Morgunblaðið - 14.11.1973, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1973
11
íbúðir til sölu.
Fyrsta flokks 5 herb. íbúð
í fjölbýli við Laufvang í
Hafnarfirði.
5 til 6 herb.
150 fm efri hæð við
Unnarbraut á Seltjarnar-
nesi.
Einstaklingsíbúð
f kjallara við Hraunteig.
Góð byggingarlóð
undir einbýlishús á
Seltjarnarnesi.
MIOÍÉBOIie
Lækjargötu 2.
Simar 25590 — 21682.
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargölu 6a
Slmar: 18322
18966
Til sölu m.a.
Hraunbær raðhús
á einni hæð 3—4
svefnherb.
Kópavogur
2ja íbúðahús, 3ja herb.
íbúð á hæð og 2ja herb.
fbúð í kjallara
Breiðholt
Gerðishús við Vesturberg.
Selst fokhelt.
Fasteignir óskast
Heimasímar; 81617 85518.
® Laus stada
Starf minjavarðar við Árbæjarsafn er laust til umsóknar.
Starfið verður veitt frá n.k áramótum eða síðar eftir
samkomulagi. Þeir, sem hafa menntun á sviði þjóðhátta-
fræði, fornleifafræði eða áþekka menntun, svo og þeir,
sem starfað hafa við lík söfn ganga fyrir að öðru jöfnu
Upplýsingar um starfið veitir garðyrkjustjóri, Skúlatúni 2.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 1 0 desember
n.k.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
1 2. nóvember 1 973.
Orlof
skólastjóra og kennara
Þeir skólastjórar og kennarar, sem starfa við skóla, sem
heimildarákvæði laga um ársorlof frá embætti eftir 5 eða
10 ára starf taka til, skulu senda menntamálaráðuneyt-
inu umsókn um það fyrir 1 janúar 1 974, ef þeir æskja
að koma til greina við veiting orlofs. í umsókn skal gera
grein fyrir hvernig umsækjandi hyggst verja orlofsárinu.
Er umsækjendum bent á að kynna sér lagaákvæði, er að
þessu lúta.
Eyðublöð undir orlofsumsóknir fást í menntamálaráðu-
neytinu og eru á þau prentuð lagaákvæði þau, sem um
orlof þessi gilda
Menntamálaráðuneytið,
8. Nóvember 1973.
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 1 6801.
ÚTHVERFI
Skeiðarvogur Gnoðarvogur I
Nökkvavogur Vatnsveituvegur
AUSTURBÆR
Sjafnargata — Ingólfsstræti
Hraunteigur
Freyjugata 28 — 49
Þingholtsstræti
Samtún
Grænahlið
GARÐAHREPPUR
Börn vantartil að bera ut Morgunblaðið
á Flatirnar
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá
umboðsmanni, simi 71 64, og í sima 10100.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Bræðratungu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 40748.
og Herrahúsinu
■BHjl
íí-tHJWLÖ-úi
j | BHiiiii t;
Æmm, & W m v# m v sb w bs
■ I •yTffipiw > 9 BB w O ■ n
wHBmm L mimmm &£>
4 BB ' M IHg ° MlÍÉÍ» M 1 w-.- j ■
Á mk iMI 13