Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGOR 19. JÚNÍ 1973 ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN CERD I" - 1200, 1300, 1303 HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sírrti 21240 Bezta auglýsingablaðið Orlof húsmæðra ÚRLOFSNEFND húsmæðra í Reykjav'ik er að hefja starfsemi söna. Eins og uindanfarin ár rek- nrr hún eigið heimiii og nú að Laugum í Dalasýslu. Oriiofsnefndin opmaði skrifstofu sdina að Traðarkotssundi 6 þamn 1. júní og þar verður umsókn- un veitt móttaka mdlli kl. 3—6, alia daga, nema laugardaga. Rétt tii or-lofs eiga húsmæður á öll'um aldri, sem veita, eða hafa veitt heimili forstöðoi án launa- greiðslu fyrir það starf. Það er ástæða til að geta þess, að hver sú kona, sem sótt hefur orlof áð ur, á fullan rétrt tii umsóknar, en sú, sem ejgi hefur áður sótt oriof ið, gengur að sjálfsögðu fyrir, verði ekki hægt að sinna öllum umsóknum, en aðsókn að orlof- iiniu hefur farið vaxamdi á síðari áirum. Nú hefur nefndin fengið aiukna starfsmöguleika sam- kvæmt nýjum lögum, og verður Reykjavík ein um sumardvöl að Laugum. 9 ferðir munu farnar þangað till sumardvalar, á tímabil inu frá 21. júní til 1. september. Heimilið tekur milli 50 og 60 gesti, sem dveljast þair í 9 daga hverju simni ásamt fiararstjóra. Þátttökugjald er samkvæmt lög- unum 15% af áæ#uðum kosrtn- aði, sem verður 700 krónur. Auk þess greiða húsmæður ferða- kostnað, samkvæmt sérsamningi orlofsnefndarjnnar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofunni. Nefndin vænrtir mikill- ar þátttöku og býður reykvisk- ar 'húsmæður velkommar heim að Laugum. Barnaheimili verður rekið á vegum nefndarinnar í Saltvík á Kjalamesi í ágústmánuði. Þetta er nýr þáttur í starfseminni, sem ynigiri konur væntan'lega notfæra sér. Al'lar upplýsiinigar á skrifstof unni að Traðarkotssundi 6. — Fréttatilkynning. • Takmarkanir á dragnótaveiðum Sjávarútvegsráðuneytið hefur samkvæmt lögum nr. 40/1960, um takmarkað leyfi til dragnóta veiða und'r vísindalegu eftirliti, gefið út auglýsimgu um takmark- að leyfi til dragnótaveiða sum- arið 1973, eftir þvi sem seigir í íróttaitiHkymningu frá sjávarút- vegsráðuneytinu. Samkvæmt auglýsimgu þess- ari eru ieyfi til dragnótave’ða veitt á sömu tímum og á söinu svæðum og á sl. ári. Dragnóta- veið! samkvæmt leyfisbréfunum verður heimil frá 15. júní til 31. október, en þó hefst veiðin íyrir Norðurlandi ekki fyrr en 15. júlí og lýkur 30. nóvemiber. MORGUNBLAÐSHÚSINU Volkswagen bílarnir af „gerð 1“ eru pvenjuiegastir en þó þekktustu og eftir- sóttustu Dilar heims. Enn þá einu sinni hafa þeir skarað fram úr; — þegar 15.007.034 bíllinn af sömu gerð kom úr framleiðslu, þá var sett heimsmet. Leyndarmálið á bak við þennan heims- meistaratitil, er uppbygging bílsins, sem þegar er ævintýri likust; traustleiki hans, ending - örugg þjónusta, og síðast en ekki sízt, hin marg-reynda grundvallar- stefna Volkswagen; „Endurbætur eru betri en breytingar'V Hreint land f agurt land — Ný hvatning LANDVERND, landgræðslu- og máttúruverndarsamtök íslands, hafa á undanfömum árum bar- izt fyrir náttúruvernd og góðri umigengni undir kjörorðinu: ,,Hreint land, fagurt land“ og orðið mik ð ágengt. Nú er komið út fjórða vegg- plaggið, sem Landvemd er að dreifa með hvatningu um hreint land. Það er fögur litmynd af öræfalandslagi með Ljótapolli í framigrumni en Frostastaðavatni í bakgrunni, en það er á leiðinni í Landmannalaugar. Sam- tökin hafa áður gefið út 3 slik hvatn ngarspjöld. Á því fyrsta var skógarhrísla og mjög gróið lamd tiil að hvetja til land- græðslu, á öðru gróðurmynd með rusli til að sýna and- stæðurnar og umgemgnina við landið og það þriðja var svart- hvít mymd af ruslinu á götu í Reykjavík. Fjórða spjald ð, sem nú verður dreift sýnir svo óspillt og hreint land, í auðninni. Hið nýja hvatningarspjald Landverndar FR7 vV/ Enn þá einu sinni hafa endurbaétur átt sér stað. Sérstaklega á V. W. 1303 (t. h,). Að utan: Stærri og kúptari framrúða, stærri og hringlaga afturljósasamstæða. Að innan: Nýtt, glæsilegt mælaborð. I öllum „gerðum 1“ - (1200, 1300 og 1303) er ný gerð framstóla, með sérstak- lega bólstruðum hliðum, sem falla þétt að og veita aukið öryggi í beygjum. Fjöl- margar og auðveldar stillingar. Nýtt fersklofts- og hitunarkerfi, og betri hljóðeinangrun frá vél. Ole sagði, að al'lis hefðu rúm- lega 11 þús. böm fenigið tamm- viðgeirðir, á síðastliðnu ári, og þar af hefðu 8100 böm verið með meira og minna skemmdar fullorð'msrtenm'ur. Alls voru 35.176 holur fylltar, 1619 barnatenmiur drenigar úr og 191 fullorðinstönm. Aðeins er kallað í bömin eimu sirnni á vetri, og þá fullgert við tanmiskemmdir hvers nemanda. Reynt er að taka öll börn, sem rétrt eiiga á ökeypis tannviðgerð- um, í sikoðum, em örfá verða allt- af eimihverra hluta vegna útund- an. Flest 12 ára börnin koma með alhe lar tenmur úr bamaskólun- um, sagði Ole. Tanns'kemmdir hafa minnkað verulega frá 1964, en þá voru um 10—11 holur fy’Utar í hverju h'ftmi, em aftur á móti aðeiins 4— 5 á siíðastliðmu áuri. Auk tannviðgerða, er eimnáig reynt að koma í veg fyrir tann- si emmdir, með fiúorbuirstum, sem gerð er 4 sinnum á ári og með því að sýna börnumum f ræðs'lukvikmy ndir. Húsnæði skortir fyrir skóla- lannlækna, en það er ósk þeirra, að fljótt fá:st stærra húsnæði, svo að umnt sé að kalla börnin tvisvar á ári til tannskoðumar. Vonir standa til, að fljótlega fá- ist stofur fyrir tanniækna í Haga "kóla og Kennaraskóianum. Fyrir þremur árum, var byrjað að gafa börnum á dagheimilum borgarinnar flúortöflur, og flúoir b'urs'tun var tek'n upp úti á Jandi fyrir nokrum árum. V. W. ,,gerð I" er fáanleg með þremur mismunandi vélarstærðum: V. W. 1200 (til vinstri) 41,5 h.a. V. W. 1300 (í miðju) 52 h.a. V. W. 1303 (til hægri) 52 h.a. V. W. 1303 S 60 h.a. Það er sama hvaða V. W. ,,gerð 1“ þér veljið. - þér akið á framúrskarandi bíl. Rúðubrot í Garða- hreppi Skólatannlækningar 1972: Kosta 1760 kr. á hvert barn LÖGREGLAN i Hafnarfiirðá hef- ur veri'ð kölluð 5—6 simmum á þessu ári og því síðaista að Bammasikóia Garðahrepps vegna rúðubrot, síðast fyrir helgi, er 11 rúður höfðu veiriið brotnar með grjótkastii. Flestar rúðurmiar voru stórar og tjónið er því mjög mikið. Skápta rúðurmar tiuigum, sem brotmiar hafa verið í skóliamum á þemnam hátrt, og tjóniið nemur tuigþúsumdum krónia. Erfiðlega hefur gemigið að finmia sökudólgama, em ljóst þyk’r, að þarnia sé um að ræða verk barma og umiglimiga i hvérf- imu. TANNLÆKNISÞJÖNUSTA skólabarna á Reykjavíkursvæð- inu hefur aukizt míkið, frá því að fyrst var byrjað á þeirri þjón ustu 1964. Tækjakostur hefur verið aukinn og endurbættur, og eru nú í notkun alls 15 stólar, þ. e. 7 á Heilsuverndarstöðinni, þar sem megin starfsemi þjónustunn ar fer fram, og 8 í hinum ýmsu harnaskólum borgarinnar. Siðast liðið ár voru starfandi rúmlega 60 manns á vegum tannlækna- þjónustunnar, þar af 26 tann- læknar. Samkvæmit upplýsingum, sem blaðið fékk hjá yfirskólatamn- lælkni, Ole Bieltvedt, va/r kostm- aður á hvert barn 1760 krómur á síðastliðniu ári, en þar aí greiðir ríkissjóður 500 krónur fyrir hvert bam, að undanskiádum þeim 6 ára. Síðastliðin ár hafa eingömgu börm á aldrimum 6—12 ára átt rétt á ókeypis tanmvið- gerðum, en sú tillaga hefur nú borizt f.rá heilbriigðismáianefnd, að veíta. 13 og 14 ára bömum eimniig þá þjónustu. En eins og er, reynist erfitt að bæta við mik lu fleiri börnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.