Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.11.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1973 9 Meistaravellir 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 116 ferm. íbúðin er stofa, eldhús með borð- krók, 3 svefnherb. fata- herbergi og baðherbergi. Stórar svalir, 2falt gler. Teppi. Sam. þvottahús, með vélum. Bílskúrsrétt- indi. Tómasarhagi 6 herbergja óvenju glæsi- leg efri hæð í þríbýlishúsi. Stærð um 155 ferm. Á hæðinni eru 2 samliggj- andi stofur með svölum, eldhús með stórum borð- krók, 4 svefnherb., bað- herbergi, og rúmgott þvottaherbergi. Einnig eru svalir með svefnherbergi hjóna. Harðviðarinnréttingar, skápar í öllum herbergj- um. Fallegt stigahús með snyrtiherbergi. Sérinn- gangur. Sérhiti. Bílskúr fyigir. Eyjabakki 3ja herb. nýtízku íbúð á 1. hæð, 1 stofa, 2 svefn- herbergi, eldhús með búri og baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. 1. flokks íbúð. * Laufásvegur Steinhús, 2 hæðir, kjallari og ris, grunnflötur 137 fm. Húsið er staðsett á einum bezta stað milli Njarðargötu og Baróns- stígs. í Laugarásnum 5 herb. efri hæð í tvílyftu húsi á góðum stað austar- lega í Laugarásnum. Hæð- in er um 140 fm og er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb. eldhús og ný- standsett baðherb., þar sem er einnig lagt fyrir þvottavél. Sérinngangur, sérhiti. Stór bílskúr og góður garður. Unnarbraut 6 herb. íbúð á miðhæð i þríbýlishúsi, um 150 ferm. Sér inngangur, sér þvottahús, sér hiti (hita- veita). Bílskúr fylgir. Eskihlíð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Laus nú þegar. Rúmgóð íbúð, með mjög góðu út- sýni. Háaleitisbraut 3ja herbergja íbúð í lítt niðurgröfnum kjallara. Óvenjufalleg nýtízkuíbúð um 90 ferm. Sér hiti. Við Rauðalæk höfum við til sölu 5 herb. íbúð á 3. hæð, stærð um 147 fm. Ibúðin er 2 sam- liggjandi stofur, skáli, eld- hús með borðkrók, 3 svefnherb. og baðherb. Teppi. Sérhiti. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hœstBréttar»ogm«nn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Til sölu 3ja herbergja Ibúðir I miðbæn- um lausar. 4ra herbergja vönduð íbúð i miðbænum. Tvær 3ja herbergja fbúðir á Seltjarnarnesi, teppalagðar, lausar, sér hiti. Fasteignasalan, Laugavegi 17, Sími 18138. 26600 Barónsstígur 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð í 3ja íbúða steinhúsi. Óinnréttað risið yfir íbúð- inni fylgir. Bólstaðarhlíð 4ra herb. 1 20 fm efri hæð í fjórbýlishúsi. Góður bíl- skúr fylgir. í risi fylgir góð 2ja herbergja íbúð. Sameigninlegur inngang- ur og hiti fyrir þessar íbúð- ir. — Verð: 7,0 milj. Breiðholt I 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í blo'kk. Föndur- herbergi í kjallara fylgir. Óvenju miklar og góðar innréttingar. Frágengin sameign. Bugðulækur 5 herb. rúmgóð risíbúð í fjórbýlishúsi. — Verð: 4,0 milj. Útb.: 2,5 milj. Eyjabakki 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Fullfrágengin íbúð. Suður svalir. Gott útsýni. — Verð: 2,6 milj. Grettisgata Tvær einstaklingsíbúðir á jarðhæð. Ný standsettar. Lausar nú þegar. — Verð: 1,750 þús. á hvorri. Hraunbær 4ra herb. ca. 114 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Suður svalir. Þvottaherbergi í íbúðinni. Frágengin sam- eign. Verð: 4,3 milj. Útb.: 2,8 milj. Kleppsvegur 5 herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í blokk. Góð íbúð. Laus nú þegar. Verð: 4,6 milj. Langholtsvegur 2ja—3ja herb. 70 fm kjallaraíbúð. Sér hiti, ný lögn. Ný, vönduð eldhús- innrétting. — Verð: 2,3 milj. Útb.: 1,300 — l, 500 þús. Laugarnesvegur 3ja—4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæð í blokk. íbúðin er tvær samliggj- andi stofur og tvö svefn- herbergi. Ný teppalögð. — Verð: 3,6 milj. Útb.: 2,6 milj. Ljósheimar 4ra herb. um 105 fm íbúð á 2. hæð F blokk. Sér þvottaherbergi í íbúðinni og fullkomið vélaþvotta- herbergi í kjallara. Góð íbúð. — Verð: um 3,8 milj. Miklabraut 3ja herb. kjallaraíbúð í þrí- býlishúsi. Sér hiti. — Verð: 2,3 m. IMjálsgata 3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í blokk. Sér hiti. — Verð: 3,2 milj. Útb.: 2,5 milj. Rauðarárstígur 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Ný standsett Ibúð, m. a. ný eldhússinnrétting, teppi o.fl. — Verð: 2,9 milj. allirþurfaþak yfírhöfudið Fasteignaþjónustan SÍMIl ER 2430» Til sölu og sýnis 14 6 herb. Ibúd efri hæð um 1 50 fm, sem er samliggjandi stofur, 4 svefnherb., eldhús, bað- herbergi og þvottaher- bergi Á góðum stað í tví- býlishúsi á Seltjarnarnesi. Sérinngangur og sérhita- veita. Bilskúrsréttindi. La- us, strax, ef óskað er. Einbýlishús um 1 50 fm 6 herb. íbúð, ásamt stórum bílskúr I Kópavogskaupstað. Einbýlishús 6 herb. íbúð, ásamt bíl- skúrí Smáíbúðarhverfi. Húseign á eignarlóð. ásamt bílskúr við Ingólfsstræti. Nýleg 4ra herb. íbúð um 116 fm á 3ju hæð í vesturborginni. 3ja herb. íbúðir í eldri borgarhlutanum. Lægsta útborgun 1 milljón. 2ja herb. kjallara- íbúðir í austur- og vesturborg- inni. Lægsta útborgun 800 þús. Hyja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. ÞURFIÐ ÞER HÍBÝLI? I Grettisgata Nýstandsett 4ra herb. íbúð. Laus í nóvember. Skiptanleg útborgun l, 500 þús. Njálsgata 3ja—4ra herb. íbúð. Laus strax. Skiptanleg útborg- un 1,500 þús. Viðimelur 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus strax. Fellsmúli 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Laus strax. Miðstræti 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Auk þess 2. herb. á 1 hæð. Bílskúr. Laus strax. Bólstaðarhlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð og 2ja herb. Fbúð í risi. Seljast saman. Bílskúr. Þinghólsbraut Ný íbúð á 2. hæð. Verður fullgerð í byrjun næsta árs 3 svefnherb. 2, stofur m. m. í smíðum Höfum ti Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja FbúSir í smíðum í Kópavogi. íbúðirnar verða ýmist af- hentar tilbúnar undir tré- verk eða fokheldar, Bíl- geymslur með íbúðun- um. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gfsli Ólafsson 20178 .___Gudfinnur Magnússon 51970_* 11928 - 24534 ________ Raðhús í smíðum 135 ferm. raðhús á tveim- ur hæðum. Innbyggður bílskúr. Afhendist upp- steypt. Teikn á skrifstof- unni. Góð greiðslukjör. Við Grenimel 3ja herb. góð kjallaraíbúð F þríbýlishúsi. Sérinng. og sérhiti. Nýlegar innrétting- ar. Teppi. Laus fljótlega. Við Langholtsveg 3ja herb. 100 ferm. hæð. Sér inng. Sérhiti. Nýstandsett íbúð í sér flokki. Gæti losnað strax. Við Tjarnargötu 3ja herb. risFbúð nýstand- sett. Teppi. Veggfóður. Útb. 1 500 þús. í Túnunum 2ja herb. herb. kj. íbúð. Sérinngang. Útb. 1 —1,1 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Teppi. Svalir. Sam- eign fullfrágengin. Við Hófgerði 3ja herb. hæð (100 ferm.) m. risi (sem mætti inn- rétta) Bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð m. bílskúr í Rvk. kæmu vel til greina. Við Grettisgötu 3ja herb. nýstandsett íbúð Skoðum og metum íbúðir samdægurs. EIDNAMIÐLUNIN VONARSTR/fTI IZ simar 11928 og 24534 I Sölustjóri: Sverrir Kristinsson | heimasimi: 24534,______| FASTEIGNAVER H/f Klappastíg 16. Sími 11411. Nýbýlavegur 5 herb. íbúð um 1 20 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sérinngangur. Bílskúrsréttur. Álfaskeið 4—5 herb. endaíbúð á 1. hæð um 110 fm. 3 svefn- herb. Dvergholt Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum um 140 fm hvor hæð . Húsið selst fokhelt. Höfum kaupendur Að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlishús- um. I mörgum tilvikum er um mjög góðar útborganir að ræða. 11411 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. Höfum kaupanda Að 2ja herbergja íbúð, gjarnan í Háaleitishverfi eða nágrenni, góð útborg- un. Höfum kaupanda Að 3ja herbergja íbúð, gjarnan í Fossvogshverfi eða nágrenni. Til greina kæmi íbúð á jarðhæð. Útb. 2 — 2,5 millj. Höfum kaupanda Að 4ra herbergja íbúð, helzt í Árbæjarhverfi eða Breiðholtshverfi, góð útb. Höfum kaupanda Að 4—5 herbergja íbúð. íbúðin má gjarnan vera í fjölbýlishúsi og helzt með bílskúreða bílskúrsréttind- um, þó ekki skylirði. Útb. kr. 2,5 — 3 millj. Höfum kaupanda Að 5—6 herbergja íbúð helzt sem mest sér, með bilskúr eða bílskúrsréttind- um. Góð útborgun. Höfum kaupanda Að einbýlishúsi í Reykja- vFk, Kópavogi eða Hafnar- firði. Raðhús kæmi til greina. Mjög góð útborg- un. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu að öllum stærðum ibúða í smíðum. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 Maríubakki 3ja herbergja ibúð í sam- býlishúsi við Mariubakka. Sér þvottahús á hæðinni. Ibúð í ágætu standi. Langholtsvegur 3ja herbergja íbúð á hæð F tveggja íbúða húsi. íbúðin er i 1. flokks standi. Laus strax. Álfhólsvegur 4ra herbergja nýleg Fbúð á jarðhæð við Álfhólsveg. Er í ágætu standi. Álfheimar 4ra herbergja rúmgóð Fbúð á hæð í sambýlishúsi. Miklar innréttingar. Er í ágætu standi. Stórar suðursvalir. Útborgun um 2,7 milljónir. Bílskúrs- réttur. Kleppsvegur 4ra herbergja íbúð (2 stof- ur og 2 svefnherbergi ofarlega i sambýlishúsi. Er í ágætu standi. Frábært útsýni. Sameiginlegt véla- þvottahús. Útborgun 2,7 milljónir. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar 14314 og 1452E Sölumaður Kristján Finnsson. Kvöldsími 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.