Morgunblaðið - 09.08.1973, Qupperneq 2
MORGUNBLADIÐ — FJMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973
Ætlaði að
sökkva Albert?
SKIPHERRA varðskipsins AI-
berts sagði fyrir Sjó- og verzl-
unardómi, er þingað var um
ásigrlingrn brezka dráttarbátsins
Lloydsman og varðskipsins Al-
berts í gær, að í þau tæplega 20
ái; sem hann hefði verið starfs-
maðnr Landhelgisgæzlunnar
hefði hann aldrei vitað jafn gróf
ar og svívirðilegar tilraunir til að
valda skipsskaða og stofna lífi
mamui rð yfirlögðu ráði í mikla
hættu eins og í umrætt sinn.
Hann tók fram, að þegar skipin
náiguðust h\ort annað, þá liafi
komið mörg köll frá Lloydsman
tll herskipsins Andromeda, sem
var á þéssum slóðum um að
koma sér til aðstoðar, því að
varðskip væri að nálgast.
Skipherrann sagði að herskip-
ið hefði lofað að gera allt sem
það gæti. Skömmu síðar kom á
vettvang herþyrla vopnuð, sem
hélt sig yfir skipinu, unz herskip
íð kom sjálft á vettvang og þar
voru byssur mannaðar og það
tilbúið til átaka. í kjölfar her-
skipsins kom síðan aðstoðarskip
ið Ranger Brisis og hafði það
uppi flögg þess efnis að það væri
með lækna um borð. Það kom
fram, að Lloydsman sigldi á
varðskipið og gerði síðan tvær
mjög grófar ásiglingartilraunir
sem misheppnuðust vegna að-
gerða varðskipsmanna. Hefðu
þær tekizt hefðu þær getað
sökkt varðskipinu. Rétt er að
hafa í hugá við þessi ummæli að
stærð Lloydsman er 10 sinnum
meiri en varðskipsins, sem að-
eins er 200 tonn.
Humarvertíð-
in slakari
en í fyrra
HUMARVERTÍÐIN hefur geng-
ið mjög illa það sem af er og er
aUmiklu minni afli kominn á
land en í fyrra, enda var met-
sókn á humarvertíð í fyrra, en
nú stunda þessar veiðar eitt-
Popp-
plötum
stolið
BROTIZT var inn í hljómplötu-
verzlunina Hverfitóna við Hverf-
isgötu í fyrrinótt og stolið 60—
80 stórum poppplötum og Sony-
kassettusegulbandstæki. Saman-
l<agt verð platnanna er 50—65 þús.
kr. og tækið kostaði 17 þús. kr.
hvað færri hátar. Samanburðar-
tölur eru til um aflann um júní-
lok og höfðu mi veiðzt 1.360
lestir, en á sama tíma í fyrra
2.092 lestir.
Samkvæmt upplýsingum Jón-
asar Blöndal hjá Fiskifélagi Is-
iands geta margar ástæður verið
fyrir minni afla nú en í fyrra. I
fyrsta lag.i hófst vertíðin í ár 10
dög'om síðar en sú í fyrra og í ár
eru e'.tthvað fserri bátar við veið-
arnar. —- Áætlað er að núna séu
komnar á land uim 2.300 lesitir
af humri, en sambærilegar tölur
frá í fyrra um þetta Íeyti lágu
ekki fyrir.
Þá sagði Þórarinn Árnason
hjá Fiskiféiaginu að strangari
ákvæði um hve seint bátarnir
mega koma að landii hafi valdið
þeim erfiðíeikum við veiðarnar.
Þrír heztu í alhliða góðhestakeppni og eigendui þeirra (frá vinstri); 1. Fákur Magnúsar Guð-
mundssonar frá IJxalirygg í Landeyjum; 2. Reynir Þorsteins Vigfússonar frá Hiisatóftum á
Skeiðuni; 3. Giaumur Jóns Sigurðssonar frá Skoilagróf i Hrunamannahreppi. (Ljósm. GTK.).
Úrslit frá hestaþinginu
á Rangárbökkum
FJÖGLR sunnlenzk hestamanna-
félög, Geysir, Sindri, Smári og
Sleipnir stóðu að hestaþingi á
Rang-árbökkum um síðustu
helgi. Tii nýjunga mú teljast að
á mótinu var félagsmönnum gef
in kostur á þvi að koma með
hryssur sinar til dóms og ætt-
bókarfærslu, en það hefur venju-
lega ekki verió hægt nema á
fjórðungsmótum.
Mótið fór ágætlega fram, en
það hófst kl. 10 f. h. á sunnudag-
inn með undanrásum kappreiða.
Kl. e:tt var helgistund, sem sr.
Halldór Gunnarsson í Holti ann-
aðist og síðan setti Magnús Finn-
bogason á Lágafelli mótið. Þá
hófst sýning kynbótahrossa og
góðhesta, en síðast voru úrslit
kappreiða.
Efstu hryssur 4—5 vetra urðu:
Freyja, Sigurbjarnar Eiríks-
sonar, 8,09
Freyja, Steinþórs Runólfs-
sonar, 7,88
Perla, Einars Magnússonar, 7,82
Efsta hryssan 6 vetra og eldri
var:
Skjóna, Jóhannesar Guð-
mundssonar, 8,19
Menningarmálanefnd Nordurlandaráös:
Algjör samstaða um
þýðingarmiðstöðina
fslenzk ieikrit gefin út í Noregi á ensku
Norrænt hús reist í Færeyjum?
EITT aðalumræðuefnið á
fimdi Menningarmálanefndar
Norðnrlandaráðs, sem haldinn
var hér 2. og 3. ágúst, var
hugsanleg endurskipulagning
á starfsháttnm nefndarinnar
og samstarfi hennar við
menntamálaráðherra, embætt-
ismenn þeirra og menningar-
málaskrifstofuna í Kaup-
mannahöfn. Samkvæmt sátt-
málanum um menningarsam-
starf Norðurlanda, sem gerð-
ur var í Helsingfors vorið
1971 byggist menningarmála-
samstarfið nú á tveimur meg-
inþáttum: Annars vegar á svo
köHuðum menningarmálafjár-
löguin Norðurlanda, sem á-
kveðin eru af ríkisstjórnnniim
og hins vegar á þriggja ára
starfsáætlunum uin menning-
armálasamstarfið, en hvort
tveggja þetta eru nýmæli.
Upphæð menningarmála-
fjárlaganna verður á neesta
ári rúmlega 500 n‘.illjónir kr.
og samin hefur verið þriggja
ára framtíðaráætlun um menn
ingarmáiasamstarfið. 1 menn-
inigarmálanefnd Norðurlianda-
ráðs eru fulltrúar þjóðþinga
Norðurianda og þar hefur und
anfarið komið fram eindreg-
inn vilji til þes3, að fuiltrúar
þjóðþinganna hafi meiri áhrif
á samningu menningarfjárlag
anna og þriggja ára áætlan-
irruar en hingað til hefur átt
sér stað. Gert er ráð fyrir því,
að nefndin eigi sameiginlegan
fund með ráðherrunum í sept
emberlok. Á fundinum hér
var formanni nefndarinnar,
Gylfa Þ. Gíslasyni, varafor-
manni hennar, sænska þing-
manninum Mundebo og ritara
nefndarinnar, sem er finnsk-
ur, falið að gera drög að á-
kveðnum tillögum til ráðherr-
anna um breytta starfshætti,
sem tryggi aukin áhrlf þing-
mannanna og setji fram til-
tefenar óskir um mál, sem
leggja eigi sérstafea áherzlu á.
Eitt af þeim máium, sem
nefndin samþykkti hér að
leggja skyldi sérstaka áherzlu
á við ráðherrana í haust var
einmitt þýðingarmiðstöðin. A1
gjör samstaða var í nefndinni
um að brýna nauðsyn bæri til
þess, að styrkja þýðinigar úr
finnsku, islenzku og færeysku
. á hin Norðurlandamálin, ekki
aðeins á síkáldverkum heldur
einnig á fræðiritum. Þess má
einnig geta í þessu sambandi,
að háskóiaforlagið í Osló er
að hefja útgáfu á ensku á þýð
ingum á noirænum lefkritum.
í íslenzka fieftinu verða Dúfna
veislan eftir HaMdór Laxness,
Sjóleiðin til Bagdad eftir Jök-
ul Jákobsson, Minkurinn eft-
ir Erii-ng Halldórsson og Tíu
tilibrigði og Jóðlif eftir Odd
Björnsson. En þessar útgáf-
ur eru að sjáiifsögðu óviðkom
andi hugmyndunum um þýð-
ingarmiðstöðina.
Einnig var ákveðið, að mæla
sérstaklega með stofnun
menningarseturs eða norræns
húss í Færeyjum, ekki sízt
vegna góðrar reynslu af Norr
æna húsinu hér í Reykjavík.
Áf öðrum málum, sem nefnd-
in mun taka upp við ráðherr-
ana má sérstak.ega nefna
aukna samvinnu norrsfmna
sjónvarps- og útvarpsstöðva
og aukna styrki til gagn-
kvæmra heimsókna æsku-
fól'ks millii Norðurlandanna.
Þá mun nefndin leggja mikla
áherzlu á hækkún menningar
fjáriaga'nna og þá alveg sér-
staklega á hækkun framlags-
ins til norræna mermingar
sjóðsins, sem hefur nú 74
i.
i
Ðr. Gylfi Þ. Gíslason, for-
maðnr Menningarmálanefndar
Norðurlanda.
miiffijónir króna til umiráða, en
mikið vantar á að hann geti
nú fullinægt öllum styrkbeiðn-
um, sem honum berast.
I Norrænu menningairnála-
nefndinni eru af hálfu Dana
m.a. Karl Skytte, formaður
þjóðþingsins og Poul Hart-
ling, fyrrverandi utanríkisráð-
herra, meðal Norðmannanna
er Tönnes Andersen, forstjóri
háskóiaforlagsinis, Guttorm
Hansen, formaður þingflokks
Verkamannaf.okksins og með
al Svíanna Per Olov Sundman,
rithöfundur, sem fékk bók-
menntaverðlaun Norðurlanda-
ráðs fyrir nokkrum árum,
meðal Finnar.na frú Hetimaki,
sem fyrir skömmu var mennta
málaráðherra og Eriendur
Patursson frá Færeyjum.
Gylfi Þ. Gíslason hefur verið
fortnaður nefndariinihar síðast-
íiðin tvö ár.
Úrslit í alhliða góðhestakeppn-
inni urðu:
Fákur, Magnúsar Guð-
mundssonar, 8,76
Reynir, Þorsteins Vigfúss., 8,50
Glaumur, Jóns Sjgurðssonar, 8,42
Efstu kiárhestar með tölti urðu:
Rökkvi, Höllu Þorbjörnsd., 8,70
Vestri, Skúla Steinssonar, 8,70
Erpur, Skúla Steinssonar, 8,46
Úrslit kappreiða urðu:
Stökk 35« m: sek.
Loka, Halldórs Gunnarss., 25,6
Frúar-Jarpur, Unnar Ein-
arsdóttur, 25,9
Lappi, S’kúla Steinssonar, 25,9
Skeið 250 m: sek.
Selur, Sigurbergs
Magnússonar, 23,9
Óðinn, Þorgei.rs Jónssonar, 24,3
Blesi, Skúla Steinssonar, 24,4
Fengur, Hjörleifs Pálss., 24,4
Stökk 800 m: sek.
Stormur, Odds Oddssonar, 62,8
Brúnn, Sigurðar Sigur-
þórssonar, 62,8
Þytur, Guðna Kristinss., 68,0
Stormur var sjónarmun á undan.
Stökk 1500 m: mín.
Lýsingur, Baldurs Oddss., 2,11,0
Gráni, Gísla Þorsteinss., 2,11,1
Ljúfur, Gísla Þorsteinss.
og Sig. Sigþórssonar 2,11,9
Hestur dagsins var síðan kos-
in Brún, Jónasar Guðmundssón-
ar á Heilu,
Skóþjófar
á Arnar-
hóli
TVÆR ungar stúlikur, sem vinna
í garðyrtkjunni hjá Reykjavíkur-
borg voru í gærdag að snyrta
Amiarihóiiinm. Þær höfðu meðferð
is tvo plasifpoka, arunan merktan
Skóver. Þær lögðu pokana frá
sér á meðan þær unnu, en þegar
þær ætluðu að vitja pokanna
voru þeir horfnir. 1 öðrum pok-
anum voru nýir, svartir klossar,
en í himum pokanum notaðiT
skór. Telpurnar kærðu þjófnað
inn t£ Kjgreglus'töðvarinnar í
ToMstöðyarhúsiniu og vonast eft-
iir þvi að þeir sem eitthvað yiiti
um málið hafi samband við log-
reglmna þar, ' '