Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ — SUiNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 Knútnr Magrnússon i einu gióðurluisanna. Til hægri á niyndinni má sjá tvö borð, sem brotn- uðu niður vegna skjálftanna. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm, — Krísuvik Framhald af bls. 32. en þetta hefur haldið áfram alveg fram undir hádegið. Fyrir þremur árum varð a n-nar jarðskjálfti, sem mæld- i®t sterkari en þessi, en skemmdimar urðu ekki eins miiklar &g «ú. Fyrrr uban það, sem áður hefur verið miunzt á, sprungu leiðslur, sem verið er að gera við nú, og sprungur komu í veggi í húsunum. Eldavél'in datt af stal'li sínum, eiinn vask ur brotnaði og sprunga á veggnum mili salemis og svefnherbergislns myndaðist við skjálftann. Þær viðgerðir, sem þarf að framlevæma ivúna, einungis ti'l að forða plöntunum frá Skemmdum, kosta ekki undir 100 þúsund krónum og er þá allit annað ótal'ið, sem hefur skemmzt. Ásgeir var að vonum óhress yfir þessum hamförum, en sjálfböðaliðsstarf, sem unnið var þarna af fuliíum krafti, bæði við að sjóða saman vatns rör, setja rúður í gtugga og hreinsa til í gróðurhúsunium bætti svolítið úr skák. Gróðurhúsim í Krísurvíkur- bæ eru fjögur og 1800 fer- mebrar alls. - Stikur Framhaid af bls. 17. dærni um þjóðfélagslegan skáldskap, sem heppnast fulikomlega. Ég yrki mikið um eyðileggingu náttúrunnar, sagði Sebastian Lybeck. Það er sársaukafull reynsla að horfa á þegar skógurinn er brotinn og í staðinn reist fráhrindandi háhýsi. í Svíþjóð fær gamli náttúruskáld- skapurinn nýtt giJdi og er í sam- hengi við baráttu margra gegn mengun og eyðingu náttúrunnar. í ljóðum sinum yrkir Sebastian Lyb- eek mikið um unað náttúrunnar. En þeim manni, sem sér ekkert annað en fegurðina og lítur ekki við heimin um i kringum sig, likir hann við eiturlyfjaneytanda. Hann er að dómi skáldsins á valdi sjálfsdýrkunar og ofskynjana. í ijóði, sem nefnist Áterblick pá Lofoten, minnist skáldið Lofotendval- arinnar. Það yrkir um áhyggjuleysi daganna, þegar allt var gott ef vel veiddist. Á kvöldin voru sagðar sög- ur og sungið yfir glasi af víni. Blaða- menn komu ti'l að skrifa viðtöl við skáldið. Sjónvarpsmenn mynduðu það. Skáldið horfði dreymnum aug- um út á hafið og orti lítið ljóð um Mfið. Enginn kom auga á fátæktina og óréttlætið. Stéttabaráttan var ó- þekkt fyrirbrigði. Mör.g ljóð Sebastians Lybecks lýsa þvi hvemig skáld vaknar tii vitund- ar um samtíð sína, stöðu sína i tii- verunni. Skáidið finnur tii samkennd- ar með öðrum, einkum þeim, sem bágt etga. Þessi ljóð eru ort til að hjálpa fólki og breyta heiminum, ef þess er nokkur kostur. Sebastian Lyb eck trúir þvi að minnsta kosti að ljóð geti haft áhrif á fólk, orðið þvi miki-ls virði. Sebastian Lybeck er öðrum þræði trúbador, farandsöngvari. Hann syng ur stundum ljóð sin og leikur undir á gitar. Að eðiisfari er hann opin- skár og hjartahreinn svo að fóiki geðjast að honum. Hann hefur srt baráttusöng Rithöfundaforlagsins sænska, sem er eign rithöfundanna sjálfra og stjómað af þeim. Rithöf- undaforlagið kappkostár að gefa út góðar bækur í ódýru formi. Hingað til hafa aðeins verið gefnar út bæk- ur sænskra rithöfunda, en bráðlega verða gefnar út þýddar bækur á vegum forlagsins. Sebastian Lybeck sagði að starfsemi Rithöfundafor- lagsins gengi vel. Það væri bara áróður stóru forlaganna að það væri að fara á hausiinn. Hann nefndi sem dæmi um stefnu forlagsins i útgáfu- málum, að bók eftir Tomas Tran- strömer, eitt helsta skáld Svía nú, væri gefin út hjá forlaginu í sjö þús- und eíntökum og seld á ellefu sænsk- ar krónur. Hjá Bonniers kemur bók eftir Tranströmer út í tvö til þrjú þúsund eintökum og kostar tuttugu og fjórar sænskar krónur. Að mín- um dómi eru bækur Rithöfundafor- lagsins snyrtilegar og smekklega úr garði gerðar. Ekkert óhóf eða slcraut einkennir þær. Einn mesti bókmenntaviðbtirðurinn í haust verða tvær nýjar ljóðabæk- ur eftir Tomas Tranströmer, sagði Sebastian Lybeck. önnur bókin kem- ur út hjá Rithöfundaforlaginu, hin hjá Bonniers. Ljóð Tomasar Tra-n- strömers hafa verið fáguð og knöpp; hljóðlæti og varkámi hafa sett svip sinn á þau. En skyndilega er eins og allt opnist. Skáldið yrkir löng og opin ljóð. Skáidið yrkir tW dæmis löng frásagnarljóð um forfeður sína. Ég hef tesið þessi ljóð, sagði Sebastian Lybeck, og ég held að þau séu með því besta í sænskri nútíma- ljóðagerð. Sebastian Lybeek hefur samið nokkrar barnabækur. Sagan Lasse Igelkott och vattenstenen (1956) fékk þýsk barnabókaverðlaun, enda eru barnabækur Sebastians Lybecks tald- ar til vandaðra bókimermta. Sebastian Lybeck hefur verið afkastamikiH ljóðaþýðandi. Hann þýddi ljóð þýska skáldsins Christians Morgensterns á sænsku: Det upplysta mánlammet (1958). Ég fékk tólf hundruð krónur sænskar fyrir þýðinguna, sagði Seb- astian Lybeck. Þá ákvað ég að snúa mér eingöngu að skáldskap, lifa á ljóðum rmnum. Mér hefur fcekist það bæri’lega. Aðrar þýðingar Sebastians Lyb- ecks eru Med andra ögon (1968), safn hollenskra nútímaljóða og En diktare ar ingen sockersack (1968), austur-þýskt ljóðasafn. Með þýðing- um sínum hefur Sebastian Lybeck átt þátt í að kynna fjölda erlendra skálda í Svíþjóð. Það er í samræmi við afstöðu hans til bókmennta. Þeg- ar ha-nn ræðir um önnur skáld er enga öfund eða beiskju að finna i orðum hans. Hann gleðst yfir góðum árangri skáldbræðra sinna. Skáld- skapur er í hans augum ekkert einka mál, heldur nauðsyn, hluti af dag- legu lífi. Það skiptir máli að skáld- skapurinn sé fjölbneyttur, eigi erindi við alla menn. — Reykja- víkurbréf Framhald af bls. 17. var birt, að þar var ekki eitit eiin- asita orð um það,' að Islaind skýldi eindurskoða afstöðu síina t'il" Ati!an'tshafsibaindiaira.gsins, ef bamdalagið gerði ekki. ráðsitafan- ir tril þess að st-öðva ffiug Nim- rod-njósnaþotinannia. Forsætisráð herra ság’ði aðspúrður, að af- greiðslu þesis máís hefði verið frestað, en skýrirvgiin 'var ekki svona einföld. Ástæðan fyrir því, að þessi Mður i ti'il’iögum forisætisráðherra sá ekki dagsiins iljós í emd'atmlegri samþykkt ríkisstjómarinmar var einfaldlega sú, að um hana náðást ekki samstaða — og að vonum, því að um leið og for- sætisráðheira krefst þesis af At- liam tsha fsba n dailagirru, að það stöðvi flug Nimrod iijósma'þotn- annia lýsir hánm því sem s'mmi sikoðum, að bainda’iagið hafi vald ti;l þess að gefa ríkiisstjórnium aðiildarríkja'nma ákveðim fyrir- mæl'i — og þá værítanilega ekki síður va'ld ttiil að getfia riklsstjóm Ólafs Jóhannessonar fyrirmæli um, hverni'g hún skuJii haga sér en ríkisstjórn Edwatrds Heaths í Bretla.nd'i. Á þessum forsend- um munu ráðherrar Saimtalka frjáMyndra og viinisfcri nnaiiimia hafa iagzt gegn samiþykikit. þess arar tiiMiögu florsætisráðiherra og sérstaiklega beint því tiil ráð-; herra Al'þýðubandaiaigsins, hvoatt þeir viilidu með þessum hæfcöi við-' urkenma hvers konar yfirstjóm Afclanfcshafsbamdalags'iinis í Briiss-; el yfir ístenzkuim máteflniuim. Nú‘ vérður fróðfegt áð sjá, hver verða ' afdrif þessarar fciilllögu forsaafcis- ráðherra uml At’lamitsihafsbainda- lagið, hvort húm verður satrr ' þykkt með atkvæðutm Fram- sóknarráðherranna óg Alþýðu- I bandalagsráðherramina og þar með liýst þeirri s'koðum þessara 'tveggja st.jórnarflokka, að þeim beri að lúta vilja Josep L-Jtns í Briissel. Hjiartians þakkir færi ég öJl- um þeim, sem gilöddu mig á átifcræði'safmæli mínu 29. ágúst sl. Böðvar Ingvarsson, Álfheimum 30. Quasi Arc rafsuðuvír í miklu úrvali ávallt fyrirliggjandi. Biðjið um verðlista með taeknilegri lýsingu á hverj- um vír, nefnilega: Almennan rafsuðuvír. — Raf- suðuvír fyrir hástyrktarstál og stálblöndur. — Raf- suðuvír fyrir háhita og ryðfrítt stál. — Rafsuðuvír fyrir pottsuðu. — Rafsuðuvír fyrir fallandi 9uðu. — Rafsuðuvír fyrir KARBÍÐ-harðsuðu. — Alumini- unrvvír. — Koparsuðuvír. Einnig fyrirliggjandi logusuðu- og logskurðartæki og mikið úrval varahluta. Hinar vinsælu PUG-log- skurðarvélar. — Super Silicon steypusuðuvír. — 185 ampers olíukældir rafsuðutransarar. — Mælar. — Slöngur og slönguhlífár. — Rafsuðugleraugu. — Gler í hjálma og gleraugu. — Spíssar. — Spíssa- hreinsarar. — Vírburstar. -— Klebrahamrar. — Kop- arhúðaður logsuðuvír í sverleikum 1,2 mm, 1,6 mm, 2,0 mm, 2,4 mm, 3,2 mm, 5,0 mm og 6,0 mm. Miklar birgðir ávallt fyrirliggjandi. Heildsala — smásala. Einkaumboð fyrir British Oxygen og Murex. tú ÞQRGRÍ MjSSQN Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640 (3 línur). 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.