Morgunblaðið - 14.07.1973, Qupperneq 2
2
MORGUN'BLAÐIÐ, LAfjGARDAGUR 14. JÚLÍ 1973
ELDFELL
Nýja eldf jallið í Eyjum fær nafn:
NÝ-IA eldfjallið í Heimaey hefur
hlotið nafn, og heitir hér eftir
Eldfell. Menntamálaráðuneytið
tók þessa ákvörðun að fenginni
tillögu örnefnanefndar.
Mbl. hafði í gær saimband við
Maignús Magnússon bæjarstjóra
í Vestmannaeyjum og spurði
hann álits á nýja nafniiniu. Magn
ús sagði að sér fymdi’st nafnið
ágætt, en að vísu ekki eins
hressitegt og Surtseyjamafnið.
Sagði Maginús þetta nafn hafa
tvo kosti, að sér fyndist, annaTs
vegar að það væri ekki til ann
arsstaðar á landinu og hins veg
ar væri við hæfi að haf.a ending
una feH eins og í Heligafell. Magn
ús sagði að haft hefði verið saim
ráð við sig um nafngiftina og
hann kaninað vi'lja bæjarstjórnar
manna í Eyjum. Sagðist Magnús
hafa náð í 8 bæjiarstjórnarfiuilt-
trúa, 5 hefðu verið hlynntir
þessu nafni, 2 hefðu viljað kalla
fjaiUð Kirkjufelll, en einn vildi
kalita það Foldu. Magnús kvaðst
erngain hafa hitt sem væri sérstak
liega andvigur nafmgiftinni.
1 rökstuðningi örnefnanefndar
fyrir nafngiftinni segir svo:
Utanríkis-
þjónustan;
PÉTUR EGGERZ
KOMI MEÐ
TILLÖGUR
MBL. HEFUR borizt svofeiid
frétt frá utanríkiisráðuneytinu:
I málefnasamn'ingi ríkisstjóm
arinnar er tekið fram að utan-
ríkisþjónustan skuli endurskipu
lögð og staðsetning sendiráða
endurskoðuð.
Utanríkiisráðherra hefur hinn
11. júti 1973 farið þess á leit við
Pétur Eggerz, sendiherra, að
hamn láti honum í té greinar-
gerð og tillögur viðvíkjandi end-
urskipulagningu utanríktsþjón-
ustunnar og staðsetningu sendi-
ráða.
1. Fyrri nafnliðurtnm Eld- er
nærtækur og eðlitegur, þegar u.m
er að ræða fjail, sem verður til
við jarðeld fyrir auguim mainna,
sþr. örnefni einis og Eldborg, Eld
hraun, gosheiti eins og Skaftár-
eldar, Mývatnseldar, svo og orð
eins og eldgos, eldmessa.
2. Síðari nafnliðurinn -fell er
hinn sami og í fjallsheitinu
Heitgafell, en við rætu-r þess hef
ur hið nýja fell risið. Nöfin hinnia
samstæðu fella, Heligafells og
Eidfells, verða með þessum hætti
samistæð.
3. Nafnið Eldfell er ekki tiil
annars staðar á landimi.
4. Nafnið Eldfetl er að dómi
nefndairininar þjált í notkun og
telur nefndin það kost, þegar um
er að ræða heimsfrægt eldfjall.
Bv. Bjarni Benediktsson:
Ábyrgð á
skemmdum
fyrir dómstóla?
SKUTTOGARINN Bjarni Bene-
diktsson liggur enn í Reykjavík-
urhöfn vegna viðgerða sem fram
þurfa að fara á skipinu af völd-
um smiðagalla. Sveinn Benedikts
son, framkvæmdastjóri, og for-
maður samninganefndar um
sniiði skuttogara sagði Mbl. í
gær, að í næstu viku mætti
vænta skýrslu frá nefndinni um
málið.
Sagði Sveinn, að skuttogara-
nefndinni hefði fyrr í þessari
viku borizt skýrsla athugunar-
manna um skemmdirnar i skip-
iinu, en þyrfti nokkurn tíma til
að kynna sér hana ti'l hlítar.
Sveinn kvað enn ekkert vera
hægt að segja um hver bæri
ábyrgð á smiðagöllunum, en
sagði að áli't'ð væri að skipa-
smíðastöðin hefði sýnt grófa van
rækslu á ýmsum sviðum. Sagði
hanm að málið yrði sennilega dóm
stólamál áður en lyki og yrði þá
dómstólanna að skera úr um
hverjum greiða beri kostnaðinn
af skemmdunum.
Sveinn Benediktsson sagði, að
ekkert væri hægt að fullyrða um
hvenær skipið héldi á veiðar,
skemmdirnar væru margvísleg-
ar og um væri að ræða flókin og
v'ðkvæm tæki. Meiningin væri að
skipið færi ekki út, fyrr en búið
væri að gera við það til fullnustu.
Minnstu fiskarnir voru 7 sm
fyrir ofan alþjóðalágmark
UMTAL varð i gær um afla vél-
bátsins Ófeigs og var hann sagð
ur talsvert nndir leyfilegu lág-
marki, að því er varðar stærð
þess fisks, sem í aflanum var.
Bergsteinn Á. Bergsteinsson, for
Stjóri Fiskmats ríkisins sagði að
aflinn hefði verið kannaður og
voru aðeins 5% aflans undir
þeim mörkum, sem Verðlagsráð
sjávarútvegsins setur, en það er
40 sm fyrir ýsu og 43 sm fyrir
þorsk.
Bergistei.nn sagði að mimnstu
fiskarnir, sem fundizt hefðu í afl
anum hefðu verið 38 sm, @n það er
nokkuð fyrir ofan það ieyfitega
iágmark, sem gildir samkvæmt
5. hefti Manntals-
ins 1816 komið út
alþjóðareglugerð. Samkvæmt
henmi má ýsa ekki fara ni'ðiuir fyr
ir 34 sm. Hirvs vegar sagði Berg-
steinn að með tilliti til t.d. land-
heig 'smálsms hefði hann oft
hvatt til þess að lágmark Verð
lagsráðs yrði látíð gilda algjör-
lega, en mark aiþjóðareglnanma
numið úr g'ldi hér á landi. Með
þvi myndu Islemdin'gar ganiga á
undan með góðu eftirdæmi og
yrði sú breytn í samræmi við þá
stefnu, sem þeir hefðu haiít í
landhelgismálinu.
í gær var verið að rífa hús baðstofunnar við Hafnarstræti og
húsið þar seni áður var Bifreiðastöð íslands. (Ljósm. Mbl. Sv.
Þorm).
Leikfélag Reykjavíkur:
69 þús. sýningargest-
ir á síðasta ári
LEIKSYNINGAR Leikfélags
Reykjavíkur á síðasta leikári sáu
alls 69.360 manns, að því er segir
í fréttatilkynningu frá félaginu.
Sýnd voru 9 verkefni á árinu,
þar af voru 4 tekin upp frá fyrra
ári. Alls urðu leiksýningar 278 á
árinu, 248 í Iðnó, en 30 sýningar
á Súperstar í Austurbæjarbíói.
Á leikárimu laiuk sýninigum á-
Kristni'haldi uiradir Jöklii eftir Hal'l
dór Laxness, en það teikrit var
sýnt samtals 178 sinnuim á þrern
leikáruim óg sló öll fyrri sýn%gá
met. Alls sáu Kri'stmihaldið á
þessum þremuir lleikárum 37.275
manns.
Leikfélag Reykjavibur hefur
farið í lei'kferðir út um land að
umdanförnu. Sýnt hefiur verið í
Árnesi í Gnúpverjahreppi og nú
er verið að sýraa sjónleik'nn FIó
á skinni á Akureyri.
Sigríður frá Munað-
arnesi er látin
SIGRÍÐUR Einars frá Munaðar-
nesi er látin. Sigríður fæddist
í Hlöðutúni í Stafholtstungum
og var dóttir hjónanna Einars
Hjálniarssonar bónda í Munaðar-
nesi og konu iians Málfríðar
Sigríður Einars.
Björnsdóttur ljósnióður frá
Svarfhóli.
Sigríður sitarfaði milkið að fé-
lagsimálium. Hún var stafn-
andi kvenfélagsims Sifar á
Patreksfirði. Ritari Mæðrafé-
lagsims var húm í 14 ár. Þá var
húm fulltrúi á heimisþimigi
kvemina 1 Kaupimanmathöfn 1953
og í semdinefnd til Rúmemn'u
1957.
Sigríður stundaði skri fstwfm
störf í nokkur ár, em var síðar
forstöðukana matstpfu Náttúru-
lækningafélagis Islands. Eirmig
rak hún um tima eiigin veiv:lun,
og kjótasaumastofu. Frá árinu
1958 vann hún við safngæzlu á
Þjóðminjasafni Islands. Sigríður
stundaði einnig miikið ritstörf og
gaf út ljóðabækur og skrifiaði
sögur.
Varnar-
samn ingurinn:
Eitt hefti bíður þá enn útgáfu
Skattar á Norðurlandi eystra:
KEA borgar langmest
NÝLEGA er komið lit fimmta
hefti af Manntali á Islandi 1816.
Er það sem fyrr gefið út af Ætt-
fræðifélaginu. íleftið er 14 arkir
að stærð og er allt verkið þar
með orðið 848 síður. Hefst 5. heft
ið á Staðarhólssókn en lýkur
með Goðdalasókn í Skagafirði.
Er þá eftir af manntalinu sóknir
i Skagafirði austanverðum, Eyja
firði og Þingeyjarsýslum báðum.
Er ætlunin að þessi síðasti hiuti
manntaisins komi allur i einu
hefti.
Ættfræðifélagið hóf útgáfu á
Manntalinu 1816 árið 1947. Komu
sítðan þrjú hefti til viðbótar á ár-
unum 1951, 1953 og 1959. Láta
mun nærri, að mannf jöldinn á Is-
landí hafí verið 50 þúsund árið
1816. EMd koma alliir Islending
ar til skila í þessu manntali, en
mikinn fróðleik er þarna að
fitnna, þar eð getið er um stétt
og stöðu og fæðingarstað næst-
um hvers manns, sem nefndur
er.
Manntalið T816 er fyrsta mann
talið á íslandi, sem getur um
fæðingarstað fólks, og einmitt
það gerir þetta manntal svo dýr-
mætt fyrir ættfræðinga. Reglu-
leg aðalmanntöl hefjast ekki hér
lendis fyrr en 1835, og voru þau
tekim á 5 ára fresti til 1860, en
úr því yfirleitt á tíu ára fresti tiil
ársins 1960. í þessum aðalmann-
tölum er ekki getið um fæðiing-
arstað fyrr en í aðalmanntalinu
1845, og fyrirkomulag mamntals-
iins 1816 hefur því verið mikið á
undan sínum tínva.
SKATTSKRÁ Norðurlandskjör-
dæmis eystra hefur verið lögð
fram og konia þar fram m.a. eft
irgreindar upplýsingar: Heildar-
upphæð álagðra gjalda í umdæm
inu er kr. 847.618.891,00 á 11.248
gjaldendur þar af er álagður
tekjuskattur kr. 383.659,384,00
hjá 5768 einstaklingum og kr.
46.966.964,00 hjá 168 félögum. —
Eignaskattur er kr. 13.639.907,00
hjá 1912 einstaklingum og krónur
17.569.436,00 hjá 246 félögum. —
Heiidaruppliæð áiagðra útsvara
á Akureyri er kr. 163.741.100,00
hjá 4265 gjaldendum.
Hæstu gjaldendur á Akureyri
eru:
Einstaklingar:
Ingv Rafn Jóhannsson, rafv.,
kr. 1.050.230,00
Sigurður Ólafsson Iiæknir,
kr. 918.495,00
Gauti Anniþórsson, læknir
kr. 821.947,00
Jóm Guðmuindsson, forstjóri
kr. 800.418,00
Félög:
Kaupfél. Eyfirðnga 18.761.560,00
Verksm. SÍS 6.518.500,00
Útgierðarf. Akureyr. 2.295.300,00
AMARO 1.568.652,00
— St. Eir.
Viðræður
ákveðnar
á næstunni
EKKI hefur enn verið ákveðið
hvenær hafnar verða viðræðanr
við Bandaríkjastjónn uim endur-
skoðun va rnarsamr. in gs i ns, eftir
þvi sem EinarÁgústsson utarv-
ríkisráðherra sagði Morguniblað-
inu í gær. Sagðist ráðherrann
hafa verið í sambandi við sendí-
herra Bandarikjanma vegna þess-
ara væmtanlegu Viðræðna og
sagði að á naestummi yrði áikveðrð
hvemœr þær hæfUst. Bkki hefur
verið frá [>ví skýrt, hv<‘rjír munu
taka þátt í þessum viðræðuftt
af íslands háifu.