á svo
rnangt að bjóða, auk þeiss sem
þar væri aðisetur þjóðhöfðángja,
sem sjálfsagt hefðli orðiið að
flytja, ef til flugvallargerðar
hefðd komið.
Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ var
stolið seðlaveski með um 60
þús. kr. í peningum frá iildruð-
um hjónum sem búa í tveimur
herbergjum í kjallara á Grettis-
götu 79. Sátu þau í innra her-
berginu og voru að horfa á sjón-
varp og höfðu opið fram á gang,
til að fá ferskt loft inn i íbúð-
ina. Hefur þá verið farið inn og
seðiavesldð tekið úr skúffu í
skáp, sem stóð í fremra her-
berginu. Peningarnir í vesldnu
voru að mestu leyti arfur, sem
konunni hafði tæmzt i vetur, en
einnig eUilífeyrir o. fl.
Tveir piltar sáust við húsið
um það leyti, sem veskið hvarf,
huga um egg og fugla. Kváðust
þeir hafa haldið að öllum væri
frjálet að fara út á vatnið og í
varphóimana. Mjög er nú kvart
að undam umiferð ferðafólks í
varplöndum við Mývatn, t.d. I
Neslandavik og víðar. Rétt er að
koma því hér á framfæri, «ð öll
um óviðkomandi er óheimil um
ferð um varpiönd, ennfremur að
fara út á Mývatn nema með leyfá.
— Kristján.
Herjólfur lestaði í gær í
Reykjavík vélar fiskvinnslu-
húsanna Eyjabergs og
Vinnslustöðvarinnar í Vest-
mannaeyjum, sem flutta-r
höfðu verið til lands í vetur.
Flutti skipið vélarnar út til
Eyja og kemur síðan aftur
til að sækja fleiri vélar. Verða
þær setta upp í húsunum,
enda er stefnt að fiskvinnsiu
í Eyjum innan tíðar. Þá hef-
ur Einar Sigurðsson leyfi tii
að flytja tii Eyja vélar fiski-
mjölsverksmiðu sinnar, en
fryst.ihús hans, Hraðfrysti-
stöðin, eyðilagðist hins veg-
ar í vet.ur af völdum hraun-
rennslis og bruna.
annar alsikeggjaður, með sítt,
dökksikollifað hár, með dökkan,
barðalausan hatt, í svartrl
mussu með trétölum og í dökk-
um buxurn, himi síðhærður, með
ljóisskoMitað hár, í öökkum
jakka og ljósibliá'uin. buxum.
Þá var um heligina upplýs'tur
þjófnaður úr íbúð við Meðai-
holt. Þar hafðí verið stolið pen-
intgakasisa með banikabókium,
með talisverðri innstæðu, mynt-
safni, einhverju af eriendum
gjaldeyri og 30 þús. kr. í reiðu-
fé. Var þar að verki piltur, sem
heíur sérhæft sig í slíikum þjófn
uðum úr ibúðum og sital m. a.
á lVi ári um einini miiljón króna
á þennan hátt. Hann hafði ver-
ið siendur á Litla-Hraun til að
taka út eins árs dóm, en feng-
izt laus eftir skaimman tíma og
verið settur á Flókadeild Klepps
spitalans. Hefur hann verið þar
í um 2 mánuði, en tók síðan upp
fyrri iðju og hiefur nú verið
sendur á ný austur á Litla-
Hraun til afplánunar. Þýfið
famnst mestallt i ösikutunnu við
Sjómannasfcóliann og í nágrenn-
inu, en 7 þús. kr. hafði pilturinn
eytt á nokkrum tímum.
Þá var um helglnia brotizt immi
í Sölufélag ga rðy rkj uimanin a váð
Reykjanesbraut og stolið tveim-
ur véllkiniúnuim garðlsláifctuvéluim
af Gimige-gerð, garðslömigu, hjól-
börugrimd, garðá'hölduim ýmiss
konar, áhurði og trölílamjöli.
Mokveiði
— í Laxá og Þverá
M.IÖG góð veiði hefur verið
i mörgum laxveJðiám lands-
ins, það sem af er veiðitím-
anum. Ber hæst mokveiði í
Laxá í Aðaldal og Þverá í
Borgarfirði, en þessar ár
voru hæstu iaxveiðiárnar sl.
sumar, Laxá með rúma 3000
laxa og Þverá með 2700—
2800 laxa. Nú eru komnir á
land 364 laxar úr Þverá á
þær 11 stengur, sem leyfð er
veiði á í ánni, en veiðitíminn
hófst þann 11. júní í Þverá.
147 laxar vom í gær komnir
á land úr Laxá i Aðaidal, en
frá því að byrjað var að veiða
hinn 10. þ. m. hefur aðeins
verið leyfð veiði á þrjár
stengur í ánni.
Sigríöur Ágús'tsdóttir, ráðs
koma í veiðihúsinu á Laxa-
mýri, sagði í viðtali við Morg
umblaðið í gaar, að laxinn
veiddist nú eingöngu á fyrsta
veiðisvæðinu, utan einn, sem
veiðzt hefði á Hólmavaði. —
Laxinn væri mjög vænn eða
frá 9 pund upp i 23 pund.
Þanm 20. júnC bætast 9 steng-
ur við, og verður þá farið að
veiða upp með ámni, en Sigr-
iður sagði það vera hæpið
að laxinn væri enn farinn að
ganga upp ána svo nokksru
næmi.
Pétur Stefánsson, leiðsögu-
maður við Þverá, sagði að
aldrei fyrr hefði svo mörgum
löxum verið landað fyrsta
dag veiðitimabilsims. Mest
sagði Pétur að hefði veiðzt á
þriðja svæðin-u í ánni, sem er
við veiðihúsið.
í Laxá hefur nær eingöngu
verið veitt á maðk og spún,
en í Þverá hefur öðru hverju
verið beitt flugu, þótt mest
hafi verið veitt á maðk.
í leyfisleysi í varp-
hólma í Mývatni
60 þús. kr. stolið
frá öldruðum hjónum