Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAJDIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JIÍNl 1973 KÓPAVOGSAPÖTEK brotamAlmur Opið öll kvöld til ki. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi aHan brotamálm hæsta veröí, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. GARÐUR Til sölu vandað einbýlishús ásamt stórum bíislkúr viið Garðbraut. Girt og - ræktuð lóð. Fasteignasalan Hafnar- götu 27 Keflavlk, simi 1420. TIL SÖLU sjátfvirk Haka FuiKimatic þvottavél. Upplýsingar í síma 71607 eftir kl. 7 á kvöldin. VOLVO DE LUXE 144, árgerð '71, tál söllu. Uppi. i sima 92-2513. BÍLAÚTVÖRP Eigum fyrirligigjandi 14 gerð- ir bifreiðaviðtækja með og án kassettu. Önmumst ísetningar. Radióþjónusta Bjama Síðumúta 17, sími 83433. YTRI-NJARÐVÍK Til sölu rúmgott einbýtishús við Borgarveg ásarrrt bflskúr og ræktaðri lóð. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. UMFERÐARMERKINGAR SF sími 81260. Merkjum ak- brautir, bílastæði og fleira. 9etjum upp öll umferðar- merki. Ákvæðis- og tíma- vinna. Varair meri'n. UNGUR TRÉSMIÐUR óskar eftir atvii n.mu. Má vera vaktavinna. Margt kemur tiil greina. Upp1. 1 slma 52171. TIL SÖLU Rambler Rebell Station, árg. 1967, 4ra dyra. Góður bíJi. Skipti koma til greina. Greiðsliuskilmálar. Bílasalan Aðstoð, s. 19615 og 18085. BfLASALAN HÖFÐATÚNI 10 simi 18870. Datsun 1200 '73, Volikswagen 1300 '72, Skoda 110 L '70, Bronco 6 strokka '66. Opið til kl. 7 1 kvöld. LÓÐAREIGENDUR Getum bætt vbð okkur nokkr- um lóðum. Sléttum, þekjuim og hlöðum kanta. Getum út- vegað hraun. Uppl. f síma 40083. CHEVELLE '69 Til söftu mjög fafcgur Obevelle '69, 6 stnokka, beim- skiptur. Bifreiðastöð Stetin- dórs sf, sími 11588, kvöld- sími 13127. SKRIFSTOFUSTÚLKA OSKAST Stúlka óskast til atmennra skrifstofustarfa. harf að hefja störf sem fyrst. Unex, Aðalstræti 9, s. 11995. BÆKUR — FRÍMERKI Kaupurn gamlar bækur og frímerki. Fombókaverzlunin Grettisgötu 45 A. TRJÁPLÖNTUR Birkiplöntur i miklu úrvall til sölu að Lynghvammi 4 Hafnarfirði, sími 50572. KEFLAVfK Ti1 sölu Mtið einibýTiishús við Garðaveg. Húsið er i mjög góðu ástandi og nýlega standsett. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keftavík sími 1420. VEGNA FLUTNINGS TIL SÖLU borðstofusett fyrir 6, hvítmál- að rraeð smávegis útskuirðl i stólum og skeraki — nýtt am- erískt rúmteppi 145x200 sm mosagrænt — einraig særaskt hústjald. Uppi. i s. 32986 eftir ki. 5. (BÚÐ ÚSKAST Amerí'Skur prófessor með 3 drengi óskar eftir íbúð með húsgögnum til (eigu strax 1 um 2 mánuði. Hafið saim- band við Richard Tomasson, Hótel Borg I sírna 11440. ARSDVÖL I BANDARÍKJUNUM Stúlka, ekki ragri en 25 ána, óskast á gott fámenrrt heim- iTr tiT léttra heirrailisstarfa. ökupróf æskilegt. Nokkor eraskukuininátta tilskyl-in. Uppl. næstu kvöld miffli kJ. 7—8 í síma 30641. Þeim mörgu sem gölddu mig á 75 ára afmæli mfnu, með heimsóknum, gjöfum og heitlaóskaskeytum votta ég innilegar þakkir. Bjami Guðmundsson, héraðslæknir. Keflovík — Suðurnes Einibýlis'hús. — óska eftir efri hæð í skiptum fyrir einbýlishús. Húsið er tæplega tilbúið undir tréverk og málningu. Ibúðin þarf að vera laus fljótlega. BÍLA- OG FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Sími 1535, eftir lokun 2341. 1 dag er þriðjudaggirinn 19. júní. 170. dagrur ársins 1973. Eftir lifa 195 dagar. Svo kemur þá trúin af boðuninnl en boðunin byg’glst á orði Krlsts. (Róm. 10.17). Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alia daga, nema laugardaga, í júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- I.istasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. N áttú rugripasaf nið Hverfisgötu 115 gdngur ókeypis. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, taugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42. Sími 25641. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu 1 Reykjavik eru gefnar í slm- svara 18888. Frú Emma Jónsdóttir og Jón Frimannsson, véismiður, Ólafs- firði, áttu guflbrúðkaup hinn 20. maí sJ. Þau eru i hópi hinma eldri borgara er um langt ára- 60 ára er í dag Svavar Helga- son, Hrísateiigi 35. Hanin verður að heiman. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Reykjavík- urborgar við Eiríksgötu fa-ddi.st: Rut Ótfeigsdóttur og Hólm steini Hólmsteianssyni, Meistara- völium 13, Reykjavík, sonur þanin 2.6. kl. 18.45. Hajnm vó 3950 grömm og mældist 52 stm. bií hafa siett svip rausnar og myndarskaps á Óiafsfjörð og fyígja þeim góðar ósikir á vit ókomimna ára. Blöð og tímarit Morgunblaðinu hafa borizt eftirfarandd blöð og timarit: Æg ir, 8. tbl. ‘73. Meðal efnis má nefna grein eftir Svend Aage Malmberg haffræðing, sem nefn ist Ástand sjávar miili Islands og Jan Mayen 1950—1972, þá er grein, sem heitir Netagerð og netabæting og önnur um Land- grunnskröfu Kanadamanna. Hlynur, 5. tbl. ‘73. Meðal efn is má nefna grein eftdr Agnar Tryggvason um sláturhús á Is- landi, þá er grein um verðbólg- una í Bandarikjunum og loks grein frá Bréfaskóla SlS og ASl. Skinfaxi, timarit Ungmennafé- lags Islands, 1. hefti 64. árg. Með al efnis má nefna grein um byggðaþróun — byggðastefnu, grein um félagsmálaskóla og grein etftir Guðmund Þórarins- son um íþróttir fyrir alla. Skátablaðið, gefið út á vegum B.l.S. 39. árg. 1. tbl. Meðal efln- is má nefna gredn um ferðasögu Noregsfara, grein úr heiimi skáta og loks grein, sem heitir Hvíta- sunnuútiilegan og loðfeidurinn. Símablaðið, 1. tbl. 1973. Meðal efnis má nefna skýrslu fram- kvæmdastjómar F.I.S. sjálf- virka stöðin 40 ára eftir Bjarna Forberg, bæjarsímastjóra og við tal við Helga E. Helgason. Timarit Hjúkrunarfélags Is- lands, 2. tbl. Meðal efnis má nefna grein sem heitir Það er erf itt að vera gamail, þá er grein um viðbúnað á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum vegna hóp slysa eftir Áma Bjömisson og HeimiMð er grundvöllur heil- briigðinnar. Fréttabréf um heilbrdigðisimál, 21. árg. 2. tbl. útgetfandi er Krabba- meinsfélag Islands. Meðal efnis má nefna grein um sfcipulagða fræðslu um skaðsemi reykinga, grein um notkun og misnotkun lyf ja og grein um þreytuna. Sjómannadagsblaðið 1973 meðai efnis má nefna grein eftir Pétur Sigurðsson foirmann ; sjó- mannadagsráðs sem nefnist’ Al- þingi og samtök sjómamna. Vest- mannaeyjar bg eldúrmn og Sam- tal við Trýggva Gunnarsson, slkipstjóra á Brettinigi. Fegurð landsins * í sól Á góðviðrisdögum fara marg- ir sem eiga ferð um bæinn upp á Amarhól og hvíla sig eftir bæj- arrápið. Á höLnum sat 17 ára mennt- skælingur úr M.T. og hvildi lú- in bein. Nafn hennar er Hafdis Ragnarsdóttir. Nú þegar sumra tekur leggja fleiri og fleiri ferð sina út um land.ið til að skoða landið betur og hvila sig á þvers dagsdeikanum. Því er ekki úr vegi að spyrja Hafdísi, hyaða staður það er á Jandiniu sem henni þykir faflegastur. Ég hef nú ekki ferðazt viða, sagði Haf- dlis, en af þeim stöðum sem ég hef komið á, finnst mér eiirana fal legast á Kirkjuibæjarklausitrl. Mér finnst mjög faflegt á Kliaustri, en sveitaíkyrrðm hríf- ur mig sérstaklega. Hafdis er mifcið fyrir að haía kyrrð og ró i kringuim siig og betfur gaman af að ganga á fjöifl og skoða Iiamdslagið. Það þarf víst ekki að geta um hvaða staður í Reykjayík Haí- dísi finnist faflegastur í Reykja- vik. Auðvitað finnst henni fal- legast við Tjörnima eins og flest um Reykví'kinigum. — Mér finnst faflegast kringum Tjömina vegna þess að það hvíflir svo mik il kyrrð yfir henni og hún er sér sitakt tákn fyrir Reykjavik. Gömlu hústn eru tii mikilllar prýði. Það er einmiig gaiman að srjá fólk á gamgi við Tjömina. Senmiiliega geta margir Reykvík- iingar tekið undir þessi orð Haf- dlisar. iiiiiiiiiiiHiiiiii!iitiiiiiiiii!nniiiii!iiöiiiiiniiiiHiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiinniinBiiiiiiiniiiiiu[iiiiiiiHiiiiiiiuiiuiiiiiH[ii!iiiHiniiiiiiiiiiii!iiínrranininiiuii!iiiii!iii[niin!iiiin!iiiiii!i SJíNÆST beztl .. Ungur maður keypti hross af presti fyrir norðan og hafðd hann ekki séð hrossið, en hafði keypt það eftar lýsingu klerks. Þegar hestur kom suður, kom í ljós að þetta var hin mesta trunta og hól prestsins og lýsimg lygi eim. Ungi maðurimn brást reiður við og skrífaði presti kjamyrt skammarbréf.. • - • Það byrjaði á pessutn orðum: — Hvl svíkur þú mannsins son með hross*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.