Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 31
MORGtTNBLAÐIÐ, t>RIÐJUDÁGOR 19. JUNl 1973 31 N V - Atlantshaf sf isk veiðlnef ndin: Bandaríkjamenn fóru mjög óánægðir heim Takmarkaður árangur „ÞAÐ SEM kannski er frétt- næmast fyrir Islendingfa er af- stada Bandaríkjamanna, sem fram kom á fundum NV-Atlants- hafsfiskveiðinefndarinnar, en þeir lýstu þvi yfir að kvótarnir sem þeir fengru samþykkta í fyrra varðandi miðin út af ströndum Nýja Eng-lands, væru allsendis ófullnægjandi og eitt- hvað fleira svo sem sóknartak- markanir og allsherjarkvóti fyr- ir svæöið væru brýn nauðsyn.“ Þannig komst Þórður Ásgeirs- son skrifstofustjóri sjávarútvegs ráðuneytisins að orði í samtali við Morgunblaðið, en Þórður var fulltrúi Islands ásamt Jóni Jóns- syni forstjóra Hafrannsóknastofn unar á fundum NV-Atlantsliafs- fiskveiðinefndarinnar, sem lauk í Kaupmannahöfn í gær. „Randaríkjamenn heimtuðu þessa kvóta á fundinum í fyrra, en v:ð sátum hjá við atkvæða- greiðslu, því að við erum á móti því að alþjóðanefndir ákveði kvóta, þar eð við teljum að 9trandriki eigi sjálf að ákveða vannaraðgerðir og eftirlit með framkvæmd þeirra." Ógiftar sigruðu Björk, Mývatnssveit, 18. j ún í 17. JÚNÍ, þjóðhátíðardaginn, hófst samkoma hér i félagsheim ilinu i Mývatnssveit kl. 15. — Skipaður hreppstjóri Skútustaða hrepps, Heligi Jónasson, filiutti á- varp. Þá voru skemmtiatriði af léttara taginu. Því næst var geng ið á íþróttavöllinn. Þar fór fram bændaglíma og knattspyrnuleik ur m'lli kvæntra karla og ógiftra kvenna. eim leik lauk með sigri hinna síðarnefndu. Dansleikur var svo i Skjólbrekku um kvö’d- ið. — Kristján. — Kanadamenn Framhald af bls. 2. uðu Sjöstjörnuna og báta í Kefla víkurhöfn. Fyrir hádegi í dag munu þiingmennirnir eiga fund með ráðherrunum Ólafi Jóhann- essyni, Einari Ágústssyni og Lúðvík Jósepssyni. Eftir hádegi skoða þeir Hafrannsóknastofn- unina og hitta síðan forseta Al- þiinigis og nokkra þi'ugmenn í Al- þiingishús inu. Þá sitja þeir boð Alþingis I Valhöii á Þingvöllum. Þingmennirnir fara héðan á miðvikudag. Á þessum grundvelli beitti Is- land neit'unarvaldi á fundum NV-Atlantshafsfis’kveiðinefndar- ininar og kom þanniig í veg fyr- iir að hún fengi si'ik völd. Bandairikjamennirnir voru mjög harðir á fundinum húna og hótuðu hvað eftir að fara heim; Þeir sögðu að ástandið á umræddum miðum væri orðið mjög alvarlegt og flestir fisk- stofnar í útrýmingarhættu. Þeg- ar þeir fenigu því ekki fram- gengt á fundimum að settar yrðu sóknartakmarkanir og allsherjar- kvóti hélt formaður nefndar þeirra, D. L. McKernan, sem er aðalráðgjafi Nixons forseta x haf réttarmálum, ræðu, þar sem hann sagði að Bandaríkjamenm færu heim mjög óánægðir og að þeir væru ekkert vissir um að þeir myndu mæta á aukafund- inn, sem á að fjalla um þetta mál í september n.k. Hann sagði að málin yrðu tekin til endur- stooðunar er nefndin kæmi heim og benti fundarmönnum á að 13. júní hefði formlega verið lagt fyrir Bandarikjaþing frum- varp um útfærslu fiskveiðilög- sögu í 200 mílur, sem þingmenn — Keflavík Framhald af bls. 2. fánann í skrúðgöngu með Lúðia- sveit Keflavíkur i fararbroddi. Þessi stærsti fáxxi landsins er svo dregiinn að húni kl. 2 á þjóðhátíðardaginm ár hvert og er það heiðursverk ársins að draga fánann upp. Að þestsu sinni gerði það Bergsteinn O. Sigurðsson, snnður og mikill framáimaður um mennin.gar- mál, söngvari, !e kari og formað ur Ungmennaféiagsns um margra ára bil. Sigurfríð Rögnvaldsdóttir flutti áva.rp fjallkonuininar og Jóhann Einvarðsson bæjarstjóri flutti ræðu dags'ns. Þá fóru fram skemmtiatriði, lúðrasveitin lék, kvennakórinn söng, svo og tríóið „Litið eitt“ — en Tóti trúður og Jörundur mættu ekki, e:ns og ráð var fyrir gert. A íþróttavellinum fór fram knattspyrnuleikur. Kl. 20,30 hófst svo kvöldvaka við barnasft&lann og voru þar fjölbreytt skemmti- atriði. Yfir 2000 manns munu hafa verið á útiskemmtununum I ein hverju bezta veðri, sem lengi hefur komið, og fór allt fram á bezta hátt. Um kvöldið voru svo dansleik ir í samkomuhúsunum með é»jau sama ágæta yfirbragði. 17. júni varð gleð leg hátíð. — hsj. — Brezhnev Frainhald af bls. 1. intum og leggja grundvölLinn að varanlegum friði.“ Varanlegur friður Brezhnev tók undir þetta í sinni ræðu og sagði að takmark beggja væri að tryggja varanleg an frið. Fréttamenn segja lík- legt að viðræður þeirra nú leiði til samkomulags um eftirlilt og noflkun kjarnorku. Nixon minnti gest sinn á að augu alls heims hvíldu á þeim á þessum fundi og fól'k viasi að ef leiðtogar tveggja voldugustu þjóða heims gætu uninið saman, að ríkis- stjórnir gætu uninið saman, væru möguleiikar á varanlegúm friði sbórauiknir. Gífuríegar öryggisráðsfafanir hafa verið gerðar í Bandaríkj- unum til að vemda Brezhnev frá austurstrond Bandaríkjánina hafa samið. McKernan viídi þö ekki fuiiyrða neitt hvað gert yrði, en sagði að ef af ú'tfærslu yrði myndu Bandaríkin ékki gera það einhliða, heldur í sam- ráði við önnur ríki. Þórður ságði að Ijóst væri að Bandaríkjamenn hefðu þama verið að opna dyrnar fyrir ákveðnari aðgerðum í vemdun f iskstofnanna. Þórður sagði að Islendingar hefðu greitt atkvæði gegn þorskkvótanum við Grænland. Vísindamenn hefðu halið að að- eins mætti veiða 80 þúsund lest- ir aif þorski úndan vesturströnd Grænlands, en nefndin hefði ekki fengizit til áð samiþykkja minna en 107 þúsund tonn, sem er 34% meira en vís:ndamenn teljá að stofninn þoli. Sagði Þórður að af þessu hefðu Is- lendingar átt að fá 116 tonn. Mið- að er við 10 ára tímabil en ís- lendingar hafa nær ekkert veitt á þessum slöðum sl. 10 ár, en veiddu áður fyrr allt að 3000 lestum á ári. Að sögn Þórðar notuðu Islend inigar tækifærið ti'l að koma verndunarsjónarmiðum sínum fram á fundum nefnöarinnar við uimræður um ýmis roál. Að- spurður um árangur fundarins taldi Þórður hann takmarkaðan. Rýrum kjöt- skrokkum stolið Aðfararnótt laugardags var fjórum kjötskrokkuim stolið úr Sláturhúsi Hafnarfjarðar, öllum af 3. fiokki. Ennfremur var bix>t izt inn í trésmiðju Bjönns Ól- afssonar í Hafinarfirði og leitað að peningum. Er þetta í annað skiptiið á skömmium tím,a, sem þar er brotizt inn. Dagbjurtur Stígsson við eitt sófasettanna sem hann hefur teikn- . Ljósm. Mbl. Sv. Þorrn. íslenzk hús- gögn sýnd SÝNING á íslenzkum hxisgögn- um frá húsgagnagerðinni Aton í Stykkishólmi, stendur yfir Jxessa dagana í húsi Jóns Lofts- sonar við Hringbraut. Á sýn- ingunni eru nær eingöngu liús- gögn úr íslenzknm hráefnum, aðallega birki. Aton kynnir á sýni.ngunni nýj an búsgagnastil i stól, þar sem íslenzkt stuðlabeng er fyrirmynd. Dagbjartur Stígsson, eigandi fyrirtækisians hefur teitonað öll húsgögnin sjálfur og getur fyr- irtækið nú boðið upp á 30—40 gerðir húsgagna. Aton leggur áherzlu á að framleiða úr íslenzkum hráefn- um og er fyriirhuguð samvinna milli húsgáígnagerðarinnar og Skógræktar rikisins um nýtingu birkis og lerkis frá Hallorms- stað eftir því sem grisjun skóg- arins leyfir. Á sýniftgunni eru kynntar nýjar gerðir vegghúsgagna, sem eru seld i eininigum og einnig er fyrirhugað að smíða húsgögn í sama formi. Fjöimöng sófasett eru á sýn- ingunni, svo og sófaborð, skatt- hol, borðstofuborð og sérstakir barnastólar, bólstraðir. Sérs'töSs áherzla er lögð á rennd húsgögn. Sýningin verður opin í húsi Jóns Loftssonar næstú daga og verða húsgögnin tii sölu þar og eininig hjá verzluninni Híbýla- prýði, Haliarmúla og verzlun- inni Dúmu, Glæsibæ. LEIÐRETTING I FRÉTT í blað!nu í gær var sagt, að nemendur úr handa- vinnudeild Kennaraskólans hefðu verið 6. En þeir voru 27 og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðing ar á þessum m'stökum. LEIÐRETTING TVÆR villliur slæddust inn í eftir mæli er Jakob Jónasson skrifaði um Þorstein J. Jónsson. I upphafi greinarinnar átti að standa: Eftiir fremur stutta en stranga legu. —- Föðuriam'ma Þor steiins hét Guðbjörg en ekki Guð- rún eins og misritazt hafði. meðan á dvöl hans stendur. Herm.a fregnir að 600 mianma lög reglulið hafi verið sérþjálfað í tilefni heimsóknarinnar, auk þúsunda frá bandarísku og sov- ézku leyniþjönustunum, sem gæta eiga Brezhnevs. Hann mun ekkert ferðast um Bandaríkln, annað en til sumarhúss Nixons í San Clemente í Kalifomiu, þar sem leiðtogarnir munu ræðast við síðustu tvo dagana, en Brezhnev heldur heimleiðis á föstudag, en kemur við í París til að hitta Pompidou Frakk- landsförseta að máli. Seint í kvöld var skýrt stutt- lega frá viðræðunum í dag og sögðu talsmenn beggja að fjall- áð hefði verið um heimsmádin vítt og breitt og mest unnið að því að undirbúa viðræður næstu daga. Á morgun er gert ráð fyrír að þeir ræði einkum möguleika á auknum viðskiptum milli Sov- étríkjanna og Bandaríkjamna. — Rök Breta Framhaid af bls. 1. sé notaður til að fraimleiða skepnufóður. Morgunbiaiðið spurði Reed hvað hefði orðið honum hvatnimg til að skrifa riltgerð- ina. „Fram til þessa hiatfa það verið þingmerm frá fiskiðn- aðarbæjunum, sem h'afa ver- ið I fiararbroddi Breta í fisk- veiðideilluinnii og eiginilega eingöngu heyrzt í þeim. Ég hef meiri áhuga á stefnu Breta í hafréttarmáilum a.l- menmt og þess vegna skrifaði ég þessa ritgerð. Nið'jrstöður mínar eru þær, að Bretar eigi að færa út lamdlhelgLna. Það gefur okkur tækifæri flil að vernda hagismunii okkar fiiiski- mainna svo og að hafa eftir- lit með þeim mörgu hættu- legu skipsförmum, sem flutot- ir eru skammt frá Bretlands- ströndum. Nú, auðviitað geta Breflar ekki fært út fiskveilðd- iögsöguna á meðan þeir neifla að viðurkenma rétt Islend- inga. Ég tel nœsitum því víst, að hafréttarráðstefna Samein- uðu þjóðanna mumi sam- þykkja stækkun fiiskveiðiiiög- sögu þjóða og því er það heimskulegt að rífiast ’jm fiskveiðair út af nokkrum mánuðum og bíða áliiitshnekki meðal þjóða he'ims." „Hvert er yðar álit á hugs- anlegri liausn í deiiliuninii?" „Ég ráðlegg brezku stjóm- inni að viðurkenna rétt ís- lendinga til útfærslu land- heiginnar og setjast siðan niður og semja um eiin® lamg- an aðlögumartíma og hægit er. I samningaviðræðunium fraim till þesisa haifa menn verið að rífast um aflamagn, þannig að það er Ijósit að Islendling- ar sýna skilniing á nauðsyn þess fyrir brezka útgerð og fis'kiðmað að hún fái aðlög- unartíma áður en Isllamdsirmið tapast þeim alveg. Ég helid, að ef Bretar myndu viður- kenna útfærsiuréttinin yrði hægt að hefja viöræður á ný.“ „Hver eru viðbrögð manna við ritgerð yðar?“ „Það hafa nú ekki margir lesið hania enn serrt komið er, en márgir þingmenn úr báð- um flokkum hafa lýsit yfir stuðniin'gi við afstöðu mína. Hið sama. hafa margir af kjósendum mímnm í East- Boiton gent, en þetta er TOitt fyrsta kjörtímabtl." „Hafið þér nokkrar áætl- anir um að heiimsækja Is- Iamd?“ „Ekki alveg á næstiunni, en væmtamlega áður en lamgt um Mður.“ Bréf Reed til The Times I Morguinbliaðimu sl. summu- dag birtlist bréf úr The Daily Telegraph eftir brezka þing- manminn Laurence Reed í greimimmi „Glefsur úr brezk- um bliöðum uim landhelgisdeil- una“. Nú hefur Reed skritfað annað bréf, nú til The Times, og sýnir það glögglega stuðn- img hans við íslenzkan mál- stað í iamdihelgisdeiliummi. Hér fer á eftir úrdráttur úr síð- ara bréfimu: Brezki þingmaiðurinn svar- ar hér bréfi, þar sem það er fordæmit, að Isiand neitar að falliaist á lögsögu Alþjóðadóm- stóisins, þvi það gefi slæmit fordæmii fyrir önnur lönd, sem gætu bekið Island sér til fyrirmyndar. I bréfi sinu bendir þing- maðurimm á, að Kamiada hafi tetoiö sér 100 mifflnia mengun- arlögsögu 1970, en því hafi veriö harðlega mótmæit í Washinigton, og að Kanada- menn hefðu neiitað að leggja máiið fyrir Alþjóðadómstól- inn. Utanrikisráðherra Kanada rökstuddi þeflta með þvi, að þegar iög væru göiliuð væri ekki hægt aö dæma ráðsibatf- anir tíl þess að laga þessa gaila eftir ákvæðum þessara gi'idandi laga. Þar með væru umbætur útitaka'ðar. Kanada- rnenn væru ekki reiðubúnir að láta ’undan öðruim rikj'um í ií f sh a gsm una m áiu m, þar sem annaðhvort væru engin lög, ófuilnægjandii lög eða . lög, sem kæmu málinu ekki við. Síðan spyr Reed hvort út- færslu Kamiadaimamma hafi verið móbmælit í brezkum blöðum eða af brezku stjórn- inni. Loks spyr hann, hvortf frei- gátur verði sendar tífl. að halda uppi iöguma og regliu, þegar þessum reglugerðum verði framfyflgt gagnvart brezku stoipi?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.