Morgunblaðið - 14.07.1973, Síða 25
MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLf 1973
25
Valdimar J. Magnússon:
Þ j óðnýtingaröf lin áleitin
1 Morg'unblaðinu 27. júrú s.l.
bartist grein eftir Ásgeir Ólafs-
son, forstjóra Bruniabótafélags
Isfands, sem svar við greinum
imínum, sem birtar voru í Morg-
unbliaðinu 5. maí og 13. júní s.l.
Ber Ásgeir sig iMa yfir þessum
ritsmiðum minum, sem hann tel-
ur ekki nógu jákvæðar fyrir
Brunabótafélagið. Ég viður-
loennii fúslega að ég skrif-
aði ekki þessar greinar ttl þess
að sá þáttur þeirra, sem fjall-
aði um Brunabótafélag lálands
geðjaðist Ásgeiri Ólafssyni eða
hans félagi. Fyrri greinm var
skrifuð vegna skrifa Þjóðvilj-
ans um einokunarhring trygg-
iingafélaganna í sambandi við til
boð í slysatryggingar starfs
roainna Viðlagasjóðs I Vestmaruna
eyjum, og hugleiðiinigar blaðsims
um að lögleiða heimáld um starf-
semi aðeins þriggja tryggingafé-
laga, þ.e. ríkisins, samvinnu
hreyfiingarinnar og eins fólags í
eimkarekstri. Seinmi greinin
byggði á hugleiðingum
sama blaðs um þjóðnýtingu bif-
reiðatrygginga á Islandi.
UM HVAÐ ER DEILT?
Þegar grein Ásgeirs er lesin,
verður ljóst, að hann er ekki að
svaia ritsmíðum mínum, því
hvergi er hrakið það sem
ég set fram. Ásgeir lætur þó að
þvi 1‘iggja, að fyrir mér vaki það
eiitt að rífa niður og troða skóna
af öðrum, einkum Brunabótafé-
lasgi Islands.
Hafa verður í huga, að grein
ar mínar eru skriííaðar til and-
svars fyrrnefndum hugleiðmgum
Þjóðviljans, og varð þvi ekki
komizt hjá því að gera Bruna-
bótafélag íslands að umræðu-
efni sem full'trúa eins þeirra fé-
lagsforma, sem málin snúast um,
þ.e. rlkisreksturs. Það er
furðuleg viðkvæmni, ef stað
reyrudir eiinar um stofnun, upp-
byggiingu og þróun Brunabóta
félagsiins, rekstur þess og af-
komu flokkast undir ndðurrifs-
sbarfsemi.
STABREVNDIK UM
BRUNABÓTAFÉLAGID
Frá stofnun B.í. 1915 og frarn
á árið 1955, hafði féliagið einka-
rétt á brunatryggingum hús-
engna á Islandi, utan Reykjavík
ur. Með tilkomu laga sem sett
varu á árinu 1955 og heimiluðu
bæjar- og sveitarfélögum að
leita einnig tílboða annarra
tryggingafélaga i húsatrygging-
ar, kom samkeppni og iðgjöld
húsatrygginga stórlækkuðu.
í 40 ára afmæliisriti B.Í., sem
gefið var út í ársbyrj un 1957
loemur fram, að á þeim 4C reikn-
iingsárum sem fé'lagið hafði einka
rétt á sölu brunatrygginga fast-
eigna ufcan Reykjavíkur, og starf
aði aðeins að þeim tryggiingum,
greiddi félagið samtals tæpar
32,2 miilljóniir í brunatjón, en
byggði á sama tíma upp vara-
sjóð að upphæð rúmlega 26 millj
ónir króna.
Umreiknaður tii núgildandi
verðlags væri ekki fjarri lagi að
ætia varasjóð þennan 260—280
mitljóua króna virði. Þetta gat
og gerði B.í. á þessum árum í
skjóli einokunar.
Eins og fyrr segir stórlækk-
uðu iðgjöld þessara trygg-
inga eftir 1955, vegna sam-
keppni. En tii þess að Bruna-
bótafélagið missti ekki þessar
tryggingar úr höndum sér var
myndað fulltrúaráð, sem bæjar-
og sýslunefndum var boðin að-
ild að svo lengi sem þau sikiptu
við B.í. Mun ég koma nánar að
þeim þætti síðar. B.l. lækkaði
jafnframt iðgjöld sín og bauð
sveitarfélögunum ágóðalilut i
hagnaði húsatrygginganna. Flest
sveitarfélög héldu því áfram vlð
skiptum við B.Í., enda iðgjöld
húsatrygginga þá orðin skapleg.
Viöskiptum sveitarfélaga, sem
framsóknarmenn stjórnuðu, var
þó beint til Samviinniutrygginga.
Með vandaðri húsum og betri
brunavömum og þar með minnk
aðri áhættu hefði mátt ætla, að
brunatryggingaiðgjöld húsa-
trygginga lækkuðu ttl hagsbóta
fyrir neytendur. Þróunin hefur
hins vegar orðið sú að afkoman
hefur bafcrtað tffl hagsbóta fyrir
B.í. 1 formi síhækkandi vara-
sjóðs og stærri ágóðahlutair sveit
arfélaganna. Sem dæmi um þetta
má skoða afkomu B.í. árið 1971:
millj.
Lagt í varasjóð 9,5
Ágóðahluti tíi sveitarfél. 9,5
Afskrift fasteigna (20%) 3,6
Afskrift bilfreiðar (100%) 0,3
Lagt i arðjöfnunarsjóð 0,6
Samtals kr. 23,5
Þessi upphæð væri þó mun
hærri, ef ekki hefði verið tap á
öllum tryggingagreinium félags
ins, öðrum en brunatryggingum.
Framangreindar staðreyndir
gefa vissuiega ekki tilefni
tií þeirra jákvæðu skrifa í
garð Brunabótafélags íslands,
sem Ásgeir saknar svo í skrifum
minum. En þegar Ásgeir vitnar í
hagfræði Bibliunnar um feitu og
mögru árin, þá er pyngja neyt-
andans orðín aukaatriði. Ég skal
síðastur manna mótmæla nauð-
syn þess, að tryggiingafé-
lög, sem og reyndar ÖM atvinnu-
fyrirtæki viðhafi trausta og
ábyrga fjármálastjórn, og að
þau ákvarði verð á þjónustu
sinni þannig, að hún skili eðli-
legum hagnaði, og byggi upp
skynsamlega varasjóði ttl að
verjast hugsanlegum áföllum,
enda hefi ég sjálfur sett fram
það sjónarmið áður. Spummgin
er hins vegar, hvað sé eðlileg
verðlagning, eðli'legur hagnaður
og hvar samkeppnin og neyt-
endasjónarmiðiin koma inn í
n.yndina.
Að framan var skýrt, hvern-
ig B.í. á 40 ára einkasölutímabili
kom upp varasjóði af ágóða húsa
trygginga, sem var um 80% af
greiddum tjónum sama tímabils
og jafngiiti a.m.k. 260 milljón-
um á núverandi verðlagi. Á þess
um árum hafði B.í. sjálfsvald
um iðgjöld. Þegar samkeppni
skapaðist færði B.Í., út sfearfsemi
sína til aUra tryggingagre'ina,
m.a. bifreiðatryggimga, sem
þeir hafa tapað tiltöiulega mun
meira á en önnur íslenzk trygg-
ingafélög. Ég dreg ekki 1 efa
fullyrðimgar Ásgeirs um, að B.í.
hafi hagnazt af rekstri ýmissa
annarra tryggiinga einstök
ár, þ.á m. kaskótryggiingum. Ég
dreg ekki ályktun um rekstur og
afkomu B.í. af neiinu öðru en
reikniingum félagsins og gögnum
um afkomu bifreiðatrygginga.
Af þeim gögnum er ljóst, að
húseig-endur hafa greitt taprekst
ur bifreiðatrygginga B.í. í bruna
tryggingaiðgjöldum sinum.
Trúir því nokkur, að bifreiða-
tryggingaiðgjöld myndu lækka
eða verða ákvörðuð sanngjarn-
ar, ef B.í. yrði falin eimokunar-
aðstaða í rekstri þeirra — fé-
lagi, sem hikaði ekki við að
leggja 80 aura í varasjóði félags
ins á mótt hverri krónu, sem það
borgaði í tjón þau ár, sem það
hafði einokumaraðstöðu í bruna
tryggingum húsa?
Trúir því nokkur, að ríkisvald
ið myndi hindra sjá'lfsákvörðun
B.í. á bifreiðatryggimgaiðgjöld-
um, ef því væri sköpuð eimok-
unaraðstaða? Ekki var það gert
í húsatryggingum og verðhækk-
anir ríkisfyrirtækja upp á tugi
prósenta á undanförnum vikum
t.d. sementi, síma og pósti, benda
tii himis gagnstæða.
HIN HLIBIN Á
V AR ASJÓÐUM
Þegar Ásgeir talar um þörf-
ina fyrir öfluga varasjóði
á hann væntanlega ekki siður
við sjóðinia sem tæki til að
kaupa viðskipti manna gegn láns
fjárfyrirgreiðslu. Þá er nefnilega
sjaldnast kvarfcað, þótt greidd
séu hærri iðgjöld en fá mætti
annars staðar, og aðeins þarf að
lána útvöldum. Verðsamkeppni
er þvi ekki einhlit ttl auknimg-
ar viðskipta. Sú aukmimg
iðgjaidatekna B.Í., sem Ásgeir
talar um er bæði vegna lána-
starfsemi og sjálfvirkrar hækk-
unar iðgjalda, vegna rýmandi
verðgildis krónunnar, sem ieiðir
af sór endurmat tryggingaupp-
hæða í flestöllum trygginga
greinum, nema bifreiðatrygging-
um.
HIN LÝÐRÆÐISLEGA
UPPBVGGING B.í.
Ég þótfcist gera ítarlega grein
fyrir uppbyggingu B.Í., mun skffl
merkiilegar en Ásgeir í sinni
grein. Okkur greimir þó á um eign
araðild og lýðræðislega uppbygg
imgu, sem ekki er óeðlilegt, þeg-
ar höfð er í huga mismunandi
afstaða okkar ttl rekstrarforma
og gildi frjálsrar samkeppró.
í síðari greirn mimni lýsti ég
upphyggingu B.Í., samkvæmt
nýjum lögum, sem sett voru
1955 á eftirfarandi hátt: Bruna-
bótafélag íslands er gagn-
kvæmt vátryggiingaféliag. Rikis-
stjórnin hefur yfirumsjón með
starfsemi félagsins og setur
reglugerðir samkvæmt lögum.
Forstjóri, skipaður af ráðherra,
stjórnar félaginu í samræmi við
lög og reglugerðir, og i samráði
við framkvæmdasitjóm, kosna
af funtrúaráði.
Þegar að afstöðnum hverjum
reglulegum bæjar- og sýslu-
nefndarkosnimgum, skal hvert
bæjarfélag utan Reykjavíkur og
öll sýslufélög landsins ttlmefna
einn mann hvert, og ar.nan til
vara í fulltrúaráð fyrir íé'lagið.
Réttur bæjar- og sýslufélaga til
tiinefningar í fulltrúaráð og þátt
töku í starfsemi þess feilur nið
ur, er bæjarfélag eða öll hrepps-
félög í eimhverri sýslu hafa sagt
upp tryggimgum hjá félag-
inu. Brunabótafélagið kallar
fulltrúaráðið samam til aðalifund
ar fjórða hvert ár. Á aðalfundi
fulltrúaráðs skal kjósa þrjá
meinn i framkvæmdastjóm fyr-
ir félagið og þrjá tíl vara.
Af framangreindu má ljóst
vera, að á pappírnum lítur þetta
ágætlega út, og sjálfsagt er þetta
eiins Iýðræðislegt og hægt er að
tala um í sambandi við rikis-
fyrirtæki. Fyrir 1955 var ekki
til neitt fulltrúaráð eða fram-
kvæmdastjórn. Á þeim tíma
byggist allur rekstur félagsins á
skyldutryggiingum fasteigma í
svei/tarfélögum utan Reykjavík-
ur, án úhlutunar sveitarstjórnar
manna. Með lögunum frá 1955 var
búið til fulltrúaráð og fram
kvæmdastjóm af hagkvæmn-
isástæðum, til að tryggja áfram-
haldandi viðskipti sveitarfélag-
anna. Hið eiginlega vald í mál-
efnum B.í. er áfram í höndum
ráðherra, og forstjóri skipaður
af ráðherra stjórnar félaginu i
samræmi við lög og reglugerðir,
eða í reynd í umboði ráðherra.
Fulltrúaráðið er kailað einu
si'nni saman á hverju kjörtíma-
b.'li til að kjósa framkvæmda-
stjórn, sem í eðli sínu er valda-
laus ef ráðherra býður svo við
að horfa, og því er þetta nánast
eins og brúðuleikhús, euns og
dæmin sanna.
Um eignarréttinn er það að
segja, að þar sem félagið er gagn
kvæmt féiag þá teljast viðskipta
viniir eiga hiutdeild í félagiinu,
svo lengi sem þeir hafa sín við-
skipti þar, en þótt þeir
séu ábyrgir fyrir skuldbindiog-
um félagsins samanber lög um !
gagnkvæm félög og hafi greitt I
rausnarleg iðgjöld og byggt upp
eignir félagsins, þá lýkur eign
araðildinni um leið og viðskipt-
um lýkur. Áhrif á stjórniun voru
aldrei fyrir hendi, þar sem hún
er í höndum ráðherra.
RÍKISREKSTUR OG
FÆKKUN
TRYGGINGAFÉLAGA
Það skilst fyrr en skellur í
tö;«num hvert Ásgeir Ólafsson
er að fara, þegar hann ber mér
á brýn að ég vilji ekki ræða
fækkun tryggingafélaga málefna
|ega. Eru Magnús Kjartainsson, og
Ásgeir Ólafsson starfsmaður
háns, kannski búnir að ákveða
fækkunina?
Ég var lengi vel svo barna-
legur, að halda að þau lög,
sem tryggingaráðherra fékk
samþykkt á síðasta Alþiingi um
starfsemi tryggingafélaga væru
það aðháld, sem veita ætti trygg
ingafélögum. Mér var þó Ijóst,
að bol'laleggingar ráðherrans
um að láta Brunabótafélagið um
aMar bifreiðatryggingar í land-
inu hlaut að eiga að taka alvar-
lega. En þegar Ásgeir segir, að
allar tryggiingar landsmanna
þættu ekki umtalsverður trygg-
ingastofn hjá eiinu tryggiingafé-
lagi erlendis, þá er Ijóst að Ás-
geir setur markið hærra en ráð-
herrann hefur látið í Ijós opin-
berlega.
Ein Ieið til fækkunar trygg-
ingafélaganna er þjóðnýting,
önnur er sú að bamna aðeiins sum
félög. Hvaða mælistokk á að nota
við sllkan niðurskurð, og hvaða
hagsmuni á að vernda? Eru það
hagsmunir neytandans eða hags
mundir þeirra tryggingafélaga,
sem eftir standa? Galla ríkisrek
inina trygginga hefur B.í. sann-
að rækilega með starfsemi sinni
fram tíl ársiins 1955. Þriggja fé-
lagsforma fyrirkomulagið er til
staðar, en það hefur ekki kom-
ið neitt fram um ágæti gagn-
kvæmra félaga umfram einka-
rekstur. ÖMum félögunum er það
sameiginlegt að geta unnið i sátt
og samlyndi, ef því er að skipta,
og geta jafnvel sent frá sér sam-
hljóða tilboð, sé það talið henta.
Þegar mismunandi félagsform
eru borin saman, eða ætlað að
keppa sín á mi'lli á eðliiegan
hátt þá ber að viðhafa þá sann-
girni að þau sitji öll við sama
borð rekstraríega og skattalega,
að öðrum kosti næst aldrei raun
hæfur samanburður.
FJÁRHAGSLEG STAÐA
HAGTRYGGINGAR
Það er eitt atriði í grein
Ásgeirs, sem fagna ber, að hann
skuli vera maður til að setja
fram op'nberlega. Það er
sá óhróður og atvimnurógur,
sem sumir tryggiingamemn hafa
talið sér sæma að noba gegn Hag
tryggingu þegar verðsamkeppnin
brást þeim. Sumir trygg-
ingamenn spáðu því strax við
stofnun Hagtryggingar að félag-
ið myndi ekki lifa í meira en
1—2 ár. Þegar sú óskhyggja
brást þeim, snerist áróður þeirra
í þá átt að félagið væri ótraust
og gæti orðið gjaldþrota hvenær
sem væri. Þessi rógur hefur ver
ið notaður manma á meðal með
þó nokkrum árangri, en þess þó
jafnan gætt til þessa að láta
þetta hvergi koma fram opinber-
lega.
Ásgeir segir í greirn sinni:
„Við hjá Brunabótafélaginu höf
um ekki lagt í vana okkar að
narta í önnur tryggingafélög,
og skal það heldur ekki gert nú.
Þvi skal þó ekki netfcað, að sú
-spurnimg hefur hvarflað að mér,
hvort tryggingafélag, sem er
með öfugan höfuðstól, þ.e.
skuldir hærri en eignir, (und-
irstrikun greinahöf.) femgi að
starfa I nokkru öðru liandi en
hér. Það er staðreynd að aknerrn
ingur lætur ekki biekkjasrt af
sýndarmennsku til lengdar,
menn beina viðskiptum sínum ttl
þeiirra fyrirtækja, sem þeir bera
traust til og vita að gettx staðið ■
við skuldbindingar sinar.“
Það hentar Ásgeiri greinfflega
ekki að kalla þetta nart i keppi-
nautana. En í framangreindri tíl
vitnun sem er auðvitað ekkert
nema ómerkilegasta tegund áróð
urs viðhefur hann vísvit-
andi blekkingar, því að ekká
skal því trúað, að fákunnátta
tryggingarforstjórans í reiknings
haldi sé svo stórbrot'.n, að hann
viti ekki, að hlutafélag méð öf-
ugan höfuðs'tól er ekki mæft-
kvarði þess að félag eigi ekká
fyrir skuldúm.
Staðreyndir um fjárhagsstöðu
Hagtryggingar eru þær, að hiuta
fé félagsins frá stofnun þess ár-
ið 1965 er 12 milljónir króna. í
árslok 1972 er höfuðstóU félags
ins öfugur um kr. 4,2 mililjónir
en þá er nettósfeaða féiagsins kr.
7,8 milljónir, að viðbættu verð-
mæti eigiia umfram bók-
fært verð.
Bókfærður byggingarko trnað-
ur fasteigna Hagtryggingar er
21.4 milljónir, mínus afskriftir
2.4 milljónir eða 19 milljóniir kr.
í árslok 1972. Þegar tekið er tií-
lit til þess, að þessar fasteigm-
ir voru að lang mestu ieytt
byggðar á árunum 1966—1968'-
verður ljóst, að verðgiidi þeirra--
í dag er ekki Undir 42 miiljcwi-
um króna. Mismunur markaðs-
verðs og bókfærðs verðs er því
ekki undir 23 milljónum króma,
sem leggjast við hlutafé að frá-
dregnum öfugum höfuðstól. Hin
ar raunverulegu eignir Hagtrygg
ingar umfram skuldir eru því -
30—32 miilljónir króna.
í Hagtryggingu eru tæplega --
1000 hluthafar. Þeir lögðu Hag-
tryggimgu tffl 12 miHjón króma =
áhættufé í þeim tilgangi áð stofn
að yrði tryggimgafélag, sem
gætti þess meðal annars, áð bif-'
reiðatryggingaiðgjöld væra
sanngjörm á hverjum tíma.. Það
er mál manna að svo hafi verið 1
ailt fram feil ársins 1971.
Með afskiptum ríkisvalds-
ins af verðákvörðun bifretða-
tryggimgaiðgjalda, sem hefur eún
kennzt af svoköl'iuðum vísitötu-
leiik, hefur afkoma bifreiða-
tryggimga verið skert þamrúg atð
þessi þjónusta er nú seld laxxgt
undir kostnaðarverði.
Afkoma tryggingafélaganna af
rekstri bifreiðatrygginga hefur
verið mjög misjöfn, en þó hlut-
fallslega bezt hjá Hagtryggingu.
Heildartap Hagtryggingar af
lögboðnum ábyrgðartryggingum
bifreiða frá stofnun félagsins tii-
ársloka 1971 er 4,6 milljónir kr.
sem varð að mestu til á árinu
1971. Þar sem höfuðstói: félags-
ins er orðinn öfugur um kr. 4;2
miffljónir má ijóst vera, áð það
eru hluthafar félagsins, sem feaka
á sig skaðann af ónógum iðgjöid
um bifreiðatrygg'mga, er. tapið
er ekki borið uppi af öðrum
tryggingum.
Hluthafar Hagtryggingar ætl-
uðu sér að tryggja sanngjörn ið
gjöld með stofnun og rekstri síns
félags, en til þess treystu þeir
sjálfum sér betur en öðrum. Ætl
unin var aldrei að seija þjón--
ustu á miðursettu verði. Ríkj-
andi valdhafar hafa látið sér
sæma valdníðslu á eignum þessa
fólks, og slík vinnubrögð verð-
ur hver og einn að meta út frá
siðgæðisvitund og réttlætts-
kennd sinni.
Þjóðnýtingaröflin á íslandi'
eru áleitin, og þau hafa komið
sér og sínum vel og víða fyrir
eins og dæmin sanrta. Þessi öfl
e:ga sigurinn vísan verði ekki
hugarfarsbreytimg hjá þjói* inni
og hún spymi af alvöru víf’ fót-
um í tæka tíð.
Reykjavík, 4. júií 1973.