Morgunblaðið - 19.06.1973, Síða 23

Morgunblaðið - 19.06.1973, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNl 1973 23 ' U'rt til Reykjavikur árið 1946. Bj'Ugg u þau lengst af í sérstakri íbúð, fyrst að Grenimel 6 og síð air í Hólmigarði 15. Skairphéði'nn andaðist sumar- ið 1970, 94 ára að .aldri. B5rn frú Gerðair og Skarp- héðims eru: Sigurður, vélamaður við Kleppsspítalann, kvaantur Helgu Jónsdóttur frá Ingveld- arstöðum í Kélduhverfi. Eiga þau tvaar uppkomnar dœt- ur, sem báðar eru giftar. Ing'ibjöirg, hjú’krunar- og for- stöðukona, f. 1. jan. 1909, d. 28. okt. 1971. Hún var gift Óla Þór Ólaifssyni, prentara. Þau eign- uðust eina dóttur, Arnbjörgu, sem giftist Sveinbiirni trésmið Kristjánssyni, byggingameistara Jóelssonar, trésmiðs Þorleifsson ar. Þórir, fyrrum járnsmiður og nú kaupmaður í Reykjavík, lcvæntur Unni Þórarinsdóttur. Böm þeirra eru: Skarphéðinn við liagamám i Háskólianum, kvæntur Sigrúnu Sigurðardóttur, Bgilssonar, framkv.stj., Erla gift Helga Sigurðssyni skip- stjóra Jónssonar og Þórunn við sálfræðimám í Háskólanum. Baldur, rafviirkjameistari, þjóðhagasmiður og uppfinninga- máður mótahúsa, í Reykjavik. Baldur er kvæntur Höllu Gísla dóttur, ættaðri frá Vestmanna- eyjum. Dóttir þeirra er Haila Björg, sem varð stúdent 1 vor. Varð hún dúx í eðlisfræðideild Mennitaskólans við Tjömina. með 'hæstu einkunn í öllum skól- anium. Sonur þeinra er Gísii, 12 ára gamall. Fósturdóttir þeirra Gerðar og Skarphéðins er Anna Halldórs- dóttir, ættuð úr Súðavík. Hún giiftist Lothar Grund, arkitekt í Hamborg. Eiga þau hjón þrjá efnilega syni. Hróarsstaðahjónin bjuggu sam an í hjómabandi í 66 ár og héldu 'heimiU í 64 ár. Jón Ólafsson, ritstjóri, skáld og alþingismaður, var með við- förlustu íslendingum um Sina daga. Hann var fæddur árið 1850 og andaðist árið 1916. Jón segir m.a. svo í formáía fyrir 3. útgáfu af ljóðum Krist- jáns Jónssomar, Fjallaskálds, sem hann ritaði árið 1911: „Það tel ég vafalaust, að það hafi verið einkar mikUsvert fyr ir Kristján, að hann var fædd- ur og uppalinn í Þimg- eyjarsýslu. Þaðan renna upp fleiri gáfumenn en úr nokkru öðru héraði hér á landi, eins og ég hefi e'nhverntima á vikið áður í einihverri blaðagrein. Þar er og meiri menntunarfýsn og meiri bókalestur, heldur en nokkurs staðar annars staðar hér á landi. Ailir íslendingar vita það, er um húsdýr þeirra er að ræða, að fjárkyn er annálað t.d. á Jök uldal, hestakyn i Homa- firði o.s.frv. En hinu virð- ast menn ekki hafa gefið svo al mennt gaum, að manmkyn sé langbezt hér á landi í Þing- eyjarsýslu.“ Jón sjálfur var Austfirðing- ur, svo sem kunnugt er. Gerður frá Hróarsstöðum var sem afkomandi Gottskálks að Fjöllum og konu hans Guðlaug- ar, dóttnr Þorkels hreppstjóra í Nýjabæ Þorkelssonar, þremenn ingur að frændsemi við marga þjóðkunna menn: Benedikt Sve.ínsson, ynigri, al'þingisfor- seta, Friðnilk óðalsbónda Sæ- mundsson að Efri-Hólum í Núpa sveit, Benedikt Björnsson skóla stjóra, Húsavík, sem stundum nefndi sig rithöfundaimafninu Björn austræni, Kára Sigurjóns son, alþingismann að Halibjam arstöðum á Tjörnesi og Guð- mund Magnússon, skáld (Jón Trausta). Ennfremur var hún í frændsemi við skáldin Jón Sveinsison (Nonna) og Krist- ján Jómsson, FjaUaskáld. Þau Gerður og Skarphéðinm voru efeki rík af hinum verald- lega auði, en auðug af þeim mannkostum og atgjörvi, sem möi'ur og ryð fá ei grandað. Það er sá auður, sem dugað hef ur ísl-enzku þjóðinni bezt á tím- um kúgunar og niðurlægimgar. Nú hafa þessir mannkostir for- feðranma losnað úr læðingi fyr ir atbeina þeirra þjóðhol'lu manma, sem með baráttu sinni fengu fulilveldi þjóðarinnar við urkennt hinn 17. júnií 1944. Nú sækir islenzka þjóð- in fram sem alfrjáls menniinig- arþjóð og á möngum góðum þjóð félagslþegnum á að síkipa, sem þola samanburð við menn amn- airra þjóða i mörgum gneinunx, Þar hafa afkomendur hinna góðu, mikilhæfu hjóna Gerðar og Sfearphéðins frá Hróarsstöð- um eigi látið sinn hlut eftir liggja. Megi svo verða urn sem flesta íslendinga. 1 Eiimar Benediktsson kvað I AldamótaJljóðum: „Já, blessum öll hin hljóðu heit, sem heiil vors lands voru’ unnin, hvern krapt, sem studdi stað og sveit og steina lagði’ í grunnimm." Minntag hjónanna frá Hróars stöðum li'fir í hugum allra lieirra, sem af þeim höfðu nokk- ur kynni. Blessuð sé minntag þeirra. Sveinn Benediktsson. Ásta Hallsdóttir, tann- smiður — Minning Fædd 15. maí 1895. Dáin 8. júní 1973. 1 DAG fer fram útför vinkonu minnar Ástu Hallsdóttur tann- smiðs Vesturgötu 34 Reykjavík. Það eru margar ljúfar minn- ingar sem feoma fram í huga minn á þessari kveðjustund. Ég minnist oklkar fyrstu kynna þegar við hjónin komum fyrsit til þeirra hjóna Ástu og Símon, ar Sveinbjörnssonar skipstjóra í Reykjaví'k, en það eru mú miHi 40 og 50 ár síðan. Við vorum þá nýgift og var ég heldur feimin og hl'édræg að hitta ófcunnugt fóik. Þeir Símon og maðurinn rntan voru systrasynir. En það fór fljótt af, þegar ég sá Ástu. Kom hún með faðminn móti miér eins og ég væri systir henn- ar, og frá þeiirri stundu var hún mér sönn vinkona. Það var allt- af yfir henni þessi létta og elskulega framkoma, sem lað- aði alla að sér. Vð hjónta áttum margar ánaegj ustundir á heimiU þeirra á Vesturgötunnd og sömiuleiðis heimia hjá okkur á Akranesi. Það var svo hressandi að vera með Ástu, hún kom manni ávallt í gotit sfcap. En lífið er efldki alltaf án sfcugga, og Ásta varð fyrir mik- iilll.i reynslu á lífsleiðtani. Hún missti mann sinn frá fjórum unigum sonum þeirra hjónia. Var það mikið áfall fyrir hana þvi mikili kærleikur var þar á milli Ásta lét sarnt ekki bugast. Hún hafði lært tannsmiði hjá Halli Hallstsyni bróður staium þegar hún var ung stúlka. Kom það sér vel fyriir hana. Vanm hún svo hjá Halli og gat þannig haldíð heim'illi. Einnig varð Ásta fyrir þeirri mifclu sorg að missa tvo syni sína með nokfcurra ára miUi- bili. Voru þeir báðir kvæntir og létu eftdir sig konur og mjög unig böm. En Ásta lét ei bugast, heldur stóð sem hetja, er reyndi eftir mætti að styrkj a hinar ungu eklkjur og böm þeirra. Þaniniig var Ásta. Eftir að hún var orðin ein fór Iiún að vinna sjálfstætt við tann smiðar bæði heima hjá sér og einnig vanm hún á sumirta úti á larndi og sagði húni að sér hefði aMis staðar verið mjög vel tekið. Það báru allir traust til hennar, hvar sem hún fór. Akranes var Ástu mjög kært. Þaðan var mað- ur heninar ættaður og þar átti hún ilíka marga vtai og kunin- tagja. Hún vann hér í mörg ár við tammstmiíðar. Kom hún ávallt einu sin.ni í viku, hvermig sem veður var, og kom það fyrir að sfcipið varð að fara frá og fara aftur suður. Dugnaðurinn, kjartkurinn og vinmugleðta héldu henni uppi. Ásta var mjög vel látta sem tamnsmiður og eignaðiist hún marga kuinndngja í gegnum sitt starf. Ég veit að margir hugsa hlýtt tíl hennar og þakka hemmi alla velvild og hlýhug. Ásta mín, ég vi'l að síðustu þakka þér fyrir þína vináttu og tryggð við mig og fjölskyldu mína. Heimili þitt hefur ávaUt staðið mér opið nótt sem dag öll þessi ár, og geymd ég margar l'júfar minindnigar þaðan. Far þú í friðd, friður Guðs þig blessi hafðu þökk fyrir allt og allt. Að síðustu votta ég sonuim þímum, tengdadætrum og öllum áistvinum þínum mína inndleg- ustu samúð. Blessuð sé mtaninig þín. Ása Ó. Finsen. 1 DAG verður tiil grafar borin frá Dómkirkjummd frú Inigiibjörg Sigurást HaGsdóttir, tannismið- ur, Vesturgötu 34, en hún gekk ævtatega undir niafininu Ásta. Miig lainigiar til að kveðja hiama með fáetaum þakkaroróum. Hún á það hjá mér — svo vel reynd- iist hún mér sem teiðbetaamdi í starfi og samvinnu ásarnit simum eiskutega bróður og öðlltags- manmii, Ha(Uii L. HaM'ssyni, tamm- lækni, sem lézt fyrir fimm ár- um. Ásita var fædd að Syðstu- Görðum í Kodbetaisstaðahreppi á Snæfeösnesi 15. mad 1895, dóttir hjónamma Vadigerðar Kanráðsdótt ur og HaUs Bjömsisonar, bónda þar, og var þvi rúmlega 78 ára, þegar hún lézt. Ásta Hadttsdóttir var einstakur og mikittl persónutei'ki, þróttmik- 51 og stierk, með geisd'andii sikap- gerð, sem smitaði frá sér i allar áttir og til alílra, sem aitthvað komust i snerttagu við haina. Þegar ég byrjaði að starfa með henni viissd ég aðetas, að hún var tm, en uri'g frænka mta sagði, þegar hún vi'ssd hvað titt stóð og með hverjum ég ætti að starfa: — „Ég kamnaist Viið hana. Hún er miamma attttra strákanna á Ves'turgötunai'i. “ Það mátti tii sanns vegar færa, þar sem hún átti fjóra umga, föðurlausa drengi, altta yndlstega og tápmikia. Þann fiiimmita hafði hún misst ungian. Hún missti stan eiskuttiega eigin- marnn frá þessuim hópi, þegar elzti dremgurinin hennar var á fiimmtánda ári. Ásta giftiist árið 1920 Simoni skipstjóra Svetabjömsisyni. Hjónaband þedra var ednstaktega gotit, og fjöliskyldan samhe'ldin. Bn þessi hamingjia stóð ekki iemigi — Símon lézt sumarið 1935 eftiir stutta legu og kom það sem reiðairsttag. Hann hafði verið kvæmtur áður en hann gekk að eiiga Ástu, og voru móð- ir hans og ung dóttir á heimil- tau. —• Fyrri konuma missti Sim- on skips'tjóri þegar dóttlirin Sigr- íður fæddisit. Það var aldtaf mjög kært með þeiim Ástu og Sigríði, sem gift er Ólatfi Frið- rikssyni. Þau eiga þrjú börn, Margréti, Ástu og Friðnik skák- meistara, sem additiaf köliluðu Ástu ömmu og voru mjög hænd að hemnd. Það var þungur róður, þegar héiimiildsfaðirinn féll frá á bezta alldri, en Ásta hóf þá aifitur störf sem tannsmiður. — Það var erfitit að veiitia stóru heimili for- stöðu og þurfa að vtana að starfi uitan þesis, sem útheimitir hug mianns all'ain og mikla natni og þolinmæði, þair sem attdrei má muna hársbreidd. Bn betri starfskraft hefði Hallur tann- læknlir, bróðir hemnar, ekki get- að fengið. Þar fyrir utan var svo eliskulegt systkimaisamband á milttd þe'rra, að það var göfgamdi að vera í návist þeirra. Ég, sem stóð á vegamótum lífs mtas, get ekki þakksað eins og skyldi hvað það var mikitts virði, að fá tæki- færi tiitt að eiga samiieið með svo eliskulegu fólfci — skittindnigs'riku á Mfið, umburðariynt og tiryggða- tröll. Það er aldrei fullþakkað að kyrnnast góðu fðlki. Ásta haifði miikla ilifsorku og hún þurftti á því að halda til að allia upp og koftma tiil mannis fjór- um somuim. Fjöiiskyldan stækk- aði og margfaidað'iisit. Tveir elztu synirmiir kvæntust og eignuðust imidælar konur. Svo kom reiðar- siaigið. Það fyrra, þegar næst- elzti sonurtam, Gummar, lofit- skeyitamaður á togaramum Marz, lézt snögglega 29 ára að aldri, frá konu og fjórum umgum börnum — öBum tanan við tíu ára aidur. Það liðu tvö áur, en þá lézt elzti sonurinn snögglega — Kriistján, stýriirmaður á Trölttia- fossi, 34 ára — frá konu og fimm umguim bömum, sem etan- ig voru öitt innan við tíu ára aid- ur. Báðir symiiimlr veiktust við skyldustörf á hafi útii. Þá stóðu uppi tivær umgar ekkjur og níu föðurlaus böm. Það reyndi mikið á móðurfina og Ásita stóð sem sterk eilk — sjál'f hafði hún gemgið í gegntuim það sama og þessar urngu konur. En ÁS'ta var hetjia, sem attdrei lét bugast og breiddi faðminn á móti Mtttiu, föðuriausu bömunum og var stoð og stytifca temgda- dætra simma. Allitaf var einstak- lega kært á milOti þeirra. Yngri sooum símum, sem nú kveðja móður sína, HálM blaða- manni og Sdmomá frarmkvæmda- stjóra, vair hún ailltaif miikitt móð- ir og baimabömta og bama- baimabömdn skipta tugum. Hafðu þökk fyrir alflit og allt. Biiesisuð sé mtandnig þín. Margrét Guðnuindsdóttir. AFI minn, Símom Sveinbjömis- son, var tvíkvænitur. Fyriri konu sitaa, Siigriði Jómsdótitur, missti hann eftiæ s'kamma sambúð af bamsiförum, eftiir fæðtagu móð- ur mimrnar, Sigriðar. Um það bil 12 árum seinina kvæmtist afi Imgibjörgu Siigurást (Ástu) Hail'sdóttur, sem við nú kveðj- um í diag. Við systkinin köliliuð- um hana alltaf „ömmu Ásitu“, og gleymdisit alveg, að hún var ekki biin raunverulega aimma okkar, svo vett fórsit heninii ömmuhlutt- verkið. Amma Ásta og Símon afi eignuöuist fimm syni, sem mér haifa aflltaf fundizt vera bræð- ur minir. Eimn þeirra, Kári, dó aðeins nokkurra mánaða gam- all og afi Símon dó áður en ég varð það gömul að murna eftir honuim. Ölll bernskuár okkar systktaanna var fjöliskylda mita á aðfanigad'agskvöld heima hjá ömmu Ásitu og sonum hennar fjórum, Krisitjáni, Guninari, Hailli og Símoni. Amrna sá allitaf um, að jólaisveinn kæmi í heimsókin með pokanin sinn á bakinu og útibýttii jóliagjöfum. Síðan spi'iaði aimma jóiaiiög á hljómfagra org- edið si'tit og við sunigum og geng- um kriimgum jólaitréð. Amma Ásta var sérstaktega aðlaðandi persóna og öllluim leið ,vel í náviist hennar. Augu henn- air gebsluðu af kærieika sálar- tanar og engum duldist, að þar fór góð kona. Styrkleiki hennar í gteði og sorg var styrkur þeiirrar persónu, sem felur sig handileiðislu guðs. Minnist ég sér- stakiiega, hve mikil hetja hún var, er hún mi'ssti tvo synd staa, þá Gunnar og Kriistján, með stiuititu millinbilti. Þeiir voru þá báðir kvæntir mernn með stór- ar fjölskylidur. Amma sagði mér etau sii^il frá þremuir atriðum, sem þau afi ásettu sér að Mfa eftir. Það fynsta var að brosa að erfiðteik- unum. 1 öðru liagi eiinsetitu þau sér að sofima aldrei ósátt, því að ekki værl víst, að maður vaton- aði að morgni. Síðaista en ekki sízta aitri'ðið var trúiin á Guð, því að ef Guð er með okkur, hver er þá á móti okkur. Amma bjó í gömlu, hlýlegu húsi á Vesturgötunni. Þar vann hún að taninisimíðastarfi stau og gaman var að horfa á Mprar hendiur hennair að viminu. Síðan sdðla í jiainúiairmánuði sl, var hún á sjúkrahúisd, þar sem hún fékk altta þá beztu aðhlynininigu, sem hugsazt gait. Bn iiíkami henmar var orðtan lúinn, og hvíttd hlaut hainn 8. þ.m. Var amma nýorð- ta 78 ára, er hún lézt. Framhald á bls. 25. Tölvustjóri Framtíðarstarf IBM á íslandi óskar að ráða tölvustjóra í skýrsluvéladeild. Starfið krefst: — Nákvæmni, árvekni og samvizkusemi. — Góðrar framkomu og umgengnisvenja. — Undirstöðuþekkingar í ensku og stærðfræði. Starfið býður: — Fjölbreytni. — Góð vinnuskilyrði. — Starfsöryggi. — Nýjustu tækni á sviði gagnaúrvinnslu. Æskilegur aldur 18—25 ára. Umsóknareyðublöð liggja framrni á skrifstofu okkar. Á ÍSLANDI KLAPPARSTÍG 27.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.