Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ,- t>RIÐJUÐAGUR 19. JÚNÍ 1973 15 Hraunbœr Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk og málningu i Hraunbafe. Ennfremur fullfrá- gengnar 2ja og 3ja herb. íbúðir. Mjög góðar eignir. ÍBÚÐA- SALAN FASTEIG N AU RVALIÐ SÍM113000 Til sölu SUMARBÚSTAÐUR VIÐ ELLIÐAVATN á einum fegursta stað við vatnið. Bátaleyfi. 14 feta stöðugur bátur fylgir. Báturinn er súðbirgður, eirseymdur og með seglabúnaði ásamt fallstýri. Til sölu VIÐ TJARNARGÖTU vandað skrifstofuhúsnæði 70 — 80 ferm. Hagstæð áhvílandi lán. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. mn miBÐiR óskar aö ráöa starfsfólk í gesta- móttöku 1. ágúst og 1. september. Upplýsingar gefur móttökustjóri Látiö ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið LESiÐ DRGLEGR V estmannaeyingar Viðskiptamenn okkar frá Vestmannaeyjum, sem skulda fyrir úttekt á olíu, eru vinsamleg- ast beðnir að hafa. samband við Martin Tómas- son í skrifstofu okkar, Suðurlandsbraut 4, vegna greiðslu skuldarinnar. CITROEN* Þeir bera at öðrum, með hagsýni, sem aka ■ miövikudag og fimmtudag næst- CITROEN ER AÐ YÐAR SKAPI komandi kl. 14-16 (ekki í síma). Bátar — bátar Höfum mikið úrval af fiskibátum. Vorum meðal annars að fá til sölu 15 — 16 lesta plankabyggðan eikarbát i mjög góðu ástandi. Aðeins 2ja ára. 12 lesta bát úr furu og eik rétt rúmlega eins árs gamlan í fyrsta flokks ástandi. Hringið eða skrifið eftir nýútkominni söluskrá. Skráið bátinn hjá okkur. SKIP & FASTEIGNIR SKÚLAGÖTU 63 - ® 21735 & 21955 sparneytinn, sterkur, vandaður og einfaldur að allri gerð Citroen „Ami 8“ er bill, sem siær út marga dýrari bílateg- undir vegna styrkleika, öryggis, hagkvæmni og þæginda. Hér eru 8 góðar ástæður fyrir því að velja AMI 8! Aksturshæfni — öryggi — Hemlabúnaður — Þægindi — Hag- kvæmni — Styrkur — Auðvelt viðhald — Sparneytni. AMI 8 er kallaður „spársamur" vegna þess að benzíneyðsla hans er í lágmarki og hann er reglulega rúmgóður og hent- ugur fjölskyldubíll. Allur frágangur Ami 8 stenzt kröfur kaupandans og svo er hann mun ódýrari en ætla mætti. Ami 8 er ioftkældur fram- hjóladriftnn og hæð frá jörðu er stillanleg. AMí 8 hæfir því vel íslenzkum vegum og aðstæðum. AMI 8 er fyrirliggjandi, bæði station og fólksbíll. Globus h.f. hefur nú tekið við umboði fyrir Citroen á íslandi, og nú mun verða lögð megináherzla á skjóta og góða fyrir- greiðslu og fullkomna varahlutaþjónustu, Globus-þjónustu, enda vita þeir, sem hafa átt viðskipti við Globus hvað við er átt. Vélaverkstæði Egils Öskarssonar Skeifunni 5, mun ann- ast sérhæfða viðgerðaþjónustu. Kynnizt Citroen - og hann verður áreiðanlega að yðar skapi því þau eru svo ótrúlega mörg gæðin, sem Citroen hefur upp á að bjóða. Talið við sölumann okkar. AIVI! 8 er fyrirliggjandi bæði station og fólksbíll. CÍTROEN er ótrúlega ódýr miðaS við getði CITROEN^ WMGlobus? LÁGMÚLI5, SÍMI81555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.