Morgunblaðið - 14.07.1973, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLl 1973
Norræna fimleikaliátíöm:
Sýningar hóf ust 1 gær
námskeið í heila viku
HIN geysifjölmenna norræna
ftmleikahátíð sem sagt hefur ver
Sð frá i blaðinu verður sett með
ræðuhöldum og sýningum fim-
leikaflokka í Laugardalshöllinni
í dag. AUs eru nú komnir til
iandsins um 650 fimleikamenn
ffrá öUum Norðurlöndunum til
þátttöku í þessari glæsilegu há-
tið og auk þeirra verða um 200
íslendingar meðal þátttakenda.
I gær var fyrsta sýningin í sam
toamdi við hátíðina hér í Reykja-
vík og á sama tíma. sýndi fjöl-
mennur hópur á Akureyri.
Það eru norræna fixnleikasam-
bandið og Fiirrrleikasa'mband Is-
lands sem gangast fyrir móti
þessu. Mót sem þessi eiru haldin
tifl skiptis á hinium Norðiurlönd-
unuim, en þeitta er i íyrsta skitpi
sem ísJendinigar halda mótið.
Fyrstu sýningamair fóru fraim
í gær norðanlands og suninan
eins og áður sagði, opniunarsýn-
inigin hefst KL 15,00 í dag og í
kvöld kl. 20,30 verður svo 4.
sýnimgin. Á sama tíma á morgun
verður einniig sýnimig og sú síð-
asta, en þar með er ekki sagt
að mótinu sé lokið. Margvisleg
námskeið hófust strax á finfimitu
daiginn og þaiu halda áfram fraim
á fimmtudag í neestiu vi'ku, en
erlendu þáttitakenduimir haflda
uitian á fösrtu da ginm
Sundmeistaramót íslands:
24 ára aldurs-
munur á þeim
yngsta og elzta
SUNDMEISTARAMÓT Islands
1973 hófst á iniðvikudaginrt með
keppni á lengri vegalengdum og
voru þá sett tvö aldursflokkamet.
Mótið heldur áfram í dag í Sund
laugunum í Laugardal og því lýk
ur á morgnn. Sundfólkið hefur
æft mjög vel undanfarið og ár-
angur æfingarinnar hefur skýrt
komið í ljós á siðustu sundmót-
nm. Æft hefttr verið með það
fyrir áugum að vera í sem heztri
æfingn um þessar mundir og þvi
ætti árangurinn enn að batna á
mótinu í dag og á morgun.
Brynjólfur Bjömsson, Ár-
miannd, setti sveinamét í 1500
rnetra skriðsiundi á mótiinu á mið
vikudaginn, en þvi meti varð þó
ekM auðið longra lifdaga því
Diaði Kristjánsson, UBK, bætti
miet hians veruliega í slðasta riðl
inum. Villborg Júlíusdóttir varð
ísllandsmeistari í 800 iraetra skrið
sundi, Guðjón Guðmundsson í
400 metra briragus<undi og Friðrik
Guðmundsson i 1500 metra skrið
sundi sem áður er nefnt.
Vilborg hefur sett Islandsmet
á ölium siðustu mótum og því
skyldi hún ekki gera það ednndg
nú? Þá hafa ýmsir aðrir höggvið
nærri metum og mörg metanna
geta faldð þegar minnist varir.
Alls eru þátttakendur í mót-
inju 87, en þeir eru skráðir 283
stanum. Ægir á fiesta keppend-
ur á móttau 22 talsins, KR send-
ir 16 keppendur, UBK 11, SH 10,
ÍA 9, HSK 9, Ármann 9 og einn
keppandi kemur frá UMSB.
Guðrai Emilsson úr KR er yngsti
keppandinn í mótinu, fæddur ár
ið 1965. Aldursforsetinn í mótinu
að þessu sánni er sá firækmd kappd
Guðmundur Gíslasom í Ármanni,
sem sett hefur fleiri met en
nokkur anmar Isllenddngur og
keppt á fleird Ólympiuledlkum en
aðrir. Guðmundur er fæddur ár
ið 1941 og er því 24 ára aldurs-
rraumur á yngsta oig elzta kepp-
andanum. Fjölmenmasta keppnis
greindn að þessu sdnni er 100
metra skriðsund karla, en þar
eru skráðir 37 keppemdur.
1 dag verður keppt í 100 m
fiugsundi kvenna, 200 m bak-
sundi karla, 400 m skriðsumdi
kvenna, 200 m briiragusundi karla,
100 m bringusundi kvenna, 100
m skriðsundi karla, 100 m bak-
sundi kverana, 200 m fiu-gsundi
karia, 200 m fjórsundi kvenna,
4x100 m fjórsundi karla og 4x
100 m skriðsundd kvemraa.
Á sunnudaginn hefst keppnin
klukkan 15.00 og verður þá keppt
í eftirtöldum greinum.
200 metra baksundd katrla, 200
m baksundi kvenna, 400 m skrdð
sundi karla, 200 m brtaigusumdi
kvemna, 100 metra brimgusundi
karla, 100 m skriðsundd kvenna,
100 m baksundi karla, 200 m flug
sundi kvenna, 200 m fjórsundi
karla, 4x100 m fjórsundi kvenna,
4x200 m skriðsundi karia.
Á morgun kl. 14,30 hefist
keppni í „Gymnastique Modern“
em það er urug gre'n fimflieika sem
■stöðuigt iryðu.r sér m-eira og mieira
tifl rúms, en hefur ekki verið
keppt í áður hér á landi.
Erlendu þátttakendurnir ferð-
ast raokkuð nm laradiö meðan á
dvöltani hér stendur. Akureyrar
ferðim er þegar nefnd en auk
þe'SS rná mefma Þiragvaiflaferð
keppenda á mánudaginn.
í gær þinguðu forystumenn
fimiliaifcasambaradanma á Hótel
Bsju og verður gireint frá helztu
má.um þings þeirra í Wöðinu á
þriðjudaginm.
:
I gærmorgun æfðu stúlkur frá öllum Norðurlöndunum i Laug
ardalshöllinni og tók Sveinn Þ<vrmóðsson þá þessa mynd.
Hverjir hljóta gullin
— á meistaramótinu í frjálsum
íþróttum sem hefst annað kvöld?
ÞAÐ er skanunt á milli stórra
atburða í heimi frjálsíþrótta-
fólksins þessa dagana. Á þriðju-
daginn lauk Reykjavíkurleikun-
um og á sunnudagskvöldið hefst
meistaramót Islands í frjáJsum
íþróttum. TiJ keppni í mótinu
eru skráðir 100 þátttakendur, 63
karlar og 37 konur, en auk þess
taka þátt í mótinu 27 dariskir
íþróttamenn, sem hér eru í boði
UMFl.
Flesrtáir eru islenzkiu þátttak-
endudndir frá iR eða 25 taMns,
UMSK semdir 19 keppend.ur, Ár-
rraann 14 og KR 12, en aflilis eru
féílöglim og héraðssamiböindíin, sem
senda þáttitakendur á móttð 15.
Keppt verður á sunnudiags-,
máiniudags- og miðvikudaigiskvöld
og heftsit keppnin öil kvöldlin kl.
20.
Ef iliitið er á keppmdsskráma á
snraudiagiinn kemur í Ijós, að út-
ISt er fyrir harða keppnd i óvenju
mörgum greinum. í hástökká
Frí í 1. deild
en nóg að gera
í 2. og 3. deild
ENGIR leikir verða í 1. deildinnd
í knattspyrn'U um þessa helgi
vegna landsdeikjanna við A-Þjóð
verja í næstú viku. Það eru þó
enigin grið gefin í 2. deild, heii
urnferð fer fram í dag og á
mánudagtan berjaist topplið
deMarimnar, Víkingur og Þrótt
ur, á Melaveddimum. Þá verður
etani'g ful ferð á leifcmönmum
þriðju deilldar um heiigina og
fjölmargir leikir fara fram 5
deiíldimná.
karia verðá aflöSr þeir bezifcu með
— Árnli, Ellías, Sitefán og Kari.
1 800 m hlaupii verður a ðialkeppn-
in á mjfllM Ágúsits Ásigeiirssoinar
og Júildusar Hjörleifssonar, en
Halfldór Guðbjörnsson eintueitir
sér að keppniinnii i 5000 m hlaiupi.
5000 m hiiaiupið verður án efa
eta skemimttflegasfca greta mófcs-
ins, en þar keppa 10 hiláuparar,
þeirra á meðal Haillldór, Sdigfús
Jönsson og Jón H. Siiigurðisson.
1 400 m grindahflajuptau er fuifl
ástæða og engin óþarfa bjartsýni
að vonast eftir nýjiu metí hjá
Stefánd HaiUigrimssyni.
Af kvenmagredwunum á sunnu-
daginn sikail nefnt 800 m hlaupið,
en þar berjast lilja Guðmunds-
dóittiir og RagnMItíur Páflisdótfcir.
1 200 m hfllaupi kveruna verður
barrátlain á. mdlllli Láru og Sigrún-
ar Sveimisdætra, Iragunnar Ein-
arsdóttur og Krisitáinar Björns-
dóttur.
Á mánudagdnn fáum við enn
eifct etavígið á miflflli Hallldóirs og
Ágúists Ásigeirssonar í 1500 m
hlauptaiu og nú er að sjá hvor
sligrar. Þá er eitit „Isíliandsmets-
hlau p“ á mámudagiinm í 400 m
kvenna, en ekki er iiarngt siðan
Lfllja Guðmundsdófctir rauf min-
úitumúrinn og á mánudagimm
fær hún án efa mikflia keppni frá
íslemzkum jaifningjum sinum og
danskri sitúiliku, sem á ágætan
tíma.
TÍMASEÐILL:
Sunnudagur 15. júlí.
Kl. 20:00 400 m grtadaihfllaup,
kúluvarp karla, spjót-
kast kvenmia og há-
stökk karia.
Ki. 20:15 200 m hlaup kvenna,
undanrásdr.
Kfli. 20:30 200 m hflaup karfla,
unriainrásdr.
Kfl. 20:40 Kúliuvarp kvenrna.
Kl. 20:45 800 m hiaup kvenraa.'
K3. 20:55 800 m hflaup karla.
Kfl. 21:00 Spjótikaist baria,
hástökk kvennia.
Kl. 21:10 100 m grindaMaiup
kvenna
KL 21:15 Langsitökk karia.
Kfli. 21:25 200 m hlaup kverana.
Kl. 21:45 5000 m hlaup.
KJ. 22:10 4x100 bauðb'laup
kvenna.
Kl. 22:15 4x100 m boðlh-teup
karla.
Mámidlaginn 16. júli.
Kl. 20:00 100 m hflaup kvenna
umdanrásdr.
Stangarstökk,
þrisitökk og
kringlukaist karia.
100 m hlaup karia,
undanrásár.
1500 m hlaup kvenna.
100 m hflaup kvenna,
úrsflált.
21:00 100 m Maup karfla,
úrsfláit.
Lamgstökk kvenraa.
1500 m hlaup karla.
Sflegigjukast.
400 m hflaup lcvenna.
Kiitaigflluíkast lcvemna.
400 m Maup karila.
110 m griindaMaup.
4x400 m boðhllaup
lcverana.
4x400 m boð'hlaup
karla.
Kfl. 20:20
Kfl. 20:40
Kl. 20:50
Kl. 21:00
Kl. 21:10
Kfl. 21:15
Kl. 21:20
Ki. 21:30
KI. 21:35
Kfl. 21:55
Kl. 22:15
Kl. 22:20
Níunda lið vtkunnar er valið
úr þeim leikjum sem fram
fóru um síðustu helgi, en elnn
ig var leikurinn við Svía hafð-
ur til hliðsjónar. Það skal tek-
ið fram að liðið var valið áður
en pressuleikurinn fór fram,
svo og hinn frábæri leikur
íþróttafréttaritara og stjórnar
KSl.
Sigurður Haraldsson, Val
Guðni Kjartansson, fBK Jón Gunnlaugsson, ÍA
Jón Alfreðsson, fA Ólafur Sigurvinsson, ÍBV
Hörður Hilmarsson, Val
Kristinn Björnsson, Val
Jóhannes Eðvaldsson, Val
Hermann Gunnarsson, Val
Guðgeir Leifsson, Fram
Matthías Hallgrímsson, f A
Kveður Geir með
meistaratitli ?
f FYRRAKVÖLD fóru fram
tveir leikir í útimótinu í hand-
knattleik, ÍR vann Gróttu 22:
15 og Fram vann Ármann 18:
14. Tveir leikir fóru fram í
gærkvöldi en úrslit þeirra
voru ekld knnn þegar blaðið
fór í prentun. Úrslitaleikir
mótsins fara fram á mánu-
dagskvöldið og telja má líklegt
að þar eigist við VaJux og FH.
Þó svo að þessi lið hafl ef til
vill tapað í gærkvöldi hafa þau
bæði það góða markatölu að
þau ættu að vera örugg í úr-
slitin.
Vaisrraerin eru mjög sterkir
um þessar mundir og ætla
sér stóran hlut í Evrópukeppn
inini í haust. Þeir verða FH-
tagum erfiðdr á máinudaginin,
en þá fleikur Geir HgiHisteins-
son væntanlega sfan síðasta
leik með FH. Það yirði gaman
fyrir Geir ef hann gæti flcvatt
sitt gamla félag með þvi að
tryggja FH siigur í fsliands-
mótinu í ú ti'handknatttetk.
Leikurtan um þriðja sætið
í útimótinu hefet lduikilcan 20
á mámudagtan við Ausiturbæj
arbamaskólann og sfcrax að
honum loknum leiáca siigurveg
aramir í riðátaum um fsáiands
meiistairatiitiMnn.