Morgunblaðið - 14.07.1973, Page 23

Morgunblaðið - 14.07.1973, Page 23
MOUGÚINBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1973 23 Gústaf A. Níelsson: Stj ór nmálaf lokkar og valddreifing Öllium stjómmálaflokkum er ekki géfiirm sá eigiinleiiki að geta virkað vaiddreifandi, en orsakanna er að teitia í eðli flokkanma. Við skulum nú örlítið kannia á stand íslenzks þjóðfélags og stjóm- málalifs, með tilliti til hugmynda- fræði þeirra flokka sem nú fara með völdim. f>að er kanrusiki umhugsunar- efni út af fyrir sig hvað vinstri flokk amir, frá því þeiir komust til valda, htafa leikið islenzkt þjóðféliag grátt. í>að er senniliega enigin tilviljun að islenzku þjóðfélagi hefur aldirei verið miðsitýrt jafn öfluglega og einmitt nú í tíð vinstri stjómariinnar. Með þessar staðreyndiir i huga má draga vissan lærdóm. Vimstri flokkamir hafa kynnt öllum landslýð hvað raun verulega felist i vinstri stefnu og hvert er raunverulegt eðli heninar. Hvort sem það er hending eða ekki, þá er það óvefengjanleg staðireynd að sá flokkur sem leyfir sem minnsta valddreifiingu innan síns sjálfs, kær- ir sig um sem mimnsta valddreifiingu í þjóðfélagilnu. Eitt gott dæmi um það, þegar eðli flokkanna og hugmyndafræði ræð- ur ferðinni i stjómmáluim, en ekki yfirvegun og skynsemi, kom upp eftir síðustu þimgkosningar, þegar vinstri flokkar komust til valda og hiinn miargsviikni stjórnarsáttmáti sá dagsins ljós. Þá gerðiist það, að stjórn arflokkamiir tóku pöUtískar ákvarð- anlir samkvæmt eðli vinstri stefnu sem er aufeið miðstjómiarvald Eitt ljósasta dæmið um slífea van- hugsaða aðgerð byggða á bókstafs- trú var þegar rikiisstjómin tók á- kvörðun um að steypa Efinahagsstofn uninm og Byggðasjóði í eina stóra stofnun sem hliaut nafnið Fram- kvæmdastofmun. Ráðstöfun sem þessi má virðast hagræðing svona í fljótu hnagði, enda sagði rikisstjómin það vera. En hvað kemur á dagiinm, samruninn reyndist engin raunhæf hagræðing og rekstrarkostnaður jófest um rúman tug milljóna. ,,Hagræðiingar“ sem þessar eru ekki til neins anmars fallnar, en að miðstýra þjóðfélaiginu af fáum út- völdum, Anmað Ijóslifandi dæmi um vanhugsaðar ,,prinsipaðgerðir“ var endurskoðun skattalaganinia. Ekkert er því til fyrirstöðu að endurskoða lög í því skyni að bæta þau, reyndar ekkert sjálfsagðara. En þessi ráð- stöfun var ekki til þess að bæta lög, heldur aðeins til þess að auka völd og áhrif ríkisvaldsins. Rlkisstjórnin sagðist ætla að lækka gjöld á lág- launafólki og taka meira af hátekju- mönum, en skattalagabreytingin hef ur viirkað þveröfugt og skattar hafa yfirleitt hækkað á öllum þorra fólks. Þá erum við komim að kjamianum, sem felst í breytimgunni. Hún var aðeinis gerð tiil að auka f jármagn rík- isvaldsims, svo auðveldara væri fyr- ir ráðherra að hafa öi'l ráð í hendi sér. Þessi dæmi, af raunar mörgum sem hægt væri að taka, t.d. aðförin að bæjar- og sveiitarfélögum á s.l. alþingi sýna svo ekki verður um villzt, í hverju vinstri stefna er fólg- in. Vinstri stefna miðar að auknu miðstjómarvaldi, auknium áhrifum og afskiptum rikisvaldsimis, en ekki dreifimgu vaMsins til þeirna sem í raun réttu ættu að fiara með það. ■ Tökum nú til skoðunar tvo íslenzlta stjómmálaflokka, sem eru algjörar andstæður í eðli og grundvelllli. Sjálf- Istæðisflokkuriinn annars vegar og Arþýðubandalagið hims veigar. Aiþýðu bandalaginu getur reynzt það örðugt að setja ákveðmar starfhæfar reglur um valddreifingu, vegna hinnar fast mótuðu hugmyndafræði, sem gerir aHis ekki ráð fyrir öðru en fúllikomnu flokksræði og öflugu miðstjórnar- valdi'. Þess vegna getur hinn óbreytti fiokksmaður sáralítil áhrif haft á stefnu flokksins, aðeiins unnið eftir forskrift forystumannanna, sem Vilja fyrirfram ákveðnar niðurstöður. Hafi maður hugmyndafræðilegan grund- völl Alþýðubandalagsins í huga er Alþýðubamdalagið kommúniskur stjómimálaflokkur, þó svo hann seg- ist e.t.v. ekki vera það, með mjög fastmótaðar hugmyndafræðikemning- ar, sem ná til velflestra sviða þjóð- félagsins. Kærir silg ekki um vald- dreifingu og ákvarðanatöku 1 þjóð- félaginu á breiðum grundvellli. Al- þýðubandalagið getur því óhjákvæmi- lega ekki virkað sem lýðræðisflokk- ur, sem er fær um að aðlaga sig breyttum samfélagsviðhorfum og nýj um tíma, heldur situr það fast í hug- myndurn sniiðnum og framsettum í þjóðfélögum 19. aldarimnar. Þessu er á allt annan veg háttað með Sjálfstæðisflokkinh, enda bygg- ist hann á al'lt öðrum grundVelli, ekki nærri eins fastmótuðum. En það er einmitt þessi sveigjanlegi grund- völlur, sem gerir flokknum það kleift að aðlaga sig breyttum tima og við- horfum. Þar er ætlazt til, að flokks- metm og stuðningsmenm hans ákveðti steflnuna i megim dráttum, sem svo miðstjórn framkvæmir. Ljóslega má sjá viðlieitm flokksims i átt til vald- dreifingar. Sjálfstæðisfiokkurinn r e'ini íslenzki stjómmálaflokkurinn sem treysti'r sér til að halda opið bindandi prófkjör, þar sem stuðnings menn hans greiða atkvæði um hvem- ig þeir viilja hafa framboðslisba í kosnimgum. Þetta kallast raunhæf við leitni ti'l valddreitfingar. Hlutuir eins og biindandi prófkjör getur aldrei átt sér stað hjá ftokki eims og Alþýðu- bandálagimu, þar sem gert er ráð fyrir að atlt aðrir aðilar en stuðn- ingsmenm flokksins taki þá ákvörð- un. Svo við víkjum nánar að þeim þætti vaMdreifiingar sem lýtur að stjórnmálaflokkunum, skulumn við 1- huga lieiðir til að auðvelda flokksmeð limum og óbreyttum borgurum að hafa áhrif á stefnu flokkanna. Þá má hugsa sér að flokkarnir komd sér upp „hugmyndabanka" í því skyni að ýta umdir og auðvelda fól'ki að komia hugmyndum sínum á fram- færi. Slíkur banki fengi vafalaust margar ágætis hugmyndir frá fól.ki, sem annars tekur ékki viirkam þátt í stjórnmálium en hefur skoðun á hlut- um, jafnframt myndi þetta veya við- leitni til að auðvelda einstaklingum að tjá sig og segja það sem þeirn býr i brjósti, svo þetta er á viissan hátt valddreifing. Stjórnmáiaflokkar geta al'drei virk að sem vaMdreifiingartæki nema þeir leggi s'ig eftir þvi og geri sér grein fyrir hvað felst í hugtakiinu vald- dreifiing. Skilji stjórnmálaflokkur hvað felst í hugtakinú, þá hlýtur hann að sniða stefnu sína i anda hennar. Sé stjórnmálaflokkur lýðræð isflokkur í eðli sínu þ.e.a.s. skipi hann lýðræðiinu í öndvegi, sem llfs- skoðun en ekki fyrst og fremst sem stjórnarformi og sýni hann áþreifan- legan vilja til vaMdreifingar með gerð tiltagna sem miða að því að fá þeim völdin í hendur sem rétti- lega eiga að fara með þau, er hann svo sannairiega á réttri hililu. Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöð um: Hve langt nær land- helgi heimilanna? FURÐULEGT blað barst mér í hendur í maílok í vor. En undarlegaist er, að :nn á mitt hieiimili kom þetta blað m/eð ungmenmi, sem var að koma heim að skóiaviist lokinni, frá stærsta menmitasetri aust'an lands. Umgetiið blað er nafnd-sit „Forvi'tin rauð“, nóvember- blað, og er málgagn rauð- sökka, hefir að geyma klám í máli og mynd. Eimn'g áróð- ur fyrir frjál'sum fóstureyð- inigum. Og háðuingarmynd af eiigimkonTumini, sam unir sér við heimilisstörfin. Fleira má þar fiiruna í ein- hliða áróðursstil, eða sem béinan skæting út í þjóðlfélag ið. Helzt ski'Ist mér af mállflutn inigi rauðsokka, að þær slkamimist stn fyrir að vera kwenkyns. Og oft hefir mér viirzt að þær vildu helzt að manmkynið samanstæðd af ein hvers komar hvoruigikynd. Á liðnuim vetri frétti ég af þvi, að tvær rauðisokkuir hefðu baimsótt Eiðaskóla, og ffllutt þar mál sitt við nemend ur. Ég leyfi mér að álita, að málflutniniguir þeirra hafi ver- ið í svipuðum dúr og efni blaðsins, sem þær seddu nem- endum við það tækifæri Fróðlegt væri að viita, hvort raiuðsakkur hafi „heiðrað“ skólann með heiimsókn sinni í samráði við Menntamálaráð, og hvort þær hafi e.t.v. heim- sótt fleiri memmtasetur, sem geyma æskufóilk í mótun imn an veggja simina. En vonamdi hjefur það verið eimhvers kon ar slysni, að þeissí fúaviður barst inn fyrir dyr skólans. Sllk mistök bemda þá vomandi ekki aftuir. Og við foneMrar getum haldið áfram að senda æsikuifóilk okkar i þemmam skóla, svo hann megi fræða það og færa fram á veginn til góðs. Hiniar ráðvilltu rauðsokkur ættu að láta sér mægja að beina áróðri simum að full- orðniu og fuMþroskuðu fólki. Að laumast inn í fjölmenm- an heimavistarskóla og lítils- virða þar það bezta, sem ffiest ir foreMrar reyna að immræta unigmiemnom simium á meðan þau eru emin í þeirra umisjá, virðist mér harla litiíimótMgt. Auk þess er mér nær að halda að hvers kynis einhliða áróður sé ólieyfilagiur í skólium lands- ins. Það er staðreynd, að útgef- endur klámblaða hér á lamdi hafa verlð sektaðiir og bl'öð þedrra gerð upptæk. En rauð- sokkur ganga be'int tan í heimavistariskóla og selja þar klám sitt óátalið. Það er undarlegt að rauð- sokkur, sem í flestum tilvik- uim eru ekki starfandi hús- mæður sjállfar, eða þá kammski eimhvers komar hlaupakonur á símuim heimillum, skull sífellt halda uppi áróðri gegin hús- mæðrunuim. Það væri fróð- legt að fá að vita, hvers vegma það er háðutegra að vtama heimUisstörf en ömnur störf í þjóðfélaginu? Og því mega heimillisstörfin ekki vera á- huigamiál komunmar? Er t.d. virðulegra eða áhugaverðara starf, að pikka á ritvél dag- lamgt, — eða rétta vörur yfir búðarborð? Og vafalaust myndi margt breytast á htaium ýmsu vinmu stöðum ti'l hins betra, ef þeir, er sækja þamgað vimmu, ymmiu störf siín af jafln mikilli trú- mennsku og ósérhlífni og flestar húsmæður. Rauðsokkur kvarta mikið yfir að þær séu beiittar efn'a hagslegu misrétti af karlmönn um. Saimt vimna þær að efna haigslegu misrétti mieð aíl kvenma. Á ég þar við fruim- varp þeirra á Alþimgi uim þátt töku ríkisims í uppbyggtaigu og rekstri dagvistumarsitoftn- ama. Framlag til þessara fram kvæmda verði að skipta tug- um milljóna árlega. Ætlunin mun svo að bæjar- og sveitar félög leggi eimnig fram háar upphæðir til þessara stofin- ana. Með þvi að Alþimgl sam- þykkti þeitta frumvarp rauð sokka, sýndi það mikið vam- mat á störfum heimavimmamdi kvemna, þvi að með þessu er rauinrveruilQga verið að verð- lauma konuir fyrir að vimna utam heimilisiins, en refsa þeim fjölmienma hópi kvemna, sem sjátfar vilja gæta barna si'nma á heimilumum. Heimavinmaindi konur greiða sin gjöld sem aðrir ti'l himis opiimbera. Og fyrir þeirra fé verða því dagvisitumarheim ilin að hluta byggð og rekin. Það má því segja að konur, er gæta bama sinna sjállfar, greiði að mokkru gæzliukostm- að barna þeirra kvenma, er úti vimma. Þessi ráðstöfun hlýtur þvi að stuiðla að þeirri óheilaþró un, að losa um þær komur er vilja giera heimi'lisstörf og barmauppeldi ' að aðalsitarfi símu. Ég trúi, að ef fleiri mœður héMu beimili fyrir börm sím, þá myndi um leið fækka hin- uim 'rótlausu vandræðaungl- inguim. En það eiitt væri svo dýrmætt að vart yrði rmetið til fjár. Það mymdi eflaust vera eim faildast og hagkvæmast fyrir þjóðfélagið í heild, að ríkið greiddi komum hreimtega kaup fyrir að vera heima hjá sér og vtaima sín heim'iisstörf, og gæta barma stama. AMia vega virðist mér það vera jafnréttismál, að þær konur, sem vilja koma börm- uim af sér á dagtan, greiði af því ailain kostmað sjálfar. Þar mieð flokka ég ekki einstæða forelidra, sem eru eima fyrir- vi'rana barna sinna. Sjálfsagt er að þeir njóti alllrar fyrir- geiðislu hims opimbera. Það er m'kið talað uim, að þær konur, sem sækja himn almenma vinmumarkað, séu að skapa auknar tekjur í þjóðar- búið, en þegar betur er að gáð muin í mörgum ti'lvikum um misskilnimg að ræða, þar sem samsvaramdi verðmætasköp- un fellur tiiður á heim'lunum. Ekki er það meinimg mdn, að komur, sem eru barnlausar, búmar að komia upp símum börnúm, eða hafa af öðrum ástæðum frítíma frá símuim heimii'lisstörfum, eigi emdii’Jega að s'itja iðjulausar heima hjá sér. Sjálfsagt er að þær sæki á vimmumiarkaðtan, eftir því sem þeim hentar án þess að nokkur rauðsokkuáróður þurfi að koma þar til. Rauðsokkur tala mi'kið um, að konur séu umdirokaðar á heim'luim símum af eigimmönn unum, og að þær verði að fara út að vinna tii að verða fjárhagislega 'sjálfstæðar. En hver er simuim hnútum kumm- uigastur, og hljóta rauðsokkur því að taiia hér af eigin reymsfliu. Er þetta e.t.v. umdir rót þess, hve þær eru óánægð ar og öfumdsjúkar út í þau heimili, sem samamstatnda af jaflnrétti hjóna og ham’mgju- sörrau heimilislífi? Og eru eig inimemn rauðsokka það yfir- gangssamir, að þeir eigi skilið að fá þá háðulegu meðferð, er mynd í móvemberblaði þeirra sýnir? Rauðsokka lýsti þvi yfir i sjómvarpsþætti 19. júmi sl. að sér fyndist að kvemfélög ættu ekki að vera til. Og er hún vair spurð hvers vegma ekki, þá var svarið, að það væri alls ekki rétt að konuir væru etaar í félaigsskap, þær ættu að Franthald & bls. 24.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.