Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 18
 18 rn / . • rvi / • Tresmiðir — Tresmioir 2—4 trésmiði vantar strax. Upplýsingar í síma 72801 eftir kl. 6 á kvöldin. MIÐÁS SF. Rafverktokor Rafvirki utan af landi óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 37315. Stýrimann, II vélstjóra og hóseta vantar á 200 rúmlesta togbát utan af landi. Upplýsingar í síma 35160, Reykjavík milli kl. 19.00 og 20.00. Motsveinn Vanan matsvein vantar á góðan 150 lesta trollbát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 3757 og 3787. GLETTINGUR H.F., Þorlákshöfn. Trésmiðir oskast 4—5 húsasmiði vantar í mælingu í Mosfells- sveit. Fríar ferðir og fæði. Einnig vantar tré- smiði, vana innréttingasmíði á verkstæði. Mikil vinna. TRÉSMIÐJA AUSTURBÆJAR H.F., Skipholti 25 - Sími 19016. Heima Guðjón Pálsson 85420. MORGUfJBLAÐIÐ, ÞRI&JUDAGUU 19. JÚNl 1973 Afgreiðslumaður óskast Óskum að ráða duglegan og vanan mann til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Upplýsingar á skrifstofutíma i síma 21220. H.F. OFNASMIÐJAN. Skrifstofusturf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan dag- inn eftir hádegi við vélritun og bókhaldsvél. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 21. júní merkt: „Skrifstofustarf — 8111". Verkamenn Viljum ráða 2 menn til sementsafgreiðslu og annarra starfa. SEMENTSVERSMIÐJA RÍKISINS. Sími 83400. 3 hjúkrunarkonur vantar að sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Tvær frá 1. sept. og eina frá 15. sept. Upplýsingar í síma 1329. SJÚKRAHÚS HVAMMSTANGA. Skrifstofustuika Traust fyrirtæki í austurborginni óskar eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Nokkur bókhalds og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: „Skrifstofustörf — 828". Atvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bif- reiðaviðgerðum óskast. Upplýsingar í símum 20720 — 13792. ÍSARN HF., Reykjanesbraut 12. Atvinna Óskum eftir að ráða röskan mann til lager- starfa o. fl. nú þegar. ökuréttindi nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 21. þ.m. OSTA- OG SMJÖRSALAN SF., Snorrabraut 54, Reykjavik. Tresmiðir — Tresmiðir Óskum að ráða röskan trésmíðaflokk i móta- uppslátt í Fellaskóla. Mikil og góð vinna. Upplýsingar í síma 13428 milli kl. 4—6. BYGGINGAFÉLAGIÐ ÁRMANNSFELL. Rúðskonustorf í Randarikjunum Ráðskona óskast á heimili í Bartdaríkjunum, sérher- bergi, fæði og einhver bamagæzla. Nánari upplýsingar, skrifið til: MRS. M. FUSCO, 2578 FORTESQUE AVENUE OCEANSIDE, NEW YORK 11572 U.S.A. Rangœingafélagið í Reykjavík efnir til hópferðar til Vestmannaeyja sunnudaginn 24. júní. Nánari upplýsingar í símum 34441 og 35095. Þátttaka tilkynnist fyrir 21. júní. STJÖRNIN. 15 tonna bótur til sölu Báturinn er 2ja ára og vel útbúinn. Víl taka jörð við sjó úti á landi upp í greiðslu. Uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð kaup — 7938“. Eskifjörður Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100. CERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra í síma 10100. Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Örugg og sérhæíð viðgerðuþjónusto HEKLA hf. tíugivegi 170—172 —‘ Simi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.