Morgunblaðið - 14.07.1973, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLl 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öH kvölci ti1 kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. KEFLAVfK TiB söDu nýlegt raðhús, 150 fm, á góðum stað. Frágengin lóð — bílskúrsróttur. Fasteignasala Viihjóims og Guðtfbnins, s. 1263 og 2890.
TRAKTORSGRAFA TIL SÖLU John Deere 2010, áng. '65, í góðu iagi, sjálfskipt með húsi. Uppiýsingar í síma 99-5815. GET ÚTVEGAÐ nýja og notaða varahluti fyrir aimeriska bíla með stuttum fyrirvara. Upplýsing- ar i síma 81323.
TERYLENE-KÁPUR Restlager og sýnishom af falleguim teryiene-kápum — verður selt að Grundargeröi 29, icá W. 2—5 næstu daga. Mjög gott verð. INNRI-NJARÐVfK T3 sölú 2ja hæða steinhús; 5 herb. íbúð á efri hæð og 3ja herb. Ibúð á neðri hæð. Fasteignasala Vflhjátfms og Guðtfiinns, s. 1263 og 2890.
TIL LEIGU 80 fermetra íbúð I nýfegu húsi frá 1. ágúst nk. Fyrir- framgreiðsta. Trtlboð sendist afigr. Mongumbl. fyrir 17. þ.m., merict Átján —- 8471. LAND-ROVER Góður Land-Rover bervsinbíH iM sötu, símar 30505 34349.
TVEIR UNGIR MENN óska eftir atvtomi. Margt kemw til greina. hatfa bW- próf. Upplýsingar 1 síma 24153. fBÚÐ ÓSKAST Óskum etftir að taika á leigu Htla ífoúð nú þegar eða 1 haust. Upplýsi-ngar 1 sima 86773.
VIL KAUPA DAF eða sjáitfskiptan bft, árg. '70 eða yogri,. Sími 85462. VÉLAR Höfum notaðar ódýrar vélar, gírkassa cg básingar 1 fiesta eWri Evrópubíia. Bílaparta- salan Höfðatúiw 10, símf 11397. Opið til tó. 5 1 dag.
TIL SÖLU sumaibústaður á fögrum stað vsð Skorradafsvatn. Til- boð með u'ppl. sendist Mbl., merk* 16-16-9300. ATVINNA Maður með 10 ára reynstu 1 bifreiðaviðgerðum og aikstri óskar eftir ah/inrwj 1 sumar við hópferðaakstur. Um helg- ar kemu-r ti't greina. Uppi. í síma 53092.
YTRI-NJARÐVÍK Ung og reglusöm skóla- stúlika utan af land'i óskar etftir líti’llli íbúð (1 herbbergi og eítrife) frá og með 1. sepL Uppi. í síma 92-1880. BfLAR Citroen G.S. ’72, Skoda 100 ’71 ’72, Moskvich ’72, Fiat 125 special '70, Buick Le Sabre ’68. Opið tfl W. 7. Bffasakan Höfðabúni 10 sírrri 18870.
BÍLAVARAHLUTIR Notaðir varahtutir í fletta etdri bila: Austin, Morris 1100, Opel Commer Cup, Gipsy, VW, Moskvich. Bíla- partasalan Höfðatúni 10, símj 11397. Opið til kl. 5 í dag.
„ LESIÐ . gjggfc
Sendiferðabílar
Tii söiu 2 Ford transit sendiferðabílar, þýzkir,
stærri gerð, árgerð 1969, nýinnfluttir.
Upplýsingar í síma 95-4160 eftir kl. 7 á kvöldin.
i síma 95-4260.
Mikið bílaúrval
Datsun 100 A station, árg. ’71.
Skoda Guli pardus, árg. ’72, ekinn 14 þús.
Buick Skýlark, árg. ’68.
V.W. 1300, árg. ’71 og ’72.
Fiat 125, árg. ’68.
Opel Commandore, árg. ’70.
Citroen D.S. 19, árg. ’68.
V.W. Variant, árg. ’68.
Vauxhall Viva, árg. ’69.
Volvo vörubíll F-85, árg. ’66.
Oopið alla daga frá 10—7 og laugardaga frá 10—5.
Leitið upplýsinga. — Góð þjónusta.
BtLASALAN HAFNARFIRÐI HF.,
Lækjargötu 32. — Sími 52266.
I dag er laug-ardagurinn 14. júli. 195. dagur ársins 1973. ICftir
lifa 170 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 05.53.
laugardaga og sunnudaga
13.30—16.
KL
Veit oss lið gegn fjandmönnunum, þvl að mannahjálp er ónýt.
(Sálm. 60. 13).
Asgrúnssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, í júní,
júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
opið alla daga írá ki. 1.30—16.
N áttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans sími 21230.
Aimennar upplýslngar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar i slm-
svara 18888.
Messur á morgun
Dómldrkja Krists konungs
í Landakoti
Lágmessa kl. 8 f.h. hámessa
ki. 1030 f.h., lágmessa M. 2
e.h.
Dómidrkjan
Messa kl. 11. Sr. Óskar J.
fwláksson, dómprófastur.
Filadelfía Hátúni 2
Safnaðarguðsþjónusta kL 14.
Tjaldbúðimar í Laugardal,
lokasamkoma kll. 20. Eiinar
Gísiiasoin.
Hallgrimskirkja
Messa kl. ll. Ræðuefni: Hver
á að bæta heiminn. Dr. Jakob
Jónisson.
Grensásprestakali
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón-
as Gislason.
Söfnuður Landakirkju
Reykjavík
Messa í kirkju Óháða saín-
aðarins kl. 11. Sr. Karl Sig-
urbjömsson. Meissa í Selfoss-
kirkju kl. 11. Sr. Þonsteinn L.
Jónsson.
Frildrkjan Reykjavík
Messa kl. 2 e.h. Sr. Þorsteirm
Bjömsson.
Háteigskirkja
Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrím-
ur Jónsson. Messa kl. 11. Sr.
PáU Pálsson prédikar. Sr.
Jón Þorvai'ðsson.
Gauiverjabæjaridrkja
Guðsþjónusta kl. 2. Sóknar-
prestur.
Neskirkja
Guðsiþjónusta kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta ld. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Haligrímskirkja i Saurbæ
Guðsþjónusta W. 2. Sr. Jón
Einarsson.
Keflavikurkirkja
Guðsþjónusta W. 10,30 f.h. Sr.
HaUdór Gröndal.
Skálholtskirkja
Messa W. 5 e.h. Sóknarpnest-
ur.
Elliheimilið Grund
Messa W. 10. Sr. Magnús Guð
miundsson me.stsar.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ölaf
ur Skúlason.
Hafnarfjarðarldrkja
Messa W. 11. Garðar Þotr-
steinsson.
AÐEINS
17 ÁRA
OG SÝNIR
í ANNAÐ
SINN
Anna María Guðmundsdóttir
opnaði í gær málverkasýningu i
félagsheimili SÍS á Asvallagötu,
og þar sýnir hún 30 myndir;
vatnslita-, guach-, akvareiia og
tússmyndir. Þetta er önnur sýn-
ing Önnu, en fyrstu sýn-
inguna héit hún aðeins 15 ára
gömul, en er nii 17 ára.
Anna María stundaði málara-
lisit á kvöldináunskeiðum i Konst
fackskolen i Stok'khótoii í vetur,
þar sem hún var jafnframt í
menntaiskóla. Hún er hér í sum-
arfríi, en heldur héðan aftur til
Stokkihólms, ásamt Sigurlaugu
Rósinkranz, móður sinni og Guð
laugi Rósinkranz.
Anna sagði, að henni hefði
verið boðið að halda sýningu í
Stokkhólmi í vor, en frekar kos-
ið að sýna hér, þar sem húin
hefði ákveðið það fyrir löngu.
Myndimar, sem Anna Marla
sýnir nú eru blanda af súrreal-
isma, naturalfema, eins og hún
sjálf segir, og nokkrar annað
hvort. Fáeinar eru málaðar í
poppsflíl.
Anna byrjaði að máia 4—5 ára.
Hún er fljót að máia og byrjar
aldrei á mynd, neima að hafa
ákveðna hugmynd um, hvað hún
ætii að mála. „En ég er einna
hrifnust af að teikna íólk af mis
munandi manngerðum, eða einis
og það lcemur mér fyrir sjónir.
Ég ætJa að halda áfram að mála,
og um leið og ég þroskast per-
sónulega, þroskast myndim-
ar,“ saigði Anna.
Sýniog Ónnu er opin í dag og
á morgun frá W. 12—10 e.h. og
frá W. 4—10 næstu daga.
GÓÐ RÁÐ
Eftir hárþvott
er ágætt að setja eina teskeið af
bóraxi í einn lítra af volgu vatni
og skoia hárið upp úr því.
Þegar keypt er í matinn
er ekki svo vitlaust að setja pen
ingana (smápeningama) sem eft-
ir eru í sparibauk, og opna hann
síðam rétt fyrir jól. Peningarnir
verða örugglega nægir fyr-
ir a.m.k. einmi til tveimur jóla-
gjöfum.
IIIII!llllllllllllllilllllllNIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllll!lll||
SMÁVARNINGUR
IIIIÍIIIIINIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIINIIIIIHIIIIIillllillNIIIIIIlininillIINIIIIIIIIININNIIIIIIlllilllUlllllul
Kona kom imm í búð og
spurði, hvort þar væru porur
til sölu. — Nei, svaraði af-
greiðslumaðurinn, við höfum
ekki perur, en við höfum apri-
kósur. — Jæja, segir konarn, ég
ætlia að fá eina fimmtíu toerta.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
Blessuð böm bæjarims. Palla
dium film Kaupmh. Gamanieik-
ur í 6 þáttum eftir Lau. Laurit-
zen. Vitinm og hliðarvagn-
inn. B.B.B. sýnd 1 dag W. 7 og
9. Sýnimg W. 7 fyrir blessuð böm
bæjarins.
(Mbl. 14.7. ’23)
I iiiiiiiuuiHiiiiiihiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiitniiNimmiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiniiniiiii
SÁNÆST BEZTL..
.............................................................................
Noktorir ferðamenn horfðu á Vesuvlus spúandi rauðgióándi
hraunigrjóti upp í loffcið ásamt östou o.fl. Þeir störðu á þessaf ham-
farir agndofa. Loks siagði Amerikumaður, sem var meðail þeirra:
-— Þetta er nákvæmlega eiins oig í helvíti.
— Ó, þesisir Amieríkuimemm, hrópaði Frakki, sem stóð vúð hlið
hanis, hvergi finnst sá sfiaður, sem þeir hafa eíktoi verið á.