Morgunblaðið - 14.07.1973, Page 17

Morgunblaðið - 14.07.1973, Page 17
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGÁRDAGIÍR 14, JÚiLl 1073 17 Aðalgeir Halldórsson við org-elstiliingar í verkstæði sírni. Úr ferð um Fnjóskadal: k fyrir fjöi- „Engh breytil 1 1 takmörl ei k manr ifólksiri LS“ þe'an. En ég varð að taka viíi og vinna þessi störf þegar ekira fólkið á bæraum féll frá. Ein við rekum nú ekki mik- iinn buskap lengur héroa, ör- fáar skepnur. Ég reyndi aiit af að fiýta mér og komast iinn frá þessu. E)n það gat svo sem verið ágætt að breyta svoiiit- ið t:3 frá smíðunum, en ég hef sloppið býsna vel við að fara í göngur. Aðalgeir hefur smíðað bókahillur, þilkistur, skrín, fundarhamra, fengizt við smiiðar úr nýsilfri og margt fleira. Hann segist aldrei hafa haldið tolu yfir þá gripi sem hann hefur smíðað eða tím- ana sem í þá bafa farið. Haon sagðiist eitt sinn hafa verið vetur á Akureyri hjá Krist- jáni úrsmið, bróður sinum. — Þá kynntist ég Vestuir- ísiendingi, Hauki Stefáns- syni, sem ættaður var úr Möðrudal. Hann var lærð Myndina til hægTi teiknaði Aðalgeir eftir Monu Lisu niynd- inni til vrnstri. Á heimili hans úir og grúir af myndum eftir hann. Aðalgeir HalLdórsson, listasmiður á Stórutjörnum, heimsóttur Við fundum Aðalgeir Hall- dórsson bónda á Stórutjörn- um í Ljósavatnsskarði og þús undþjalasmið, niðursokkinn á verkstæði sínu að gera við og stilla tvö org-el, annað í eigu Jóns á Laxamýri, hitt eign apótekarans á Húsavík. Aðalgeir er einn systkinanna á Stórutjörnum, sem vel þekkt eru í Þingeyjarsýslu. Oddvitinn hafði nýlega sagt okkur að þau hefðu gef ið skólanum, sem nú er verið að byggja í landi þeirra og að standa fjórir hreppar, öll hitaveituréttindi í landi þeirra nema það sem þau þurfa til heimilisnota, auk landsins undir skólann. Odd- vitinn sagði að sá höfðings- skapur yrði seint fullþakk- aður. Aðalgeir og Sigurður hróðir hans vildu ekkert úr þessu gera, þegar við minnt- umst á það við þá. „Það var svo sjálfsagt mál, að við skulum ekki tala um það.“ Erindið var annars að fá að tala ögn við Aðalgeir og reyna að fá hann til að leýsa frá skjóðunní. Hann hefur smíðað eigulega gripi frá 6 ára aldri og málað og þar að auki skemmti hann sveitung- um sínum méð hljóðfæraleik á dansleikjum í gamla da.ga. Margt gripa sinna hefur Að- algeir selt til Ameríku, aðal- lega aska og aðra gripi skoma úr tré. Dýrasti askurinn sem Aðalgeir smíðaði umgur var seldur á fimmtíiu krónur. Það var árið 1925. Aðalgeir er nú 68 ára og hann segiir að sjónln sé fairin að daprasit og það geri honum erfiðara fyriir með smíðarnar. Við spyrj.um Aðal geir hvenær hann hafi byrjað að smlða. — Ég byrjaði að smíða þeg ar ég komst á legg. Ætld ég hafi ekki verið svona 5—6 ára, þegar ég byrjaði að stel ast í verkfærin hjá pabba okkar, sem var smiður. En hann kærði sig ekki um að við krakkarnir værum að fikta í verkfærunum hans. Aðalgeir er eins oig systk- 'iinii hans fæddur og uppal- inn að Stórutjörnum. Þau voru sjö systkinin, en nú eru þeiir Sigurður tveir á Mfi og systur þeirra tvær. Kristbjörg og Hólmfriður, og búa þau öll að Stórutjörnum. — Ég hef aldrei farið neitt og aldrei lært neitt, segir Aðalgeir. Ég er áreiðanlega alveg nautvitteus, ef mið- að er við allan þann lærdóm, sem unglingar fá nú í skól- um. Engum hefði látið sér detta það í hug áður fyrr, hve mikið er hægt að kenna krökkunum. í»ess vegna er ég ánægður með að fá skóla hér í nágrennið. Maður vasaðist í allt of mörgu og lærð I -:»i neitt. Aðalgeir hefur lært að spite á hljóðfæri, en við biðjum hann að segja okkur frá því, þegar hann spilaði á böllun- um í gamla daga eftir eyranu. — Við gerðum þetta við Sigurður Jóhannsson frændi minn. Hann spilaði á fiðlu, sem hann bar á bakinu þeg- ar við vorum að komast á þessa staði, þar sem við átt- um að spila. Ég spilaði á orgel, þau voru víða til á þeim tima. Við fórum aninaðhvart gang- andi á þessa staði, eða á skið- um og gat það stundum tek- ið nokkra klukkutíma. Við spiluðum gömlu danslögiin og reyndum að hafa fjölbreytt lagaval, en nú er orðið langt síðan maður gerði þetta. f»etta hefur kannski verið fram und iir 1930. Annars fór ég aldrei á ball sjálfur, mér fannst leið inlegt að eiiga við þetta og lærði lika aldrei að dansa. Ég hafði bara enigan á'huga fyr- ir þvi, ég vildi miklu heldur skera út og mála. Aðalgeir er ekki mjög mál- glaður maður, vffl llítið tala um sjálfan sig og enn minna u:m aðra. Hainn vill gjarnan tala um málun og tréskurð, en helzt ekki búskap. -— Ég hef aldrei verið gef- inn fyrir skepnur, mér hefur satt að segja fundizt það hálf gerð plága að koma nálægt ur húsa- og liistmálari og við unnum nokkuð saman. Þessi kynini urðu til þess að ég lærði að fara með lirti, en áð- uir var það bara fikt. Ég lærði þarna að mála myndir og við Haukur máluðum líka leiktjöld á Akureyri þennan vetur. Landsiagsmynd'r hef ég fáar málað, heldur mest málað fólk. Mér hefur alltaf fundizt það mest garraan. í»að eru enigin takmörk fyrir fjöl breytninni þar. I»að er tlíka greinilegt á ölium þeiim myindum sem Aðalgeir sýrair okkur á heim- :íi sinu. Engin takmörk eru fyrir fjölbreytileik mannfólks ins. — GHH.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.