Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 23
• MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 16. SERTEMBER 1973 23 Guðrún Johnson — Minning Fsedd 27. mai 1902 Dáin 11. sej»temb«r 1973 ^EGAR hrimgt var til mín á briðjudagsmorguninn sl. og mér Wkynnt lát vinkonu minnar Guð rúnar Johnson setti mig hljóða. . Þögninni streymdu að ótal minn Jtigar liðinna ára. Vorið 1918 3tóð ulandi fyrir hugskotssjónum mín um. Þetta yndislega vor, sem við Norðlendingar þráðum eftir lang og strangan ísavetur, þungu fargí var [gtt af. Vorboðamir Voru á hverju strái og vöktu til ifs nýjar vonir. Ilmur var úr íörðu 0g söngur í lofti. Fólkið i hta bænum mímum, Akureyri, Var komið á stjá, og við ungling aitiir fögnuðum vorkomunni og ulökkuðum til sumarsins. Pabbi °g mamma voru nýfarim til Rvik Ur og við Eíla, þessi dæmalausa uiannesja, sem alltaf stóð vörð um heimilið og hélt þeirri vöku í ^eira en 60 ár, áttum að sjá ueimilinu borgið næstu vikur að taka á móti gestum, sem ar að garði. Aílt var á huldn Urn gestakomuna, eitt var þó Vlst, að vom bráðar var von á Ungri heimasætu frá Geitaskarði 1 Laugadal. Móðir mín lagði á- erzlu a. að henni yrði vel tekið, nún var Húnvetningur, við þá Var aldrei ofigert, að mati mörnimu. hlakkaði til að sjá þessa ungu stúlku, hafði heyrt mikið talað um eldri systur hennar Sig r*®i, sem var falleg kona og vel at Guði gerð. Hún var gifit Þor- oirni Björnssyni frasnda mínum rá Veðramóti, bjuggu þau hjón a Heiði í Gönguskörðum. Ísleií oróður hennar þekkti ég líka, uann var í Akureyrarskóla, mynd ar piltur og vel gefiinn. Og nú var VQ|n á Nunnu á Skarði, eins og hún var þá kölluð. Ekki liðu Uaargir dagar þar til hófadynur yeyrðist á hlaðinu og riðið var 1,ln í skólaportið. Un.g stúl’ka sveiflaði sér úr söðl 'Uum. Þar var Nunna komiin, afði kom ð með póstinum að Vestan. Ég flýtti mér út ti’l að aha á móti henmi og gott þótti henni að koma í hlýjuna i eldhús hjá Ellu, þvi ekki var þurr Práður á henni eftir alla rigning yna á heiðinni og niður Öxnadal ln‘n- En nú var komið á leiðar- enha, og ég man hvað hún hló og fkemmti okkur, meðan hún klæddi sig úr vosklæðunum og sagði okkur ferðasöguna frá Kot Urn til Akureyrar. Erfið ferð var a® baki, en skemmtilegt ferða- rag þegar litið var um öxl og kom 1 skjólið hennar Eflu. — Um kvöldið var seint háttað í Uuldukoti, um margt var skraf ar, öllum þótti húm fal'teg og skemmtiiegur félagd, hún var sömgelsk og hafði fallega rödd. — Um haustið skildu leiðir, Nurnna fór aftur heim að Skarði og mér þótti dauflegt í Huldukoti eftir að hún var farin. Næsta ár var hún heima, en öðru hvoru leitaði hún til Jómasar Kristjánssonar lækmis á Sauðárkróki, ráðlagði hann að lokum að hún færi utan til frekari rannsóknar, og varð það að ráði. Kom hún heim til Akureyrar haustið 1919 og tók far með skip'i þaðan til Kaupmannahafnar. Varð hún samferða föður rnin- um, sem eimnig átti leið þamigað sér til heilsubótar. Seinnipart vetrar hitti ég Nunnu í Höfn og við vorum oft saman. Auk þess sem hún gekk til læknis var hún í tímakennslu og reyndi að afia sér þeirrar menntunar er föng voru á. Þennan vetur málaði Jón Stef ánsson listmálari mynd af hemni á peysufötum. Var myndin á sýn- ingum Jóns, þótti hún fal'leg og vel gerð. Bngum er sá hana duldust töfrar ungu, íslenzku stúlkunnar. Ég varð eftir í Höfn hann trúnaðarmaður samibamds heildverzlana í Reykjavík i Amer íku, fluttust þá hjónim með fjöl- skyldu sína vestur um haf og settust að í New York. Starfaði Ólafur þar af miklum dugnaði og þjóðhoilustu öll striðsárin. Þótt flutt væri til Vesturheims var heimil’ið það sama. Öllum lönd- um var vei tekið, sem þangað komu, veitt var af fágætri rausn og reynt var að greiða götu þeirra, er voru í vanda staddir. Einkum var þó viðbrugðið jóla- gleði þeirra hjóna í stórborgimmi. Á jólunum stóð opið hús fyrir þá Islendinga sem i borginni voru og náðist til. Sumir áttu fáa úr- kosti svo hægt væri að halda heil ög jól, en á heimili Nunnu og Ól- kfs komust allir í jólaskap. 1 öllu voru hjónin samhent og sam huga, það sem öðru var kært var hinu ljúft. Nunrna var mikill persómuleiki. Þeir sem þekktu hana lítið, létu sér detta í hug að litil alvara byggi með henni, en það var mesti misskilningur. En hún kunni öðrum betur að gleðjast, en einnig að dylja duíin méim Hún var oft djúpt snortin af að efti tt’ki bl og okkur varnað svefns fram ir allri nóttu. Það var emgu ara en við hefðum þekkzt frá U1autu barnsbeini, svo vel fór a með okkur. Síðan höfum við v°rið góðar vinkonur og aldrei °rið skugga á þá v’náttu. Nunna var fædd að Geita- sLarði í Laugadal A-Hún. 27. maí 902. Foreldrar hennar voru Árni orkelsson hreppstjóri og bóndi a Geitaskarði og koma hans Hild- Ur Sveinsdó'ttir. Var heimiKð á karði orðlagt fyrir myndarskap, »31 úti og iinni. Þá var orð á því ®sr,t. hve Geitaskarðshjónin létu Ser Mu, kv; annt um uppeldi barna s'nna. I,nr|a hafði á unglingsárum artað um bakverk, sem flestir oreldrar þeirra tima kölluðu axtarverki og þeim litill gaum r gefinm. En hjónin á Skarði a" d'U ganga úr skugga um hvað yj að, og því var Nunna send Ste: Akureyrar í þeirri von að 'lrrgrímur blessaður Matthlas nn laeknir, gæti bætt hennar v ein- — Feður okkar Nunnu ^°ru góðkunnimgjar og því hafði urnlni verið komið fyrir hjá okk- v. 1 skólanum, var stutt að fara an til læknisins. v nd slegt sumar l'eið, að daigis- jerhl loknu var oft brugðið á j^1 ’ gripið í hljóðfæri og tekið Margir unglingar á Akur- ri kynntust Nunnu þetta sum- en Nunna fór heim með vor.nu. annarra Vanda og hafði áhyggjur Þegar ég fluttist vesitur í Húna- vatnssýsl'u lágu leiðir okkar aft ur saman. Var hún þá sýslu- mannsfrú á Blönduósi og tók húm mér tveim hóndum. Þá var Blömduós l'ítið þorp og mikil fá tækt í torfbæjumum í hvosimni. Vissi ég til að Nunnu varð tíðför ■ult í kotin og bar hún ávallt sól- skin í litlu bæina. Ekki þurfti annað em hún birtist í dyrunum, þá hlýnaði húsf rey j unum um hjartarætur og glampi kom i augu barnanna á meðan hún staldraði v'ð — vonleysið hvarf um stund og ný von kviknaði urn betri hag. Nunna var ákaf- j liega visæl i simni sveit, einkum heyrði ég gamallt fólk og las- burða dá trygglyndi hennar og gjafmi'ld’. Góður hugur og hlýj ar óskir fylgdu henni, þegar hún hvarf alfarin burtu úr héraðinu sínu og fluttist til höfuðstaðar- ins. Vík varð á milli vina um ára- bil. Hinn 16. febrúar 1929 giftist Nurma Ólafi Þ. Johnsom stórkaup manni, forstjóra fyrirtækisins O. Johnson & Kaaber, var það henni mikil gæfa. Var hann af ölluim, er til þekktu, tatinn mikitl heiðursmaður og varð Nunnu að því. Ólafur var þá ekkj'umaður, átti fjóra symi, þann yngsta um fermingu. — Auk þess átti hann fijölda skyldmenna og margt venzlafólk, er stöðugt þurfti til hans að leita i ýmsum erindum. Það hefur aldrei verið t.aiið heiglum hent að vera góð stjúpa, en Nunna var vandanum vaxin. Ekkert var henmi óviðkomandi, sem mann hennar snerti. Með óvenjuteg'um persónutöfrum tókst henni að laða að sér allt hans fólk, og varð strax vinur þess. I fyrsta skipti, sem ég kom að Esjubergi tók húsbóndinm á móti mér eins og gömlum vimi, þó hafði ég al'drei komið að máli við hann fyrr. Hamn bauð mig vel- komna og sagði: „Vinir konu minnar eru minir vinir.“ Lýsir það hugarfarinu, er ríkti á heim ilinu. Nunna var mikil húsmóðir, vildi hafa reglu á öllu og lét sér mjög amnt um allt er að heimil- inu laut. Hún var með afbrigðum gestrisin og veitti á báða bóga af auðlegð hjarta síns. Gjafir henn ar voru vel þegnar og auðfund- ið var, að aídrei var ætlast til end urgjalds. Hún kunni þá list, að láta. öllum líða vel, sem með henni voru, gleði hennar og hjartahíýja varð þvi mörgum minnisstæð. Á fyrri heimsstyrjaldarárunum hafði Ólafur Johnson verið trún aðarmaður rikisstjómarinnar i Ameríku í verzlunarmál’um. Sá hann þá um vöruinnkaup, leigu á skipuin o. fl. —- Þegar siðari heimsstyrjöld'n skall á 1939 varð af því sem miður fór í fari manina. Aldrei heyrði ég hana hallmæla nokkrum manni, en hún reyndi að finna málsbætur þeim er hallað var á. Meðan heimilið hennar var fyr ir vestan hvarfl’aði hugurinn ofit heim, trygg og ræktarsöm var hún við ættingja og vini er heima sátu norðan og sunnan fjalla. Aldrei gleymi ég því, þeg ar Húnvetningar lögðu kapp á að endurbæta húsakost Kvenn'askól ans á Blönduósi haustið 1953, þá var þess getið i Morgublaðimu. Skömmu eftir að sú grein birt- ist fékk ég bréf frá Nunnu og fylgdi því stórt og faflegt mál- verk eftir Svein Þórarinsson list- rnálara. 1’ bréfinu stóð meðal ann ars: „Ég sendi skólanum þetta málverk mér til gamams. Þegar ég las greinina í Mogganum minntist ég margrja ánægju- stunda frá barnæsku og unglings árum. Gaman var að skreppa of an á Ós og fá að skemmita sér kvöldst'und með kvennaskóla- stúl'kunum og njóta leiðsögu góðra kenmslukvenna. En miig minnir að veggirnir væru auðir og því sendi ég þessa mynd með beztu kveðju.“ Þetta segir sína sögu og lýsir ræktarsemi og tryggð heimasætunnar frá Geita skarði. Satt var það, veggirmir voru þá auðir, og gaman var að henigja fallegu myndina hennar Numnu upp á auðan vegg mér og öðrum til yndisaukl. Árið 1955 flytjast hjónin aftur heim til Reykjavíkur og nú er undirbúið nýtt heimili að Greni mel 35. Að inokkrum tíma liðn- um var allt komið í lag, glæsi- l'egt heimili og heimilisbragur hinn sami og áður. Heii'su hús- bónidams fór nú heídur að hraka, eftir því sem timar liðu, en Nunna annaðist hann af mikilli ástúð og ýtrustu nákvæmni. Ekk ert var ofgert fyrir mannitn.n sem hún unni og sem reyinat hafði henni manna bezt á líifsleiðinni, mannirun sem veiitt hafði • henni þann umað, er tekur öliu öðru fram, fölskvalausa vináttu og kær leika. En ekki þýddi að deila við dómarann, þann 9. nóv. 1958 miss ir hún Ólaf og eftir það kveður við annam tón. Lífsgleði og lífslönigun hennar er ekki söm og áður, hún veit sem er, að enginn fyllir hans skarð. Fyrir nokkrum árum varð Nunna fyrir stórfel'ldu áfalli, sem ekki varð bætt. Komst hún aldrei á fætur, sem heiitið gsöti, eftir það. — Þá sýndi hún sem oít áður, hvern mann hún hafði að geyma. Aldrei heyrði ég hana kvarta, en hún talaði oft um það hve gott hún ætti, að eiga yndis- leg börn, stjúpbörn, tengdabörn og bamabörn, er allt vildu fyrir hana gera og veibtu henni ástúð og umhyggju í hvívetna. Þá var hún einnig þakklát l'æknum o hjúkrunarllði á sjúkrahúsinu, sem hún þurfti svo oft að leita til, sömuleiðis vinum og kunn- ingjum, er heimsóttu hána að ó gleymdum konunum, sem önn uðust hana heima. E'itt sinn er ég heimsótti Nunnu í vetur sagði hún mér þessa sögu. Hún var sjúklingur á Landspítalanum ag Páll heit- inn Kolka læknir var þar einnig að þerjast hinztu baráttu. Þess ir blessaðir Húnvetningar lágu hvort á sínum sjúkravagni og hvorugt gat hreyfit sig. Þegar vagnarnir mættust á ganginum kastaði Nunna kveðju á sýsl'unga sinn og raulaði þessar hendingar, svo hann heyrði. „Lad véjen gá hvorhen den vil vi vandrer frem med samg og spil“. Læknirinn brosti, hún hafði vakið gleði og þá var tilgangin um náð. En þetta hefðu fáir get að gert, en sýnir hve óvenju sterkur persónul'eiki hún var. Enda þóbt Nunna væri orðinn mik ll sjúklingur fór ég ávallt rík ari af hennar fundi. Börn Ólafs og Nunnu eru þrjú: Hanines, forstjóri fyrir Tryggingu h.'f„ kvæntur Sigríði Pál.sdóttur, skipstjóra, ei'ga þau tvö börn. Helga, gift Robert Hersey kaupsýslumanni vestan- hafs. Búa þau í New York og eiiga fjögur börn. Ólafur, for- stjóri fyrirtækisins O. Johnson & Kaaber, kvæntur Guðrúnu Gunmlaugsdóttur kauppmainins í Reykjavík Loftssyni. Böm þeirra eru fjögur. Engan mun gerði Nunna á stjúpsonum sinum og eigin börnum. ÖIl voru þau börn Ól- afs og henni því jafn kær. En stjúpsynirnir voru: Agnar, lækniir í Dainmörku, kvæntur danskri konu. Eiga þau tvö börn. Friðþjófur, var forstjóri hjá Johnson & Kaaber. Hann lézt árið 1955 og var öllum harm dauði er tiil þekktu. Kona hans var Ágústa Jónsdóttir, banka- stjóra Ólafssonar. Áttu þau tvö börn. Pétur, starfsmaður Eim- skipafél. íslands í Norfol'k í Bandarikjunum. Koma hans er Margrét Guðmundsdóttir, lækn- i's Hallgrímssonar á Siglufirði. Börn þeirra eru þrjú. Örn, fram kvæmdastjóri Flugfélags ís- lands, kvæntur Margréti Hauks- dóttur Thors forstjóra. Eiga þau fimm börn. Öllum börnunum reyndist Nunna ástrík og góð móðir, og barnabörnunum elskuleg amma. Síðustu dagana var engu lík- ara en Nunna vissi að hverju stefndi. Hún lét í veðri vaka að Ólafur væri farinn að kalla á siig og ráðstafaði því ýmsu, er áður lá kyrrt. Mánudaginn 10. sept. talaði hún i símann um há- degisbilið og var glöð og hress. Fáum stundum síðar var hún flutt í sjúkrahús og dó aðfarar- nótt þriðjudags 11. sept. Ég votta ættingjum Nunnu innilega samúð og þakka henni góða vináttu og tryggð við mig og m>ína. Ég sakna Nunnu, þvi eins og skáldið segir: Hverju sem ár og ókomnir dagar að mér víkja, er ekkert betra en eiga vini, sem aldrei svikja. llulda Á. Stefánsdóttir. Tengdamóðir mín Guðrún Johnson verður lögð ti'l hinztu hvílu á morgun. Hún fékk í vöggugjöf óvenju- lega sterka persónutöfra og glæsi teiik, sem hún var svo lánsöm að fá að halda tól hinztu stundar. Öllum sem kynntust Guðrúnu verður hún eftirmiininileg, gleði og góðvilji fylgdu hverju fótmáli. Allbaf var hún veitamdi bæði í orðum og gjörðum. Þótt likams- kraftar hennar væru þrotinir, hélt hún siinum andlega styrk. Hún var lánisöm kana, sem e'ign aðist sérstaklega góðan eigirn- manin og þau studdu hvort ann- að i að gera öðrum gott. Koma, heilsast, kynn'ast og kveðjast er lifsims saga. Með tregablöndnum sökmuði kveð ég þig Guðrún min, þakk- lát fyriir ö)l okkar kynmi. Guð blesisi m!;nmiingu þína. Þin einlæg ten'gdadóttir. Sirrý. Með þessum fáu línum vildl ég mega þakka elskulegri frænku miinini Guðrún'u Jahinson fyriir hennar viináttu og trygglyndi, er ég og raunar hinin stóri frændahópur varð svo oft aðnjót- andi meðan hennar naut við. Ég miinnist mú þess er ég sem uinglingur og fjarri míinum nán- ustu var umhyggju hjónamina á Esjubergi, Guðrúmar og Ólafs Johnson, aðnjótandi, þá reyndust þau mér sem bezbu foreidrar. Löngun Guðrúimr tl(l að gleðja aðra einkum þá, sem halloka fóru í lífinu, var hennii í hlóð borin. Með mildi simrni og glað- værð ásamt miklum persönutöfr um tókst hemmii að skapa sér- S'taklega ylríkt og aðlaðandi uffi- hverfi, svo ölhtm hlaut að Eða vel i henmar mávist. Sjálf fór hún ekki varhluta af Mfsreynslu, vegna þiungbærna veikiinda síðustu áritn. Þeim mætti hún með hetjuiund og æðruleysi. Hún bjó yfir þeirri jákvæðu skoðun, að allt sem ldf- ið léti okkur í té af þessa heims gæðum væri að láni fengið. Við þessi leiðarlok miiramumst við Guðrúnar með hlýhug og söknuði og biðjuim Guð að blesisa hennar vegferð, sem við er eftir lifum eigum enm ófanna. Nánustu ætti'mgjum votta ég og fjöiskylda mín i'mnilegustu samúð. Brynjólfur Þorbjarnarson frá Geitaskarði. MÁLASKÓLINN MÍMIR BR AUTARHOLTI4 - SÍMI10004 ENSKAN Talæfingar fyrir fullorðna. Byrjendaflokkar. ,» Framhaldsflokkar. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Smásögur. Ferðalög. * Daglegt mál. Bygging málsins. Lestur leikrita. Verzlunarenska. Síðdegistímar og kvöldtímar. » Dragið ekki að innrita yður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.