Morgunblaðið - 14.07.1973, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1973
Nokkur orð um nagla-
dekk og nýja bíla
Ford Escort RS 2000: Vandaðnr og sportlegnr frágangur.
Tvegg.jp, manna rafdrifinn Vanguard.
Óvenjulegnr VW.
MENN velta því fyrir sér,
hvort dagar nagladekkjanna
séu senn taidir. Þaö virðist
raunar fyrirsjáanleg þróun
nú. Skemmdarmáttur nagl-
anna er svo gífurlegur, að
takmarkanir bundnar við árs-
tíma nsegja ekki tii að koma
í veg fyrir stórskemmdir á
yfirborði vega út um allan
heim. Kannski voru nagla-
dekkin rangþróun, en það
er víst alltaf auðvelt að
vera vitur eftir á. — Þegar
olíiiskortur er farinn að gera
vart við sig sums staðar í
heiminum er um leið ýtt á
eftir þróun rafdrifinna bíla.
Bandarískur rafmagnsbíll, er
kallast Vanguard, kemst á
allt að 50 km/kist. hámarks-
hraða og hefur 100 km ölui-
þol áður en endurhlaða þarf
rafgeymana. — Og samtímis
heldur þróun öryggisbílanna,
ESV, áfram.
F'o rd - ver ksm ið ju rnar brezku
seindu nýlega frá sér hr>aó-
skreiða gerð af Escort, er
kallisigt RS 2000 og hefur bi’in-
u,m verið mjög vel tekið af
þeiiim, sem hafia ekiið honum.
Vélin er 2ja l'íitira með yfir-
iiiggj'ain'di kambás og knýr
bíllinn úr kyrrstöðiu í 100
km/klist. hrsöa á 9,3 sekúnd-
um og á meistain hraða um
175 km/ktet.
Það eru ekki fáar breytling-
a.r, sem gerðar hiafa verið á
himum hversdagslegia VW i
Bandaríkjunum. Ein ný kom
frá pilasitverksmiðju í Nýju-
Mexíkó og fy'ígdiu þau um-
mæli, „að þetta hefði mönin-
um aldrei dottið í hu,g að
gera við Vollksvvagein-inn
S:inn“. Ekki er mælt með
þessu útflúri, þar sem umferð
er mik'll vegma hinniar gífur-
iegu athyglii, sem bílMnin vek-
ur!
Tilraunabíld frá Fiait, þar
sem stefnit er að því að leysa
af hólmi sportlegu 850-gerð-
ámar, er hér sýndiuir á mynd,
sem Baindaríkjaimaður tók á
Minox-myndavél svo lítið ba,r
á. Þessi Fiait Coupe er með
véiii'inia í miðjuirjmi. Sagt er, að
hainn verf.li væni uinlega með
1800 rúmsrn, 105 hesitaflia vél,
sem á að gefa hámarkshraða
einhvers sfaðiar nálægt 170
km/klst. og gott viðbragð.
Gent er ráð fyinir að bill þessi
verði kynnitur á ítalíu í haust.
Eeynilegur Fiat Coupe: Minnir nokkuð á VYV l’assat.
Boeing 747 frá Pan American: Japanska útgáfan á að t aka 537 farþega.
er styttra á milli sætanna en
í öðrum vélum af sömu gerð.
Þar að auki verða sætin
minmi en 1 öðrum Boeimg 747
vélum. Þetta met verður
áreiðanlega ekki stegið af
neinni Evrópuþjóð því flug-
félagið hagnast þarma á hve
Japanir eru almennt lágir í
loftinu.
Flugfélagið segir að þessar
vé'lar verði eingöngu notaðar
í iinnan land sflugi þar sem
m®er allr farþegarnir eru
Japanir og því sé það for-
og taka svona marga farþega.
svaranlegt að m’mnka sætin
Lengsta flugleiðim verður
tveir klukkutimar, þanniig að
vélin verður líka léttari af
eldsmeyti en almenmt er um
þessa tegund.
bæði fyrir innanlands- og
milliilandaflug verður ein-
göngu fyrir vélar í imnanliands
flugi.
Haneda flugvöHliuriinn verð-
ur miikliu stæmri en sá nýi sem
nú er í smíðum, enda er miklu
meiri umferð á innanlamds- en
miilli'landaflugleiðum í Japam.
Á síðasta áxi fóru alllis um
14 milljóm farþegar um Han-
eda flugvöl'limn og þar af
voru um 10 milljónir í innan-
landsflugi. Þetta þýðir, að
þótt Tokyo sé stærsta borg í
heimi fara ekki jafn margir
millilandafarþegar um fiug-
völlimn þar og Kast-
rupfhigvölliimn i Kaupmanna-
höfn. Um hanm fóru um 6
milljónir millilandafarþega á
síðasta ári.
Japanir eru litlir
og geta setið þétt
Risaþotumar Boeing 747
taka eins og alllr vita fleiri
farþega í sæti en nokkur
önnur flugvélategund. Venju
iega láta flugfélögin innrétta
þær þannig að þær taki eitt-
hvað á fjórða hundrað far-
þega. Boeing 747 þotum-
ar sem SAS á, ta'.a t.d. 353
farþega og flest önnur flug-
félög eru með svipaðan f jölda.
Undantekning frá þessiu er
vestur-þýzka leiiguflugfélagið
Condor, siem lét imnrétta vél-
armar fyriir hvorki meiira né
minma en 490 farþega og hef-
ur það hingað tii veriö metið.
Nú er japanska flugfélagið
Japan Air Liimes að slá það
met þvi það hefur pamtað
vél sem á að bera 537 far-
þega.
Með þessari immréttimgu er
ekkert fyrsta farrými og það
NÝIR FLUGVELLIR
Þessi 573 farþega fliuigvél
sem Japan Air Lines hefur
pantað á að hefja farþega-
flug árið 1975 em þá byrjar
flugfélagið að endumýja flota
sinm af 38 vélum af gerðimmi
DC-8. Þótt þær vélar taki um
250 farþega, eru þær að verða
of littar fyrir JAL.
I Tokyo er nú verið að
hyggja nýjan fiugvöll, Nar-
ita flugvöllimn sem eingömgu
verður notaður fyrir vélar í
millilandaflugi. Hanedaflug-
vöUiuiriinm, sem nú er notaður
JAPANIR FL.IÚGA MIKIÐ
Japanir eru geysiimikil flug-
þjóð, eims og stundum er sagt
um ókkur íslemdimga, em ekki
Vitum við hvort þeiir ná
okkar rneti ef miðað er
við hima feikna vinsælu
höfðatölu. Fyrir utan DC-8
þotumar sem þeir nota þeg-
ar mikið á innanliandsleiðum
eiga þeiir fjölda amnarra teg-
umda, sem sérstaklega eru
gerðar fynir styttrl vega-
lengdir, svo sem DC-9, Cana-
vella og auðvitað Fokker
Frieindship.